Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 25.10.2001, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 25.10.2001, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 2001 9 ^■lOMinuK. Slökkviliðið í Grundarfirði heimsækir leikskólaböm Sveinn Grétar Pálmason aðstoöar Sigrúni Pálsdóttur vií brunaslunguna. í haustblíðunni í síðustu viku í notkun. Fengu börnin að skoða sig Grundarfirði heimsótti um í slökkvibílnum og ekki fannst slökkvilið bæjarins leikskólann þeim síður spennandi að prófa Sólvelli. Var tilgangurinn að kynna brunaslöngurnar. þeim búnað slökkviliðsins sem Má ætla að eftir þennan dag orðinn er til fyrirmyndar eftir að muni einhverjir krakkanna hafa á- nýr slökkviliðsbíll kom til bæjarins kveðið að gerast slökkviliðsmenn og ný slökkviliðsstöð var tekin í framtíðarinnar. smh Hjallatt'm er ný gata í iðnaðarhverfmu í Grundarfrði. Mikil náma hefur myndast við götuna vegna gríðarlegrar efnistóku tít afframkvæmdunum við Norðurgarð Grundar- fjarðarbryggju. Hefiir afþeim sökum þurft að taka hluta nýju götunnar íburtu en ekki hefur verið gengið nákvœmlega frá framtíðarskipulagi á þessu hverf með tilliti til námunnar. Ljóst mun þó vera að svæðið verði notað áfi-am til uppbyggingar á iðnaðar- hverfmu. Mynd: smh I 11 l 1 r Borgarnesi Sími 437 2313 Má bjóda þér sœti? % Mótel-Venus V e trarfagn aður 1. vetrardag Laugardaginn 27. okt. frá kl. 24.oo - 04.oo m STUDBANDALAGID Fifrftf vetrardéufur \J<m F&r?etf rpfíar M £0 árorí a/cturrtafcmart Vert) tr. 800 Kenur/ Táfrfb frá- afira- hrfcfi og Herbert Guðmundsson k . söngvari með meiru treður upp um kl.01.00 Vl8 ára aldurstakmark - Miðaverð aðeins 1000 kr/

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.