Skessuhorn


Skessuhorn - 04.12.2002, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 04.12.2002, Blaðsíða 9
 MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER 2002 9 ATVINNA OSKAST Par í leit að vinnu Erum ungt par að leita að vinnu úti á landi. Allt kemur til greina. Hann er 29 ára,með reynslu af fiskvinnslu, múr- verki o.fl. Ellen í s. 698 4714 Óska eftir vinnu Eg er tvítug kona og vantar vinnu frá áramótum. Allt kemur til greina. Góð meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 431 3069 og 866 7236 BÍLAR / VAGNAR Subaru Legacy Til sölu Subaru Legacy árg. '90. Ath. skipti á öllu ódýrari. Upplýsingar í síma 438 1510 og 893 7050 MMC Pajero TIl sölu MMC Pajero 2800 T.D. Langur, breyttur 33“, kantar, stig- bretti, heilsársdekk. Einlitur, grænsanseraður, árg. '97. Ekinn 120 þús. km. verð 2,1. Skipti/ódyrari. Upp- 1. í síma 894 1171 Nissan Sunny Wagon Til sölu sölu Nissan Sunny Wagon, 4X4 1600 vél, 1993 árgerð, keyrður 125.000 km. Bíllinn er dökkblár, lítur vel út og er í góðu ásigkomulagi. Sum- ar- og vetrardekk. Verðhugmynd 360.000 kr. Get sent mynd af bílum með tölvupósti. Bíllinn er á Rvk. svæð- inu. Upplýsingar í síma 821 3214 Dekurbíll Til sölu Vólvo DL244 árg. '81. Ekinn 160 þús. km. Gullfallegur bíll í írábæru ástandi. Upplýsingar í síma 694 7437 effir kl. 18.00 Colt með 1600 cc vél Til sölu MMC Colt árgerð '88. Er á góðum dekkjum og með góða 1600 cc vél. Lítur ekki vel út. Eg hef ekki háar hugmyndir um verð. Upplýsingar í síma 437 1965 og 865 4209 Til sölu Toyota Carina E Til sölu Toyota Carina E, 2000 GLi. Árg. 1993. Ékinn 218.000. 5 gíra, sum- ardekk og nýleg vetrarnagladekk á felgum. Dráttarkrókur. Bíll í topp á- standi. S. 825 8081. Verð 300 þúsund Díselvél Vantar díselvél t.d. Benz 5cyl.(2A eða 3). Toyota 3L eða sambærilegt. Á sama stað til sölu ódýr hálfsmíðaður Rússi m/Land-Rover dísilvél. Uppl. í s. 860 6864 eða 437 1743, Einar á kvöldin Golf til sölu VW Golf (sportútgáfa) til sölu. Keyrð- ur ca. 190 þús. 1800 vél. Geislaspilari, magnari, sumar- og vetrardekk. Verð 380.000. Upplýsingar í síma 435 1539 e.kl. 19:00 Ódýr Toyota Corolla Til sölu er 5 dyra Tbyota Corolla árg. '94, ekin ca 265.000. Er skoðaður '03 en er með bodyskemmdir samt vel nothæfur. Fæst fyrir lítið ef samið er strax, góður vinnubíll. Sími 431 1609 DYRAHALD SOS - Vantar lifandi jólapakka! Vantar smáhund blandaðan, ókeypis eða fyrir saimgjarna upphæð í jóla- pakka fyrir lítinn 6 ára snáða á gott heimili. Vinsamlega hringið í síma 421 1256, 691 1256 eða 868 1892 Gefins hvolpur Gefins 6 mánaða hvolpur (tík) íslensk- ur, blandaður og mjög fallegur. Upp- lýsingar í síma 896 1467 Hross til sölu Til sölu brúnsokkóttur hestur, 2ja vetra og brúnt hestfolald. Upplýsingar í síma 437 1820 eftir kl. 20:00 Hvolpur Hvolpur fæst gefins (tík). Blanda af Terrier og ísl. hundi. Sími 437 1698 Hamstur og búr til sölu Hamstur og hamstrabúr til sölu. Upp- 1. í sfma 431 3018 og 690 3902 Bráðvantar hesthúspláss Við erum tvær stelpur sem bráðvantar hesthúsapláss fyrir einn eða tvo hesta í Víðidal, Gamla Fák eða Gusti. S. 567 6565 eða 847 6878 FYRIR BÖRN Lundby dúkkuhús Óska effir gömlu Lundby dúkkuhúsi gefins eða ódýrt. Uppl. í síma 694 6810 HÚSBÚN./HEIMILIST. AEG þvottavél Til sölu er AEG þvottavél, 10 ára, í góðu standi. S. 437 2045, Sigríður Lítið skrifborð og svefhbekkur Til sölu lítið hvítt skrifborð m/hillum og 3 skúflum á kr. 6.000,-, svefnbekkur m/2 undirskúffum kr. 5.000,-. Einnig nýir körfuboltaskór (And/one) stærð 37,5 (lítið númer) kr. 7.000,- fást á 3.500,-. Upplýsingar í síma 437 1850 effirkl, 17:00 ' Ibúð óskast eða hús Ung hjón með þrjú börn óska eftir 4ra- 5 herbergja íbúð eða húsi til leigu á Akranesi sem fyrst. Sími 557 5722 LEIGUMARKAÐUR Borgarholtsbraut Til leigu ca 80 fermetra hæð með sér- inngangi í Kópavogi. Leigist eingöngu reyklausum aðilum.“Laus strax“. Tal- hólf 834 5189 3ja-4ra herbergja íbúð Er á Akureyri og óska eftir íbúð á leigu í borganesi sem fyrst. Sími 461 3741 eða 824 3958 eftir hádegi Til leigu íbúð á Akranesi Falleg og ný tekin í gegn 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð í blokk auk 20 ffn herb/geymslu í kjallara. Stórar svalir. Laus 1 .jan '03. Áhugas. hafið samb. í s. 849 6904 á daginn og 848 1675 á kvöldin Óskast, 3ja- 5 herbergja íbúð Óska effir að taka á leigu stóra 3ja her- bergja til 5 herbergja íbúð á Akranesi.Helst langtímaleiga. Uppl. í síma 431 4116 eftir klukkan 19:00 OSKAST KEYPT Byssa óskast Vil kaupa ódýra byssu. Má vera ónýt eða léleg, helst gömul. Tegund eða gerð skiptir ekki máli. Uppl. í síma 699 0726 og 431 2290 á kvöldin, Magnús Áttu Barbiehús? Óska eftir að kaupa Barbiehús og til- heyrandi fyrir lítið. Upplýsingar í síma 431 3018 og 690 3902 TIL SOLU Stillansa thnbur Til sölu timbur stærðir 1*6 og 2*4. Ýmsar lengdir. Uppl. gefur Stefán Ólafsson, Lidu Brekku í síma 893 3325 Vídeóspólur Til sölu 300 gamlar videospólur. Verð: 200 kr. stk. Sími 437 2345 Mjólkurkýr og kvígur Til sölu mjólkurkýr og kvígur. Kvíg- urnar eiga að bera í mars. Upplýsingar í síma 820 2877, Kristmundur Rjúpur til sölu Rjúpur til sölu. 800 kr. stykkið. Uppl. í síma 431 3128 og 899 7368 TAPAÐ - FUNDIÐ Tapað á Kleppi Tölvuúr tapaðist í tölvusal Kleppjárns- reykjaskóla í sl. mánuði. Nemendur og foreldrar má ekki biðja ykkur að fara í gegn um skóladótið og athuga hvort úrið leynist hjá einhverjum. Upplýsingar í síma 437 0113 TOLVUR OG HLJOMT. Macintosh Performa Til sölu Macintosh Performa PowerPc 6400/180, Epson GT-5000 skanner og Epson prentari til sölu. Símar 437 1965 eða 692 3434 YMISLEGT Fæst gefins Baldwin rafmagns skemmtari frá 1980 fæst gefins gegn því að vera sóttur, er staddur á Akranesi. Upplýsingar gefur Gerðurís. 431 3032 Körfuboltaskór Til sölu nýir körfuboltaskór (notaðir 1 sinni) tegund And/one, nr. 37,5 lítið númer. Nýir kosta kr. 7.000,- fást á hálfvirði. Úpplýsingar í síma 437 1850 eftir kl. 17:00 Ferðafélagar Menntaskólastúlka í Reykjavík óskar effir fari um helgar í vemr, vestur á Snæfellsnes (að Vegamótum). Upplýs- ingar í síma 865 4222 défotmí Akranes: Fimmtudag 5. desember Jólatónleikar kl. 18.00 í sal Tónlistarskólans Nemendur Tónlistarskólans á Akranesi leika fjölbreytta tónlist. Allir velkomnir. Dalir: Fimmtudag 5. desember Bíó - Hafið kl. 21:00 í Dalabúð, Búðardal. Islenska verðlaunakvikmyndin Hafið sýnd í Dalabúð. Snæfellsnes: Fimmtudag 5. desember Upplesmr úr jólabókum kl. 20:00 í Félagsheimilinu á Klifi. Rithöfundarnir Þórarinn Eldjárn, Gerður Krismý, Stefán Máni og Guðjón Friðriksson lesa úr bókum sínum sem gefnar verða út fyrir jólin. Nánari tímasetning og nöfn rithöfundanna og bókanna verður auglýst síðar. Snæfellsnes: Fimmtudag 5. desember Úrvalsdeild: Snæfell - Valur kl. 19:15 í Iþróttamiðstöðinni Stykkishólmi. Valur kom aftur upp í úrvalsdeild í haust, um leið og Snæfell. Valsmenn unnu alla leiki gegn Snæfelli í 1. deildinni í fyrra. Hvernig gengur nú? Hvaða brögðum beitir Bárður nú gegn sinu gamla liði? Hvernig standa áhorfendur sig? Áfram Snæfell! Akranes: Fimmtudag 5. desember Opið hús fýrir fötluð ungmenni kl. 19:30-22:00 í Tómstunda- og ungmennahúsinu, Skólabraut 9. Við höfum menningarkvöld í kvöld með teikni- og leiklistarkeppni. Snæfellsnes: Fimmtudag 5. desember Foreldramorgnar kl. 10:00 í Olafsvíkurkirkju. Notaleg samvera fyrir foreldra ungra bama. Á næsm samvemm verður rætt um aðvenmna og svo auðvitað sungið eins og alltaf. Léttur morgunverður og spjall á eftir. Sóknarpresmr. Snæfellsnes: Fös. - lau. 6. des - l.des Jólahlaðborð-fiskihlaðb. í Arnarbæ á Arnarstapa. 1 Akranes: Föstudag 6. desember Jóla Bíngó 2002 kl. 20:00 í Bíóhöllinni. Látm Jóla bingó 2002 ekki fram hjá þér fara. Frábærir vinningar úr verslunum bæjarins. Kjörið dæmi fyrir alla fjölskylduna til að koma sér í jólagírinn. Borgarfíörður: Föstudag 6. desember Takt lagið, Lóa kl. 21:00 í Brún, Bæjarsveit Allra, allra síðasta leiksýning á árinu hjá leikdeild umf. íslendings - þar sem ieikararnir fara á kosmm! Nú er lokatækifærið á að sjá verkið sem svo mikið hefur verið rætt um á Vesturlandi! Miðapantanir í síma 437 0042, 437 0043 og 847 7725. Viðkvæmar sálir hafi varann á sér. Borgarjjörður: Föstudag 6. desember Félagsvist kl. 20.30 í Félagsbæ, Borgarbraut 4 í Borgarnesi. Nú spilum við í næst síðasta sinn á þessu ári. Góð verðlaun. Mæmm vel og stund- víslega og eigum saman góða kvöldsmnd. Síðasta spilakvöld ársins verður síðan 13. des. n.k. - Verkalýðsfélag Borgarness. Borgarfjöröur: Föstudag 6. desember Stórtónleikar í Lyngbrekku kl. 21.00. Hátíðlegir og skemmtilegir tónleikar, þar sem Freyjukórinn, Kirkjukór Borgarness og Samkór Mýramanna leiða saman hesta sína og fá til sín góða gesti. Notarleg kvöldsmnd á aðvenmnni. Akranes: Föstudag 6. desember Jólahlaðborð á Hótel Barbró. Jólahlaðborðið okkar er hlaðið kræsingum, heitir og kaldir réttir og ómótstæðilegir eftirréttir, ljúf jólatónlist og ekki má gleyma jólapakka happadrættinu. Snæfellsnes: Laugardag^ 7. desetnber Jólahlaðborð á Hótel Ólafsvík (áður Hótel Höfði). Glæsilegt jólahlaðborð með fjölbreyttu úrvali gómsætra forrétta, aðalrétta og eftírrétta. Þomliðið leikur undir borðum og fyrir dansi að loknu borðhaldi. Borgarfjörður: Laugardag 7. desember Karlakórinn Heimir, Skagafirði kl. 21.00 í Reykholtskirkju. Stjórnandi kórsins er Stefán R. Gíslason og undirleikari Tbmas R. Higgersson. Einsöngvarar; Svana Berglind Karlsdóttir og Sigfús Pétursson. Vönduð söngskrá með hugljúfum aðvenmsöngvum og jólalögum. Akranes: Laugardag 7. desember Jólahlaðborð á Hótel Barbró. Snæfellsnes: Laugardag 7. desember Stórmeistaramót í skák í Félagsheimilinu á Klifi á vegum Skákfélags Ólafsvíkur. Margt góðra gesta kemur. Nánari tímaseming auglýst síðar. Snæfellsnes: Laugardag 7. desember Jólahlaðborð Hótels Stykkishólms kl. 19.00 í félagsheimilinu. Glæsilegt hlaðborð hlaðið kræsingum heitum og köldum og freistandi efúrréttaborð. Tónlistarsýningin Those were the days með lögum ffá 6. áratugnum og dansleikur á eftír með hljómsveitinni Flauel. Snæfellsnes: Laugardag 7. desember Körfubolti: 2. deild karla A-4 kl. 14:00 í íþróttahúsi Snæfellsbæjar. Reynir Helliss. tekur á móti HHF Snæfellsnes: Laugardag 7. desember Jólahlaðborð á Gistiheimili Ólafsvíkur ...ef næg þátttaka fæst. Snæfellsnes: Laugardag 7. desember Piparkökubakstur kl. 09:00 í Grunnskólanum á Hellissandi. Nemendur og kennarar, foreldrar og fjölskyldur safnast saman og baka piparkökur. Jólastemningin í hávegum höfð. Borgarfjörður: Laugardag 7. desember Jóla hvað á Búðarkletti, Borgarnesi. Jólahlaðborð, tískusýning, verslunin Fínt Fólk, örfá sæti laus. Danskeikur: Undir fölsku flaggi. Snæfettsnes: Sunnudag 8. desember Aðventuhátíð kl. 17:00 í Ingjaldshólskirkju. Fögnum aðventunni í kirkjunni okkar. AlÍir velkomnir! Sóknarprestur. Akranes: Sunnudag 8. desember Sweet Home Alabama kl. 20:00 í Bíóhöllinni. Snæfellsnes: Sunnudag 8. desember Aðventukvöld í Grundarfjarðarkirkju. Kór eldri borgara og kirkjukórinn syngja. Börn í 2. bekk grunnskólans og fermingarbörnin flytja helgileiki. Munið kirkjuskólann kl. 11 á laugardögum og foreldrastundir kl. 13:30 á miðvikudögum. Sóknarprestur, sóknarnefnd. Akranes: Sunnudag 8. desember Vörur frá Kasmír tíl sölu kl 14-18 á Cafe 15. Vörur sem fengust í versluninn Kasmír verða til sölu á efri hæðinni. Dalir: Mánudag 9. desember Lestur upp úr Jólabókum kl. 20:30 í gamla Kaupfélagshúsinu í Búðardal. Hjaltí Rögnvaldsson, leikari, les upp úr völdum jólabókum. Akranes: Mánudag 9. desember Sweet Home Alabama kl. 20:00 í Bíóhöllinni. Akranes: Þriðjudag 10. desetttber Jólatónleikar kl. 18 í Tónlistarskólanum á Akranesi. Nemendur skólans halda tónleika á sal skólans. Fjölbreytt efhisskrá. Allir velkomnir. Akranes: Þriðjudag 10. desetnber Tónleikar kl. 20 í Safnaðarheimilinu Vinaminni. Kammerkór Reykjavíkur og Kirkjukór Akraness halda sameiginlega tónleika. Fjölþreytt efnisskrá. Stjórnendur: Sigurður Bragason og Sveinn Arnar Sæmundsson. Einsöngvari: Smári Vífilsson og fl. Akranes: Miði’ikudag ll.desember Opið hús fyrir fötluð ungmenni kl. 19:30-22:00 í Tómstunda- og menningarhúsinu, Skólabraut 9 Þá er komið að jólaföndrinu. Nú mæta allir í jólaskapi. A myndinni má sjá æskufélagana Óskar og Val með nýfædd bóm sín. 11.11.02 - Sveinbam - 55 cm - 5746 gr. 12.11.02 - Meybam - 51 cm - 3120 gr. Foreldrar: Oskar Sigvaldasm ogjórunn Foreldrar: Valur Riínar Þorsteinsson og Edda Hafsteinsdátth; Reykjavík. OlöfErla Einarsdóttir, Reykjavík. Ljósmóðir: Guðlaug Pálsdóttir. Ljósmóðir: Margrét ljömsdóuir 03.12.02 - 07:47 Sveinbam - 4235 gr. - 52 cni. Foreldrar: Agústa Kristín Bjamadðttir og Sigurður Þór Jónssm, Borgamesi Ljósmóðir: Hafdís Rúnarsdóttir

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.