Fréttablaðið - 05.09.2019, Qupperneq 28
Búseturéttir til sölu
Hólmvað 8, íbúð 304
Til sölu er búseturéttur að Hólmvaði
8 í Norðlingaholti. Eignin er á 3 hæð
í fjölbýli með fallegu útsýni. Hún er 3
herbergja, 95,0 fm að stærð með stæði í
bílakjallara.
Ásett verð búseturéttarins er
kr.9.300.000,- og mánaðarlegt
búsetugjald miðað við 1.ágúst sl,
er kr.217.308.
Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er
afborgun skuldabréfa, fasteigna- og
holræsagjöld, rekstur húsfélags,
tryggingar, viðhaldssjóður og
þjónustugjald.
Hólmvað 6c
Til sölu er búseturéttur að Hólmvaði 6c, í
Norðlingaholti. Eignin er í raðhúsi og er
2 herbergja, 81,0 fm að stærð. Íbúðin er
nýmáluð og á henni er nýtt parket.
Ásett verð búseturéttarins er
kr.8.900.000,- og mánaðarlegt
búsetugjald miðað við 1.ágúst sl, er
kr.220.838.
Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er
afborgun skuldabréfa, fasteigna- og
holræsagjöld, rekstur húsfélags,
tryggingar, viðhaldssjóður og
þjónustugjald.
Stekkjargata 25
Til sölu er búseturéttur að Stekkjargötu
25 í Njarðvík. Eignin er parhús,
3 herbergja ásamt bílskúr og sólskála.
Íbúðin er 104,6 fm að stærð og bílskúrinn
30,1 fm. Samtals 134,7 fm.
Ásett verð búseturéttarins er
kr.7.500.000,- og mánaðarlegt
búsetugjald miðað við 1.september,
kr.196.913.
Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er
afborgun skuldabréfa, fasteigna- og
holræsagjöld, rekstur húsfélags,
tryggingar, viðhaldssjóður og
þjónustugjald.
Blásalir 24, íbúð 504
Til sölu er búseturéttur í Blásölum 24,
íbúð 504. Eignin er á 5 hæð í fjölbýli, 4
herbergja, 123,6 fm að stærð með stæði í
bílageymslu.
Íbúðin er mikið endurnýjuð og er einstök
útsýnisíbúð með útsýni í fjórar áttir.
Ásett verð búseturéttarins er
kr.18.500.000- og mánaðarlegt
búsetugjald miðað við 1.september, er
kr.226.572.
Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er
afborgun skuldabréfa, fasteigna- og
holræsagjöld, rekstur húsfélags,
tryggingar, viðhaldssjóður,
bílageymslugjald, aukagjald og
þjónustugjald.
Þeir sem hafa áhuga á að skoða eignina og/eða gera tilboð í búseturéttinn, vinsamlegast hafið samband
við skrifstofu Búmanna í síma 552-5644 eða í gegnum netfangið bumenn@bumenn.is
Tilboðsfrestur er til 13.september kl.12.00
Þjónustuauglýsingar Sími 550 5055
Alla fimmtudaga og laugardaga arnarut@frettabladid.is gudruninga@frettabladid.is
Göngubraut: 69.500,-
Hámarks þyngd notanda: 110 kg.
8 prógröm.
Hátalarar og MP3 fyrir gsm síma.
Hámarks hraði 14 km/klst.
Stærð brautar: 42x115 sm.
Afgreitt alla daga. Uppl. í síma 661-1902.
Bíldshöfða 16, Rvk.
ER BÍLSÆTIÐ RIFIÐ ?
Viðgerðir á öllum gerðum af bíla-,
mótorhjóla og snjósleðasætum.
Húsbílaklæðningar og öll almenn
bólstrun. Við erum þekktir fyrir
fljóta og góða þjónustu.
Hamraborg 5 kóp, Hamrabrekkumegin S. 544 5750 www.hsbolstrun.is
Formbólstrun
Ferðaþjónustuhús
Vönduð hús sem henta
vel í ferðaþjónustuna,
afhendast fullkláruð.
Nánari uppl. reisum@simnet.is
eða í síma 899 0913 Fríða
www.reisum.is
Geymsluskúrar /gestahús til sölu
• Þrjár stærðir 7,5/9,5/14,9 fm.
• Veggjagrind út 45x95 timbri.
• Pappi og bárustál á þaki.
• Rofar og tenglar IP44 rakaheldnir.
• Skúrar sem þola veður og vinda.
Nánari uppls; reisum@simnet.is eða
s. 899 0913 Fríða, www.reisum.is
Sími: 517-8240 - Súðarvogur 20 - www.eyjalind.is
Vertu vinur okkar á Facebook
Gúmmíbelti
- Fyrir smágröfur
Verið hjartanlega velkomin.
Tímapantanir í s. 789 3031 • snyrtiognuddstofansmart@gmail.com
og á Facebook.com/snyrti og nuddstofan smart
Andlitsbað, litun og plokkun
Tilboð 9.500.-
Meðferð tekur 60 mín
capacent.is
Ef þú ert með rétta starfið
– erum við með réttu manneskjuna
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu og
veita trausta og
persónulega ráðgjöf.
8 SMÁAUGLÝSINGAR 5 . S E P T E M B E R 2 0 1 9 F I M MT U DAG U R
0
5
-0
9
-2
0
1
9
0
5
:3
5
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
B
6
-1
A
B
4
2
3
B
6
-1
9
7
8
2
3
B
6
-1
8
3
C
2
3
B
6
-1
7
0
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
4
8
s
_
4
_
9
_
2
0
1
9
C
M
Y
K