Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 08.11.2001, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 08.11.2001, Blaðsíða 11
SBISSIMÖSW FIMMTUDAGUR 8. NOVEMBER 2001 11 Stykkishólmur Veitt verði meira fjármagn til skel- fisksrannsókna Stykldshólmsbær skorar á stjómvöld Á bæjarstjórnarfundi þann 29. október sl. var lögð ffam tillaga þess eíinis að skorað yrði á stjóm- völd að veita meira fjármagn til skelfisksrannsókna í Breiðafirði. I greinargerð með tillögunni kemur fram að mikilvægt sé að þessum rannsóknum verði hraðað m.a. með tilliti til þess að vemlegur samdráttur er á kvóta. Var tillagan samþykkt samhljóða. smh Aflabrögð síðustu viku vikuna 27. október - 4. nóvember Stykkishólmshöfo Hafnart. 3.056 4 Net Kári 2.143 1 Handf. Litli Hamar 1.787 1 Net Bjarni Svei 38.888 5 Skelf. Magnús 2.891 1 Net Gísli Gu. H 25.152 5 Skelf.. Oli Færey. 1.070 1 Net Grettir 50.632 5 Skelf. Pétur 670 1 Net Þórsnes 49.409 5 Skelf. Saxhamar 13.809 3 Net Amar 19.480 5Krabbag. Stormur 3.807 3 Net Pegron Guðlaug 9.780 2.649 5Krabbag. 2 Lína Orvar Samtals 29.602 1 282.004 Net Margrét 4.546 2 Lína María 2.328 2 Lína Olafsvíkurhöfo Ársæll 3.024 1 Net Aðalvík 27.778 1 Botnv. Þórsnes II 5.006 1 Net Sigurbjörg 8.358 1 Botnv. Samtals 213.037 Benjamín G. 10.873 2 Dragn. Friðrik Ber. 18.917 9 Dragn. Amarstapahöfo Gunnar Bj. 25.874 9 Dragn. Bárður 1.248 2 Net Hugborg 7.020 3 Dragn. Fanney 1.073 1 Lína Ingibjörg 10.911 1 Dragn. Gorri Gamli 756 2 Net LeifurHall. 3.151 2 Dragn. Hópsnes 2.683 1 Lína Ölafur Bja. 12.216 3 Dragn. Kló 6.147 2 Lína Steinunn 20.408 7 Dragn. Samtals 11.907 Svanborg 5.996 5 Dragn. Sveinbjöm 1.10.417 4 Dragn. Akraneshöfo Valur 14.284 4 Dragn. Haraldur B. 90.775 1 Botnv. Fanney 1.647 1 Lina Sturl. H. B. 144.409 1 Botnv. Gísli 5.904 4 Lína Stapavík 20.523 Skelf. Glaður 7.894 5 Lína Ebbí 5.539 2 Lína Gunnar Afi 4.527 2 Lína Hrólfúr 1.851 1 Lína Kristinn 5.891 2 Lína Maron 5.933 3 Lína Kristjana 1.533 1 Lína Bresi 1.690 3 Net Njörður KE 1.765 2 Lína Keilir 1.639 1 Net Bjöm Krist. 2.722 3 Net Sigrún 2.250 3 Net Gussi 164 1 Net Sfldin 217 1 Net Klettsvík 1.989 3 Net Sæþór 261 2 Net Linni 3.553 1C l Net Víkingur 75.620 1 Flottroll Péturjacob 1.620 2 Net Samtals 350.707 Samtals 215.412 Rifshöfo Grundarfj arðarhöfo Hamar 21.937 1 Botnv. Freyja 16.751 1 Botnv. Rifsnes 26.611 2 Botnv. Helgi 33.799 1 Botnv. Bára 14.238 3 Dragn. Hringur 81.298 1 Botnv. Esjar 22.495 5 Dragn. Sóley 36.096 1 Botnv. Rifsari 23.327 5 Dragn. Bára 3.517 3 Handf. Þorsteinn 29.138 3 Dragn. Þorleifúr 557 1 Handf. Bjössi 1.471 1 Lína Farsæll 46.060 5 Skelf. Faxaborg 20.550 1 Lína Haukaberg 44.679 5 Skelf. Guðbjartur 2.804 2 Lína Garpur 9.690 3Krabbag. Heiðrún 2.606 2 Lína Birta 1.406 1 Lína Herdís 1.577 1 Lína Magnús í F. 3.928 2 Lína Sæbliki 3.073 2 L£na Milla 3.773 2 Lína Tjaldur 54.492 1 Lína Grandfirð. 22.175 1 Net Bugga 993 3 Net Samtals 303.729 Vinabæja- mót á Akranesi 2002 Akranes er í norrænni vina- bæjakeðju og em vinabæimir : Bamblekomune í Noregi, Nárpes í Finnlandi, Tönder í Danmörku og Vastervik í Sví- þjóð. Auk þess hefur Akranes vinabæjatengsl við Qaqortoq á Grænlandi og Sörvog í Færeyj- um. Næsta sumar, eða nánar tdl- tekið dagana 26. - 30. júní 2002, em væntanlegir u.þ.b.120 gestir samtals frá þessum bæjum til Akraness. Verður það í fjórða sinn sem Akranes er gestgjafi á slíku móti, en þau em haldin þriðja hvert ár. Undirbúnings- nefnd hefur tekið til starfa, en í henni em fulltrúar frá Akranes- kaupstað og Norræna félaginu. Mjög margir fleiri munu þó koma að undirbúningnum smám saman og með samstilltu átaki bæjarbúa tekst án efa að halda mótið með glæsibrag og gera það bæði skemmtilegt og fræð- andi. Gestgjafar hafa mikilvægu hlutverki að gegna, því öllum gesmm verður komið fyrir í gist- ingu á einkaheimilum, þar sem þeir njóta hinnar rómuðu ís- lensku gestrisni. Ekki er þó nauðsynlegt að fólk taki sér frí frá vinnu þessa daga, því gestirn- ir taka þátt í prógrammi allan daginn. Reynsla er góð af þessu fyrirkomulagi og allir mjög á- nægðir. Mótinu lýkur svo með hátíðarkvöldverði og skemmtun fyrir gestd og gestgjafa. Leitað verður til bæjarbúa næstu daga og vikur með að taka að sér gest- gjafahlutverk á mótinu og er „gistinefndin“ mjög bjartsýn um að vel muni takast til. (Fréttat.) Dráttarbíll út af við Ólafsvík Dráttarbíll með tengivagn fauk á hliðina á Utoesvegi við Olafsvíkurenni um ellefúleytið sl. fimmtudagskvöld. Sakaði ökumann ekki en hann var einn í bílnum og með bílbeltið spennt. Afar hvasst var á þessum slóðum þegar óhappið varð. smh Bíó sunnudaginn 11. nóv kl. 20.00 / ^f-álagmSztöðui (Dðal é. ^ola/ hwufc? faer að að j7Vr... xJ&fin- eru' á> nae?tO' feiti, hvernicf veeri að jteffa- ?ér á- x/éfahfaftmðí Putnrhfetti fj&par, eaumaftfúfrffar, f?ú ég eigumg&fa'hv&fdetund 5aman vf& tertafj&e eg j&fat&nfiet fjfadforW evignar undan fjúffmjum- fráeum' ?em J&n Kr. Jat&frre&n matreffcfumeietari á-veg &g vandO' aá ftver veit nema- hazgt verð aðfá'?ér féttanj&faenúning. tfánarf upptýffngar Gubrún á Leirulœk er 50 ára 9. nóvember nk. í tilefni dagsins verbur tekib á móti gestum íLyngbrekku laugardaginn 10. nóvember frá kl. 20:00 Borgarfjarbarsveit Fjárhaqsáœtlun 2002 Vakin er athygli á að undirbúningur gerðar fjdrhagsdætlunar 2002 fyrir Borgarfjarðarsveit er hafinn. Styrkumsóknir þurfa að berast fyrir 22. nóvember nk. Umsóknum skal skila á skrifstofu Borgarfjarbarsveitar Litla-Hvammi, pósthólf 60, 320 Reykholt eba í tölvupósti á netfang: sveitarstjóri@borgarfjordur.is Sveitarstjóri <

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.