Skessuhorn


Skessuhorn - 25.09.2002, Síða 4

Skessuhorn - 25.09.2002, Síða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 25. SEPTEMBER 2002 WWW.SKESSUHORN.IS Borgarnesi: Borgarbraut 23 Símb 431 5040 Fax: 431 5041 Akranesi: Kirkjubraut 3 Sími: 431 4222 Skrifstofur blaðsins eru OPNAR KL. 9- 16 ALLA VIRKADAGA Útgefandi: Tiðindamenn ehf 431 5040 skessuharn@skessuhorn.is Ritsljóri og óbm: Gísli Einarsson 892 4098 ritstjori@skessuhorn.is Blaðamenn: Sigurður M. Harðarson 865 9589 smh@skessuhorn.is Auglýsingar: Hjörtur J. Hjartarson 864 3228 hjortur@skessuhorn.is Prófarkalestur: Anna S. Einarsdóttir anna@skessuhorn.is Umbrot: Guðrún Björk Friðriksdóttir gudrun@skessuhorn.is Prentun: Prentsmiðja Morgunblaðsins Skessuhorn kemur út ollo miðvikudaga. Skilafrestur auolýsinga er kl. 14:00 ú þriðjudögum. Auglýsendum er bent á ai panta auglýsingapláss tímamega. Eer gefið út í 4.000 eintökum og selt til áskrifenda oa í lausasölu. arverð er 850 krónur með vsk. ó mánuði en krónur 750 sé greitt með greiðslukorti. Verð sölu er 250 kr. 431 5040 Landa- fræði Síðastliðinn sunnudag lá ég upp í sófia lamaður af þunglyndi sem var óhjákvæmileg afleiðing af því að daginn áður höfðu KR-ingar orðið Islandsmeistarar í knattspymu sem aldrei skyldi orðið hafa. Eg æda ekki að reyna að lýsa því hversu erfitt er að sætta sig við slík- ar hamfarir og hversu mjög slfldr aburðir draga úr lífelöngun allra hugsandi manna. I tilraun til sjálfehjálpar greip ég til þess ráðs að laða fram jákvæð- ar hugsanir, sem reyndar er ekki auðvelt við slíkar aðstæður. Meðal annars brá ég á það ráð að reyna að rifja upp hvað það væri sem mér þætti skemmtilegast. Komst ég þá að þeirri óvæntu niðurstöðu að eitt af því allra skemmtilegasta sem ég geri er að fara til Reykjavík- ur. Þess ber að vísu að geta að það að fara til Reykjavíkur er grund- vallar forsenda þess að geta upplifað þá einstöku ánægjutilfinningu sem fylgir því að fara þaðan aftur. I mínum huga er höfuðborgin reyndar í svipuðum flokki og sól- in. Mér þykir nauðsynlegt að hún sé til staðar svo ffemi að hún haldi sér í hæfilegri fjarlægð. Þegar betur er að gáð kemur í ljós að svo skemmtilega vill til að hún er eiginlega í nákvæmlega mátulegri fjarlægð frá Vesturlandi. Það er hinsvegar eitthvað sem stjómendur sveitarfélaga á Vesturlandi þyrftu kannski að átta sig á í auknum mæli. Þannig vill til að flest ef ekld öll sveitarfélög á Vesturlandi em vel í stakk búin til að taka á móti fleira fólki til búsetu. A undanfömiun ánun og áratugum hefur víðast hvar átt sér stað gífurleg uppbygg- ing í flestu því sem lýtur að þjónustu við íbúana. Sem betur fer er yfirleitt einhver bjartsýrú með í spilinu og gert ráð fyrir því þegar ráðist er í ffamkvæmdir við hverskonar mannvirki á vegum sveitar- félaganna að íbúum gæti hugsanlega átt effir að fjölga í náinni ffamtíð. Vandamáflð hefur hinsvegar verið að ná í allt þetta viðbót- arfólk. Þar er helsti þröskuldurinn sá að atvinnutækifærum er ekki beint ofaukið enda hafa þeir atvinnuvegir sem þessar byggðir hafa treyst á ffá landnámsöld átt undir högg að sækja. Eitt og annað hef- ur vissulega verið gert á vegum sveitarfélaganna í þeim tilgangi að fjölga atvinnutækifærum og spoma þannig við fólksfækkun og freista þess jafnvel að fjölga íbúum. I siunum tilfellum hefur það tekist og síðustu árin hefur íbúum vissulega fjölgað á Vesturlandi í heild. Samt er ég þess fullviss að hægt er að ná enn meiri árangri á því sviði. Hugsanlega hefur of mikið verið einblínt á að gera hlutina í réttri röð. Því reynslan sýnir náttúrulega að það er ekki alltaf skynsam- legt að láta skynsemina ráða. Hugsanlega er möguleiki að ná í fólk- ið á forsendum þeirra kosta sem fylgja því að búa á Vesturlandi. Það er hinsvegar ekki þar með sagt að þótt fólk fáist til þess með góðu að búa á Vesturlandi að það þurfi endilega að stunda sína atvinnu þar. Vesturland hggur að stærsta atvinnusvæði landsins. Nú kann það vel að vera að stjómendur sveitarfélaga á Vesturlandi hafi nú þegar áttað sig á þessum landffæðilegu staðreyndum. Þá er næsta skref að koma þessum upplýsingum til fjöldans. Hugsanlega liggja mestu og bestu sóknarfæri Vesturlands í umfangsmikilli grenndar- kynningu sem hefði það að markmiði að upplýsa lýðinn um þá stað- reynd að Vesturland er á nákvæmlega sama stað og þokan í veður- spánni, nefhilega í grennd! Gísli Einarssm í Grennd. Gísli Einarsson, ritstjóri. Vel heppnaður skógardagur í Sldlmannahreppi ? * f ■ mm \ % - N 'f 'V' - ,iý. ;K?J§ í f f ' .j®,-’ ’iy " ' í: Fjölmargir tóku þdtt í skógardegi skógrœktarfélaganna og Félags skógareigenda á Vesturlandi. Hér eru þátttakendur í lok göngunnar. Skógræktarfélögin á Vesturlandi og Félag skógareigenda á Vestur- landi héldu nýlega sameiginlegan skógardag. Núna starfá níu skóg- ræktarfélög á vesturlandi og stunda fjölbreytt ræktunarstarf. Einnig er mikil gróska í skógræktarstarfi skóg- arbænda, sem starfa í verkefhinu Vesturlandsskógar. Gestgjafi á skógardeginum var Skógræktarfélag Skilmannahrepps, en félagið er með ræktunarsvæði norðan við Akrafjall. Fjölmenni mætti í skóginn og var farið í skóg- argöngu undir leiðsögn Bjama Þór- oddssonar, Guðjóns Guðmundsson- ar og Odds Sigurðssonar ffá Skóg- ræktarfélagi Skilmannahrepps. Skógræktarfélag Skilmanna- hrepps hefur stundað skógrækt á svæðinu um árabil með góðum ár- angri, sem blasir nú orðið við öllum (MyndJGP) vegfarendum. Ræktun hófet fyrir tim hálffi öld, þegar sáð var birkiffæi í svæðið nærri félagsheimilinu Fannahlíð. Þar er nú vaxinn úr grasi fallegur birkiskógur. Síðan hefur verið gróðursett mikið af trjáplönt- um af ýmsum trjátegundum, ekki síst undanfarin 15 ár. Félagið hefur byggt ágæta aðstöðu í skóginum og hyggst halda ræktunarstarfinu áffam af fullum kraffi. JPG Knlakot í Ólafrvík stækkar Áætlað er að ffamkvæmdir við stækkun leikskólans Krílakots í Olafsvíkum 148,5 fermetra hefjist í október. Utboðsgögn vegna fram- kvæmdanna vora afhent þann 19. september og verða tilboðin opnuð 3. október. smh Smáhýsahverfið við Garðalund Eins og fram kom í síðasta tölu- blaði Skessuhorns hefur Tré- smiðjan Akur ehf. á Akranesi kynnt bæjarráði Akraness hug- myndir um smáhýsahverfi við Garðalund í skógrækt Akurnes- inga. Bæjarráð beindi málinu til atvinnumálanefndar og á fundi hennar sl. miðvikudag gerði Hall- dór Stefánsson, framkvæmda- stjóri Akurs, nánari grein fýrir hugmyndinni. Gerir hugmyndin ráð fyrir að stofnað verði rekstr- arfélag sem ætti og sæi um rekst- ur sumarhúsa, smáhýsa og tjald- svæðis við Garðalund. Atvinnumálanefhd telur hug- myndina allrar athygli verða og rétt að bæjaryfirvöld ásamt hags- munaaðilum kanni hvort hug- myndin geti orðið að veruleika, m.a. með nauðsynlegri markaðs- og hagkvæmniathugun. smh Þjóðvegurinn við Kvemá lokaðist Þjóðvegurinn við Kverná í Grundarfirði, við iðnaðarsvæði Grundfirðinga, var grafinn í sundur sl. miðvikudagskvöld. Var þetta gert til að koma regn- vatnslögn þar fyrir vegna ffá- rennslis úr iðnaðarhverfinu. Var þjóðvegurinn lokaður frá kl. 22:00 og fram eftir nótm. s?nh Breytingá grunnskóla Skólastarfið í Grunnskóla Stykkishólms verður með nokk- uð breyttu sniði ffá því sem verið hefur á yfirstandandi skólaári. Fyrir skólalok í vor var ákveð- ið að ffá og með þessu hausti yrðu gerðar breytingar á stunda- töflum sem miðuðu að því að yngstu árgangamir næðu að ljúka öllum kennslustundum fyrir há- degishlé og eldri nemendur lykju sínum skóladegi fyrir kl. 15:00. Nemendur í 1 .-4. bekk eru nú dag hvem í 6 kennslustundum og lýkur þeirra skóladegi kl. 12:30. Nemendur í 5. og 6. bekk em að jafnaði í 7 kennslustundir á dag og fá 20 mínútur í hádegishlé kl. 11:50 og eldri nemendur ffá 20 mínútur í hádegishlé kl. 12:30. Nemendur taka því með sér tvö- falt nesti og ljúka skóladeginum talsvert fyrr en ella. Afram er nemendum 1.-3. bekkjar boðið upp á lengda við- vem í heilsdagsskólanum. Harður árekstur Nokkuð harður árekstur varð við gamamótin niður á Grundar- tanga, undir Akrafjalli, á föstu- daginn. Varð óhappið með þeim hætti að bifreið kom alcandi ffá Grundartanga á töluverðri ferð að fyrrgreindum gatnamótum og náði ekki hemla með þeim afleið- ingum að hún endaði ferðina inni í hægri hlið biffeiðar sem kom akandi norður úr Hvalfjarð- argöngunum. Að sögn sjónar- votta má teljast lán að enginn slasaðist en einn maður var í hvorri biffeið og báðir í beltum. Samkvæmt heimildum Skessu- homs er ljóst að ef biffeiðin sem kom frá Grundartanga hefði ekki endað á hinni bifreiðirmi hefði förin endað nokkuð utan vegar. smh

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.