Skessuhorn


Skessuhorn - 27.02.2003, Side 4

Skessuhorn - 27.02.2003, Side 4
4 FIMMTUDAGUR 27. FEBRUAR 2003 Borgarnesi: Borgarbraut 23 Sími: 431 5040 Fax: 431 5041 Akranesi: Kirkjubraut 3 Sími: 431 4222 SkRIFSTOFUR BLAÐSINS ERU OPNAR KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Ritstjóri og óbm: Blaðamaður: Auglýsingar: Prófarkaleslur: Umbrot: Prentun: Tíðindamenn ehf 431 Gisli Einarsson 892 Hjörtur J. Hjortarson 864 Hjörtur J. Hjartarson 864 Ingo Dóra Holldórsdóttir Guðrún Björk Friðriksdóttir Prentmet ehf. 5040 skessuhorn@skessuhorn.is 4098 ritstjori@skessuhorn.is 3228 hjortur@skessuhorn.is 3228 hjortur@skessuhorn.is gudrun@skessuhorn.is Skessuhorn kemur út olla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14:00 á briðjudögum. Auglýsendum er bent a að panta auglýsingaplass timanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12:00 á priðjudögum. Blaðið er gefið úl i 4.000 eintökum og selt til áskrifenda oa í lausasölu. Askriftarverð er 850 krónur með vsk. á mánuði en krónur/50 sé greitt með greiðslukorti. Verð í lausasölu er 250 kr. 431 5040 Jarð- hræringar Fyrir utan Vanillukók, sem ég hef áður fordæmt hér á þessum stað, þá er fátt sem mér þykir lakara að leggja mér til munns en goslaust kók. Enda um gosdrykk að ræða og því er gosið í þessu tilfelli mikilvægur eiginleiki. I öðrum tilfellum getur gosleysi hinsvegar komið sér ágætlega enda er Iífið ekki svo einfalt að sömu lögmálin gildi um alla hluti. Þegar gúrkutíð geysar á fréttastofum landsins er það vinsælt f ráð að rifja það upp að Islands er eldfjallaland og reyna að fá ein- ‘ hfern gosfræðing til að spá mögulega, hugsanlegum hamförum í næstum því nálægri framtíð. Að sjálfsögðu kalla þessar fréttir ávallt fram nettan hroll enda eru náttúruhamfarir ekkert grín. Það sem veldur því hinsvegar að ég sef sæmilega rólegur án þess að hafa jarðskjálftamæli á náttborðinu er sú staðreynd að Vesturland verður ávallt útund- an í þessari umræðu, eins og svo mörgu öðru reyndar, en í þessu tilfelli er þó engin ástæða til að kvarta. Að vísu dró aðeins ský fyrir sólu þegar farið var að brigsla Snæfellsjökul um eitthvað misjafht. Það var því með hálfum huga og vel tæplega það sem ég lagði leið mína á jökulinn í þessari viku, viðbúinn hinum versta og vel það. Þar sem ég mer með seinheppnari mönnum og yfirleitt þessi einn af hverjum milljón sem lendir í einhverju klandri sam- kvæmt viðurkenndri tölfræði þá taldi ég þá staðreynd að Snæ- fellsjökull gaus ekki á, meðan ég staldraði þar við, minnka lík- urnar á að það gerðist á þessari öld. Þó svo væri þá er ekki víst að við Vestlendingar þurfum að hafa neinar áhyggjur af því. Eg heyrði nefnilega af því að jarðfræðingur nokkur hefði óskað eft- ir styrk til rannsókna á áhrifum af hugsanlegu sprengigosi í Snæ- fellsjökli. Hann mun nefnilega hafa af því nokkrar áhyggjur að sprengigos í jöklinum geti valdið fljóðbylgju á Faxaflóa sem myndi skella á Reykjavíkurhrepp með töluverðum gusugangi. Sem fyrr segir man ég alls ekkert eftir síðasta gosi í Snæfellsjökli og veit því ekki hvernig það fór ffam. Eg hefði að óreyndu gisk- að á að það hefði haft einhver áhrif hér á Vesturlandi, í það minnsta við jökulræturnar. Fyrst vísindamenn hafa eingöngu áhyggjur af áhrifum á Reykjavík þá hlýt ég í þessu tilfelli að hafa rangt fýrir mér þótt það gerist ekki nema í algjörum undantekn- ingatilfellum. Það liggur því nokkuð ljóst fýrir að við Vestlendingar þurfum ekkert að óttast. Við ættum því að sjá okkur leik á borði og markaðssetja byggðina sem goslaust svæði, sem þó er nærandi og styrkjandi og gefur hraustlegt og gott útlit. Gísli Einarsson, jarðeðlisfi'ceðingur jttL63UHO... Prufuakstur á Bröttubrekku Framkvæmdir við Bröttu- brekku standa nú sem hæst og er ný veglína orðin fullmótuð. Sturla Böðvarsson samgöngu- ráðherra fór reynsluferð um nýja vegstæðið, ásamt vega- gerðarmönnum úr Borgarnesi og sveitarstjórnarmönnum úr Dalabyggð, síðastliðinn mánu- dag. Að sögn Þórs Konráðssonar hjá Arnarfelli sem sér um ffam- kvæmdirnar miðar verkinu vel. Verklok eru í september n.k. en vonir standa jafnvel til að bund- ið slitlag verði komið á veginn eitthvað fýrr. GE Samgönguráðhetra ogföruneyti hans á leið yfir nýtt rœsi yfir Bjarnardalsá en þetta varfyrsta bílferðin yfir þetta mikla mannvirki. Mynd: GE Gamalt og nýtt í Bókasafni Akraness Sýning á 200 ára prentgripum - og nýr vefur I gær var mikið um að vera í Bókasafni Akraness, en þá var opnuð sýning á 200 ára gömlum bókum prentaður í Eystri-Leir- árgörðum og á Beitistöðum jafinframt sem opnaður var nýr vefur Bóksafnsins á slóðinni akranes.is/bokasafn. Akraneskaupstaður festi kaup á bókunum í upphafi síðasta árs en þeim hafði Björn Jónsson, fv. sóknarprestur á Akranesi safnað og voru þær afhentar safninu á 30 ára starfsaffnæli þess 26. febr- úar í fýrra. Nú ári síðar eru þess- ar fágætu bækur almenningi til sýnis og eru skólanemar sérstak- lega hvattir til að koma í safnið Frá björgunaræfmgunni í Borgamesi. Atján sjúkraflutningsamenn á Vesturlandi sóttu endurmennt- unarnámskeið fýrir sjúkra- flutningsmenn, sem haldið var Borgarnesi 22. og 23 febrúar. Námskeiðið var í haldið af landssambandi slökkviliðs og sjúkraflutningamanna. Meðal annars var fjallað um aðkomu á slysavettvang, slys á börnum, streitu og streituviðbrögð og móttöku þyrlu. Lögregluþjónar úr Borgarnesi sátu einnig fýrir- og skoða sýninguna. Verður henni gerð betri skil í næsta Skessuhorni. Við opnun sýningarinnar var einnig opnaður nýr vefur Bóka- safns Akraness. Veg og vanda af uppsetningu efnis á vefinn hafði Ragnheiður Þorgrímsdóttir, bókasafnsfræðingur. „Vefurinn hefur tekið miklum breytingum og vonum við að notendumir verði ánægðir með hann. Við leggjum sérstaka áherslu á þarfir barna um leið og leitast er við að veita almennar upplýsingar um starfið og þjónustu við notendur safnsins,“ sagði Ragnheiður Þorgrímsdóttir. lestrana um móttöku þyrlu og stjórnun á vettvangi. Nám- skeiðinu lauk með stórri æfingu þar sem neyðarlínan var látin boða út lögreglu, slökkvilið og sjúkraflutninga í sviðsett um- ferðarslys með 6 slösuðum. Þar reyndi á aðkomu á vettvang, stjórnun á vettvangi og meðferð slasaðra, auk þess sem slökkvi- liðið þurffi að beita glussatækj- um sínum til að ná þeim slös- uðu út úr bílflökunum. Ull breytt íband Þriðjudaginn 25. febrúar fóru nemendur í 1. - 4. bekk Andakílsskóla í heimsókn að Mófellsstaðakoti í Skorradal. Tilgangurinn með ferðinni var að nemendur kynnast því hvernig ull breytist í band. Guðmundur ráðsmaður rúði nokkrar ær. Þegar því var lok- ið færðu börnin spunakonum úr Ullarselinu tog sem þær spunnu úr. Nemendur fóru heim með lopahnykil og steftit er að því að prjóna úr bandinu í skólanum. Stefhan er að nemendur í 1.-2. bekk kynnist þessu ferli árlega og að nemendur í 5. bekk fái kynningu á starfsemi Ull- arselsins árlega og vinni þar á- kveðin verkefni úr ull. Nem- endur í 5. bekk unnu aftur á móti skemmtileg verkefni í Ullarselinu í haust. Nemend- ur sýndu þessari vinnu mikinn áhuga. Morgun- stund gefiir gull í mund Á föstudagsmorguninn 21. febrúar sl. var haldin morg- unstund í Brekkubæjarskóla í annað sinn. Morgunstundin er í anda stefnu skólans en fýrsta morgunstundin var haldin 6. desember sl. Þema morgunstundarinnar að þessu sinni var umburðar- lyndi og sýndu þrír bekkir at- riði í anda dyggðarinnar. For- eldrar voru boðnir velkomnir og sáu margir foreldrar sér fært að mæta. Siúkraflutninffamenn ) b á skólabekk i ^r

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.