Skessuhorn


Skessuhorn - 27.02.2003, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 27.02.2003, Blaðsíða 9
^ni,saunu>.. FIMMTUDAGUR 27. FEBRUAR 2003 9 ATVINNA I BOÐI FYRIR BORN OSKAST KEYPT Gott hlutastarf eða aðalstarf Gott hlutastarf. Sæmileg ensku og tölvu- kunnátta nauðsynleg. Miklir tekjumögu- leikar. Upplýsingar í síma 824-4582 eftdr klukkan 18:00 (um helgar frá 12:00 til 23:00). Guðjón, gutti@itn.is BÍLAR / VAGNAR Bíll óskast Oskum eftir bíl, lítið eknum, ekki eldri en árg. '96-91 með góðum staðgreiðsluaf- slætti. Staðgreiðum 500-550 þús fyrir rétta bílinn. Sími 431 4012 eftir kl. 18 MMC Galant 4x4 Til sölu MMC Galant GSi, 4x4 árg. 1992. Ekinn 170 þús. km. Topplúga og samlæs- ingar. Skipti ath. S: 861 3375 og437 1469 Vökvastýrisslöngur Oska eftir vökvastýrisslöngum úr Ford Bronco á 6 cyl línuvél. (200 mótor). Upp- lýsingar í síma 898 7504 Spameytinn jeppi Til sölu Jeep Chreokee, ódýr og sparneyt- inn jeppi. 2,5 disil túrbó, árg '95, ekinn 170 þús., hvítur, beinsk., ný dekk. Verð 950 þús. Nánari uppl. í síma 511 3550 eða 561 1009 á kvöldin, Magni. Vantar felgur undir Nissan Patrol Vantar ál eða krómfelgur, 6 gata, fyrir 33“ dekk undir Nissan Patrol. Nánari upplýs- ingar í síma 898 1693 Chevrolet framhásing Til sölu framhásing undan Chevrolet Suburban, 20 seríu. Hásingin er með 4.56:1 drifhlutfalli og ARB Ioftlæsingu. Hún er í nokkuð góðu standi, góðar bremsudælur, nýlegir hjöruliðskrossar o.fl. S: 892 2950 Fiat Seicento Til sölu Fiat Seicento 1100 sporting. Lítill og sparneytinn. Argerð '99, ekinn 55 þús., 4ra manna,3ja dyra og svartur. 4 heilsárs- dekk og 2 sumardekk fylgja. Alfelgur, litað- ar rúður ofl. Listaverð 530 þús. Tilboð: 420 staðgreitt. Upplýsingar í síma 694 4429 eða 695 4382, er á höfuðborgarsvæðinu) Varahlutir í Subaru Mig bráðvantar sólhlífar á Subaru Legacy árg. '91. Ef einhver er að rífa svoleiðis bíl er ýmislegt annað sem mig vantar. Upplýsingar í síma 482 4165 og 820 4165 Til sölu á Kays gröfu Til sölu á Kays gröfu, afturskófla 65-70 cm, ripper, glussaspil og malarkrabbi. Uppl. í síma 431 2260 og 864 5511 Spil á traktor Til sölu spil á traktor, gröfu eða járðýtu. Uppl. í síma 431 2260 og 864 5511 Honda Civic Til sölu rauður Honda Civic ESi, árgerð '93. 1,6 V-TEC, ekinn 110.000 km. Sumar- og vetrardekk, samlæsingar. Uppl. í síma 437 1305 eða 690 2125 VWGolf Til sölu ffábær Golf GT 1800. Skráður '93, ekinn 148.000 og skoðaður. Geislaspilari, hátalarar, auka álfelgur og ný sumardekk fylgja. Er á vetrardekkjum. Mjög vel með farinn. Verð 420.000. Uppl. gefur Stefán í síma 462 6693 Jeppi og sendiferðabíll Óska efidr ódýrum Jeep Cherokee á verð- bilinu 0-70 þús. Einnig Benz sendiferðabíl til niðurrifs. Uppl. í síma 861 7237 Toyota Corolla Til sölu Toyota Corolla árg. '88, 3ja dyra, sjálfsk., ekinn 230.000 km. Tjón á vinstri hurð, annars í góðu standi. Sumar- og vetrardekk fylgja. Verð kr 70.000. Ath. hverskonar skipti. Upplýsingar veitir Björn í síma 898 4334 Trukkur/rúta Iveco Turbo Daly árg. '92 til sölu. Ekinn 83.000. Breyttur fyrir 38“ er á 36“, læst drif framan og aftan, dráttarkúla og toppgrind. Bíllinn er skráður fyrir 9 farþega auk öku- manns. Hann eyðir ekki miklu og er með mæli. Hentar sem t.d. húsbíll eða skólabíll. Upplýsingar í síma 898 8885, Þyri Nissan Sunny Wagon, tilboð Til sölu Nissan Sunny Wagon, 4X4, 1600 vél, árg. '93. Beinskiptur, keyrður 127.000 km, dökkblár, sumar- og vetrardekk, cd, rafinagn í rúðum og speglum, hiti í sætum, samlæsingar, vökvastýri og bein innspýting. Tilboðsverð 240 þús. Upplýsingar í síma 821 3214 DÝRAHALD Rúlluhey tdl sölu Rúlluhey til sölu í útigang. Sími 659 1124 Hamstrabúr Óska efidr búri og fylgidótd handa hömstum fyrir lítinn pening. Upplýsingar í síma 437 1265, Elísa Til sölu Til sölu kerruvagn með burðarrúmi, lítur mjög vel út. Mjög ódýrt. Einnig á sama stað til sölu burðarrúm á 5.000 kr. Uppl. í síma 431 1121 eða 899 7308 Bamabílstóll Til sölu Britax barnabilstóll fyrir 3-15 kg. Einnig Delpfm hreingerningarvél. Upplýs- ingar í síma 691 0526 Böm í vistun Tökum börn í sólarhringsvistun á sveita- heimili. Börn með fötlun eða aðrar sérþarf- ir velkomin. Löng reynsla, meðmæli barn- arverndaryfirvalda. Hanna Kristín og Þórir í síma 435 1360 Bamavagn Til sölu Silver Cross barnavagn, grænn á lit, með pottalaginu. Einnig lítil stafakerra. Upplýsingar í síma 437 2212 BílstóII og systkinasæti Til sölu Chicco barnabílstóll með skermi fyrir 0-9 kg og systkinasæti á vagn. Símar 437 2130 og 863 7357 Barbie dót Fullur poki af Barbie dóti til sölu á 2.500 kr. Einnig ónotaður trébekkur/borð með á- föstum sætum á 2.000. Uppl. í s. 438 1707 og 823 6979, er í Grundarfirði Tvíburakerra og fleira Til sölu tvíburakerra. Itölsk, langsum með regnyfirbreiðlslum á krónur 9.000. Rimla- rúm úr mahogny ineð hiinnasæng og heilsudýnu, notað af einu barni á krónur 15.000. Plasttraktor með kerru, fyrir 1 1/2 tdl 4 ára börn, á 2.000 og Fisher- Price raf- knúinn bíll, fyrir börn á aldrinum 1 1/2 tdl 5 ára, á 3.500. Símar 438 1707 og 823 6979 HÚSBÚN./HEIMILIST. Eldavel óskast Óska eftir eldarvél, sem fyrst, fyrir lítinn pening eða gefins. Verður að vera í lagi og helst líta þokkalega út. Upplýsingar í síma 692 8974, er í Kópavogi Borðstofuhúsgögn Til sölu fallegt borðstofusett, pólerað. Borð og sex bólstraðir stólar, sem nýtt. Kostar nýtt 300 þús. Einnig til sölu hjónarúm 160x200. Tilboð. Uppl. ísíma 567 8990 Kommóða Til sölu kommóða á kr. 7.000. Kostar ný 17.000. Kommóðan er ekki ársgömul. Dökkbrún með 5 stóruin skúffum. Fyrstur kemur, fyrstur fær. Uppl. í síma 865 5726 Antik, antik Til sölu eikarborðstofuborð og 12 stólar, útskornir með svörtu leðuráklæði. Skenkur, skápur og kommóða. Þetta eru dönsk hús- gögn frá aldamótunum (1900). Einnig fjög- ur amerísk sófaborð; endaborð, hornborð, hátt, langt borð og hefðbundið sófaborð. Sjón er sögu ríkari. Upplýsingar í síma 554 1282 og 863 9338, Marín Húsgögn til sölu Til sölu mjög vel með farið sófasett með plussáklæði. 3ja sæta, 2ja sæta og 2 stólar. Einnig sófaborð og hornborð. Upplýsingar í síma 898 1231, María Hjónarúm til sölu Vel með farið hjónarúm, frá Ingvari og Gylfa, til sölu. 160x2, fallegur gafl fylgir. Verðhugmynd kr. 30.000. Upplýsingar í síma 861 8790 og 565 0812, Guðrún Hjónarúm Til sölu hjónarúm m/dýnum. Stærð 180x200. Rúmbotn úr stáli. Tvö náttborð í stíl. Verð aðeins 12.000. Sími 866 1126 Fataskápur og fleira Til sölu lútaður, stór, furufatskápur. Ut- skorinn með kanti ofan á. Þrjár hurðir. Tvöfaldur skápur fyrir hengi og einfaldur með hillum. Tvær skúffur undir skáp, kr. 15.000. Furukojur (tvö rúm) ineð fallega klædduin svampdýnum, kr. 10.000. Einnig antík broðstofuhúsgögn og 4 stólar. Uppl. í s. 438 1707 og 823 6979, er í Grundarfirði LEIGUMARKAÐUR Húsnæði óskast á Akranesi Óskum eftir 4ra-5 herb. íbúð eða húsi á Akranesi sem allra fyrst. Upplýsingar í síma 431 4012 efidr kl.18 Ibúð á Akranesi Par með eitt barn bráðvantar 2ja herbergja íbúð strax á Akranesi. Reglusöm og skilvís. Höfum meðmæli. Uppl. í síma 847 7113 Skagamenn! Vantar 3ja-4 herbergja íbúð á leigu, í gamla bænum, sem allra fyrst. Upplýsingar í síma 845 1896 4ra-5 herb. hús eða íbúð Vantar frá 1. júní nk. 4ra-5 herb húsn. á Akranesi eða í nágrenni. Upplýsingar í síma 431 2290, 690 0726 og 8666495 Ibúð óskast á Akranesi Hæ, hæ. Eg er einstæð móðir með eitt barn og bráðvantar 3ja herbergja íbúð á Akranesi til leigu. Ekki á svörtu. Langtímaleiga. Upplýsingar gefur Hafdís í síma 431 2857 og 848 1668 3ja til 5 herbrgja íbúð Óska eftir að taka á leigu 3ja til 5 herbergja íbúðarhúsnæði á Akranesi sem fyrst. Upp- lýsingar í síma 868 6929 Óska eftir heillegu og rúmgóðu hústjaldi fyrir lítinn pening eða gefins. Allar stangir þurfa að vera heilar og vísar. Sími 898 7504 Fataskápur Óskum eftir stórum fataskáp fyrir lítinn pening eða gefins. Má þarfnast lagfæringa. Símar 437 1952 eða 868 7955 Vantar allt Við erum par ineð eitt barn og eigum ekk- ert. Okkur vantar rúm, þvottavel, sófasett, eldhúsborð, stóla, ísskáp og fl. Ódýrt eða gefins. Upplýsingar í síma 868 0513 Þrekhjól óskast Óska eftdr góðu þrekhjóli. Sími 431 4011 Verkfæri óskast Óska eftir verkfærum til bílaviðgerða og réttdnga td. fasta lykla, toppa og púllara. Uppl. í síma 869 6852, er í Kópavogi Tjaldvagn óskast Óska eftdr að kaupa lítinn tjaldvagn sem hentar fyrir tvo, má vera 4ra manna, er auð- veldur í uppsetningu og kostar ekki mikið. Upplýsingar í síma 847 9170 Sófi og prentari Óska eftir sófa og prentara. Upplýsingar í síma 892 4204, Auður Bamavagn o.fl. Óska eftir að kaupa vel með farinn barna- vagn eða kerru, hókus pókus stól og bílstól fyrir 9-18 kg. Síini 431 4484 Alfelgur og sumardekk Óska eftdr 14“ álfelgum (4 gata) helst með sumardekkjum undir MMC Space Wagon árg'99. S: 896 8105 og451 3431 TIL SÖLU Sím- og faxtæki Til sölu Brother sím- og faxtæki. Rúmlega ársgamalt. Lítið notað. Tekur A4 pappír, (ekki rúllufax). Ásett verð kr. 10.000,- Upp- lýsingar í síma 899 2570 Til sölu tölvuleikur Til sölu ónotaður FIFA 2003 fótboltaleikur í PC tölvu. Upplýsingar í síma 866 4818 Ymis hljóðfæri Ymis notuð hljóðfæri til sölu. Nokkur hljómborð, synthar, gítar, bassi, trompet, gitarmagnari, mixer og effectatæki. Selst á mjög góðu verði. Upplýsingar í síma 511 3550 og 561 1009 á kvöldin, Magni Til sölu Til sölu örbylgjuofn, hljómflutningstæki og hljómflutningsgræjur, sem henta vel fyrir sal, lítdð notað. Upplýsingar í síma 698 3488, Jónsi. Þarf að losna við þetta strax. Tveir GSM símar Til sölu Nokia 3310 á 7.000 og Motorola v 3690 (litli skjaldbökusíminn) á 12.000. Með Nokia símanum fy\g\a 2 batterý og hleðslu- tæki. Taska er ineð báðum síinunum. Með Motorola símanum fylgir handfrjálsbúnað- ur og bílhleðslutæki. Sími 869 9991 Vídeó og GSM Til sölu MMC vídeotæki og Nokia 3110. Selst ódyrt. Uppl. í síma 696 4743, Kiddi Vigt Til sölu vigt sem vigtar út verð með skjá að ffaman. Upplýsingar í síma 661 0994 Fjallahjól Til sölu fjallahjól, lítið notað, ódýrt og fi'nt. Upplýsingar í síma 865 5726 Bamastóll og varahlutdr Til sölu Chicco barnabílstóll fyrir 0-9 kg með skermi. Mjög vel með farinn og ódýr. Einnig allt mögulegt úr Daihatsu Charade, t.d. bremsuklossar (í umb.), vetrar- og sum- ardekk á felgum, rafg., rafall og rúðu- þurrkum. Símar 437 2130 eða 863 7357 Ódýrt Til sölu gamall Simo kerruvagn með burðarúmi, sófaborð úr kirsuberjaviði, skíði, skíðaskór og skíðastafir. Upplýsingar í síma 431 2177, Elsa Lára TÖLVUR OG HLJÓMT. Kenwood bílmagnari Til sölu frábær Kenwood 600 W magnari. Lítið notaður. Allar snúmr geta fylgt og hægt er að semja um verð. Upplýsingar í síma 849 2833, Elvar Ekki henda þeim! Ef þú ert að hugsa um að henda gömlu tölvunni, þá skal ég heldur taka hana að mér. Ekki hika við að hafa samb. í síma 861 3790 og 565 0812 - sæki hratt og örugglega Hljóðkerfi Gott hljóðkerfi til sölu. Hentar vel fyrir hljómsveitir og samkomuhús. Upplýsingar ísíma 437 0028 og 616 2705 YMISLEGT Ferðafélagi Óska eftir ferðafélaga yfir fjörðinn, helst tdl Hafhafjarðar eða Garðabæjar. Vinnutími ffá 08-17 (sveigjanlegt). Sími 431 2110 Minningarkort Emm með minningarkort fyrir félagið Ein- stök Börn, félag til stuðnings börnum með sjaldgæfa sjúkdóma. Síma 437 1814 Borgarfjörður: Föstudag 28. febrúar Frumsýning - Þrek og tár kl. 21:00 í Engjaásleikhúsinu (gamla Mjólkursam- lagið). Leikdeild Skallagríms frumsýnir Þrek og tár eftdr Olaf Hauk Símon- arson í leikstjórn Skúla Gautasonar. Miðapantanir í síma 865 7114 Borgaifjörbur: Föstudag 28. febníar Félagsvist kl. 20:30 í Félagsbæ, Borgarbraut 4, Borgarnesi. Munið félagsvistina. Góð verðlaun. Skemmtileg kvöldstund í góðum hópi. Mætum vel og stundvíslega. Verkalýðsfélag Borgarness Akranes: Föstudag 28. febrúar Tískusýning í Tómstundahúsinu. Föt úr fatasöfhun sýnd. Vantar módel í öllum stærðum og gerðum. Snæfellsnes: Föstudag 28. febrúar Námskeið hefst: Sjálfsefling hjá Verkalýðsfélaginu Stjörnunni. Fös. 28.2. kl. 16:00 tdl 22:15, lau. 1.3. kl. 09:00 tdl 17:00. Lengd: 16 klst. Snæfellsnes: Fös. - sun. 28. feb - 2. mars Námskeið: Nærandi helgi undir Jökli á Brekkubæ á Hellnum. Helgamámskeið. Mætdng að kvöldi 28. feb. Slökun, næring andans og snert- ing við náttúruna. Leiðb. um aðferðir tdl slökunar og streitustjórnunar. Akranes: Föstudag 28. febníar Öskuball kl. 20:30-23:30 í Arnardal. Arnardalur stendur fyrir öskuballi nk. föstudag fyrir unglinga í 8.-10. bekk. Allir unglingar eru hvattdr tdl að mæta í furðubúningum. Allir þeir sem koma klæddir í furðubúning lenda í happadrættispotti og dregið verður um m.a. miða á stóra samfésballið í Kaplakrika. Akranes: Laugardag 1. mars Námskeið hefst: Bútasaumur -fyrir byrjendur í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Lau. 1., 15. og 29. mars kl. 10:00 tdl 16:00. Lengd: 20 klst. Snæfellsnes: Laugardag 1. mars Þorrablót Staðsveitunga og Breiðvíkinga í Félagsheimilinu á Lýsuhóli. Matur, skemmtdatriði og dansleikur. Nánar auglýst síðar. Borgarförður: Lau. - sun. 1. mar - 2.mar Krydd og kossar á hótel Glym. Glæsilegt rómatískt kvöld. Kokteill, tónlist, kvöldverður, heitir pottar og gisting. Snæfellsnes: Sunnudag 2. mars Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Sæbjargar kl. 20:00 í Mettubúð í Ólafsvík. Snæfellsnes: Sunnudag 2. mars Kvöldmessa með KK kl. 20:00 í Ólafsvíkurkirkju. KK tónlistarmaður kemur í heimsókn og mun annast allan tónlistarflutning við messuna. Snæfellsnes: Sunnudag 2. mars Urvalsdeild: Snæfell - IR kl. 19:15 í Iþróttamiðstöðinni Stykkishólmi. Síðastd heimaleikur deildarkeppninnar. Akranes: Sunnudag 2. mars Gull Plánetan (ísl tal), 2 fyrir 1 kl. 16:00 í Bíóhöllinni. Akranes: Sunnudag 2. mars Hafið, 2 fyrir 1 kl. 20:00 í Bíóhöllinni. Akranes: Mánudag 3. mars The Lord Of The Rings II, 2 fyrir 1 kl. 20:00 í Bíóhöllinni. Snæfellsnes: Mánudag 3. mars Námskeið hefst: Leirnámskeið í Grunnskólanum í Stykkishólmi. 3., 5. og 6. mars kl. 19:00 tdl 22:15, 17. og 19. mars kl. 19:30 tdl 22:15. Lengd: 18 klst. Akranes: Miðvikudag 5. mars Opið hús fyrir föduð ungmenni kl. 19:30 í Húsinu, Skólabraut 9. Öskudagsball (grímuball). Endilega að taka uppáhaldsdiskana ykkar með. Snæfellsnes: Miðvikudag 5. mars Kyrrðarstund kl. 12:00 í Ólafsvíkurkirkju. Hefst kl. 12:00 með orgelspili. Að kyrrðarstund lokinni sameinast viðstaddir í léttum hádegisverði sem foreldrar fermingarbarna hafa umsjón með. Njfœddir Vestkndingar mibokirvelkomnirí heimimi um kid og nýbökukmforeldnim miferkr hamingjuóskir y / 23. febi'úar kl. 06:39 - Meybani Þyngd: 3325 gr - Lcngd: 50 cm Foreldrar: Erla Jónsdóttir ogjóhann bigi Asgeirsson, Skagaströnd Ljósmóðir: Lóa Kristinsdóttir 20. febníar kl. 12:57 - Sveinbam Þyngd: 3580 gr- Lengd: 50 c?n Foreldrar: María Alma Valdimarsdóttir og Lárus Astmar Hanness., Stykkishólmi Ljósmóðir: Helga R. Höskuldsdóttir 24. febníar kl. 15:13 - Meybam Þyngd: 4065 gr - Lengd: 55 cm Foreldar: Ardís Dögg Otradóttir og Finnbogi Gunnlaugsson, Skorradal Ljósmóðir: Margre't Bára Jósefsdóttir

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.