Skessuhorn


Skessuhorn - 11.01.2006, Page 2

Skessuhorn - 11.01.2006, Page 2
2 MIDVIKUDAGUR 11. JANUAR 2006 a^»unu>. TOSKA færður afrakstur tónleika Um miðjan desember afhenm félagar í Lionsklúbbnum Eðnu, Tónlistarskóla Akraness krónur 650 þúsund sem var affakstur tónleikanna sem klúbburinn stóð fyrir til minningar um Karl J. Sighvatsson, tónlistarmann. Einnig var skólanum afhent mynd eftir Bjarna Þór af Karli. Ollum þeim fjölmörgu sem gerðu tónleikana að raunveru- leika vilja Eðnukonur koma á ffamfæri til kærum þökkum, þó einkum og sér í lagi Islandsbanka sem lagði til verkefnisins mynd- arlegt íjárframlag að upphæð 400 þúsund krónur. Lárus Sighvats- son skólastjóri þakkaði rausnar- lega gjöf fyrir hönd tónlistarskól- ans. A myndinni eru auk Lárusar konur úr fjáröfltmamefhd Eðnu. MM/ Ljósm: Heiðrún Hámundard. Til minnis Vib minnum á Bikarmótið f glímu sem fram fer aö Laugum í Sælingsdal nk. laugardag. Þang- a& mætir allt fremsta glímufólk landsins og etur kappi í þjó&arí- þrótt mörlandans. Veðwhorfijr Þa& ver&ur austan hvassviðri og slydda eða snjókoma abfararnótt fimmtudags. Hvöss vestanátt á fimmtudag, en dregur úr vindi og ofankomu þegar lí&ur á dag- inn. Suðlæg átt á föstudag me& snjókomu e&a éljum, en su&vest- anátt og él á laugardag. Norð- vestan átt og snjókoma á sunnu- dag, en snýst í sunnan átt meb slyddu á mánudag. Frost yfirleitt 0 til 6 stig, en hlýnar eftir helgi. Þar höfum vi& þa&, það er nú einu sinni hávetur. SpWminj viKfjnnar í li&inni viku spurbum við lesend- ur Skessuhornsvefjarins: „Hva& voru flugeldar keyptir fyrir háa fjárhæb á þínu heimili?" Svörin létu ekki á sér standa. í Ijós kom a& 31,2% heimila keyptu enga flugelda. 15,5% keyptu fyrir inn- an vib 5000 krónur, 26,1% fyrir 5-10 þúsund, 14,2% fyrir 10-20 þúsund, 6,5% fyrir 20-30 þús- und og 6,5% sögbust hafa misst sig alveg í flugeldakaupunum. í næstu viku spyrjum við: „Er fréttaflutningur DV trúveröugur aö þínu mati?" Svaraöu án undanbragöa á www.skessuhorn. is Vestlendimjtyr viKijnnar Er Sólveig Rós Jóhanns- dóttir, glímu- kona úr Döl- um. A fleygiferð - Vesturland morgundagsins Rannsóknamiðstöð Viðskiptahá- skólans á Bifröst og Samtök sveitar- félaga á Vesturlandi standa að ráð- stefnu um framtíð Vesturlands föstudaginn 27. janúar nk. Ráð- stefnan, sem er öllum opin og ókeypis, verður haldin á Bifröst og hefst klukkan 11 árdegis. Alls munu ellefu valinkunnir einstaklingar flytja þar erindi og munu þeir allir beina sjónum sínum að framtíð Vesturlands. Framsögumenn verða Salvör Jónsdóttir forstöðumaður skipulags- og byggingasviðs Reykjavíkurborgar, Gísli Gíslason hafnarstjóri Faxaflóahafna sf., Run- ólfúr Agústsson rektor Viðskipta- háskólans á Bifröst, Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur, Halldór Jónsson blaðamaður á Skessuhorni, Haraldur Benedikts- son formaður Bændasamtaka Is- lands, Helena Guttormsdóttir myndlistarmaður og kennari við LBHI á Hvanneyri, Þorleifur Finnsson sviðsstjóri nýsköpunarsviðs OR, Guðmundur Smári Guðmunds- son framkvæmda- stjóri Guðmundar Runólfssonar hf, Grétar Þór Eyþórs- son forstöðumaður Rannsóknamið- stöðvar Viðskipta- háskólans á Bifröst og Sigmundur Ern- ir Rúnarsson frétta- stjóri. Ráðstefnu- stjóri verður Bryn- hildur Olafsdóttir fféttamaður og Grundfxrðingur. A ráðstefnunni verður reynt að rýna inn í framtíðina, skoða hver eru helstu tækifæri svæðisins og jafnvel hvað beri að varast. Er mik- illa breytinga að vænta á Vestur- landi næsta áratugixm og ef svo er hvernig er best að bregðast við? Hvaða aðgerða er þörf og getum við gert eitthvað til að gera hag okkar enn betri? Nánari upplýsingar og skráningu er að finna á vef Viðskiptaháskólans á Bifföst www.bifrost.is og í síma 433-3000. MM/ Ljósm: Jacqueline Dnvney Folald í ársbyrjun Helga Má Ólafssyni hesteiganda á Akranesi var heldur betur brugðið þegar harm mætti í hesthús sitt í Æðarodda síðastliðinn stmnudag því þar stóð hryssa hans sem hann hafði keypt haustið áður með nýfætt mer- folald sér við hhð. Mjög sjaldgæff er að hryssur kasti á þessum tíma þó það sé ekki fordæmalaust. Helgi hafði nokkrum dögum áður tekið hryssuna á hús, jámað hana og var í þann mund að hefja æfinga- prógram vetrarins þegar folaldið kom í heiminn. Ekki var vitað um tilvist fylsins þegar Helgi festi kaup á hryssunni og kom þetta því Helga sem og fyrxrverandi eigendum hrysstmnar í opna skjöldu. Svo virt- ist vera sem að nýi eigandinn væri bæði spenntur og glaður yfir þessum óvænta glaðningi þó svo æfinga- og sýningaplön hryssunnar þurfi nú að endurskipuleggja. Ekki er vitað um faðemi folaldsins en grunur leikur á að faðirirm sé veturgamall foli ffá því sl. vor. Móðirin heitir Kvöldrós og er ffá Álfhólum. BG/Ljósm. MKG Ibúaþing sunnan heiðar á laugardaginn Laugardaginn 14. janúar nk. mun íbúum hreppanna sunnan Skarðsheiðar gefast kostur á því að taka þátt í íbúaþingi tnn framtíð sveitarfélaganna sem mtmu samein- ast í vor. Þinghaldið fer ffam á Hlöðum og hefst það klukkan 10:45 með óformlegu kaffispjalli og léttum tónlistarflumingi. I fféttatil- kynningu frá undirbúningsnefnd þingsins segir m.a: „Ibúaþing er vettvangur þar sem íbúar geta haft áhrif á ffamtíð þess samfélags sem þeir búa í, verið þátttakendur í virku íbúalýðræði og mótað fram- tíðarsýn fyrir nýtt sameinað sveitar- félag. Með því að halda íbúaþing gefst fólki gott tækifæri á að koma skoðunum sínum varðandi samfé- lagið á ffamfæri á skemmtilegan og uppbyggjandi hátt en oft koma ffam ný sjónarhorn og nýjar hug- myndir.“ Að sögn Hjördísar Stefánsdótmr, formanns undirbúningsnefndar mun vinnan á þinginu fara fram í hópum, þannig að enginn þurfi að óttast það að þurfa að standa upp og halda ræðu til þess að koma sjónarmiðum sínum á framfæri. Stjórnsýsluráðgjöf ehf. sér um und- irbúning og annast stjórnun íbúa- þingsins. Dagskrá íbúaþingins er nokkuð fjölbreytt. Boðið verður upp á tónlistaratriði og erindi flytja þeir Haraldur Benediktsson, for- maður Bændasamtakanna og Gísli Einarsson, fféttamaður. Nemendur á unglingastigi í Heiðarskóla kynna hvernig þau sjá sitt framtíðar sveit- arfélag en þeir hafa undanfarið unnið að shku verkefni við skólann. Allir íbúar hreppanna sunnan Skarðsheiðar em hvattir til að mæta og hafa þannig áhrif á stefnu nýs sveitarfélags. Boðið verður upp á léttan hádegisverð og kaffi, en nemendur Heiðarskóla munu sjá um veitingarnar og er það liður í fjáröflun þeirra í ferðasjóð. Þriðjudaginn 17. janúar kl. 20.30 verða síðan niðurstöður íbúaþings- ins kynntar á opnum fundi að Hlöðum. MM Rekstur Stykkishólmsbæjar réttu megin á næsta ári Samkvæmt fjárhagsáætlun Stykkishólmsbæjar og stofnana hans fyrir árið 2006, sem samþykkt var fyrir áramót, er gert ráð fyrir að rekstrarniðurstaðan verði já- kvæð um tæpar fimm milljónir króna. Heildartekjur em áætlaðar rúmar 640 milljónir króna. Skatt- tekjur eru áætlaðar rúmar 323 milljónir króna, framlög jöfnunar- sjóðs eru áætlaðar rúmar 100 milljónir og aðrar tekjur tæpar 217 milljónir króna. Stærsti gjaldaliður sveitarfélagsins er laun og launa- tengd gjöld eða tæpar 301 milljón króna, annar rekstrarkostnaður er áætlaður tæpar 295 milljónir, af- skriftir eru áætlaðar 27 milljónir og fjármagnsgjöld eru áætluð rúm- ar 12 milljónir króna. Af einstökum málaflokkum má nefna að til fræðslumála verður varið 229 milljónum lcróna, til æskulýðs- og íþróttamála er varið 80 milljónum og til félagsþjónustu er varið 17 milljónum króna. I áætluninni er gert ráð fyrir 214 milljóna króna fjárfestingum og vegur þar þyngst bygging leikskóla en til hennar verður varið 120 milljónum króna. Af öðrum fjár- festingum má nefna gatnagerð og frágangur að hluta í miðbænum ásamt flutningi á bókasafni og uppbyggingu golfvallarins. HJ Vinningshafar í jólagátum SKESSUHORN: í jólablaði Skessuhorns voru tvær gátur sem lesendur gám glímt við yfir há- tíðimar og sent inn rétt svör. Þátttaka var að venju góð og skil- uðu á fjórða hundrað lesendur inn svörum. Dregið var út nafh vinningshafa og fá þeir báðir sendar Stóra orðabókina - um ís- lenska málnotkun, ásamt geisla- diski, eftír Jón Hilmar Jónsson. Viimingshafi í jólamyndagátunni er Herdís Jónsdóttír, Hrossholti, 311 Borgarnes. Lausnin var: „Enn og aftur hefur íslensk kona verið valin fegurst kvenna á heimsmælikvarða.“ Vinningshaf- inn fyrir rétta innsenda lausn á krossgátunni var Kolbrún Kjart- ansdóttir, Rauðalæk 53, 105 Reykjavík. Lausnin var: „Fjöl- skyldan sameinast". Þessum ágæm konum er óskað tíl ham- ingju og þátttakendum öllum þakkað fyrir að vera með. -mm Gunnar áfram AKRANES: Boðað hefur verið til fulltrúaráðsfundar Sjálfetæðis- félags Akraness 15. janúar nk. Fyrir fúndinum liggur tillaga um að viðhafa prófkjör við val á frambjóðendum á hsta flokksins fyrir bæjarstjórnarkosningamar í vor. Aðspurður sagðist Gunnar Sigurðsson, oddviti listans reikna frekar með því að hann gefi kost á sér áffarn í forystusæti hstans. -mm Beðið efirir svarí BORGARFJÖRÐUR: Sem kunnugt er hefur undirbúningur að stofnun Menntaskóla í Borg- amesi staðið um nokkurt skeið. Ætlunin er að hann verði einka- rekinn, þriggja ára skóli og von- ast var til að hann gæti tekið til starfa næsta haust. Skólinn er samstarfsverkefni Borgarbyggð- ar, Borgarfjarðarsveitar og há- skólanna á Bifröst og á Hvann- eyri. Vinna við námsskrá skólans, húsnæði og fjármögnun er á lokastigi eins og greint var frá í ffétt Skessuhoms í síðasta mán- uði. Fyrir nokkra sendi undir- búningshópur að stofnim skólans umsókn til Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur menntamálaráð- herra um stofnun skólans. Svar hefur ekki borist enn. Steingrím- ur Sigurgeirsson, aðstoðarmaður ráðherra segir erindi undirbún- ingshópsins hafa verið til skoð- unar í ráðuneytinu undanfarið og fljótlega verði fúndað með undir- búningshópnum. Aðspurður seg- ir Steingrímur máhð flókið og því taki tíma að fara yfir allar hhðar þess. -hj S Ohapp á Kirkjubraut AKRANES: Ökumaður bifhjóls á leið norður Kirkjubraut á Akra- nesi sl. mánudag neyddist til að nauðhemla er biffeið var ekið í veg fyrir hann. Við þetta missti ökumaður bifhjólsins jafnvægið og skall í götuna en hjólið rann áffam og lenti á biffeiðinni. Öku- maður bifhjólsins var talsvert lemstraður eftír atvikið en þó ekki talinn alvarlega slasaður. Hjóhð er talsvert skemmt en htl- ar skemmdir urðu á bifreiðinni. Skyggni var lélegt þegar óhappið áttí sér stað og kvaðst ökumaður biffeiðarinnar ekki hafa séð hjól- ið. -mm

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.