Fréttablaðið - 05.09.2019, Síða 26

Fréttablaðið - 05.09.2019, Síða 26
Áætlaður líftími hverrar flíkur er 2,2 ár. Með því að lengja líftímann myndi kol- efnisspor hverrar flíkur minnka um 5-10%. Sandra Guðrún Guðmundsdóttir sandragudrun@frettabladid.is Holtasmára 1 201 Kópavogur (Hjartaverndarhúsið) Sími 571 5464 NETVERSLUN WWW.TISKUHUS.IS NÝJAR HAUSTVÖRUR Góðgerðarsamtökin Oxfam standa fyrir átakinu. Á vef-síðu átaksins segir að árlega endi 11 milljón flíkur í landfyll- ingu og mikilvægt sé að draga úr þessari sóun. Mikil vitundar- vakning hefur orðið undanfarið á slæmum áhrifum hinnar svoköll- uðu skyndibitatísku. Fyrirsætan Stella Tennant styður átakið og tók þátt í myndaseríu ásamt 14 ára dóttur sinni til að vekja athygli á því. Markmið átaksins er að hvetja fólk til að kaupa notuð föt af góðgerðarsamtökum í stað þess að kaupa ný föt og lengja þannig líftíma fatnaðarins. Stella segir að það geti verið erfitt að breyta út af venjum sínum og endurnýta gömul föt í stað þess að kaupa ný en hún telur það sannarlega skref í rétta átt. Hún segir að fyrir kynslóð dóttur hennar sé lík- lega auðveldara að aðlagast breyttum venjum en dóttir hennar er nú þegar dugleg að kaupa sér notuð föt. Til að minnka fatakaup er mikilvægt að nota hverja flík lengur og gera við flíkur í stað þess að henda þeim. Áætlaður líf- tími hverrar f líkur í Bretlandi er 2,2 ár. Með því að lengja líftímann um ekki nema þrjá mánuði myndi kolefnisspor hverrar f líkur minnka um 5-10%. Það segir sig því sjálft að það að nota hverja flík lengur margborgar sig. Eins getur verið gott að velja föt sem eru tímalaus í stað þess að eltast við nýjustu tísku- straumana. Þá eru minni líkur á að fá leiða á fötunum og þannig nýtast þau lengur. Fataskiptimark- aðir eru líka sniðug lausn vilji fólk lengja líftíma fatanna sinna og á sama tíma að hrista aðeins upp í fataskápnum sínum. Gömul kápa sem hefur hangið ónotuð inni í skáp árum saman gæti verið fjársjóður fyrir einhvern annan. Á fataskiptimörk- uðum mætir fólk með föt sem það er hætt að nota svo aðrir geti nýtt þau og þar er hægt að finna sér „ný“ föt án þess að það hafi nokkur áhrif á umhverfið. Slíkir markaðir eru bæði hagkvæmir fyrir budd- una og umhverfið. Ef fólk kaupir minna af nýjum fötum er minna framleitt af þeim og færri f líkur enda sem landfyll- ing. Plastagnir úr gerviefnum eins og pólýester enda síður í sjónum og skaða lífríkið þar. Það er því um að gera að hugsa sig tvisvar um áður en ný föt eru keypt. Er það virkilega þess virði? Það er spurning sem fólk mætti gjarnan spyrja sig að. Mikilvægt að minnka neyslu Í Bretlandi á sér stað átak sem kallast Second hand Sept- ember sem gengur út á að kaupa engin ný föt allan mán- uðinn til að minnka umhverfisáhrif tískuiðnaðarins. Úrval verslana með notaðan fatnað hefur aukist. NORDICPHOTOS/GETTY Gífurlegt magn af fötum endar sem landfylling ár hvert. Fyrirsætan Stella Tennant styður átakið. Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Opið: Virkir dagar 11-18 | Laugardagar 11-15 Kíkið á myndir og verð á Facebook Verð 14.900 kr. Stærð 34 - 48 Mörg snið Sparibuxur Hismið FRETTABLADID.IS á frettabladid.is hlustaðu þegar þér hentar 6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 5 . S E P T E M B E R 2 0 1 9 F I M MT U DAG U R 0 5 -0 9 -2 0 1 9 0 5 :3 5 F B 0 4 8 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 B 6 -0 6 F 4 2 3 B 6 -0 5 B 8 2 3 B 6 -0 4 7 C 2 3 B 6 -0 3 4 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 4 8 s _ 4 _ 9 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.