Skessuhorn - 28.09.2005, Page 21
...r.vnihi/.
MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 2005
21
SnuUíUglýsingar Srnáaugl ys ingai
BILAR / VAGNAR / KERRUR
Subaru Impreza til sölu
Subaru Impreza GX sedan, árg. '02,
ekinn 45 þús. Sjálfskiptur með álfelg-
um, spoiler og dökkum rúðum. Mjög
gott eintak. Asett verð 1.650 þús.
Upplýsingar í síma 862-1391 eða
867-3352.
Toyota Carina E
Til sölu Toyota Carina E, árgerð
1997. Ekinn 147 þúsund. Verð 450
þúsund. Nánari upplýsingar í síma
431-2919.
Scania 140 gjaldfrír
Scania með palli og sturtum árg.
1976. Er skoðaður sept. 2006.
Upplýsingar í síma 897-2171.
Bíll óskast
Vantar góðan bíl, helst skoðaðann.
Má kosta 50 þús kr. Upplýsingar í
síma 698-6086.
Lancer til sölu
MMC Lancer station árg. 1994 til
sölu. Góður bíll, gott verð. Uppl. í
síma 860-9039.
Carina E
Til sölu Toyota Carina E 1600 árgerð
1997 keyrð 150 þús. Álfelgur, dráttar-
kúla, íjarstýrðar samlæsingar, CD,
rafdrifhar rúður og speglar. Verð 440
þús. Upplýsingar í síma 865-5742.
Nissan Patrol
Nissan Patrol stuttur árgerð 84.
Þarfnast viðgerðar. Fæst á 50 þúsund.
Uppl. í síma 868-7292, eftír kl 18:00.
15 tommu felgur til sölu
Góðar 15 tommu 5 gata felgur til
sölu. Fást fyrir lítið. Nánari
upplýsingar í síma 868-3649.
Nissan Sunny STW
Nissan Sunny STW árg. ‘94 ek. 190
þús, sk 06. Þarfnast smá lagfæringa.
Selst eins og hann er gegn hæsta tíl-
boði eða í lagi á 250 þ.kr. Uppl. í síma
896-8008.
Chevrolet
Chevrolet Silverado 1500 X-CAP.
Árg.’04, ek. 36 þús., 6 manna, 4dyra,
4x4. 8cyl, 4,9, sj.sk., sk. 06. Ný dekk
og álfelgur. Gullsanseraður. Einn
með öllu. Ath skipti. Verð 2,9 m.
Stórglæsilegur 210 hesta vagn. Sími
896-8008.
Vantar fjórhjól - sexhjól
Vantar fjórhjól-sexhjól í skiptum
f/bíl. Er með Renault 19 árg 95, ek-
inn 123 þús. Sj.sk, rafm í rúðum,
dráttarkr, margt nýlegt. Ásett verð
250 þús stgr. Ath skipti á fjórhjóli eða
sexhjóli. sveinnj@simnet.is.
Hundabúr í bíl
Óska eftir hundabúri í bíl fyrir
Border Collie. Vinsamlegast hringið í
sima 892-4900.
Tvær kvígur
Til sölu tvær fallegar 16 og 17 mán-
aða kvígur. Mjög gæfar. Upplýsingar í
síma 894-5063.
Tryppi í óskilum
Brún veturgömul hryssa, örmerkt,
tapaðist úr girðingu á Eyri í Flókadal
í sumar. Þeir sem geta gefið upplýs-
ingar um hana vinsamlegast hafi sam-
band við Benna í síma 437-1793 eða
863-6895.
Vantar hvolp
Er að leita mér að hvolpi, helst gefins.
Hann má helst ekki vera blanda af ís-
lenskum né border collie og helst
rakki. Helst hund í minni kantinum.
Uppl. í síma 691-5834.
HÚSBÚNAÐUR/HEIMILIST.
Ýmislegt í skrifstofuna
Vegna flutnings verður Ferðaskrifsofa
Vesturlands, Borgarbraut 59 í Borg-
arnesi með „bílskúrssölu" eftir hádegi
föstudaginn 30. sept. sem hefst
kl. 13:00. Þar verður hægt að fá borð,
stóla, hillur og ýmislegt fleira á mjög
góðu verði.
I31BDB
Vantar herbergi
Vantar herbergi með sér inngangi og
baði sem fyrst eða litla einstaklings
íbúð á Akranesi. Upplýsingar í síma
844-5961.
Ibúð á Akranesi
Til leigu 2-3 herbergja íbúð á Akra-
nesi. Upplýsingar í síma 863-3091
eða 891-9890.
4 herbergja íbúð / óskast á leigu
Ung hjón með barn og kisur óska eft-
ir að taka á leigu 4 herbergja íbúð eða
hús. Helst á Kjalarnesi eða nágrenni.
Margt annað kemur til greina. Erum
reglusöm og skilvís og höfum mjög
góð meðmæli frá núverandi leigusala.
ÓSKAST KEYPT
Óska eftir Fiat X 1/9
Eg er að leita af Fiat X 1/9 tíl að gera
upp. Sími 461-1882 og
valur@heimsnet.is .
TIL SOLU
Trésmíðavél
Sambyggð trésmíðavél til sölu. Milli-
stærð. Ennfremur tvöfaldur stálvask-
ur með plötu. Upplýsingar í síma
431-1029 og 848-2309.
Vetrardekk.
Til sölu 4 stk. Goodyear vetrardekk,
negld, lítíð slitin. Stærð: 205 / 75 /
R15. Verð kr 7500 stk. Einnig til sölu
4 stk. Hankook vetrardekk, negld og
slitin. Stærð: 205 / 75 / R15. Verð
kr.3000 stk. Uppl. í sima:431-2693 og
894-1297.
Loftbóludekk.
4 st Bridgestone Blizzak loftbóludekk
195 - 65 - R15, á 5 gata stálfelgum.
Passa á Toyota Avensis og fl. Uppl. í
síma 865-4218.
Feroza til sölu
Feroza jepplingur tíl sölu. I góðu
standi. Skoðaður 2006. Ekinn 170
þús. Árg '89. Tilboð óskast.
Upplýsingar í síma 869-2055.
TOLVUR / HLJOMTÆKI
Tölvuviðgerðir
Vírusahreinsun, gagnabjörgun, lag-
færingar á stýrikerfi og / eða vélbún-
aði. Vefhönnun, ráðleggingar og
kennsla. Vönduð þjónusta á viðráðan-
legu verði. Nánari upplýsingar gefur
Gunnar, 869-3669, netíd@netid.tk og
www.netid.tk.
Pioneer og JVC
Vegna flutnings er til sölu Pioneer
CD spilari (6 diska magasín) ásamt
fjarstýringu og CD standi. Fæst á 10
þ. kr. Einnig til sölu JVC vídeó /
karókítæki ásamt ijarstýringu og 7
stykki karókí spólur á 10 þ. kr. Nánari
pplýsingar í síma 894-1401 og 568-
9216.
Skemmtari gefins
Yamaha skemmtari er falur þeim sem
vill sækja hann. Falleg mubla og í
góðu lagi. Nánari upplýsingar í síma
431-2693.
ÝMISLEGT
Leirbrennsluofn
Ofninn er 85L. Tölvustýrður. Bæði
fyrir keramik, leir og gler. Margskon-
ar stilltar fylgja. Lítið notaður og í
toppstandi. Selst á kr 250 þ. Uppl í
síma 895-3393.
Múrviðgerðir og flísalagnir
Sveitungar, tek að mér múrviðgerðir
og flísalaggnir. 845-8802
SonyEricsson
Til sölu SonyEricsson Z200 Triband
samlokusími ásamt hleðslutæki og 4
stk. Front. Uppl. í síma 894-1401 og
568-9216.
Minningarkort
Erum með minningarkort fyrir félag-
ið Einstök börn sem er Stuðningsfé-
lag barna með sjaldgæfa alvarlega
sjúkdóma. Sædís og Jón Borgarnesi.
Sírnar 437-1814 og 899-6920.
Sófi - rúm - þrekhjól
Til sölu svartur hornsófi, leður,
230*260. Fururúm án dýnu, breidd
110 og þrekhjól. Nánari upplýsingar í
síma 864 1325
Settu smáauglýsinguna þína inn á
www.skessuhorn.is
og hún birtist líka hér, þér að
kosnaðarlausu
A aojmrn
Snœfellsnes - Fimmtudag 29. september
Foreldramorgnar kl. 10:00 í Olafsvíkurkirkju. A hveijum fimmtud. í veturkl. 10-12.
Smefellsnes - Fimmtudag 29. september
Námskeið hefst: Tálgað í tré, Olafsvik. Fimmtudaginn 29.september, þriðjudaginn
4.október og fimmtudaginn ó.október kl. 19:00 til 21:15. Lengd: 9 klst.
Sruefellsnes - Fimmtudag 29. september
Opið hús í leikskólanum Kríubóli á Hellissandi kl 17:00.
Ný viðbygging formlega tekin í notkun. Fjölskyldur leikskólabama og aðrir velunnarar
leikskólans boðnir hjartanlega velkomnir. Kaffi og skemmtiatriði leikskólabama í boði!!
Borgarfjörður - Fimmtudag 29. september
Námskeið hefst: Byrjendanámskeið í tólvunotkun í Grunnskólanum í Borgamesi. Þri og
fim. kl. 19:30 til 21:00. Lengd: 18 klst.
Akranes - Föstudaginn 30. september til sunnudagsins 2.október.
Landsmót íslenskra skólalúðrasveita. Tánlist mun óma um allan Akraneskaupstað því
hljómsveitir víðs vegar að af landinu munu blása þar í lúðra. Tónleikar út um allan bœ
laugardaginn 1. október. Lokatónleikar verða sunnudaginn 2. október kl. 14.00 í í-
þróttahúsinu við Vesturgötu.
Akranes - Laugardag 1. október
Btendaglíma GL á Garðavelli. 18 holu golfmót. Síðasta fomilega golfmót sumarsins.
Oll svæðin - Laugardag 1. október
Námskeið hefst: Máttur kvenna. I Viðskiptaháskólanum á Bifröst. Fjamám með
vinnuhelgum.
Borgarfjörður - Sunnudag 2. október
Mömmumatur í Hótel Glym. kl 18:00 í Hótel Glym. Alla sunnud. fram tiljóla. Klass-
ískt sunnudagshlaðb. að hœtti mömmu. Lambalœri, hakkbuff með spœldu eggi,
nautagúllas með kartöflumús, kótilettur í raspi, brúnaðar kartöflur, grcenar baunir,
rauðkál og rabarbarasulta. Ekta Royalbúðingur með rjóma. Verð 2.990 pr. mann.
Snæfellsnes - Sunnudag 2. október
Kvöldmessa í Ólafivík. kl 20 í Olafivíkurkirkju. Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson kveður
söfhuðinn en hann tekur senn við embætti prests við Akureyrarkirkju. Kirkjukórinn
leiðir sönginn. Sóknamefndarfólk les lestra. Kajfiveitingar á eftir. Allir velkomnir.
Sóknarprestur og sóknamefnd.
Akranes - Mánudag 3. október
Borðaðu þig granna/n. kl 16,30-17,30 í Jónsbúð. Vigtun frá kl 16,30-17,30. Nýjir
félagar velkomnir kl 17:00.
Borgmfjörður - Mánudag 3. október
Námskeið hefst: Skartgripagerð úr silfri í Grunnskólanum í Borgamesi. Mán. og mið.
kl. 18:30 til 21:45. Lengd: 7 klst.
Akranes - Mánudag 3. október
Námskeið hefit: Islenska fyrir útlendinga í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi.
Mán. og mið. kl. 17:30 til 20:00. Lengd: 30 klst.
Akranes - Mánudag 3. október
Námskeið hefit: Rötun. Björgunarfélag Akraness. Mánudaginn 3. október ogfimmtu-
daginn 6. okt. kl. 18:30 til 22:00, laugard. 8. októberkl. 13:00 til 15:00. Lengd: 8 klst
Snæfellsnes - Mánudag 3. október
Námskeið hefit: Koparsláttur, í Grunnskólanum í Stykkishólmi. Mánudag og miðviku-
dag. kl. 19:30 til 22:00. Lmgd: 12 klst.
Akranes - Laugardag 1. október
Námskeið hefst: Ungbamanudd í endurhæfingasal Sjúkrahúss Akranes.
Þri. kl. 10:00 til 10:45. Lengd: 5 klst.
Snæfellsnes - Þiiðjudag 4. október
Námskeið hefst: Fjármálfölskyldunnar - úmæði vegna greiðsluerfiiðleika. I Grunnskól-
anum í Grundarfirði. Þri. kl. 18:00 til 20:00. Lengd: 2 klst.
Snæfellsnes - Þriðjudag 4. október
Námskeið hefit: Fjármáljjölskyldunnar - úrræði vegna greiðsluerfiðleika. I Grunnskól-
anum í Ólafivík. Þri. kl. 15:00 til 17:00. Lmgd: 2 klst.
Fyrsti snjórmn í Olafsvík
Það var misjafn áhugi íbúa Ólafsvíkur fyrir fyrsta snjónum sem komin var þegar þeir
risu úr rekkju sl. laugardag. Þá var um 7 cm jafnfallin snjóryfir öllu og mjög gott veð-
ur. Unga kynslóðin var ekki lengi að takafram sleða, snjóbretti og hvaðeina sem hægt
var að renna sér á. Síðan varfarið með pabba og mómmu í næstu brekkur t.d. í Sjó-
mannagarðinn í Ólafsvík en þar er góð brekka og ávallt vinsæl að renna sér í og var hún
óspart notuð um helgina. PSJ
Nýfœddir Vestlmiin^ar
emkkirvelkmnirí
heiminn um kið og
njbökukmforeldrum ern
fœrkrhaminjrjmskir
Leiðrétting: 31. ágúst. Drengur. Þyngd:
3910 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Jónína
Kristín Agústsdóttir og Lárus Páll Pálsson,
Reykjavík. Fæddur í Reykjavík. Ljósmóðir:
Bima Gerður Jónsdóttir, LSH í Reykjavík.
21. september. Stúlka. Þyngd: 2945 gr.
Lengd: 49 cm. Foreldrar Edda Bachmann
Gissurardóttir og Sigurður Gunnar Gunn-
arsson, Akranesi. Ljósm.: Bima Gunnarsd.
25. september. Drengur. Þyngd: 3225 gr.
Lengd 52 cm. Foreldrar: Eltn María Cecilta
Larson og Ragnar Már Steinsen, Hafnar-
ftrði. Ljósmóðir: Hafdís Rúnarsdóttir.
25. september. Drengur. Þyngd: 3510 gr.
Lengd: 51 cm. Foreldrar: Kristbjörg Birgis-
dóttir og Gunnar Þorkelsson, Borgamesi.
Ljósmóðir: Lára Dóra Oddsdóttir.
26. september. Drengur. Þyngd: 3480 gr.
Lengd: 54 cm. For.: Guðrún Lilja Hólmfríð-
ardóttir og Hákon Valsson, Akranesi. Ljós-
mæður: Anna Elísabet Jónsd. og Þóra Ægisd.