Skessuhorn - 17.04.2002, Qupperneq 2
2
MIÐVIKUDAGUR 17. APRIL 2002
www.xb.is/akranes
akranes@xb.is
í Grundamrði
A dögunum var listd óháðra í
Grundarfirði samþykktur, en um
nýtt framboð er að ræða til sveitar-
stjórnakosninganna í vor.
Listann skipa;
1. Garðar Svansson,
pípulagningamaður.
2. Ami Elvar Eyjólfsson,
verslunarstjóri.
3. Höskuldur Reynir Höskuldsson.
4. Jón Björgvin Sigurðsson,
veitingamaður.
J. Kolbrún Reynisdóttir, nemi.
6. Karl Jóhann Jóhannsson,
verkamaður.
7. Eygló Bára Jónsdóttir, hársnyrtir.
8. Herdís Gróa Tómasdóttir,
verslunarmaður.
9. Þorsteinn Bjarki Olafsson,
sjómaður.
10. Dariusz Niecier, verkamaður.
Garöar Svansson leiðir lista óháðra í
Grundarfirdi.
11. Bjami Jónasson, sjómaður.
12. Hermann Geir Þórsson,
tre'smiður.
13. Sigurður Sigurðsson,
veitingamaður.
14. Asta Olafsdóttir, kennari.
smh
Kæra
vegna
sorpmála
Njarðtak ehf. hefur kært til
úrskurðarnefndar útboðsmála
þá ákvörðun Borgarbyggðar að
haftia öllum tilboðum í sorp-
hirðu í sveitarfélaginu og bjóða
verkið út að nýju í haust en gera
í millitíðinni bráðabrigðasamn-
ing við Gámaþjónustu Vestur-
lands. Forsaga málsins er sú að
Njarðtak átti lægsta boð í sorp-
hirðu en bæjarstjórn Borgar-
byggðar ákvað engu að síður að
ganga til samninga við Gáma-
þjónustu Vesturlands á grund-
velli frávikstilboðs. Þá ákvörðun
kærði Njarðtak og úrskurðar-
nefnd útboðsmála úrskurðaði
að ákvörðunin væri ólögmæt og
benti m.a. á að galli væri í út-
boðinu þar sem ekki kæmi fram
á hvaða forsendum tilboð yrðu
metin. „I framhaldi af þessum
úrskurði og ekki síst með tilliti
til þess að útboðsgögn voru tal-
in gölluð, þá þótti okkur eðli-
legt að endurtaka útboðið til að
allir sætu við sama borð. Við
töldum okkur hafa fullan rétt til
að hafna öllum tilboðum enda
sá réttur áskilinn í útboðsaug-
lýsingunni," segir Stefán Kal-
mansson bæjarstjóri Borgar-
byggðar. Stefán kvaðst enn-
ffemur bjartsýnn á að úrskurð-
arnefiidin kæmist að sömu nið-
urstöðu og að málið gæti haft
þann framgang sem að var
stefnt. GE
Orkuveitan kaupir þrjár hitaveitur
í Norðurárdal
Síðastliðinn fimmtudag var und-
irritaður á Bifröst samningur um
kaup Orkuveitu Reykjavíkur á
Hitaveitu Norðdælinga og hita-
veitum í landi Bifrastar og Svarta-
gils í Norðurárdal. Samningarnir
voru undirritaðir með fyrirvara um
samþykki viðkomandi stjórna.
Kaupverð veitanna þriggja er sam-
tals um 70 milljónir króna að sögn
Alfreðs Þorsteinssonar stjórnar-
formanns Orkuveitunnar.
Alfreð segir að með kaupunum
sé Orkuveitan að treysta enn frek-
ar markað sinn í hitaveiturekstri í
Borgarfirði en á síðasta ári samein-
uðust Akranesveitur og Hitaveita
Borgarness Orkuveitunni.
Alfreð segir ennfremur að með
þessum kaupum sé útlit fýrir frek-
ari uppbyggingu á veitusvæðinu í
Norðurárdal sem m.a. þjóna skóla-
setrinu á Bifröst. „Byggðin á Bif-
röst er í örum vexti og útlit fyrir að
þar verði um 600 íbúa byggð inn-
an fárra ára. A okkar fyrsta fundi
með rektor Viðskiptaháskólans
sagði hann að þeir væru góðir í að
reka skóla en síðri í að reka hita-
veitu. Við teljum okkur hinsvegar
vera góða í því og vonumst til að
geta þjónað þessu svæði vel.
Einnig höfum við hug á að auka
þjónustu við sumarhúsaeigendur á
veitusvæðinu".
GE
Framboðslisti sjálfstæðismanna á Akranesi
Á fúndi fulltrúaráðs Sjálfstæðis-
félaganna á Akranesi, laugardaginn
13. apríl 2002, var framboðslisti
flokksins til sveitarstjórnarkosninga
25. maí samþykktur einróma. Efsm
sæti listans em samhljóða niður-
stöðu úr prófkjöri flokksins í
febrúar síðastliðnum. Gunnar Sig-
FASTEIGNASALA
Vegna mikillar eftirspurnar
vantar okkur allar tegundir af
sumarbústaðarlóðum, jarðarskikum, lögb/lum
og húsum í Borgarnesi á skrá á fasteignasölu
okkar í Borgarnesi.
Eign.is
437 1030 - Egilsgötu 2
urðsson oddviti
listans er hins-
vegar sá eini af
þeim þremur
bæjarfulltrúum
sem hlum
kosningu 1998
en Jón Gunn-
laugsson sem
skipar 3ja sætið
kom inn í bæj-
arstjórn fyrir
stuttu í stað
Pémrs Ottesen sem flutti úr sveit-
arfélaginu. Guðrún Elsa Gunnars-
dóttir sem skipar annað sætið er
hinsvegar ný á listanum.
Listann skipa:
1. Gunnar Sigurðsson,
framkvæmdastjóri
2. Guðrún Elsa Gunnarsdóttir,
iðnrekstrarfrœðingur
3. Jón Gunnlaugsson,
umdæmisstjóri
4. Þórður Þórðarson, bifreiðastjóri
5. Sæmundur Víglundsson,
byggingatæknijræðingur
6. Sævar Haukdal,
framkvæmdastjóri
7. Hallveig Skúladóttir,
hjúknmarfræðingur
8. Eydís Aðalbjömsdóttir,
landfræðingur / kennari
9. Lárus Arsælsson, verkfræðingur
10. Kristjana Guðjónsdóttir, nemi
11. Egill Ragnarsson, veitingamaður
12. Ingþór Bergmann Þórhallsson,
pípulagningamaður
13. Ragnheiður Olafsdóttir,
deildarstjóri
14. Eiður Olafsson, skipstjóri
15. Elín Sigurbjömsdóttir,
hjúkrunarfræðingur
16. Elínbjörg Magnúsdóttir,
skrifstofumaður
17. lngibjórg Olafsdóttir, húsfreyja
18. Guðjón Guðmundsson,
alþingismaður
Framboðslisti óháðra
TF-Líf sótti
veikt bam á Rif
Fimmmdagskvöldíð 11. apríl
sótti þyrla Landhelgisgæslunnar,
TF-LIF, fimm mánaða gamlan
veikan strák á Rif á Snæfellsnesi.
Það var vakthafandi læknir á
Heilsugæslustöðinni í Olafsvík
sem bað um að þyrlan yrði köll-
uð út þar sem bamið var með
háan hita og átti erfitt með and-
ardrátt. Barnið var flutt á Bama-
spítala Hríngsins og samkvæmt
nýjustu upplýsingum frá Lútheri
Sigurðssyni, barnalækni, var
bamið með lungnabólgu en er
nú á batavegi og fer líklega heim
á næsm dögum. smh
/
Arekstur í
Borgamesi
Ekið var á bifteið utan við
verslun 10-11 í Borgamesi að-
faranótt laugardags. Atvikið var
með þeim hætti, að sögn lög-
reglu að ökumaður bifreiðar sem
ekið var efdr Borgarbrautinni
missti stjóm á bflnum með þeim
afleiðingum að hann lentd á kyrr-
stæðum bfl á bílastæði við 10-11
og lenti sú bifreið á húsinu. Að
sögn lögreglu stakk ökumaður-
inn af eftir áreksmrinn. Til hans
náðist þó fljódega og reyndist
hann ómeiddur en grunur leikur
á að um ölvunarakstur hafi verið
að ræða. GE
Vatná
litlu dýpi
Um síðusm helgi fannst nýtan-
legt heitt vatn á aðeins 37 metra
dýpi í landi Kjalvararstaða í
Reykholtsdal en þar komu upp
um 11 sékúndulítrar af 87 gráðu
heim vatni. Samkvæmt upplýs-
ingum Skessuhoms er nánast
einstakt að fá svo heitt vam upp
af ekki meira dýpi þrátt fyrir að í
þessu tdlfelli hafi verið borað í
þekktri sprungu. Þess má reynd-
ar geta að ein grynnsta borhola
sem gerð hefúr verið er við Bit-
ann t Reykholti en hún var á sín-
um tíma aðeins 27 metrar niður
úr móhellu. GE
Bifrestingar
bjóða ekki firam
Félagið uppbygging í Borgar-
firði sem stofnað var á Biröst í
febrúar síðastliðnum í þeim dl-
gangi að bjóða ffam lista til sveit-
arstjómarkosninga í Borgar-
byggð í vor hefúr sent ffá sér yf-
írlýsingu þess efnis að ekkí verði
af ffamboði á vegum félagsins
þrátt fyrir að ffamboðslisti hafi
verið tilbúinn. í yfirlýsingunni
segir m.a. „I kjölfar stofiiunar fé-
lagsins for mikil umræða af stað í
héraðinu, varðandi þau mál sem
við stöndum fyrir. Sum þeirra
framboða sem nú þegar hafa
komið fram, hafa lýst yfir áhuga
að taka okkar stefnumál inní sín-
ar stefiiuskrár. Við teljum að við
höfum komið þeim skilaboðum á
framfæri að Bifröst sé nýr þétt-
býliskjami í Borgarbyggð og að
hækka þurfi þjónustustigið á
svæðinu í samræmi við það.
Með tilliti til þessa teljum við
að okkar máltun hafi verið kom-
ið á dagskrá í héraðinu og því sé
tilgangi okkar náð.“ GE