Skessuhorn


Skessuhorn - 04.09.2002, Síða 12

Skessuhorn - 04.09.2002, Síða 12
■> Filma og yfirlitsmynd fylgja framköllun FRAMKÖUUNARMÓNUSTAN CHF. BRÚARTORGI, 310 BORGARNESI - S. 437-1055 PÓSTURINN Þú pantar. Pósturinn afhendir. www.postur.is Heimsending um ailt land Engjaásí 2, 310 Borgames, sími 437 2300, fax 437 2310 5.-9. september 2002 Sögur og samfélög (Sagas and Societies) er alþjóðleg, þverfagleg ráðstefna um sagnaritun og sagnagerð fyrri tíma sem haldin verður á Hótel Borgarnesi, dagana 5. til 9. september 2002. Borgarbyggð er í forsvari fyrir ráðstefnunni en aðrir aðstandendur eru Safnahús Borgarfjarðar, Snorrastofa, ReykjavíkurAkademían, Háskólinn í Tiibingen og Bókmenntafræðistofnun Eistlands. Á ráðstefnunni munu um fjörutíu fyrirlesarar frá fjölmörgum þjóðlöndum og úr ólíkum fræðigreinum fjalla um fornsögurnar og samspil þeirra við samfélögin sem skópu þær og varðveittu. Dagskrá: Fimmtudagur, 5. september: Kl. 20:00-22:00 Setning ráðstefnunnar - Safnahúsið Setningarávarp: Tómas Ingi Olrich, menntamálaráðh. Önnur ávörp: Páll S. Brynjarsson, bæjarstjóri Borgarbyggðar, Dr. Ólína Þorvarðardóttir, verkefnisstjóri Sagas and Societies, og Axel Kristinsson, fprstöðumaður Safnahúss Borgarfjarðar. Fyrirlesarar: Ásthildur Sturludóttir, ferðamálafulltrúi, Rögnvaldur Guðmundsson, ferðamálaráðgjafi. Kammerkór Vesturlands syngur og fluttur verður leikþátturinn „Egilssaga, örlítið stytt“ í leikgerð Gísla Einarssonar. Kvæðamennimir Steindór Andersen og Sigurður Sigurðarson koma fram. Föstudagur, 6. september: Kl. 09:00-12:00 Samfélög og félagslegar aðstœður Fundarstjóri: Axel Kristinsson Fyrirlesarar: Damian Fleming, doktorsnemi, Anna Hansen, doktorsnemi, Dr. Guðrún Nordal, dósent, Jamie Cochrane, doktorsnemi, Dr. Torfi Tulinius, dósent. Kl. 13:00-15:30 Saga hugarfars og menningartengsla Fundarstjóri: Dr. Úlfar Bragason Fyrirlesarar: Dr. Galina Glazyrina, fræðimaður, Helgi Skúli Kjartansson, dósent, Jóna Guðbjörg Torfadóttir, íslenskufræðingur, Kristel Zilmer, doktorsnemi, Dr. Ingemar Nordgren, fomleifafræðingur. Kl. 16:00-17:00 Fornsögur sem sagnfrœði Fundarstjóri: Dr. Alison Finlay Fyrirlesarar: Axel Kristinsson, forstöðumaður, Dr. Sian E. Duke, fræðimaður KL 20:00-23:00 Fyrirlestur og kvikmyndasýning, Óðali Fundarstjóri: Þorvarður Amason Fyrirlesarar: Dr. Jane Chance, prófessor, Jessica Weinstein, doktorsnemi. Hrafn Gunnlaugsson, kvikmyndaleikstjóri, kynnir kvikmynd sína „í Skugga Hrafnsins" sem sýnd verður að fyrirlestri loknum. Laugardagur, 7. september Kl. 09:00-11:00 (Athugið - tveir samhliða fyrirlestrahópar, AogB) A. Viðtökur fornsagna í frœðum Fundarstjóri: Tönno Jonuks Fyrirlesarar: Bergur Þorgeirsson, forstöðumaður, Dr. Jesse Byock, prófessor, Dr. Frederick Porcheddu, dósent, og Patrick J. Murphy, doktorsnemi. B. Þáttur munnlegrar frásagnarhefðar Fundarstjóri: Dr. Ólína Þorvarðardóttir Fyrirlesarar: Dr. Joe Allard, fræðimaður, Dr. Gísli Sigurðsson, dósent, Harpa Hreinsdóttir, framhaldsskólakennari. Kl. 13:00-15:00 Sagnagerð síðari tíma Fundarstjóri: Tönno Jonuks Fyrirlesarar: Dr. Ámi Daníel Júlíusson, sagnfræðingur, Regina Jucknies, doktorsnemi, Sumarliði ísleifsson, sagnfræðingur, Irina Busha, doktorsnemi. Kl. 15:30-17:00 Fomsögur og sýndarvemleiki Fundarstjóri: Þorvarður Ámason Fyrirlesarar: Dr. Jón Karl Helgason, bókmenntafræðingur, Laufey Guðnadóttir, íslenskufræðingur, Soffía Guðný Guðmundsdóttir, íslenskufræðingur, Harpa Hreinsdóttir, framhaldsskólakennari, Þómnn Kjartansdóttir, framhaldsskólanemi. Kl. 17:00-18:00 Vettvangsferð til Borgar á Mýmm Sr. Þorbjöm Hlynur Ámason, Anna Guðmundsdóttir og Snorri Þorsteinsson kynna sögu staðarins, þ.m.t. tengsl hans við Egilssögu. Kl. 20:15-23:00 Leiksýning í Óðali Leikritið „The Saga of Guðríður” (Ferðir Guðríðar) verður sýnt í Óðali. Brynja Benediktsdóttir, leikstjóri og höfundar leikgerðar, kynnir verkið. Sunnudagur, 8. september Kl. 09:00-11:00 (Athugið - tveir samhliða fyrirlestrahópar, A og B) A. Fornsögur og handrit Fundarstjóri: Dr. Jónas Kristjánsson Fyrirlesarar: Auður Ingvarsdóttir, sagnfræðingur, Dr. Alison Finlay, fræðimaður, Davíð Ólafsson, sagnfiræðingur. B. Viðtökur fornsagna í skáldskap Fundarstjóri: Dr. Stefanie Wiirth Dr. Alan Gaylord, prófessor, John M. Lewis, dósent, Dr. Tarmo Kulmar, prófessor. Kl. 12:30-18:00 Vettvangsferð til Reykholts. Leiðsögumaður í ferðinni er Sr. Geir Waage. Bergur Þorgeirsson, forstöðumaður Snorrastofu, kynnir sögu Reykholts. Þóra Kristjánsdóttir, listfræðingur, flytur fyrirlestur. Komið verður við í vinnustofu Páls Guðmundssonar, myndlistarmanns, í Húsafelli og víðar. Kl. 19:00-23:00 Viðhafnarkvöldverður á Hótel Borgarnesi Bima Þorsteinsdóttir leikur á píanó undir borðhaldi. Aðrir viðburðir á dagskrá em hljómsveitin Fimmta herdeildin og þjóðdansaflokkurinn Sporið. Bjami Guðmundsson og Snorri Hjálmarsson flytja kvæði og gamanmál. Harmonikkudansleikur. Mánudagur, 9. september Kl. 09:00-12:00 Frásagnarlögmál fornsagnanna Fundarstjóri: Dr. Stefanie Wiirth Fyrirlesarar: Annegret Mester, doktorsnemi, Dr. Philip Cardew, fræðimaður, Dr. Úlfar Bragason, forstöðumaður. Ráðstefhuslit: Dr. Stefanie Wiirth, prófessor, og Tönno Jonuks, fomleifafræðingur, flytja lokaávörp. Ráðstefnan Sögur og samfélög er opin öllum sem hafa áhuga á að taka þátt. Borgfirðingum og nœrsveitamönnum er boðið að sitja fyrirlestsa og sýningar án endurgjalds, á meðan húsrúm leyfir. Dagskrá ráðstefnunnar fer fram á ensku. SAfNAHÚS BOÍGAIJJAffiAJ gnornatofk REYKJAVÍKU RjgKAÐE MÍ AN Esteriíftrj UtEftíaty rilusEWp e t s t; Kixi DH $ st f v«í- SPM Menntamálaráðuneytið MENNING 2000 Meantugarárfun Evr^mswntamWw www.borgarnes.is/sagas

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.