Skessuhorn - 16.10.2002, Síða 9
*-
MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 2002
9
StnáfUiý /ýHtiýfi V
5J222E2S
Pláss á sjó
Eg er 22ja ára maður og er að leita
eftir plássi á sjó. Vanur á línu, netum,
humartrolli og hef einnig farið sem
lausamaður á nót. Upplýsingar í síma
453 6923, 453 7011 og 866 8772
Vinna í Borgamesi
Kona óskar eftir vinnu í Borgamesi
og nágrenni. Upplýsingar í síma 565
9574 og 699 2679
BILAR / VAGNAR / KERRUR
Varahlutir
Til sölu varahlutir íýrir MMC
Lancer, árg. '91, beinskiptan. Upp-
lýsingar í síma 867 2228
Varahlutir
Óska eftir afturrúðu í Daihatsu Fer-
osa. Nánari upplýsingar í síma 893
7803 og 565 5353, Þórarinn
Lada 2105 óskast
Ung Hafnarfjarðardama óskar eftir
Lödu 2105 í varahluti. Verður helst
að vera vel údítandi. Nánari uppl. í
síma 565 5353 og 690 0728, Sjöfn
Felgur óskast
Óska eftir að kaupa fjórar felgur und-
ir Renault 19, árg. '94. Ekki er verra
þó að snjódekk fýlgi. Upplýsingar í
sfma 895
Lífsreyndur og þroskaður
bíll til sölu
Til sölu Subaru Legacy, 4ra dyra, árg
'91. Ekinn 220.000 km. Óskoðaður.
Bíllinn er gangfær en kannski ekki
mikið meira en það. Selst fýrir lítið.
Upplýsingar í síma 892 4098
Fellihýsi ,tjaldvagnar,húsbílar
Til leigu húsnæði einangrað upphitað
fýrir felhhýsi og fl. Einnig gámar 2x
40 feta, ffostfrítt, langtímageymslur.
Upplýsingar í síma 896 9990
Massey Ferguson 30
Óska eftir að kaupa nothæfan gír-
kassa í MF 30 traktor eða traktor til
niðurrifs. Upplýsingar í síma 898
43 34, Bjöm
Til sölu Suzuki Vitara ‘89
Til sölu Suzuki Vitara árg. ‘89. 3ja
dyra jeppi, upphækkaður íýrir „31.
Uppl. í síma 694 8443 eftir kl 17:00
Bíll með reynslu
Til sölu Honda Civic station árg. '87.
Ekinn 194 þús. km. Skoðaður at-
hugasemdalaust til '03. Sjálfskiptur
vel með farinn bíll sem fæst á kr.
75.000. Uppl. í sfma 893 1552
Ódýr bíll
Óska eftir bíl, 0-50 þús. Má vera
númerslaus. Upplýsingar í síma 691
9374, Steini
Til sölu Landcruser
Til sölu 'Ioyota Landcruser 90 árg
'98. Silfurgrár, beinskiptur og 35“
breyttur. Ekinn 140 þús. Upplýsingar
í síma 821 3560
DÝRAHALD
Hamstrabúr
Vantar hamstrabúr, helst með hjóli.
Lumar einhver á slíku og vill losna
við það? Uppl. í síma 893 2668
Óskum eftir
Vegna ffáfalls okkar kæm vinkonu,
Pílu, viljum við athuga hvort ekki
leynist einhver staðar lítill sætur
Border Collie hvolpur sem vill kom-
ast á gott sveitaheimili. Upplýsingar í
síma 4381485 og 867 9817
Kettlingar
Gullfallegir ketdingar fást gefins á
skemmtileg heimili. Hafið samband
sem fýrst í síma 697 8414
FYRIR BORN
Til sölu
Til sölu bamakerra/kerruvagn. Uppl.
í síma 431 4116 eftír kl 19:00
HUSBUN./HEIMILIST.
Innihin-ðir
Til sölu tvær innihurðir málaðar með
körmum og gereftum. Stærð 80x200.
Upplýsingar í síma 898 9235
Rúm til sölu
2 stk. rafdrifin rúm 80x200 m/latex-
dýnum, seljast á hálfvirði. Ath. rúmin
em ný. Upplýsingar í símum 557
4380 og 899 2313
LEIGUMARKAÐUR
Óskast, 3ja - 5 herbergja íbúð
Bráðvantar 3ja tíl 5 herbergja íbúð á
Akranesi til leigu, helst langtímaleiga.
Upplýsingar í síma 868 6929
Hús í Borgamesi
Óska eftir húsi til leigu í Borgamesi
og nágrenni. Upplýsingar í síma 565
9574 og 699 2679
Ibúð til leigu
Fimm herbergja íbúð í Borgamesi til
leigu. Upplýsingar í síma 894 7643
Til leigu herbergi
Til leigu 4 herbergi. Aðeins reglu-
samir koma til greina. Upplýsingar í
síma 897 5142
Kassagítar óskast
Vantar notaðan kassagítar. Upplýs-
ingar í síma 898 0169
Sambyggð trésmíðavél
Óska eftir að kaupa lida sambyggða
trésmíðavél, t.d. með bandsög, þykkt-
arhefli og hjólsög. Upplýsingar í síma
864 5716, Sigurjón
Tölvuborð eða skrifborð óskast
Óska eftir að kaupa tölvuborð eða
skrifborð á góðu verði. Upplýsingar í
síma 437 0232, netfang: aed@visir.is
TAPAÐ - FUNDIÐ
Sveitabær
Aðfaramótt 6. október var lítill
sveitabær tekinn af grindverki í Borg-
amesi. Sá er ffamkvæmdi þennan
gjöming er vinsamlegast beðinn um
að skila honum aftur á sama stað.
Verðlaunum er heitið þeim er geta
gefið upplýsingar um bæinn.
Upplýsingar í síma 437 1470
TIL SÖLU
Tvívirk ámoksturstæki
Tvívirk ámoksturstæki BAAS til sölu.
Traktor getur fýlgt með í kaupunum.
A sama stað fást gefins 180 lítrar af
þakmálningu. Uppl. í síma 864 4465
Dekk undir Subam Legacy
Til sölu fjögur Bridegston Blizzak
185/70x14 vetradekk á felgum lítið
notuð. Passa undir Subara Legacy
Upplýsingar í síma 692 4800
Dokaborð - Traktor
Nokkur Dokaborð og stuttar uppi-
stöður til sölu. Einnig Case dráttarvél
árg '87 með bilaðari skiptingu. Annað
mjög gott. Sími 864 4465, Þorvaldur
Aukahlutir
Til sölu Pioneer GM-X554 bflmagn-
ari, 4ra rása, 400W einnig bassakeila,
Kenwood KFC-WF303, 12 tommu,
600W, og 14 tommu álfelgur, 4ra
gata. Allt nýlegt og Iítið notað. Upp-
lýsingar í síma 868 5218.
Amoksturstæki á traktor til sölu
Til sölu ámoksturstæki á traktor. ís-
lensk smíði. Eru í þokkalegu ástandi.
Upplýsingar í síma 898 4334, Björn
Set gömlu plötumar á geisladiska
Er plötuspilarinn búinn að gefast upp,
stafli af plömm í geymslunni og
gömlu góðu slagaramir hættir að
heyrast í útvarpinu? Set plötur á
geisladiska. Sími 869 3669, Gunnar B
TÖLVUR OG HLJOMTÆKI
Ódýr gítarmagnari
Til sölu Laney L30 Linebacker gít-
armagnari. 30 wött og hentar vel til
æfinga og ffístundaspilamennsku.
Gjafverð aðeins 10.000 krónur stað-
greitt. Uppýsingar í síma 437 0127
Playstation
Bráðvantar Playstation 1 tölvu. Helst
gefins eða fýrir lítið, ekki væri verra að
hafa einhverja leiki með. Hafið sam-
band í síma 898 9208, takk
Apple G3 tölva og hljóðfæri
Til sölu Apple G3 tölva með 17“ IBM
skjá ásamt fúllt af hljómborðum,
sampler og mixer. Frábært tæki fýrir
þá sem eru að semja tónlist. Selst á
góðu verði. Sími 821 3560
YMISLEGT
Traktor óskast
Óska eftir að kaupa ámoksturstæki
sem gætu passað á Ford 3000. Einnig
kæmi til greina að kaupa traktor með
ámoksturstækjum. Er einnig að leita
að traktor af árgerðunum ffá 1960-
1970. Sími 824 4403, Magnús
Gítarleikari
Óskum eftir að komast í samband við
gítarleikara sem getur spilað og sung-
ið gömlu góðu slagarana og er til í að
fóma sér um helgar við slíka iðju.
Uppl. í síma 861 3790 eða 899 8894
Hellur óskast
Ef þú átt afgang af hellum eða þarft
að losa þig við gamlar hellur sem þú
vilt gefa eða selja ódýrt þá hafðu sam-
band í síma 897 3468, 892 3468 eða
555 3468
Gamlar hljómplötur
Okkur vantar gamlar hljómplötur sem
má eyðileggja. Leiknefnd Ungmenna-
félagsins íslendings. Upplýsingar í
síma 437 0013, Elísabet
NjfieMr Vestkiángar eni bokir vdkomir í bámim m
wjbökukmfirrMrm mifœrkrhmingjmhr
og
13. október kl. 20:04 - Sveinbam -
Þyngd: 4620 gr. - Lengd: 54 cm.
Foreldrar: Unnur Helga María
Marteinsdóttir og Stefdn Jóhann
Grétarsson, Hvammstanga
Ljósmóðir: Hafdís Rúnarsdóttir
14. október kl. 04:40 - Meybam -
Þyngd: 4470 gr. - Lengd: 55 cm.
Foreldrar: Sesselja Andrésdóttir og Elíos
Borgar Omarsson, Akranesi
LjósmóSir: Hafdís Rúnarsdóttir
15. október kl. 00:10 - Sveinbam -
Þyngd: 3770 gr. - 52,5 cm.
Foreldrar: Þóranna Hildur
Kjartansdóttir og HörSur Gardarsson,
Akranesi
LjósmóSir: Helga R. Höskuldsdóttir
Cicfofonni
Akranes: Föstudaginn 18. október
Námskeið hefst: Fatasaumur í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akra-
nesi. Fös. kl. 20:30 til 22:30, lau. kl. 09-12 og 13-18, sun. kl. 09-12
og 13-17 Lengd: 21 klst.
Borgarfjöröur: Föstudaginn 18. október
Söngkvöld með South River Band kl. 22:00 í Búðarkletti Borgar-
nesi. South River Band frá Syðri-A í Ólafsfirði, sem nýlega gaf út
samnefnda hljómplötu gengst fýrir söngkvöldi í Búðarkletti, Borg-
arnesi, föstudagskvöldið 18. október n.k. Frábært kvöld þar sem all-
ir geta verið þátttakendur. Öllum textum varpað upp á tjald. Söngur
er hollur!
Snæfellsnes: Laugardaginn 19. október
Körfubolti: 2. deild karla A-4 kl. 14:00 í íþróttahúsinu í Stykkis-
hólmi. HHF tekur á móti Reyni Hellissandi.
Snæfellsnes: Laugardaginn 19. október
Námskeið hefst: Snerting gegn streitu -nudd til vellíðunar í Grunn-
skólanum í Stykkishólmi.
Kennt lau. kl. 10-12 og 13-15:30 Lengd: 6 klst.
Snæfellsnes: Laugardaginn 19. október
Hrólfur Vagnsson og Blue Brazil með tónleika kl. 17.00 á Hótel
Stykkishólmi.
Hrólfur Vagnsson harmonikkuleikari er búsettur í Hamborg í
Þýskalandi og verður á ferðinni með fjölþjóða hljómsveit sína Blue
Brazil, um Island 13.-20. október. Suðræn sveifla á hótelinu.
Miðaverð kr. 1.500.
Snæfellsnes: Mdnudaginn 21. október
Námskeið hefst: Word ritvinnsla fyrir byrjendur í Grunnskólanum í
Ólafsvík. Mán. og mið kl. 18:00 til 19:30 Lengd: 24 klst.
Akranes: Þriöjudaginn 22. október
Fundur bæjarstjórnar Akraness kl. 17:00 í Stjórnsýsluhúsinu, Still-
holti 16-18, 3. hæð.
946. fundur bæjarstjórnar verður haldinn þriðjud. 22. október n.k.
og hefst hann kl. 17:00. Fundurinn er öllum opinn og er jafnframt
útvarpað á FM 95,0
Snæfellsnes: Fimmtudaginn 24. október
Urvalsdeild: Snæfell - Grindavík kl. 19:15 í Iþróttamiðstöðinni
Stykkishólmi.
Snæfellsmenn, nýliðarnir í úrvalsdeild, taka á móti gömlu körfu-
boltaveldi, sem Grindvíkingar eru. I æfingaleik í haust léku nýlið-
arnir Grindvíkinga grátt og sigrðuðu. Hvernig fara leikar nú?
- Affam Snæfell!
Akranes: Fimmtudaginn 24. október
Námskeið hefst: Flogaveiki í Jónsbúð Akranesi.
kl. 13:00 til 16:30 Lengd: 4 klst.
Snæfellsnes: Fimmtudaginn 24. október
Afmælistónleikar Harðar Torfasonar í Félagsheimilinu á Klifi.
haldnir í tilefni þess að fýrir 30 árum hóf hann feril sinn sem leik-
stjóri og söngvaskáld í Ólafsvík.
Dalir: Föstudaginn 25. október
Námskeið hefst: Menntasmiðja kvenna að Laugum í Sælingsdal.
Kennt aðra hvora helgi og á fimmtudagskvöldum.
Lengd: 256 klst.
Borgarfjörður: Laugardaginn 26. október
Námskeið hefst: Bútasaumur -fyrir byrjendur í Kleppjárnsreykja-
skóla. Lau. kl. 09:30 til 16:45 Lengd: 8 klst.
Dalir: Laugardaginn 26. október
Námskeið hefst: Snerting gegn streitu -nudd til vellíðunar í Grunn-
skólanum í Búðardal.
kennt lau. kl. 10-12 og 13-15:30 Lengd: 6 klst.
Borgarfjórður: Laugardaginn 26. október
Stórdansleikur með Geirmundi kl. 23 í Hótel Borgarnesi.
Hinn árlegi 1. vetrardagsdansleikur Lionsklúbbsins Öglu í Hótel
Borgarnesi. Dsnsleikurinn hefst kl. 23 og stendur til 03. Hljómsveit
Geirmundar leikur fyrir dansi. Sértilboð fyrir matargesti.
Snæfellsnes: Laugardaginn 26. október
Gospeltónleikar Fíladelfíusafnaðarins kl. 20:00 í Félagsheimilinu á
Klifi.
Snæfellsingar - mætum öll og styðjum öflugt tónlistarlíf í bæjarfé-
laginu!!
Snæfellsnes: Laugardaginn 26. október
Hörður Torfa með tónleika kl. 21.00 á Hótel Stykkishólmi.
Það þarf varla að kynna Hörð Torfason fyrir tónlistarunnendum.
Hann er löngu þekktur fyrir sína frábæru tónleika sem era hrein
skemmtun út í gegn. Hörður fer á kostum, segir sögur og túlkar
lögin sín á gamansaman hátt.
Akranes: Laugardaginn 26. október
Ball með öðravísi hljómsveit á Breiðinni Akranesi.
Fyrsta vetrardag. Nánar auglýst síðar.