Fréttablaðið - 05.09.2019, Síða 20
Alls voru leiknir 125 leikir í Meistaradeild-inni en þetta er í 20. sinn sem tæknideild Meistaradeildarinnar skoðar tölfræðina
á bak við leikina. Á síðasta tíma-
bili deildarinnar sáust mörg óvænt
úrslit og fjölmargir spennandi leikir
þar sem úrslitin réðust á síðustu
andartökunum. Kunnugleg andlit
eru á toppnum hvert sem litið er,
eins og Ronaldo og Lionel Messi, og
þá var varnarbuff Liverpool, Virgil
van Dijk, fljótasti leikmaður deildar-
innar. Hér koma nokkrar góðar tölur
og tölfræði frá bestu deild Evrópu.
Meistaradeildinni.
Tölur úr bestu
deild í heimi
Tölfræði Meistaradeildarinnar var gefin út á
þriðjudag. Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool,
hljóp hraðast , Allison Becker hélt sex sinnum
hreinu og aðeins eitt mark kom í framlengingu.
✿ Hröðustu sprettir Meistaradeildarinnar
Leikmaður Lið Km/klst
Virgil van Dijk Liverpool 34,5
Leroy Sané Man. City 34,4
Kyle Walker Man. City 34,2
Gareth Bale Real Madrid 33,8
Breel Embolo Schalke 33,5
Rafa Silva Benfica 33,5
Leroy Sané Man. City 33,5
Taison Shakhtar 33,3
Loris Benito Young Boys 33,3
Christian Fassnacht Young Boys 33,3
FÓTBOLTI Oliver Bierhoff, yfirmaður
knattspyrnumála hjá þýska knatt-
spyrnusambandinu og fyrrverandi
landsliðsframherji Þýskalands, fór
fögrum orðum um Atla Eðvalds-
son í stuttu svari við fyrirspurn
Fréttablaðsins um veru þeirra hjá
Uerdingen. Bierhoff sagðist harma
fregnirnar af Atla og bað fyrir sam-
úðarkveðjur til fjölskyldu hans. Atli
féll frá í vikunni eftir áralanga bar-
áttu við krabbamein.
Leiðir Bierhoff og Atla lágu saman
hjá Uerdingen þegar Bierhoff var að
stíga sín fyrstu skref með meistara-
flokki. Léku þeir meðal annars gegn
Barcelona í útsláttarkeppni UEFA
Cup veturinn 1986. Bierhoff átti
eftir að sanna sig sem framherji í
heimsklassa og lék með liðum á
borð við Monaco og AC Milan en er
þekktastur fyrir afrek sín með þýska
landsliðinu. Þar lék Bierhoff 70 leiki
og skoraði í þeim 37 mörk, tvö þeirra
í úrslitaleik Evrópumótsins 1996
sem tryggðu Þýskalandi sigurinn.
„Ég kynntist Atla fyrst þegar ég
var að stíga mín fyrstu skref sem
atvinnumaður og naut þeirra for-
réttinda að vera liðsfélagi hans tvö
Atli tók mig strax undir sinn verndarvæng
Virgil van Dijk var fljótasti leikmaður Meistaradeildarinnar í fyrra. Hér er hann með bikarinn eftirsótta en Liverpool lagði Tottenham eins og flestir muna. NORDICPHOTOS/GETTY
3 sinnum í röð hefur það gerst að sigurvegarar hafa lent í
öðru sæti riðilsins.
12 ár í röð hefur Barcelona unnið sinn riðil.
275 mörk voru skoruð í riðlakeppninni og 366
mörk alls.
5 sinnum varð markalaust í 96 leikjum í riðlakeppninni.
22 ár voru síðan Ajax komst í undanúrslit.
33 ár voru síðan lið sneri við 3-0 tapi í undanúrslitum.
2:57 var tíminn sem Totten ham var í for-
ystu gegn Ajax.
39 prósent tímans var Liverpool með boltann í
úrslitaleiknum.
4 ár í röð hefur varamaður skorað í úrslitaleiknum.
6 sinnum hafa nýliðar tapað úr-slitaleik. Tottenham bættist í
hóp Valencia, Bayern Leverkusen,
Monaco, Arsenal og Chelsea.
68 skallaeinvígi vann Matthis de Ligt. Hann skoraði
einnig tvö mörk.
22 fyrirgjafir tókust hjá Trent Alexander Arnold af 73.
8 mörkum kom Ronaldo að hjá Juventus. Liðið skoraði 14
mörk.
1.150 mínútur spilaði Sadio Mane sem
skilar honum á toppinn af úti-
leikmönnum yfir flestar mínútur
leiknar.
50 ár voru síðan útivallar-markið var tekið upp. Í
september í fyrra kom beiðni frá
þjálfurum stóru liðanna um að
endurskoða þá reglu.
366 mörk voru skoruð í Meistaradeildinni.
40 prósent marka Totten-ham komu eftir 75.
mínútu.
21 leikur vannst eftir að mark var skorað á síðasta
korterinu.
7 leikir enduðu 0-0.
2,92 mörk voru að meðal-tali skoruð í hverjum
leik. Þau voru 3,21 tímabilið á
undan.
34 vítaspyrnur enduðu í netinu. Það er metjöfnun
frá tímabilinu 2000-01.
4 af sex mörkum sínum skoraði Ronaldo með skalla.
1.248 hornspyrnur fengu liðin og
skoruðu 42 mörk eða eitt mark á
hverjum 30 hornspyrnum.
89 metra spyrna Ederson gegn Schalke mældist
lengsta spyrna markmanns.
Kunnugleg andlit eru á
toppnum hvert sem litið er,
eins og Ronaldo og Lionel
Messi.
tímabil. Hann var ástríðufullur
leikmaður sem tók leikinn mjög
alvarlega, fyrirmynd í háttvísi og
heiðarleika og hreint út sagt frábær
manneskja að umgangast,“ sagði
Bierhoff og hélt áfram:
„Ég man sérstaklega vel eftir því
hvernig hann tók á móti mér sem
nýliða. Hann tók mig undir sinn
verndarvæng og sá til þess að ég fengi
góðan stuðning. Að hann sé fallinn
frá langt um aldur fram er óvænt og
sorglegt að heyra. Mínar bestu kveðj-
ur til fjölskyldu hans og aðstandenda
á þessum erfiðu tímum.“ - kptAtli í leik með Düsseldorf í þýska boltanum árið 1983. NORDICPHOTOS/GETTY
Hvar komu mörkin?
Föst leikatriði Mörk
Horn 42
Eftir aukaspyrnur 11
Úr aukaspyrnum 12
Vítaspyrnur 34
Innköst 1
Opinn leikur
Samspil 59
Fyrirgjafir 94
Stungusendingar 40
Langir boltar 11
Einstaklingsframtak 10
Skot utan teigs 23
Varnarmistök 24
Sjálfsmörk 5
Hvenær komu mörkin?
Mín. Mörk
1–15 44
16–30 53
31–45 57
45+ 5
46–60 57
61–75 61
76–90 66
90+ 22
Framlenging 1
5 . S E P T E M B E R 2 0 1 9 F I M M T U D A G U R20 S P O R T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
SPORT
0
5
-0
9
-2
0
1
9
0
5
:3
5
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
3
B
6
-2
9
8
4
2
3
B
6
-2
8
4
8
2
3
B
6
-2
7
0
C
2
3
B
6
-2
5
D
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
4
8
s
_
4
_
9
_
2
0
1
9
C
M
Y
K