Skessuhorn


Skessuhorn - 04.09.2002, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 04.09.2002, Blaðsíða 7
^kUaunu^.) MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 2002 7 Réttir á Vesturlandi 2002 Tími stöðugra réttarhalda er framundan, í heldur betri merkingu þess orðs. Næstu vikumar hlaupa smaladrengir og smalastúlkur um mela og móa, hæðir og hóla og fjöll og fyrnindi hóandi og látandi illum látum. I kjölfarið verður síðan féð dregið í dilka ef allt gengur að ósk- um. Réttdrnar em hluti af starfi sauðfjárbóndans en hafa í seinni tíð einnig orðið vinsæl afþreying þétt- býlisbúa og annarra sem hafa alla jafna lítið saman að sælda við sauð- fé. I mörgum tilfellum era réttirnar jafnvel eina tenging margra við sveitasæluna. Fyrir þá sem vilja líta í réttir á Vesturlandi birtum við að vanda lista yfir réttardaga í fyrri rétt. Upplýsingar em fengnar hjá sveitarstjórnum, fjallaskilanefnd- um, bændum og búaliði á viðkom- andi svæðum. Innri Akraneshreppur. Reynisrétt laugardaginn 21. sept. Leirár- og Melasveit Núparétt við Skorholt sunnudaginn 22. september kl. 13.00. Hvalfjarðarstrandarhreppur Svarthamarsrétt á Hvalfarðarströnd mánudaginn 23. sept. um kl. 10.00 Borgarbyggð: Þverárrétt í Þverárhlíð mánudaginn 16. september kl. 01.00 Brekkurétt í Norðurárdal sunnudag- inn 15. september kl. 14.00 Svignaskarðsrétt mánudaginn 16. september kl. 10.00 Grímsstaðarétt á Mýrum þriðjudag- inn 17. september kl. 11.00 Hítardalsrétt í Hítardal Mánudaginn 16. september kl. 09.00 Borgarfjarðarsveit: Rauðgilsrétt í Hálsasveit sunnudaginn 22. septemher Oddstaðarétt í Lundarreykjadal mið- vikudaginn 18. september kl. 09.00. Þverfellsrétt í Lundarreykjadal sunnudaginn 22. september Fljótstungurétt í Hvítársíðu laugar- daginn 14. september (siðdegis) og sunnudaginn 15. sept. kl. 07.00. Skorradalur: Bakkakotsrétt í Skorradal maugar- daginn 21. september. Hreppsrétt í Skorradal mánudaginn 23 september. Dalabyggð: Fellsendarétt í Miðdölum - sunnu- daginn 15. september um kl. 14.00 Hólmarétt í Hörðudal - sunnudaginn 15. september: kl. 11.00 Kirkjufellsrétt í Haukadal - sunnu- daginn 15. september um kl. 10.00 Gillastaðarétt í Laxárdal laugardag- inn 21. sept um kl. 09.00 Skerðingsstaðarétt í Hvammsveit sunnudaginn 15. sept. um kl. 11.00 Flekkudalsrétt í Efribyggð laugardag- inn 14. septkl. 17.00 Skarðsrétt á Skarðströnd laugardag- inn 14. september. Kl. 17.00. Ljárskógarétt laugardaginn 7. sept- ember klukkan 14.00. Saurbcejarhreppur Múlarétt - sunnudaginn 15. septem- ber um kl. 10.00 INGI TRYGG VASON hdl. lögg. fasteigna- og skipasali Borgarbraut 61 310 Borgarnes Sími: 437-1700 Fax: 437-1017 NÝTTÁ SÖLUSKRÁ ARNARKLETTUR 20 Raðhús 84,8 ferm. Forstofa, hol og stofa dúklagt. Eldhús dúklagt, viðarinnr. Baðherb. dúklagt. Tvö herb. dúklögð. Geymsla og þvottahús. Húsið þarfnast viðhalds. Verð: kr. 8.000.000 BORGARBRAUT 1-3. íbúð á 3. hæð, 88,1 ferm. Forstofa flísalögð og stigagangur teppalagður. Gangur dúklagður, stofa parketlögð. Eldhús dúklagt, ljós viðarinnr. Baðherb. dúklagt, kerlaug/sturta. Tvö herb. dúklögð. Eitt herb. á stigagangi, nú notað sem geymsla. Þvottahús. Verð: kr. 6.800.000 KVELDÚLFSGATA 26. íbúð á 3. hæð, 63,8 ferm. Forstofa flísalögð, stigagangur teppalagður. Stofa og hol parketlagt, skápur í holi. Eldhús dúklagt, viðarinnr. Baðherb. flísalagt, viðarinnr., kerlaug/sturta. Eitt herb. parketlagt, skápar. Sameiginl. þvottahús og hjólageymsla og sérgeymsla í kjallara. Stórar svalir. Verð: kr. 6.800.000 Helgafellssveit Skjaldarrétt að Skildi í Helgafellssveit sunnudaginn 22. sept. um kl. 11.00. Grundarjjörður Hamrarétt laugardaginn 14. septem- ber. Hefst um hádegi. Snæfellsbær Olafsvíkurrétt laugardaginn 21. sept. Grafarrétt í Breiðuvik laugardaginn 21. september Ölkeldurétt í Staðarsveit laugardag- inn 21. september seinni part dags Þæfusteinsrétt við Hellissand laugar- daginn 21. september. Bláfeldarrétt laugardaginn 21. sept. Hellnarétt laugardaginn 14. sept. Kolbeinsstaðahreppur Mýrdalsrétt í Kolbeinsstaðahreppi þriðjudaginn 24. septemher kl. 10.00 Kaldárbakkarétt í Kolbeinsstaðahreppi sunnudaginn 15. september kl. 11.00. Eyja- og Miklaholtshreppur Þverárrétt sunnudaginn 22. september kl. 13.00 Langholtsrétt mánudaginn 23. sept- emberkl. 16.00. Reykhólahreppur Króksfjarðamesrétt laugardaginn 14. september. Seinni part dags. Kinnastaðarétt sunnudaginn 22. sept- ernber um kl. 10.00 Djúpadalsrétt laugardaginn 14. sept- ember. Seinni part dags. Grundarrétt fóstudaginn 20. sept. GE Tillaga ab breytingu á deiliskipulagi iönabarlóbar Norburáls hf á Crundartanga, Borgarfirbi. Hreppsnefndir Hvalfjar&arstrandarhrepps og Skilmannahrepps auglýsa hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi iðnaðarlóðar Norðuráls hf á Grundartanga samkvæmt 25. gr. Skipulags- og byggingarlaga nr 73/1997. Breytingin felst í því að iðnaðarlóð Norðuráls hf stækkar úr 83.3 ha í 129.1 ha., breyting verður á aðkomu einkabifreiða að lóð Norðuráls og jarðvegshóll norðan verksmiðjunnar hækkar. Þessi deiliskipulagsbreyting er í samræmi við matsskýrslu á umhverfisáhrifum vegna stækkunar verksmiðju Norðuráls hf úr 180.000 í 300.000 tonna ársframleiðslu. Breytingartillagan verður til sýnis á Hreppsskrifstofunum annars vegar að Hagamel 16, Skilmannahreppi og hins vegar að Hlöðum, Hvalfjarðarströnd á skrifstofutímum og einnig á Teiknistofu Magnúsar H. Ólafssonar arkitekts, Merkigerði 18, Akranesi alla virka daga frá kl. 10:00 -16:00 frá 6. september 2002 til og með 4. október 2002. Þeim sem telja sig eiga hagsmuni að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingartillöguna. Frestur til að skila inn skriflegum athugasemdum er til kl 16:00 föstudaginn 18. október 2002 og skal skila þeim til Hreppsskrifstofu Hvalfjarðarstrandarhrepps, Hlöðum, Hvalfjarðarstrandarhreppi, 301 Akranes. Hver sá sem eigi gerir athugasemd við breytingatillöguna fyrir tilskilinn frest telst samþykkur henni. Oddvitar Hvalfjaröarstrandarhrepps og Skilmannahrepps. $ SÍMGNNTUNARMIÐSTÖÐIN Á VSSTURLANDI MENNTUN ER SKEMMTUN 8. - 14, september 200 2 Vika símenntunar á VestuHandi 8. til 14. september Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi býður til hádegisverðarfunda þar sem kynnt verður Marlcviss - aSferð sem SímenntunarmiSstöðin hefur til að skipuleggja fræSslu starfsfólks í fyrirtækjum og stofnunum. Fundirnir hefjast kl. 12 og verður boðið upp á súpu, brauS og kaffi. Kynninaar verða á ýmsum stoðum á Vesturlandi á námsframboði Símenntunar- miðstöSvarinnar og einnig tekiö við skráningum á námskeið haustannarinnar. Dagskrá Viku símenntunar: Mánudagurinn 9. september Hótel Borgarnes, háaegisfundur. Safnahús Borgarfjarðar, kl. 17 til 18. ÞriBjudaaurínn 10. september. Hótel Stykkishólmur, hádeaisfundur. AmtbókasafniB \ Stykkishóími, kl. 16 til 18. Miðvikudagurinn 11. september Hótel Höfði Olafsvík, hádeaisfundur. Bókasafn Grundarfjarðar, l<l. 16 til 18. Bókasafn Snæfellsbæjar, kl. 20 til 21:30. ungum Fimmtudagurinn 12. september rimmtuaagurinn Id. septemDer Hótel Barbró Akranesi, hádegisfundur. Bókasafn Akraness, vígsla á nýrri aðsföðu til fjarnáms í Bókasafni Akraness. K/nning kl. 17 til 19. Föstudagurinn 13. september Hyrnutorg Borgarnesi, kl. 15 til 18. Fimmtudagurinn 19. september Hótel Framnes Grundanirði, hádegisfundur. Héraðsbókasafn Dalasýslu, kl. 17 til 19. Námvísirínn er á leiðinni í hús - skráðu þig um leið og þú sérð námskeið við hæfi! www.simenntun.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.