Skessuhorn


Skessuhorn - 12.10.2005, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 12.10.2005, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 2005 ^B£93Unu>. Rís umskipumrhöfa vegna sigUnga um norðurhöf í Hvalfirði? Frá Grundartangahöfn. Ljósm: MM Hvalfjörður er einn þeirra kosta sem nefedir eru sem umskipunar- höin, vegna siglinga á norðurslóð- um, í álitd starfshóps sem utanríkis- ráðherra skipaði um möguleika á siglingum á norðurslóðum. Hópur- inn gaf út skýrslu sem ber heitið „Fyrir stafiii haf - Tækifæri tengd siglinga á norðurslóðum“. I skýrsl- unni er fjallað um horfur á auknum skipaflutningum á norðurslóðum, m.a. meðfram Islandsströndum, og áhrif þeirra á íslenskt atvinnulíf og umhverfi. í inngangi skýrslunnar er gerð grein fyrir mikilvægi siglinga á norð- urslóðum fyrir íslensku þjóðina. Sér- stakir kaflar eru helgaðir Norður-ís- hafsleiðinni milli Kyrrahafs og Norður-Atlantshafs, veðri, hafi's og loftslagsbreytingum á Norður-ís- hafi, sjóflutningum milli Norður- Atlantshafs og Norður-Kyrrahafs, miðlægum umskipunarhöfnum, um- hverfisáhrifum sjóflutninga og um- hverfisáhrifum umskipunarhafhar á Islandi. I niðurlagi eru síðan dregn- ar saman helstu niðurstöður. I skýrslunni eru ekld settar fram bein- ar tillögur um viðbrögð stjórnvalda við efni skýrslunnar, en lýst von um í ágúst sl. komu út rannsókna- skýrslur um atvinnuleysi ungs fólks á Islandi, í Austurríki, Portúgal, Hollandi, Búlgaríu, Slóveníu, Sví- þjóð, Möltu og Tyrklandi. Vífill Karlsson, dósent við Viðskiptahá- skólann Bifröst og ráðgjafi hjá SSV tók þátt í skýrslugerðinni sem var unnin fyrir framkvæmdastjórn ESB. Sérstaklega var sóst eftir þátt- töku fræðimanna sem vinna við ráðgjöf, rannsóknir og kennslu á háskólastigi. Markmið rannsókn- arinnar var að greina aðstæður ungs fólks á vinnumarkaði og lýsa úrræð- um sem stjómvöld og aðrir aðilar hafa beitt til að draga úr atvinnu- leysi þessa hóps. Meðal niðurstaðna má nefna að atvinnuleysi í Evrópu hefur verið mest meðal ungs fólks. Þá er at- vinnuleysi algengara meðal ungra karlmanna en ungra kvenna. A Is- landi er atvinnuleysi ungs fólks mest meðal þeirra sem minnsta mermtun hafa. Þessi niðurstaða er í öllum meginatriðum sambærileg við niðurstöður hinna átta Evrópu- ríkjanna sem tóku þátt í rannsókn- inni. Það skiptir þess vegna miklu máli að ungt fólk gangi menntaveg- inn og em mörg lönd Evrópu með sérstakar aðgerðir til að hvetja ungt fólk til frekara náms. Atvinnuleysi ungs fólks hér á landi er minna áberandi í dag en oft áður vegna mikillar þenslu í hag- kerfinu. Hins vegar má gera ráð fyrir að sú þensla sem ríkir nú á vinnumarkaði heyri til undantekn- inga og að atvinnuleysi meðal ófag- lærðs tmgs fólks muni aukast í nán- ustu ffamtíð. Dr. Lilja Mósesdóttir hefur út- skýrt hærra atvinnuleysi ungra karla í samanburði við atvinnuleysi ungra kvenna. Hún telur það vera vegna þess að ungar konur séu fljótari að skrá sig missi þær vinn- una á meðan tmgir karlmenn reyni að skýrslan geti mtt braut fyrir víð- tækri umræðu. I skýrslunni segir meðal annars: „Landfræðilega liggur Island vel við úthafsleiðum á Norður-Atlantshafi. Góð náttúruleg skilyrði em fyrir stórskipahafnir í djúpum fjörðum á Austurlandi, í Eyjafirði og í Hval- firði og era sum hafharstæðin með þeim betri sem völ er á við norðan- vert Adantshaf. Mikið dýpi er í þess- um fjörðum, sem nægir fyrir stærstu skip, svo að ekki þarf að fara út í dýr- ar dýpkunarframkvæmdir. Uthafs- alda og löng sog era innan ásættan- legra marka inni í fjörðunum, svo að ekki þarf að byggja hafnargarða. Firðimir era breiðir og gott snún- ingsrými fyrir stór skip. Landrými er fyrir nokkur hundrað hektara gáma- völl í Eyjafirði, Hvalfirði og í fjörð- um á Austurlandi. Allsstaðar er nóg af fersku vatni og greiður aðgangur að rafinagni.“ Um kosmað við gerð slíkrar hafh- ar segir m.a. í skýrslunni: „Heildar- kostnað vegna byggingar umskipun- arhafhar er hægt að áæda á grund- velli reynslunnar af hafnargerð við Island. Taka þarf mið af ýmsum náttúralegum aðstæðum á viðkom- lengur að finna vinnu. Auk þess era ungir karlar hlutfallslega fleiri í byggingarvinnu en konur og at- vinnustig þessarar starfsgreinar sveiflukenndara og ótryggara á samdráttarskeiðum heldur en ann- arra greina. * Urræði til að draga úr atvinnuleysi Ymsar leiðir hafa verið farnar hér á landi og erlendis tíl að vinna gegn atvinnuleysi ungs fólks. Það má skipta þessum aðgerðum í tvennt eða í armarsvegar ráðgjafarúrræði og hins vegar þjálfunarúrræði. Dæmi tun ráðgjafaúrræði era t.d. greining á áhugasviði einstaklinga og skipulögð atvinnuleit, ýmist ein- staklingsbtmdin eða í smærri hóp- um. Þjálfunarúrræði era m.a. end- urmenntun, menntasmiðjur, starfs- þjálfun og skólastyrkir. Samkvæmt tölum Reykjavíkurborgar frá árinu 2003 sóttu tæplega 5.000 einstak- lingar slík úrræði og um 38% þeirra höfðu fengið vinnu innan þriggja mánaða. Auk þess má nefna einstök úrræði eins og símenntun- arstöðvar sem reknar era víða um land, Mótorsmiðjuna, Fjölsmiðjuna sem stofhuð var í mars 2001 og er rekin af Kópavogsbæ. Starfsemi Fjölsmiðjunnar er skipt í nokkrar deildir. Þær eru trésmíði, rafvirkj- un, ræstingar, tölvuþjónustu, bíla- þrif. Aædanir era uppi um að fjölga deildum Fjölsmiðjunnar. Ungt fólk sem tekur þátt í starfsemi Fjöl- smiðjunni velur sér áhugasvið inn- an deildanna þar sem það er þjálfað tíl að taka að sér raunveraleg verk- efni gegn gjaldi sem síðan er að hluta tíl notað tíl að reka Fjölsmiðj- una. Góð reynsla er af rekstri Fjöl- smiðjunnar. Einnig má nefha verk- efhið Ungir ffumkvöðlar sem m.a. SSV þróun og ráðgjöf er aðili að. I því verkefni er reynt að laða ffarn andi hafharstæðum og er kostnaður mismunandi eftir stöðum. Meta verður kostnað við að fjarlægja jarðvegsefhi í sjó framan við bryggju og smíða við- legukant og kostnað við gerð gámavallar og ffá- gang hans ásamt vegasam- bandi og tilheyrandi mannvirkjum á hafnar- svæði. Eftirfarandi er dæmi um hugsanlegan byggingarkosmað tveggja milljóna gáma umskipun- arhafhar á eyram við ís- lenskan fjörð. Kosmaður vegna gámakrana og ann- ars tækjabúnaðar er ekki innifalinn, né heldur kosmaður vegna húsbygginga á hafharsvæðinu. Sá kosmaður er svipaður um alla Evrópu og hefur því ekki áhrif á samkeppnisstöðu hafharstæða á Is- landi: Miðað er við að eitt 450 metra langt djúprist gámaskip og tvö 300 metra löng skip gætu legið samtímis við bryggju. Viðlegukantur yrði alls 1160 metrar, þar af yrði 500 metra bryggja með allt að 23 metra aðdýpi, en 14,3 metra aðdýpi á 660 metra kafla. Lauslega áædað kynni kosm- framkvæði þátttakenda og kannað sérstaklega hvort það geti orðið tíl þess að viðkomandi stofni fyrirtæki. Onnur erlend úrræði Hér á eftír verður nokkram úr- æðum lýst sem notuð hafa verið er- lendis til að draga úr atvinnuleysi ungs fólks: * Brottfall. Sérstök úrræði til að sporna gegn brottfalli úr fram- haldsskólum. Brottfall hér á landi er talið nokkuð hátt og algengara meðal ungra drengja en stúlkna. Erlendis hefur verið leitast við að fá stofhanir tíl að vinna saman tíl að koma á virku effirlití með þeim sem hætta skólanámi. Rannsóknir sýna að líkumar aukast hratt á að menn ljúki ekki framhaldsskóla með hverri vikunni sem líður ffá því það skólagöngu var hætt. * Vinnustefnumót. Skipulögð vinnustefnumót hafa verið haldin í Evrópu. Umgjörð þeirra er eins og á atvinnugreinasýningum eins og við þekkjum í tilfelli Sjávarútvegs- sýningarinnar. A vinnustefnumót- um koma fyrirtæki í leit að starfs- fólki og einstaklingar í atvinnuleit. Sýningunni er skipt upp eftir fagsviðum og þannig geta menn valið sér vettvang eftír áhugasviði * Ný störf. Sérstakt átak í að skapa ný störf. * Annars konar og nánara sam- starf viðkomandi aðila. Stofnanir sem vinna að því að draga úr at- vinnuleysi ungs fólks eru bæði einkareknar og reknar af opinber- um aðilum. Fram kom að samskiptí þessara aðila er nánara í Evrópu en þekkist hér á landi. Þessir aðilar virðast vera samhentari og sam- stilltari í nálgun sinni á viðfangs- efnið. GE / Byggt á skýrslu Vífils Karlssonar. aður við slíka bryggju með tílheyr- andi kranasporum að nema u.þ.b. fjóram milljörðum króna, sé nátt- úrulegt dýpi inn í höfhina, svo að ekki þurfi að dýpka hana sérstaklega. Aædaður kostnaður við gámavöll með burðarlagi, lögnum, lýsingu og malbiki næmi um 11.000 krónum á hvern fermetra á núverandi verðlagi, þ.e. um 11 milljörðum króna fyrir 100 hektara gámavöll. Samanlagður kostnaður vegna byggingar bryggju og gámavallar fyrir tveggja milljóna gámaeininga umskipunarhöfn gætí þannig numið um 15 milljörðum króna að viðbætm kaupverði á landi og fleiri kosmaðarþáttum sem getið var um hér að framan. Þetta er mun lægri kostnaður en bygging sam- bærilegra hafna annarstaðar við Norður-Atlantshaf, þar sem nátt- úraleg hafnarstæði era ekki eins góð og mikill kosmaður fer í dýpkun Þingflokkur og framkvæmda- stjóri Frjálslynda flokksins vora á ferð um Akranesi sl. fösmdag. Farið var í heimsókn á bæjarskrifstofurn- ar þar sem fundað var með forsvars- mönnum bæjarins. Fengu Frjáls- lyndir góða kynningu á Akranesbæ og var rætt um ýmis mál sem varða bæjarfélagið. Þar á efrir var farið í heimsókn til Landmælinga Islands, þar sem forráðamerm stofnunarinn- ar upplýstu um starfsemi hennar. bæði hafhar og aðsiglingar. Hafiiir hafa verið gerðar í flesmm góðum hafnarstæðum við Adantshaf og er landverð þar hátt.“ Mörgum kann að þykja uppbygg- ing hafharinnar á Grundartanga umfangsmikil. Af framansögðu er þó ljóst að möguleikarnir sem felast í tengslum við hugsanlegar siglingar um norðurslóðir kalla á uppbygg- ingu sem er margfalt meiri en öll sú uppbygging sem þar hefur átt sér stað til þessa. Formaður nefndarinnar var Gunnar Pálsson sendiherra. I nefnd- inni átm sætí auk Gunnars fulltrúar samgönguráðuneytis, umhverfis- ráðuneytis, utanríkisráðuneytis, Eimskips, Samskipa, Veðurstofu Is- lands, Skipulags-, arkitekta- og verk- fræðistofunnar ehf, Siglingastofinm- ar og Háskólans á Akureyri. Að því búnu var haldið í Steypustöð Þorgeirs og Helga, en fyrirtækið ffamleiðir í stórum stíl forsteyptar einingar til húsbygginga. Síðast var farið í heimsókn á Dvalarheimilið Höfða þar sem þingmenn hitm íbúa að máli. Þingflokkur Frjálslynda flokksins og ffamkvæmdastjóri vilja koma á framfæri þakklæti fyrir frábærar móttökur hvar sem komið var í þessari heimsókn á Skipaskaga. MM Rannsóknir um atvinnuleysi ungs fólks HJ GuSjón Amar Kristjánsson formaður Frjálslynda flokksins og fóðursystir hansAnna Guíjónsdóttir frá Dröngum á Ströndum, en hún býr á Dvalarheimilinu Höfða. Þingflokkur á ferð um Akranes

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.