Skessuhorn - 31.01.2002, Qupperneq 9
I
..HMIIH...
FIMMTUDAGUR 31. JANÚAR 2002
9
BILAR / VAGNAR / KERRUR
Motocross
Krossari til sölu, Kawasaki KX125cc,
árg. '96. Hjól í toppstandi. Uppl. í
síma 865 2824
Sparibaukur til sölu!
Til sölu Ford Ka2, árgerð '98. Er í
mjög góðu ástandi og eyðir litlu sem
engu. Góður sem fyrsti bíll eða fyrir
einstakling. Áhvflandi rúmar 650 þús.
kr. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma
847 0997
Verður að seljast!
Til sölu flottur BMW 316i, compact
sport, árg. '00, rauður, 3 dyra, cd,
vetrar- og sumardekk og margt fleira.
Selst gegn yfirtöku á láni. Uppl. í
súna 438 1755, e.kl. 18
Varahlutir
Til sölu varahlutir úr Nissan Patrol
árgerð '84. Uppl. í síma 695 5740
DYRAHALD
Dót fyrir hamstra eða stökkmýs
Ef einhver á eitthvað dót fyrir
hamstra og stökkmýs sem hann vill
losna við er ég tilbúin til að kaupa
það. Upplýsingar í síma 691 8927
eða 437 1642, Hákon
Hestur tíl sölu
Brúnn 7 vetra hestur til sölu. Vel
reiðfær. Uppl. í sflna 899 1507
Læða fæst gefins!
7 mánaða gömul læða fæst gefins
gegn því að vera sótt. Er í Stykkis-
hólmi. Uppl. í síma 438 1755 e.kl.18
FYRIR BORN
Bamapössun
Eg er á Akureyri í þorpinu og get
passað alla daga.Er 12 ára. Uppl. í
sflna 823 6443, Kristrún Dröfn
Bamavagn ofl.
Til sölu bamavagn, kerra m/skermi
og svuntu, baðborð m/hillum, bfla-
bamastóll fyrir 0-9 kg. m/skermi,
hlífðarplast fylgir bæði vagni og
kerra. Selst allt á kr. 30.000. Upplýs-
ingar í síma 437 2144
HUSBUN. / HEIMILIST.
Eldavél til sölu, ath. skipti
Agæt 50 cm breið eldavél til sölu,
helst í skiptum fyrir ágæta 60 cm
breiða. Hafið endilega samband í
sflna 696 5651, Iris eða
blomabam@yahoo.com
Saumavél
Óska eftir saumavél, í góðu lagi. Verð
samkomlulag. Upplýsingar gefur
Heiða í síma 568 5004 og 899 5775,
email. amibr@binet.is
Vaskur til sölu
Til sölu eins og hálfs hólfa eldhús-
vaskur m/hliðarborði. Upplýsingar í
síma 431 4990
LEIGUMARKAÐUR
Húsnæði í Borgamesi
Ungt par með 1 bam óskar eftír að
leigja íbúð eða einbýlishús í Borgar-
nesi. Erum reyklaus. Reglusetni og
öruggum greiðslum heitíð. Hafið
samband við Jón Amar og Margréti á
netfanginu, margret@oek.dk
Ibúð til leigu í Borgamesi
Til leigu er lítíl íbúð fyrir einstakling
eða par. Upplýsingar í síma 892 5678
eða 437 1760
Ibúð í Borgamesi
Til leigu eða sölu 3ja herbergja íbúð í
Borgamesi. Laus strax. Upplýsingar í
síma 862 2816
Lftið einbýli
Til leigu er lítið 3ja herbergja einbýl-
ishús á Akranesi, nálægt Sjúkrahús-
inu. Uppl. í síma 867 9002
2 herbergi tfl leigu
2 herbergi eru til leigu á besta stað í
Kópavoginum í 4 herbergja íbúð.
Ungt par sem óskar eftír meðleigj-
endum. WC, eldhús, og þvottaher-
bergi. Upplýsingar í símum 564 0267
og 698 3281
Ibúð til leigu
Þriggja herbergja íbúð til leigu í
Borgamesi. Uppl. í síma 892 1881
Lítil íbúð tfl Ieigu
Lítíl íbúð á jarðhæð með sér inn-
gangi tíl leigu í Borgamesi. Hentug
fyrir einstakling eða bamlaust par.
Upplýsingar í síma 437 1515
OSKAST KEYPT
Bíll óskast
Óska eftír að kaupa Daihatsu App-
lause árg.'91 í varahluti. Upplýsingar
í síma 848 1655 efdr kl 20:00
Bátur óskast
Óska efrir plastbát með húsi, án afla-
heimilda. Helst vel með farinn lítinn
„Færeying" eða svipaðan bát. Uppl. í
síma 564 2616 eða 699 0413
Hnakkur
Óska eftír að kaupa ódýran og vel
með farinn hnakk. Upplýsingar í
síma 895 1745
Kassagítar
Óska effir byrjenda kassagítar sem
má helst ekki vera mjög dýr. Áhuga-
samir hringið í síma 431 3228
TIL SOLU
Bflvél og hásing
Til sölu M. Benz vörabflvél, V6,
190hö keyrð 220 þús árg '80, einnig
nádrifshásing Uppl. í síma 438 1558
og hraunhals@simnet.is
Tfl sölu Vatnsdæla
Dælir 1000 1/ldst, 30 líta kútur.
Hentar vel fyrir sumarbústaði ofl.
Uppl. í síma 431 1565 og 894 1565
Uppþvottavél
Hef til sölu uppþvottavél, verðhug-
mynd 15.000 kr. Upplýsingar í síma
862 9277
Skíðabogar
Til sölu skíðabogar (4 festingar of 2
stangir) passar á bfla með rennur. 1/2
árs gamalt af gerðinni THULE. Kr:
8.000 Kostar nýtt um 12.500 kr.
Upplýsingar í síma 895 4455, Auð-
unn
Hey til sölu
Til sölu, súgþurrkað,velverkað hey í
litlum böggum. Upplýsingar hjá
Guðmundi í síma 862 6361
Mjólkurtankur og felgur
Til sölu 800 lítra mjólkurtankur með
tölvumæli og vistvænum kælimiðli.
Einnig til sölu álfelgur undir MMC
Galant. Upplýsingar í síma: 435
1273, Egill
Digital myndavél
Til sölu 3ja mánaða gömul Olympus
C 700 digital myndavél með 2x 16
mb kortum. Vélin er með lOx zoom.
Upplýsingar í síma 849 6149
Canon EOS!
Til sölu mjög vel með farin Canon
EOS 1 myndavél með booster. Upp-
TÖLVUR / HLJOMTÆKI
lýsingar í síma 8496149
Borðtölva
Borðtölva til sölu. 233 mHz, 1 Gb
diskur, 104 Mb ram, Windows 98
stýrikerfi, geisladrif og diskettudrif,
Lyklaborð, mús, cambridge sound-
works hátalarar og bassabox, 17“
skjár fylgir. Uppl. í síma 565 6557
PC tölva
Til sölu PC tölva. 4 ára gömul, 133
mHz, 32 Mb minni, skjár, lyklaborð,
hátalarar og mús. Upplýsingar í síma
848 1670
Vantar prentara
Átttu gamlan, svart/hvítan prentara.
Gefins eða ódýran. Upplýsingar í
síma 823 6443, Kristrún Dröfn
Litaprentari
Óska efrir litaprentara, ódýrt eða gef-
YMISLEGT
ins. Uppl. í síma 899 7308
Óska efrir ferðafélaga
Er að virma í Rvík frá kl 09:00 til kl
17:00. Vinn á svæði 108. Er ekki ein-
hver sem er að vinna á þessum tíma í
Rvík og væri til í að skiptast á að
keyra á milli? Uppl. í síma 692 3169
Ódýrt eða gefins
Óskum efrir rafmagnsofnum og hita-
túpu sem hægt er að fa gefins eða
mjög ódýrt. Ef einhver lumar á slíku
þá endilega hafðu samband við Þór-
arin í síma 697 9402
Búðarkassi
Búðarkassi til sölu. Upplýsingar í
síma 695 5740
vikuna 19. - 27. janúar
Grundarfj arðarhöfii
Stykkishólmshöfn
BjamiSvein 31.725 4 Skelpi.
Gísli Gun. n 4.778 1 Skelpl.
Grettir 50.989 5 Skelpl.
KristinnFr. 53.744 5 Skelpl.
Þórsnes 55.498 5 Skelpl.
Amar 17.978 4 Net
Ársæll 16.419 4 Net
Þórsnes II 22.613 4 Net
Ludvig And. 193.615 3 I
Samtals 447.359
Rifshöfii
Hamar 18.406 1 liotitv.
Rifsnes 19.023 1 Bottn.
Faxaborg 79.097 3 Lína
Litli Hamar 4.473 1 Lína
Örvar 45.909 4 Lína
Bjöm Krist. 5.277 5 Net
Bugga 937 2 Net
Kristín Finn. 1.195 2 Net
Magnús 16.581 4 Net
Óli Færey. 556 1 Net
Saxhamar 25.005 5 Net
Stormur 9.035 4 . Net
Samtals 225.494
Farsæll 13.859 1 Botnv.
Helgi 42.280 1 Botnv.
Hringur 76.785 1 Botnv.
Sigurborg 25.254 1 Botnv.
Sóley 19.381 1 Botnv,
Grundfirð. 21.861 4 Net
Haukaberg 12.586 4 . Net
Sæþór 42.514 3 Net
Samtals 254.520
Ólafsvíkurhöfh
Benjamín G. 365 1 Dragnót
Egíll 11.247 6 Dragnót
Friðrik 828 2 Dragnót
Leifur Hall. 8.548 4 Dragnót
ÓlafurBjar. 22.545 5 Dragnót
Steinunn 15.608 8 Dragnót
Sveinbjörn J. 1.904 2 Dragnót
Clinton 4.016 1 Lína
Fanney 2.270 1 Lína
Glaður 3.777 1 Lína
Goði 2.066 1 Lína
Kristinn 4.232 1 Lína
Ýr 1.963 1 Lína
Aðalvík 1.021 1 Net
Bliki 7.016 3 Net
Egill Halld. 17.311 2 Net
Eldey 8.881 5 Net
Guðm.jens. 3.028 2 Net
Gullborg 17 1 Net
Ivar 2.616 4 Net
Klettsvík 2.449 2 Net
ÖlafurMa. 3.811 3 Net
Óh á Stað 21.048 1 Net
Pétur Jacob 1.590 2 Net
Röstin 836 1 Net
Sigurbj. Þor. 11.398 3 Net
Sjöfn 23.789 4 Net
Svanur: 5.468 4 Net
Sæljós 10.991 4 Net
Valur 2.168 3 Net
Vdh í Efsta 7.266 3 Net
Samtals 210.073
AkraneshÖfh
Sturl. H. B. 133.664 1 Bomv.
Ebbi 6.243 3 Lína
Fehx 3.178 2 Lína
Hrólfur 6.495 2 Lína
Maron 4.236 3 Lt'na
Þura II 1.204 2 Lína
Bresi 3.640 7 Net
Sigrún 2.199 5 Net
Sfldin 634 2 Net
Stapavík 781 1 Net
Ingunn 1.638.762 1 Nót
Huginn 1.889.106 1 ! Nót
Gullberg 935.482 1 Nót
Samtals 4.625.624
Ct cfófonni
Snœfelknes: Fimmtudaginn 31.janúar
Námskeið hefst: Grunnámskeið í tölvuleikni í Grunnskólanum í Grandar-
firði. Mán. og fim. kl. 17:30 til 19:00 Lengd: 18 klst.
Snafellsnes: Fimmtudaginn 31.janúar
Námskeið hefst: Grunnnámskeið í tölvuleikni í Grunnskólanum í Grundar-
firði. Mán. og fim. kl. 20:00 tíl 21:30 Lengd: 18 klst.
Borgarfjörður: Föstudaginn l.febrúar
Skallagrímur - Þór kl. 20 íþróttamiðstöðin í Borgamesi.
Skallagrímur tekur á móti Þór Akureyri föstudaginn 1. febrúar. - Athugið
breyttan leiktíma.
Smtfellsnes: Föstudaginn 1. febrúar
Diskórokktekið & Plötusnúðurinn Dj.SkuggaBaldur á Kristjáni IX Grundar-
firði. Reykurinn, þokan, ljósagangurinn og eitthvað af skemmtilegusm tón-
hstinni síðustu 50 ára. -Rammstein, Abba, Elvis og Prodigy í bland við ís-
lenska smðsveiflu. Skugga Baldur er nú að spila í fyrsta sinn í Grundarfirði eft-
ir að hafa sótt heim t.d Ólsara og Hólmara af og til frá 1999.
Snœfellsnes: Laugardaginn 2.febrúar
Diskórokktekið & Plötusnúðurinn Dj.SkuggaBaldur á Kristjáni IX Grundar-
firði. Reykurinn, þokan, ljósagangurinn og eitthvað af skemmtilegusm tón-
hstínni síðustu 50 ára. -Rammstein, Abba, Elvis og Prodigy i bland við ís-
lenska smðsveiflu. Skugga Baldur mætir á Snæfellsnesi í fyrsta sinn á árinu,
eftír að hafa troðið upp um allt land ffá 1999.
Snafellsnes: Laugardaginn l.febrúar
Námskeið hefst: Bókhaldsgrunnur í Grunnskólanum í Stykkishólmi.
lau. 2. og 16. febr. 2 og 16. mars kl. 9,30-14, mið. 6.2-20.3 kl 17-21.30
Lengd: 66 klst.
Akranes: Sunnudaginn 3. febníar
Guðsþjónusta í Akraneskirkju kl. 14.
Sruefellsnes: Sunnudaginn 3. febrúar
Sunnudagaskóh í Ólafevík kl. 11 í Ólafsvíkurkirkju.
Sunnudagaskóh með Sólveigu, Karh og öllum hinum. Söngur og bibhusaga.
Mætum öll! Sóknarprestur.
Akranes: Mánudaginn 4. febrúar
Viðtalstfrni bæjarfulltrúa kl. 17:00-18:30 í bæjarþingsalnum, Srillholti 16-18,
3. hæð Inga Sigurðardóttir, bæjarfulltrúi, verður til viðtals fyrir bæjarbúa
mánud. 4. febrúar nk. Komið og ræðið málin!
Akranes: Þritijudaginn 5.febrúar
Tónleikar kl 20.00 í Bíóhöllinni.
Tónleikar Skólahljómsveitar Akraness þar sem um 50 hljóðfæraleikarar á öh-
um aldri koma fram. Stjómandi Heiðrún Hámundardóttír.
Smefellsnes: Miðvikudaginn ó.febrúar
Fundur hjá Emblu kl. 20:15 í Hótel Stykkishólmi.
Fyrri fundur febrúarmánaðar. Meðal annars verður dregið um ræðuefni þeirra
sem taka þátt í ræðukeppninni 20. febrúar. Allar konur velkomnar!
Akranes: Miðvikudaginn ó.febrúar
Námskeið hefst: Stafræn myndvinnsla í Fjölbrautaskólanum á Akranesi.
Mið. kl. 20:00 tfl 22:15 Lengd: 16 klst.
Akranes: Miðvikudaginn ó.febrúar
OA - fundur kl. 20 - 21 í Rein, Suðurgötu 67.
Er matur vandamál? Fundir fyrir þá sem vilja hætta hömlulausu ofáti. Engin
inntökuskilyrði, engin félagsgjöld og meðhmaskrár, engar vigtanir. Overeaters
Anonymous.
Sniefellsnes: Miðvikudaginn ó.febrúar
Kyrrðarstund í hádegi í Ólafsvíkurkirkju kl. 12-13 í Ólafsvíkurkirkju.
Kyrrðarstundin hefst með orgelspili upp úr kl. 12. Ahersla lögð á kyrrð og í-
hugun. Léttur hádegisverður á efdr í safnaðarheimilinu. Allir velkomnir.
Sóknarprestur.
Sniefellsnes: Fimmtudaginn l.febrúar
Aðalfundur Sálarrannsóknarfélags Stykkishólms kl. 20:30 íVerklýðsfélagshús-
inu í Stykkishólmi. Venjuleg aðalfundastörf skv. lögum félagsins. Stjómin.
Borgarfjörður: Fimmtudaginn L.febrúar
Námskeið hefst: Hagvöxtur og afkoma fyrirtækja í Vivaldi, Borgamesi.
Fim. kl. 12:00 tfl 14:00 Lengd: 3.5 klst.
Nýfœddir Vestkndingar eru bohir velkomnir
í heiminn um leið og nýbökuúum
foreldrum erufœrhr hamingjwskir
Dagsetning og tími: 28.01.02 08.30
Kyn:Meybarn Þyngd:3985 Lengd: 56
Foreldrar-.Sólrím Fjóla Káradóttir og
Sigurður Guðmundsson
Staður: Borgames
Ljósmóðir.Lóa Kristinsdóttir
Dagsetning og tími: 18.01.02
Kyn:Sveinbam Þyngd:3530 lengd:53
Foreldrar: Finndís Helga Olafsdóttir og
Freyr Breiðjjörð Garðarsson (brieður
með á mynd). Staður.Akranes
Ljósmóðir:Lóa Kristinsdóttir
(t