Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 20.09.2001, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 20.09.2001, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 2001 j&csaunu^ Knattspymufélag IA Lokahóf kvennadeildar Gunnlaugur Jónsson og Hjörtur Hjaitarson jeikmenn ÍA, hehnsóttu alla bekki grunn- skólanna tveggja á Akranesi ísíóustu viku. Tilefiiið varþað að forriðamenn 1A ákváðu að gefa öllumyngri bekkjmn ghmnskólánna bolta merktum IA. A myndinni má sjá þá fe'laga ásamt ungmn nemendum í Brekkubæjarskóla. Fagurlimaðir Faxar sigla yfir svarta svani Síðastliðinn laugardag var loka- hóf kvennadeildar knattspyrnufé- lags IA haldið í íþróttamiðstöðinni að Jaðarsbökkum. Veittar vora við- urkenningar íyrir sumarið og fengu stelpurnar í 2. flokki viðurkenningu fyrir að hafa sigrað í B-deild Islands- mótsins. Einstaklingsviðurkenningar Tréiðnaðardeild Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi fékk góðar gjafir frá Merkúr hf. í síðustu viku, en Merkúr er fyrirtæki í Reykjavík sem hefur meðal annars söluum- boð fyrir PERI GmbH í Þýska- landi, en það fyrirtæki framleiðir steypumót og vinnupalla. Tréiðnaðardeildin fékk steypu- Eins og lesendur Skessuhorns ættu að kannast við var annar á- fangi Norðuráls á Grundartanga tekinn í gagnið nú í byrjun sum- ars. Af því tilefni var Fjölskyldu- dagur Norðuráls haldinn fyrir skemmstu en um 300 manns sáu sér fært að koma og njóta þeirrar dagskrár sem í boði var, enda veð- ur með eindæmum gott með tilliti til árstíma. Dagskráin var mjög fjölbreytt en hún hófst á hljóð- færaleik Skólahljómsveitar Mos- fengu þær Heiðrún Garðarsdóttir sem þótti vera karakter liðsins en hún var einnig markahæst ásamt Unni Smáradóttur. Þær skoruðu báðar átta mörk í sumar. Ragnheið- ur Rún Gísladóttir sýndi mestu framfarirnar þetta sumarið og Helga Sjöfii Jóhannesdóttir var val- inn besti leikmaður liðsins. SOK mót að gjöf og auk þess nýjustu út- gáfu af ELPOS hugbúriaðinum frá PERI en hann er ætlaður til þess að skipuleggja mótauppslátt, reikna út efnisþörf og fleira. Þess- ar veglegu gjafir munu sennilega koma að góðum notum í íjöl- brautaskólanum. fellsbæjar og slegið var upp grill- veislu sem konur úr kvenfélaginu Liljunni sáu um. Að því loknu skemmti trúður börnunum sem gátu einnig leikið sér í leiktækjum sem voru á svæðinu. Gestum Fjölskyldudagsins var boðið að skoða ker- og steypuskála verksmiðjunnar og fara þurfti tólf ferðir með rútu til þess að allir þeir sem vildu skoða yrði að ósk sinni. SÓK Umboð fyrir fasteignasölu Gestur Elleit Guðnason Gestur Ellert Guðnason í Borg- arnesi hefur tekið að sér umboð fyrir Hól fasteignasölu en hann er jafnframt umboðsmaður Trygg- ingamiðstöðvarinnar og Heklu. Samkvæmt tilkynningu frá Hóli fasteignasölu er samningurinn við gest liður í því að stórauka þjónusu við landsbyggðina með því að setja upp umboðsskrifstofur um allt land. Umboðsskrifstofa Hóls í Borgarnesi er í Hekluhúsinu við Vesturlandsveg. GE Mostri sigr- aði Vestarr Vinaklúbbamót Golfklúbbanna Vestarr úr Grundarfirði og Mostra úr Stykkishótmi fór fram laugar- daginn 15. september á Víkurvelli í Stykkishólmi. Fóru leikar þannig að Mostri sigraði með 13 vinning- um gegn 7 vinningum Vestarr. Leikin var holukeppni í þremur umferðum með mismunandi fyrir- komulagi. Tókst mótið afar vel og hefur verið áformað framhald á þessu móti á næsta ári. smh Páll heitir maður og Hersveinsson (Paul Harsley). Hann er sonur Her- sveins hyrjarbrodds. Hann gekk til liðs við Faxa í sumar. Hann er snjall knattþór og málafylgjumaður mikill á teig. Svo mikill drengur er hann að engin þykja mörk löglega skoruð nema hann sé við. Nú víkur sögunni vestur til Valla (Wales). Lið er nefnt Svanavatnið (Swansea). Liðsmenn þess, sót- svartir af kolaryki og verk- smiðjureyk, eru sagðir fjölkunnugir og hafa ekki tapað heimaleik um langan aldur. Páll lét það ekki á sig fá að sækja móti fjölkunnugum finngálknum í þeirra eigin fleti og þykir för hans allsæmileg. Felldi hann Svanvetninga hvern af öðrum og skoraði mark í hvorum hálfleik, fyrst eftir fyrirgjöf frá Garð- ari Jónssyni (Gary Jones). Tekið skal fram að hér er ekki um Garð- ar málara á Akranesi að ræða. Síðara markið skoraði Páil svo snemma í fyrri hálfleik að dómar- inn varð að bíða andartak með að flauta til marks um löglegt mark. Það var vegna þess að hann var svo nýbúinn að flauta til hálfleiks að hann var ekki búinn að ná að anda að sér aftur þegar Páll skor- aði. Urðu lyktir leiksins því Svana- vatnið 0 - Halifaxhreþpur 2. Njáll knattspyrnustjóri frá Rauðs- mýri (Neil Redfearn) fagnaði vel fyrsta sigri Faxa eftir brotthlaup fyrirrennara síns, Páls hins Brisveila (Paul Bracewell). í gær lék hann á als oddi og kvaddi hóp- inn þannig eftir vel heppnaða æf- ingu: Verið bless og veljið rétt varist stress að morgni Lesið þessa Faxafrétt fyrst f Skessuhorni BMK/JF FVA fær gjafir ffá Merkúr hf. SÓK Fjölskyldudagnr Norðuráls Vesturgötu 14 • Akranesi Sirrsi: 430 3660 • Farsími: 893 6975 Bféfsimt: 430 3666 OG BÚVÉLA VMDGERDIR GÓB TÆKI TRVGGJA nustuumöoð Ingvar Helgason hf. Toyota v>; á : ■: • ;;;S. 437-2020 / SS6-6S0Í; Brákarbraut 20 - Borgamesi MALA M Alhliba málninqaverktaki 1 5 • * BRYNJOLFUR O. EINARSSON GSM: 894 7134 Heimasími: 435 1447 Lundi II - Lundarreykjadal -311 Borgarnesi ilillli s ■ yrtyúfoja I(>:>ftt//anr/ú Útfararstjóri: Þorbergur Þórðarson Heiðargerði 3, Akranesi Símar: 431 1835 / 855 0553 og 696 8535 Símboði: 845 9312 Fax: 431 1110 SENDIBILL með lyftu Tek að mér alla alhliða flutninga. Þorsteinn Arílíusson, Borgarnesi Símar: 861 0330 og 437 1925 * Einangrunargler Öryggisgler ★ Speglar Fljót og góð þjónusta Sendum á staðinn GLER s 0LLIN Ægisbraut 30 • Akranesi • Sími 431 2028 • Fax 431 3828 ¥ Búsáhöld & Gjafavara % HAUKS Sími 437 1125 r- Verslið við heimamenn. VÖRUFLÚTNINGARt lVESTÚRLANDS ehf Sólbakka 7-9 S: 437 2030 - Fax: 437 2243 Afgreiðsla í Reykjavík: Vöruflutningamiðstöðin. JÁRNSMÍÐAR skarói9VarSSOn’ ÖRMERKINGAR Lundarreykjadal semSuSX Sími/Fax 435-1391 örmerki hross Netfang: skard@aknet.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.