Skessuhorn - 17.04.2002, Blaðsíða 15
SiíSáiiutaíMjiS
MIÐVIKUDAGUR 17. APRIL 2002
15
í
Þfié
m
Hver er
uppáhalds
íþróttamaðurinn
þinn?
(Spurt í Gnmdarfirði)
Sefán Viðar Ólafsson:
„Orti Amarson sundmaður er t
mestu uppdhaldi. “
Ólafur Þór Ólafsson:
„Golfarinn Tiger Woods.“
Hákon Gunnarsson:
„Það er Ole Giinnar Solkjær
knattspymumaðtir hjá Manchest-
\ erUnited.“
Jóhann Svanur Júlíusson:
„Michael Jordan körfubolta-
hetja. “
Bjöm Þór Þorsteinsson:
»Framherji knái hjá Liverpool,
\ Micbael Owen. “
Guðni Leifur Friðriksson:
: „Kanu hjá Arsenal er bestur.“
;
ÍPRÓTTIR - ÍPRÓTTIR - ÍPRÓTTIR - ÍPRÓTTIR - ÍPRÓTTIR - ÍPRÓTTIR - ÍPRÓTTIR -
Lið 10 fiokks Skallagríms. Efri röð f.v. Pavel Ermolinskij, Heiðar Lind Hansson,
Gísli Már Arnarsson, Bjarni Hlíðkvist Kristmarsson, Adolf Hannesson og Pálmi
Þór Sævarsson þjálfari. Neðri röð f.v. Hörður Unnsteinsson, Árni Gunnarsson,
Brynjar Berg Guðmundsson og Svanberg Rúnarsson. Mynd: AE
Deildarbikarinn
Öruggur sigur
á Stjörnunni
íslands-
meistarar
ÍA sigruðu
sinn annan
leik í röð
þegar þeir
m æ t t u
Stjörnunni á
gervigras-
inu í Laug-
ardal sl.
sunnudag.
Lokatölur
urðu 3-1.
Allt útlit var fyrir að leikurinn
gæti ekki farið fram á fyrirhug-
uðum tíma vegna vallarað-
stæðna. Mikill snjór var á vellin-
um og var hann þar af leiðandi
mjög háll. Aðgerðir vallarstarfs-
manna báru hinsvegar árangur
og var leikurinn flautaður á á rétt-
um tíma.
Leikurinn fór heldur rólega af
stað en þó voru Skagamenn
heldur sterkari. Bæði lið fengu
sitthvort dauðafærið áður en
Hjörtur Hjartarson skoraði fyrsta
mark leiksins um miðjan hálfleik-
inn. Fyrirliðinn, Gunnlaugur Jóns-
son, sendi boltann frá eigin vall-
arhelmingi innfyrir vörn Stjörn-
unnar þar sem Hjörtur var einn á
auðum sjó, lék á markvörðinn og
skoraði í autt markið. Eftir það
tóku Skagamenn öll völd á vellin-
um og var sigurinn í raun aldrei í
hættu. Ekki voru fleiri mörk skor-
uð í fyrri hálfleik og staðan því 1 -
0 í leikhléi.
í síðari hálfleik sköpuðu fs-
landsmeistararnir sér hvert
dauðafærið á fætur öðru og fór
Garðar Gunnlaugsson þar
fremstur í flokki. Garðar átti með-
al annars tvö stangarskot og að
auki voru tvö fullkomlega lögleg
mörk dæmd af sem hann skor-
aði. Það stefndi allt í það að léleg
færanýting myndi koma í bakið á
leikmönnum ÍA þegar Stjarnan
fékk dæmt víti 15 mínútum fyrir
leikslok. Einn leikmaður Stjörn-
unnar var með boltann utarlega í
teig Skagamanna þegar hann
grýtti sér í jörðina án þess að
nokkur kæmi við hann. Dómarinn
féll einnig fyrir leikrænum tilburð-
um leikmannsins og dæmdi víti.
Ólafur Þór Gunnarsson er þekkt-
ur fyrir allt annað en að láta menn
skora af punktinum hjá sér og
stóð svo sannarlega undir nafni
og varði vítaspyrnuna glæsilega.
f næstu sókn á eftir skoraði
Garðar markið langþráða. Markið
var nákvæmlega eins og mark
Hjartar í fyrri hálfleik nema að nú
kom stungusendingin frá Ólafi
markverði.
Fimm mínútum fyrir leikslok
minnkuðu Stjörnumenn muninn
en það kom ekki að sök þv( þriðja
mark Skagamanna kom fjórum
mínútum síðar. Hjörtur var þá aft-
ur á ferð er hann skoraði úr víta-
spyrnu eftir að brotið hafði verið á
Lúðvíki Gunnarssyni innan teigs.
Áframhaldandi þátttaka Skaga-
manna í keppninni er nú í annara
liða höndum. Skagamenn eru
sem stendur í þriðja sæti riðilsins
með 12 stig og hafa lokið leik í
riðlakeppninni. Til þess að ÍA
komist áfram verður annaðhvort
KR eða Breiðablik að tapa stigum
í síðasta leik sínum.
HJH
Skailarnir án
sigurs í deildarbikar
Knattspyrnulið Skallagríms úr
Borgarnesi er enn án sigurs í
deildarbikarkeppninni en um
helgina steinlágu þeir fyrir Tinda-
stóli frá Sauðárkróki 6-1. Fór leik-
urinn fram í Reykjaneshöllinni og
að sögn Valdimars Sigurðssonar,
þjálfara, var lið hans hreinlega
tekið í kennslustund, en nýr leik-
maður Skallagríms Garpur Elísa-
betarson skoraði eina markið.
Var þetta annað tap Skallanna í
mótinu en áður töpuðu þeir fyrir
KS 4-1 og gerðu jafntefli við
Sindra 2-2.
Segir Valdimar að þrátt fyrir
stórt tap sé Ijóst að endurkoma
hinna eldri leikmanna Skallagríms
hafi haft góð áhrif á liðið og nú sé
bara að stilla saman strengi hinna
ungu og eldri fyrir íslandsmót
sem hefst eftir u.já.b. mánuð.
Skallagrímsmenn leika næst í
deildarbikarkeppninni í Laugar-
dalnum við Fjölni nk. mánudag.
smh
Góður árangur
ungra Skalla
Féllu úr leik gegn íslandsmeisturunum
10. flokkur Skallagríms í
körfuknattleik drengja lék um síð-
astliðna helgi í undanúrslitum ís-
landsmótsins. Skallagrímur mætti
þar nýbökuðum bikarmeisturum
Njarðvíkur og fór leikurinn fram í
Laugardalshöllinni. Njkarðvíkingar
byrjuðu af miklum krafti og var
staðan orðin 10-2 þeim í vil eftir 7
mínútna leik. Mest munaði um
sterkasti leikmaður Skallagríms í
vetur, Pavel Ermolinskij.s náði sér
ekki á strik enda var hann passað-
ur mjög stíft af varnarmönnum
Njarðvíkur. Njarðvíkurpiltar juku
forskotið í 17 stig áður en Borg-
nesingar hresstust og náðu að
minnka muninn í 12 stig fyrir hálf-
leik. Skallagrímur hóf síðari hálf-
leikinn á allt öðrum nótum en þann
fyrri. Stressið virtist horfið úr leik
liðsins og þeir skoruðu 10 stig
gegn 2 á upphafsmínútunum og
minnkuðu muninn í 4 stig. Nær
komust þeir hins vegar ekki þv(
Njarðvík hélt uppteknum hætti eft-
ir það og hafði nokkuð þægilegt
forskot til leiksloka og sigraði 74-
56. Þess má geta að allir leikmenn
Skallagríms fengu að spreyta sig í
leiknum og það sem meira er þeir
skoruðu allir. Njarðvíkingar urðu
svo íslandsmeistarar daginn eftir
er þeir sigruðu Þór í úrslitaleiknum.
Árangur Skallagrímsstrákanna í
vetur er hins vegar mjög góður.
Þeir hófu leik í B-riðli íslandsmóts-
ins, unnu sig fljótlega upp í A riðil-
inn og komust í undanúrslit. Auk
þess komust þeir í undanúrslit í
bikarkeppninni þar sem þeir lágu
einnig fyrir Njarðvíkingum. Má
Ijóst vera að þjálfarinn, Pálmi Sæv-
arsson er að gera góða hluti með
þetta lið og vonandi þeir gera enn "
betur næsta vetur. Að spila meðal
þeirra bestu í Laugardalshöllinni er
mikil og góð reynsla fyrir strákana
sem þeir eiga eftir að búa lengi að.
Stig Skallagríms í leiknum: Pa-
vel Ermolinskij 14, Svanberg Rún-
arsson 7, Adolf Hannesson 7, Gísli
Arnarsson 7, Bjarni Kristmarsson
6, Brynjar Berg Guðmundsson 5,
Árni Gunnarsson 5, Heiðar Hans-
son 2, Hörður Unnsteinsson 2
fí.G
Staðan í deildarbikar-
keppni KSÍ
Efri deild karla A riðill
Félag Leik U J T Stig
1 FH 5 4 0 1 12:4 12
2 Fylkir 6 4 0 2 14:7 12
3 ÍA 7 4 0 3 13:10 12
4 KR 6 3 0 3 13:8 9
5 Breiðablik 5 3 0 2 10:6 9
6 Stjarnan 6 3 0 3 9:14 9
7 ÞórA. 6 1 1 4 6:13 4
8 Víking. R. 7 1 1 5 7:22 4
Borgarbraut 61
310 Borgarnes
Sími: 437-1700
Fax: 437-1017
lögg. fasteigna- og skipasali
Nýtt á söluskrá
Arnarklettur 14, Borgarnesi
Raðhús 112 ferm. Forstofa flísalögð, skápur. Stofaoghol
parketlagt, þijú dúklögð herb., skápar. Eldhús dúklagt,
viðarinnr. Baðherb. dúklagt, kerlaug/sturta. Geymsla og
þvottahús dúklagt.
Verð: 11.000.000
Borgarbraut 52, Borgarnesi - Hlíðartún
Einbýhshús, hæð og ris, 154 ferm. Á neðri hæð er flísalögð
forstofa, stofa og borðstofa teppalagðar, eitt herbergi
teppalagt. Eldhús parketlagt, ljós viðarinnr. Baðherb.
parketlagt, flísar á veggjxnn. Þvottahús. Stigi er teppalagður.
I risi eru þijú herb. teppalögð og geymslur undir súð.
Verð: 11.500.000.
Borgarbraut 49, Borgarnesi - Múlakot
Skrifstofuhúsnæði á tveimur hæðum, samtals 140 ferm.
Húsið byggt 1922 en hefur verið mikið endumýjað m.a.
klætt að utan og byggt við það 1996. Húsið er í góðu
ástandi.
Verð: 9.000.000
Egilsgata 6, Borgarnesi
Hús á 2 hæðum, á neðri hæð hefur verið rekin verslun,
samtals um 180 ferm. Á efri hæð er eldhús, samliggjandi
stofiir og herbergi. Húsið þarfnast endumýjunar úti sem
inni.
Verð: 6.000.000
Fálkaklettur 7, Borgarnesi
Einbýlishús með innb. bflgeymslu, samtals 200 ferm.
Forstofa flísalögð, hol parketlagt, stofa teppalögð, eldhús
parketlagt, viðarinnr. Baðherb. dúklagt, ljós innr.,
kerlaup/sturta. Fimm herb., eitt parketlagt, íjögur dúklögð.
Búr. A neðri hæð er stór geymsla og bflgeymsla.
Verð: 14.500.000