Skessuhorn


Skessuhorn - 31.01.2002, Qupperneq 1

Skessuhorn - 31.01.2002, Qupperneq 1
VIKUBLAÐ Á VESTURLANDI - 5. tbl. 5. árg. 31. janúar 2002______Kr. 250 í lausasölu Framtíð kjötvinnslu í Borgamesi enn í óvissu Verkalýðsfélag Borgarness hvetur fólk til að sniðganga vörur Norðlenska Enn er framtíð stórgripaslátrunar og kjötvinnslu í Borgamesi í algjörri óvissu. Vinnuhópur á vegum hags- munaaðila hefur í samvinnu við At- vinnuráðgjöf Vesturlands unnið að undirbúningi þess að stofna nýtt kjötvinnslufyrirtæki í Borgamesi ef grundvöllur reynist fyrir slíku. Sú vinna hófst strax og ljóst varð að Norðlenska hyggðist leggja niður sína starfsemi í Borgamesi og segir Ólafur Sveinsson forstöðumaður At- vinnuráðgjafar Vesturlands að tmnið hafi verið að málinu hörðum hönd- um síðust vikur og svo verði áffam þar til niðurstaða fæst sem hann seg- ir að verði að vera á allra næstu dög- um. Hinsvegar segir hann ekkert hægt að fullyrða um það á þessu stigi hvort niðurstaðan verði sú að nýtt kjötvinnslufyrirtæki lítri dagsins ljós og þá með hvaða sniði eða hvort framundan séu endalok þessarar at- vinnugreinar í Borgamesi, í bili að minnsta kosti. Halda fólldnu Eins og fram hefur komið í Skessuhorni lýsm forsvarsmenn Norðlenska því yfir þegar uppsagnir starfsmanna fyrirtækisins í Borgar- nesi lágu fyrir að starfsemi yrði hald- ið áfram á meðan fólkið væri að vinna út uppsagnarfrestinn, þ.e. næstu þrjá mánuði. Nú hefur fyrir- tækið hinsvegar hætt nánast allri starfsemi í Borgamesi og sent starfs- fólkið heim. Samkvæmt heimildum Skessuhoms hefur Norðlenska samt sem áður ekki verið tilbúið til að leysa starfsfólk undan vinnuskyldum þótt ljóst þyki að það verði ekki kall- að aftur til starfa. Verkalýðsfélag Borgamess mtm hafa fengið þær upplýsingar hjá launaskrifstofu Norðlenska/KEA á Akureyri að ekki yrði kallað efrir vinnuff amlagi starfs- mannanna í Borgarnesi og væri þeim því ffjálst að ráðstafa sér í aðra vinnu. Samkvæmt upplýsingum Skessuhoms komu síðan skilaboð frá framkvæmdastjóra Norðlenska /KEA þar sem sagt var að hugsan- lega þyrftí að kalla starfsfólkið til um stund en fyrirtækið væri tilbúið að leysa starfsmenn undan vinnuskyld- um gegn helmings styttingu á vinnutíma. Allt á sömu bókina lært Skessuhom hefur undir höndum afrit af bréfi ffá Verkalýðsfélagi Borgarness ril starfsmanna Norð- lenska í Borgarnesi þar sem þessi samskipti em títmduð og þar segir ennfremur: „Sem sagt: Allt á sömu bókina lært hjá þessum Sigmundi Ófeigssyni framkvæmdastjóra Norðlenska/KEA. Það á ekki að létta ykkur lífið. Þótt ekki sé sjáan- legt að kalla þurfi efrir ykkar virmu- ffamlagi skal halda ykkur heima við til að valda ykkur ffekara tjóni og miska. Við Borgfirðingar ættum að minnast þessa viðskilnaðar Norð- lenska/KEA þegar við veljum okkur kjötvömr á komandi tímum.“ Þá segir síðar í fyrmefndu bréfi: Leikskólagjöld munu ekki hækka í Hólminum Mistök ASÍ í gjaldskrár- samanburði A dögunum birti ASI niðurstöð- ur úr samanburði sínum á leikskóla- gjöldum sveitarfélaga. Samkvæmt þeim vom leikskólagjöldin í Stykk- ishólmi hæst. I ljós hefur komið að inn í þann samanburð var tekin átta prósenta hækkun í Stykkishólmi sem ekki hafði verið tekin í gagnið en til stóð að tæki gildi 1. febrúar nk. Síðustu fréttir herma hins vegar að Stykkishólmsbær hafi ákveðið að leggja sitt lóð á vogarskálamar til að halda verðbólgunni niðri og hafa því hætt við að hækka gjöldin að svo stöddu. smh „Ég skora eindregið á ykkur að semja ekki um eitt eða neitt við Norðlenska/KEA. Látum þá greiða ykkur latrn eins og ykkur ber. Ef þið verðið kölluð til vinnu þá bið ég ykkur að gæta vel réttar ykkar gagn- vart þessu fyrirtæki, a.m.k. á meðan því er stjómað eins og nú er.“ Ekki sagt sitt síðasta I samtali við Skessuhom staðfesti Sveinn Hálfdánarson formaður Verkalýðsfélags Borgamess að hafa sent starfsfólki umrætt bréf og þar með að hafa hvatt félagsmenn til að sniðganga vömr Norðlenska. Sagð- ist hann standa við allt sem stæði í bréfinu enda væri ffamkoma Norð- lenska gagnvart sínu starfefólki með ólíkindum og kallaði á viðeigandi viðbrögð. Sagði hann ennffemur að Verkalýðsfélagið hefði ekki sagt sitt síðasta í því máli. GE Sveinafélag málmiðnaðarmanna og Verslunarmannafélag Akraness Segja formann Verkalýðs- félagsins fara með ósannindi Sveinafélag málmiðnaðarmanna á kranesi og Verslunarmannafélag kraness hefur sent ffá sér yfirlýs- gu vegna ummæla formanns ;rkalýðsfélags Akraness varðandi isnæðismál félaganna fyrir ömmu. í yfirlýsingunni segir orð- tt: Að gefnu tilefni skal það upplýst í enginn í Verkalýðsfélagi Akraness :fur falast eftir kaupum eða leigu, /orki í hluta eða heild á eignarhlut- n Sveinafélagsins og Verslunar- annafélagsins í Sameignarfélaginu irkjubraut 40. Sú fullyrðing for- anns Verkalýðsfélagsins á fundi eð bæjarfulltrúum og félagi eldri irgara á Akranesi að Verkalýðsfé- gið hafi ekki átt kost á að vera á- ffam með starfsemi sína á 2. hæð Kirkjubrautar 40 er röng og byggir ekki á því að eignaraðilar hafi komið í veg fyrir það. Félögin höfðu enga vitneskju um áform Verkalýðsfélagsins í húsnæðis- málum að öðru leyti en því, að þegar þau beittu sér fyrir sölu á 3ju hæð Kirkjubrautar 40, kaus Verkalýðsfé- lagið að gera eignarskiptasamning við aðra eigendur Sameignar- félagsins þannig að það eignaðist 3ju hæðina en aðrir eigendur í Sameign- arfélaginu eignuðust 2. hæðina. Að öðru leyti hefur Verkalýðsfélagið ekki rætt við félögin um vilja sinn eða áform í húsn æðism álurn GE Þorrablótsvertíðin er hafm. Varla er til sá samkomustaóur á Vesturalndi þar sem ekki eru haldin þorrablót og hafa vinsældir þeirra fierst í vöxt á síðustu árum svo aö víia komast jafnvel fcerri að en vilja. Ibúar Leirár og Melasveitar og Hvalfjarðarstrandar- hrepps blótuðu þorra ai venjufyrstu helgina eftir að hann gekk í garð. Að þessu sinnifór athöfninfram í Heiðarborg en venjan er að halda blótið til skiptis þar og á Hlöðum á Hvalfjarðarströnd. Ekki er annað að sjá afþessari mynd a.m.k. en að menn og ktmur hafi skemmt sér hið besta. Mynd: GE

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.