Skessuhorn


Skessuhorn - 31.01.2002, Side 8

Skessuhorn - 31.01.2002, Side 8
8 FIMMTUDAGUR 31. JANUAR 2002 Þjónustumiðstöð UMSB boóar til opins fundar í Hyrnunni laugardaginn 2. febrúar klukkan 15.00 meó skipulagsnefnd UMFÍ um framtíóarsýn á starfi og uppbyggingu UMFÍ. Allir velkomnir. BCRGAR ATVINNA Óskum aðráða starfsmann (ekkiyngri en 22 ára) til starfa í verksmiðju okkar í Borgarnesi. Upplýsingar veitir Arnar ísíma 437-1370. Borgarplast hf. Sólbakka 6 310 Borgarnes. ATVINNA - ATVINNA Óskum eftir starfskrafti 100% starf (vaktavinna). Upplýsingar eru einungis veittar á staðnum milli kl. 11-16 Eingöngu brosmilt og % jákvætt fólk kemur tii greina J QPðitingahús í hjarta Q&orgamess Brúartorgi 4 - Borgarnesi - s. 437 2230 IfMwai INGI TRYGG VASON hdl. lögg. fasteigna- og skipasali Borgarbraut 61 310 Borgarnes Sími: 437-1700 Fax: 437-1017 NÝTTÁ SÖLUSKRÁ Kveldúlfsgata 22, Borgarnesi. íbúð á 2. hæð, 100 ferm. Stofa og hol parketlagt. Eldhús parketlagt, ljós viðarinnr., (nýlega endumýjað). Baðherb. með flísum á gólfi, kerlaug. Þrjú svefnherb. dúklögð. Þvottahús og geymsla í íbúð. Sér geymsla og sameiginleg geymsla í kjallara. I Verð: 8.000.000. Hafnargata 16, Rifi. - Iðnaðarhúsnæði byggt 1965, steypt. Samkvæmt fasteignamati er eignin 642 ferm. á einni hæð. Fasteignamat 11.425.000 og brunabótamat 33.951.000. Síðast var fiskverkun í húsinu, (Sæfiskur ehf.). Eignin er til sýnis í samráði við undirritaðan. Tilboðum skal skilað til undirritaðs í síðasta lagi fimmtudaginn 7. febrúar 2002. Raddir úr Borgarfirði Ég tók fagnandi á bókinni Raddir út Borgarfirði og fór að lesa. Ég las og las en hamingjan góða. Hvað er verið að bera á borð fyrir lesendur? Er virkilega hald- ið að lesendur hafi ekki meira en hvolpavit. En: Vísur góðar verma sál Vilja bjóða hlýju. Þeitra hljóðu huldumál hejja upp óð að nýju. En þær vermdu mig fáar þama. Þó má segjast að sumar era lesandi en aðrar þannig þær ættu ekki að sjást á prenti. Það á að vera smekksatriði hjá hverjum og einum hvað látdð er frá sér fara. Ég leitaði að gullkornum en fann fá. Hvað varð af þeim? Lentu þau kannski í raslinu? En að lokum kemst ég í gegnum allt sorpið og mér finnst þetta lítill menningarviti fyrir Borgfirðinga. Þegar þrýtur yrkisefni þá oftþau líta í kringum sig °g naga - skrítið því e'g nefni náunga lítinn, þig og mig. Aðalbjörg Skarphéðinsdóttir Nú til dags þykir tiðindum sæta ef efstu bekkir í grunnskólum eru algjörlega reyklausir. Þegar Eygló Egilsdóttir á Hótel Höfða í Ólafs- vík hafði spumir af því fyrir skömmu að tíundi bekkurinn t Grunnskólanum í Ólafsvík vœri reyklaus, kœttist hún svo að hún bauð öll- um krökkunum tír bekknum upp á ítalskar pizzur og ís á eftir. A myndinni er Eygló ásamt nokkrum krökkum úr hinum heilbrigða 10. bekk í Olafsvtk. Vinstra megin á myndinni eru Sigrún og Kristný og hægra megin eru Darri, Þórður, Heiðnín og Sonja. smh/ Mynd: Pétur Jóhannesson Nafnlaus listamaður sýnir: Þöglar konur í Borgamesi Laugardaginn 2. febrúar, kl. 14- 17, veður opnuð í Safnahúsi Borg- arfjarðar listsýningin „Þöglar kon- ur.“ Þar era sýnd um 20 olíumál- verk af konum. Konurnar era gripnar á andartaki og frystar í olíu- litum og segja því ekki neitt með orðum. Þær verða því að tjá sig með öðrum hætti. Höfundur er Borg- nesingur en þorir ekki að láta nafns síns getið af ótta við að vera kallað- ur dóni enda era flestar konurnar nokkuð fáklæddar. Allar myndirnar á sýningunni, era unnar á árunum 2001 og 2002. Listasafn Borgarness er til húsa í Safhahúsi Borgarfjarðar, Bjarnar- braut 4-6 Borgarnesi, og verður þriðjudags- og fimmtudagskvöld til sýningin opin á opnunartíma þess, kl. 20. Sýningin stendur til 27. alla virka daga frá kl. 13-18 og febrúar. (Fréttatilkynningj Eldri borgarar á Akranesi og Borgamesi glöddust saman á árlegu þorrablóti sínu síðastliðinn fostudag á Hótel Borgamesi. Það eru félög eldri borgara á þessum stöðum sem skiptast á um að halda blótið og er það yfirleitt jjölsótt. Svo var einnig nú ogfór ekki á milli mála að þótt árin fierist yftr samkvæmt kennitölum þá þarfþað ekki að sjást á athöjnum manna. Að minnsta kosti hejðu margir þeiryngri mátt öfunda þorrablótsgestina af danskunnáttu og fimi. Mynd.GE

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.