Skessuhorn - 31.01.2002, Side 7
FIMMTUDAGUR 31. JANUAR 2002
7
Brimrun í stað
Herjólfs í vor?
Svo gæti farið að skemmtíferða-
báturirm Brimrún ffá Stykkishólmi
leysi Herjólf af hólmi um nokkurra
vikna skeið í vor. Að sögn Péturs
Agústssonar hjá Sæferðum ehf. í
Stykkishólmi, sem gera Brimrúnu
út, hafa þeir gert tilboð í þetta
verkefni og mun skýrast á allra
næstu dögum hvort af verður. Mun
það þó standa eitthvað í Vegagerð-
inni að ekki er hægt að flytja bíla
með Brimrúnu en Pétur segir að
það gæti hentað þeim hjá Sæferð-
um vel að leysa Herjólf af í um
þrjár vikur í maí, áður en ferða-
mannastraumurinn byrjar af kraftí
fyrir vestan.
smb
Grænjaxlar í FVA
Listaklúbbur Nemendafélags
Fjöibrautaskóla Vesturlands á
Akranesi hefur ákveðið að ráðast í
uppfærslu á Grænjöxlum - leikriti
Péturs Gunnarssonar. Hefur
Skagakonan Sigríður Arnadóttir
verið ráðin sem leikstjóri, en hún
hefur undanfarin þrjú ár dvalist á
erlendri grundu við nám í leikhús-
fræðum, fyrst eitt ár í Stokkhólmi
í Svíþjóð og síðan tvö ár í Arósum
í Danmörku. Vinnur hún um þess-
ar mundir að lokaritgerð sinni í
leikhúsfræðum. Annar Skagamað-
ur, tónlistarmaðurinn Orri Harð-
arson, hefúr verið ráðinn tónlist-
arstjóri verksins en tónlistin í
Grænjöxlum, sem samin er af Spil-
verki þjóðanna, skipar stóran sess í
verkinu. Mun hann að líkindum
frumsemja viðbótartónlist fyrir
verkið.
Þegar blaðamaður Skessuhorns
náði tali af Sigríði var undirbún-
ingurinn í fullum gangi og val á
leikurum á lokastígi. smh
Staíð og friður í
Bíóhöllinni
Hljámsveit Bubba Mortbetis, Stríð ogjriður, hélt tánleika í Bíóhöllinni á Akranesi fyrir
viku síðan. Rokkþyrstir Skagamenn fylltu Bíóhöllina og var ekki annaó aó sjá en að þeir
skemmtu sér hið besta. Hljómsveitin lék lög afplötu sveitarinnar, Nýbúinn, auk gamals
ejhis með Utangarðsmönnum og Egó en þau lög vöktu alveg sérstaka lukku meðal gesta.
Krossgáta Oglu
Dregið hefur verið úr rétmm Vmningar hafa verið sendir til
lausnum á krossgátunni í Öglublaði vinningshafa. Það var Hera Hlín
2001. Svansdóttír, 6, ára sem sá um að
Vinmnga hlutu: draga út vinningsnúmerin.
Ásthildur Thorsteinsson, Hurð- Lionsklúbburinn Agla þakkar
arbaki og Sigrún Sjöfn Amunda- öllum þátttökuna.
dóttír Borgarnesi. (Fréttatilkynning)
Sölumaður Búrekstrarvörur
KB Borgamesi leitar eftir starfsmanni í Búrekstrardeild félagsins.
Aðalviðfangsefni:
Sala á rekstrarvörum til landbúnaðar, svo sem áburði, fóðri, baggaplasti og fl.
Innkaup á sömu vörum.
Reynsla:
Staðgóð þekking og reynsla á sviði landbúnaðar nauðsynleg.
Menntun:
Á sviði viðskipta og/eða landbúnaðar.
Viðkomandi þarf að hafa yfir að ráða bíl.
Umsóknir berist til félagsins fyrir 10. febrúar 2002.
i Nánari upplýsingar gefa
1 Guðsteinn Einarsson í síma 430 5502
s og Valdimar Björgvinsson í síma 430 5542.
BUREKSTRARPEILP
BORGARNtSl
Einstaklingsrekstur - Einkahlutafélag
Atvinnurábgjöf Vesturlands og KPMG - endurskoðun boba til
kynningarfundar um nýlegar skattalagabreytingar
mánudaginn 4. febrúar í Félagsbæ í
Borgarnesi. Fundurinn hefst kl. 20.30.
Sérstök áhersla verður lögð á formbreytingu
einstaklingsrekstrar í einkahlutafélag.
Frummælandi: Abalsteinn Hákonarson,
lögg.endurskobandi hjá KPMG.
Atvinnuráðgjöf
^ ^ ^ ^Vesturlands
/
Endurskoðun hf.
Erujrn
flutt
Ö Fóðurvörur
O Spónabaggar
O Hreinlætisvörur fyrir
mjólkurhús o.fl.
© Ábunður
© Sáðvörur
© Rúlluplast og
bindigarn
© AB-mjöl
© Sement
að Engjaási 2
(í sama hús og Landflutningar)
-verið velkomin!
BUREKSTRARDEILD
BORGARNESI
Engjaás 2-310 Borgamesi
Afgreiðsla sími 430 5620 - Fax 430 5621