Skessuhorn - 18.12.2002, Side 20
20
MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 2002
.3«vfcsautn>».. J
Þat1 var mikil gleði í Hymutorgi í Borgarnesi siðastlióinn laugardag þegar þær Solla stirSa og Halla hrekkjusvín mcettu
þar gallvaskar í geysilegu jólastuói. Bömin tóku vel á móti þeim stöllum og sungu meS þeim jólasóngva af miklum móS.
Myndir: GE
Sláturfélag Suðurlands hefur
veitt Mæðrastyrksnefnd á Akra-
nesi rausnarlega gjöf með það
að markmiði að allir geti fengið
hátíðarmat á borð sín þessi jól-
in. Gjöfm var í formi kjöts ffá
SS og var bæði um svínakjöt
sem og lambakjöt að ræða.
Mæðrastyrksnefnd Akraness
sér til þess að kjötið komist í
réttar hendur og hefur nú þeg-
ar hafið dreifingu á jólakörfnm
til skjólstæðinga sinna.
A myndinni sjást Jón Viðar
Stefánsson, markaðsstjóri SS,
og Bjarni Olafur Guðmunds-
son, sölustjóri SS, afhenda full-
trúum Mæðrastyrksnefndar
gjafirnar.
Reykjavík 11. desemher 2002
Jón Viðar Stefánsson
Skagamenn svóruSu kalli BlóSbankans velþegar „BlóSbankabíllinn“ var á ferS-
inni á Akanesi á þriSjudaginn. AS sógn starfmanns BlóSbankans hófSu ríflega
40 manns ktrmiS og gefiS blóS um hádegi. A myndinni má sjá einn af blóSgjóf-
um dagsins á bekknum. HJH
Góðar gjafir til
Dvalarheimilisins
Frá afhendingu gjafa Kvenfélags Stafholtstungna og Ungmennafélags Staf-
holtstungna. F.v. Kristín Kristjánsdóttir (þamabarn Kristínar), GerSur
Bjömsdóttir, Elín Magnúsdóttir, Bima Jakobsdóttir og Olöf Gunnarsdóttir.
Ungmennafélag Staf-
holtstungna færðu Hjólastóla-
bílasjóði Dvalarheimilis aldr-
aðra í Borgarnesi peningagjöf,
50 þúsund krónur, fyrir
skömmu. Upphæðin var ágóði
af þriggja kvölda félagsvist sem
haldin var fyrir skömmu. Sjóð-
urinn var stofnaður til kaupa á
sérútbúinni bifreið fyrir hreyfi-
hamlaða. Við sama tækifæri
færði Kvenfélag Staf-
holtstungna sjóðnum peninga-
gjöf til minningar um Kristínu
Kristjánsdóttur frá Bakkakoti.
Þá færði Kvenfélag Alfta-
hrepps sjóðnum 60 þúsund
krónur að gjöf á dögunum sem
var ágóði af kaffisölu Kvenfé-
lagsins.
É
Gjöf Kvenfélags Alftahrepps afhent.
Jólasveinar á ferð og flugi
Jólasveinamir sjást víSa þessa dagana, b'ómum til ómældrar ánœgju. Tveir þeirra kíktti í heimsókn, á Bókasafh Akraness,
í síSustu viku þar sem þeir sungu og dönsuSu meS nokkrum krökkum í sögustund bókasafnsins.