Skessuhorn - 11.01.2006, Side 13
jttí,í3UBU.^
MIÐVIKUDAGUR 11.JANUAR2006
13
Smáau&lýsingar
mmmnmmuÆ
Smáauglýsingar
'98 Golf station
Til sölu VW Golf station árg '98, ekinn
137 þús km. 1600 vél. Grænn að lit.
Sumardekk á álfelgum og nagladekk á
stálfelgum, bæði sett nýleg að andvirði
60 þús. Til sýnis við Nýju bílahöllina
uppi á Höfða. Stgr.verð 240. þús kr.
Uppl. í síma 820-4510, Einar.
Gefins dekk
5 stykki 13“ undan MMC Lancer fást
gefins. Uppl. í s. 431-2624 og 864-3231.
Bíll óskast.
Oska eftir biffeið að gerðinni Mazda
323, 1991-1995, 4*4. Má þarfhast við-
gerðar. Er að rífa Bronco /11. Sími 898-
2517 á daginn og 461-2517 á kvöldin.
Subaru til sölu
Grænn Subaru Impreza „98 árg. til sölu.
Ekinn 248 þús. Vel með farinn á nýjum
nagladekkjum, ónegld fylgja með. Fæst á
300 þús. Uppl. í síma 435-1274, Gísli.
Massey Ferguson 30
Oska eftir varahlutum í drifbúnað á MF
30 eða MF 130 (ffanskur MF) eða vél til
niðurrifs. Uppl í síma 898-4334, Bjöm.
Volvo station
Volvo S40 station, árg. 1997 til sölu.
Ek.125 þús. Sk ‘06. 2.0 vél. Sjálfsk. Sum-
ar- og vetrardekk, rafmagn í rúðum og
speglinn. Asett 690 þús. Tilboð 590 þús.
stgr. Upplýsingar í síma 661-8185.
Honda á 180 þús. kr. afslætti
Honda Civic 1400, árg. '98 til sölu. Ek-
inn 123 þús. 3ja. dyra, beinsk., geislasp.,
álfelgur, og ný nagladekk. Sk ‘06, raf-
magn í rúðum / speglum.Verð 570 þús.
Tilboð 390 þús. stgr. Sími 897-2425.
Sjálfskiptur Yaris Sol
Toyota Yaris Sol., árg 10/03, 1300 vél til
sölu. Ekinn 58 þús. Sjálfskiptur, sk ‘06,
rafmagn í rúðum / speglum, loftpúði,
abs, geislasp, nagladekk. 1 eigandi. Til-
boð 1.100.000 þús. Uppl. í s. 661-8197.
2001 árgerð á 390 þúsund
Hyundai Accent, árgerð 2001 til sölu.
Ekinn 91 þús. Sk ‘06. Beinsk., 4ra dyra,
sumar- og vetrardekk. Asett verð 590
þús, tilboðsverð 390 þús. stgr. Uppl. í
síma 897-2425.
Sjálfskipt Corolla
'Ioyota Corolla Sedan,1600 Xli til sölu.
Árg 1997, ekinn 157 þús., sjálfsk, SK'06,
sumar- og vetrardekk, rafmagn í rúðum
og þjónustubók. Asett verð 540 þús., til-
boð 430 þús. Uppl. í síma 661-8185.
Subaru til sölu
Til sölu Subaru Legacy 2,0 sedan árgerð
1997, keyrður 146 þús. km til sölu. 2000
vél, 120 hestöfl, góð vetradekk á felgum
og góð sumardekk ekld á felgum. Nýr
vatnskassi og vatnslás. Góðar græjur
Panasonic og sony hátalarar. Góður bíll
og vel með farinn, reyklaus, beinskiptur.
Uppl. í s. 847-3394, Jón Hilmar
Bíll óskast
Óska eftir góðum bíl undir 60.000 kr.
Má ekki vera ekinn meira en 150.000
km. Sími 663-8725, Þórður.
VW Caddy 2004
VW Caddy 2004 til sölu, nýrra útlitið,
eldnn 19.000 km. Verð 1.050 þús. Bíll-
inn er án Air bags og er búið að loka því
í stýrinu. Þar með er bíllinn ódýrari.
Uppl.sími 897-0156. PS: Þetta er góður
bíll fyrir mann sem vill bíl á góðu verði.
Pallhús á amerískan pickup
Mig vantar pallhús (skel) á amerískan
pickup. Lengd 8 fet (ca:2,53m.á lengd
xl,70m. á breidd), eða lok yfir skúlfuna.
Uppl. í síma 847-7784.
Topp eintak VW golf
Til söluVW golf'96 árg. Vínrauður, ek-
inn 85 þús. km. Ný sumar- og vetrar-
dekk á felgum. Geislaspilari og samlæs-
ing á hurðum. Skoðaður '06. Aðeins 2
eigendur, vel með farinn! Upplýsingar í
síma 866-4818.
Týndur kisi
Svartur og hvímr ffesskömxr týndist fyr-
ir þrem vikum í Melasveit. Hann er með
bláa hálsól og á henni stendur „Tumi,
gsm sími 698-8629“. Tumi býr í Þver-
holti 15 í Mosfellsbæ. Líktegt er að hann
hafi gengið til Ölvers og sé þar á vappi.
Þeir sem geta gefið upplýsingar um
ferðir Tuma vinsamlegast hringið í síma
566-7871, eða í síma 698-8629, Jóhann;
699-4455, Sigurlaug.
Kela vantar nýtt heimili
Keli er 4 ára ff ess sem vantar nýtt heim-
ili. Hann er blanda af norskum skógar-
ketti og venjulegum svo hann er stór og
loðinn. Hann er hvímr og gulur og alveg
sérlega góður og fallegur köttur. Það er
búið að gelda Kela. Get sent mynd með
e-maili. Hafið samband í síma 898-9292
eða 898-9221.
Skugga vantar gott heimili í sveit
Skuggi er 6 mán blandaður Border colly
og cheffer sem vantar gott heimili í sveit.
Uppl. í síma 434-1625, 866-9840 og
8669842, Hanna eða Vilhjálmur.
FYRIR BORN
Ýmislegt til sölu
Hef til sölu eitt og annað fyrir börn (0-
4), s.s. barnabílstóll, rúm og leikföng.
Uppl. í síma 899-1539 eða 868-2675.
Bamavagn til sölu
Dökkblár Simo kermvagn til sölu. Er
með burðarúmi og tösku. Mjög góður
vagn. Allar nánari upplýsingar í síma
895-2850.
iisaasa
Erum að flytja í minna
Hef tvö sófasett til sölu, annað er leður-
sófasett 3-2-1 auk homborð og sófa-
borð. Hitt er með tauáklæði 3-2-1 hom-
borð og ferkantað sófaborð. Einnig
brúnn leðurhornsófi og Sólstofuhús-
gögn (bast). Uppl. gefur Margrét í síma
847-9663.
Notaðar innihurðir óskast
Vantar notaðar innihurðir, allt að 3 stk. í
stærð. Gatmál era: 84x201. Veggþ.15
cm og eitt stk.86 x 205. Veggþ. 13 cm.
Uppl. í síma 864-4465, Þorvaldur.
LEIGUMARKAÐUR
Ibúð óskast
Óskum eftir 4-5 herbergja húsnæði í
Borgamesi. Sldlvísum greiðslum heitið.
Hafið samband í síma 699-0565.
Vantar íbúð í Keflavík eða nágrenni
Ég óska eftir íbúð í Keflavík eða ná-
grenni, greiðslugeta er 30-40 þúsimd,
skilvísum greiðslum heitið. Er Reyklaus.
Upplýsingar í síma 616-7216.
Óska effir íbúð
Óska eftir 3ja herbergja íbúð til leigu á
Akranesi sem fyrst. Sfmi 845-8486 og
863-9055.
Óska effir íbúð
Óska effár íbúð til leigu í Borgamesi sem
fyrst, helst þriggja herbergja. Uppl. í
si'ma 865-7557.
Óskum effir einbýlishúsi til leigu
4 manna fjölskylda með 1 hund óskar
eftir einbýlishúsi til leigu strax, allavega í
1 ár eða með fyrirhuguðum kaupum síð-
ar. Upplýsingar x síma 858-7480.
Húsnæði óskast
5 manna fjölskyldu vantar 4-5 herb. íbúð
/ hxxs til leigu í Borgarnesi sem fyrst.
Uppl. í síma 661-3462.
TIL SOLU
Brettaskór
Brettaskór til sölu, stærð 40. Verð 1500
kr. Uppl. í síma 431-2624og 864-3231.
Til sölu
Til sölu svört jakkaföt á 10-11 ára strák,
era alveg eins og ný. Má þvo í þvottavél.
Verð 2.500 kr. Upplýsingar í síma 431-
2624 og 864-3231.
Til sölu
Til sölu ullarsokkar, vettlingar, húfur og
treflar á mjög góðu verði. Upplýsingar í
síma 431-2249.
Rxim og hljómborð
Til sölu hátt rúm frá IKEA á kr. 10.000.
Tilvalið í lítið herbergi. Einnig er til sölu
vel með farið hljómborð á kr. 5.000.
Nánari uppl. í síma 860-6119 effir kl.16.
4-5 herberja einbýhshús á Akranesi
Esjuvellir 10, Akranesi, einbýlishús á
einrú hæð (126,3 ffn.) ásamt bílskúr (39
fin). Laxrst í byrjun marsmánaðar 2006.
Hxísið er staðsett miðsvæðis í grónu
hverfi. Uppl. hjá Jóhanni í s. 898-2551.
Rafmagnsgítar
Flottur rafrnagnsgítar til sölu. Fæst á
18.000, var keyptur á 25.000 kr. Allir
strengir heilir og engin rispa. Er effirlík-
ing af fender stratocaster. Ahugasamir
hafi samband í síma 437-1005.
TOLVUR/HLJOMTÆKI
Tölva til sölu
Emachines, 2.6 GHz intel celeron
processor, CD-RW/DVD combo, 80
GB hard drive, 256 DDR minni, 6 USB
port (2 front - 4 back). Eitt ár efdr í á-
byrgð. Uppl. í síma 698-4908, Sigurðxxr.
ÝMISLEGT
Fis flugvél
Vantar meðeigendur / félaga til að kaupa
Fis flugvél. Upplýsingar í síma 437-
1832, Pétur.
Kórsöngur
Vanxxr bassasöngvari óskast til að syngja
í hdum kór / kammerkór á Vesturlandi
hjá memaðarfullum stjómanda. Tón-
leikar í febrúar / mars. Æfingatími smtt-
ur, kunnátta í nótnalestri mikilvæg.
Sendið línu á korsongur@visir.is.
4 glænýjar
Kirsuberjahurðir, br. 70 cm á hurðar-
fleka, með felldum körmum, plasthúð-
aðar cpl úr harðviðarval. Sjá á.
www.parket.is minnsta br. á hurðargati
er 76 cm, 83 cm mest / 1 tv og 3 th. Til-
boð óskast í síma 690-1796.
Kíkt af syllu hestaljósmynd ársins
Úrslit í myndasamkeppni hesta-
vefjarins 847.is liggja nú fyrir um
bestu hestaljósmynd ársins 2005.
Alls bárust á fjórða hundrað mynda
í keppnina. Dómnefnd valdi 6
þeirra til úrslita og voru það 830
lesendur vefjarins sem kusu um
hvaða mynd hlyti fyrstu verðlaun.
Sigurvegari, með hátt í helming at-
kvæða, varð ljósmynd Hugrúnar
Hörpu Reynisdóttur á Kjalarnesi.
Myndin heitir „Kíkt af syllu“ og
sýnir folald á Hlíðarbergi á Horna-
firði sem horfir fram af klettasyllu.
I öðru sæti í keppninni varð mynd
sem Sigurjón Reynissonar frá Mið-
engi sendi inn í keppnina, en það
var Linda Sverrisdóttir Sem tók
myndina, sem nefhist „I langferð“
og sýnir hestamenn á ferð yfir
Stóru Laxá.
Þriðja sætið kom síðan í hlut
Hálfdáns Jónssonar í Noregi og er
mynd hans af nýfæddu folaldi í
fíkilskreyttu túni.
Verðlaunahafar fá send gjafabréf
ffá hestavöruversluninni Knapan-
um í Borgarnesi. 847.is þakkar
góða þátttöku í ljósmyndasam-
keppninni.
MM
y
A (lojmm
Akranes - Fimmtudag 12. janúar
Námskeið hefst: Scott Pilates æfmgar framhald, í Fjölbrautaskóla Vestur-
lands á Akranesi þri. ogfim. kl. 18:00 til 19:00. Lengd: 15 klst.
Akranes - Föstudag 13. janúar
Kraftur í körfunni, kl 19:15 í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Meistara-
flokkur IA spilar við Skallagrím í Borgamesi.
Borgarjjörður - Sunnudag 15. janúar
Námskeið hefst: Dansnámskeiðfyrir fullorðna. 1 sal ájarðhæð í safnahús-
inu í Borgamesi.
Sunnudaga kl. 18:30 til 19:15. Lengd: 8 klst.
Akranes - Sunnudag 15. janúar
Hvítasunnukirkjan Akranesi - Almenn samkoma kl 11:00 að Skaga-
braut 6. Ræðumaður: Yngvi Rafn Yngvason. Allir eru hjartanlega vel-
komnir.
Akranes - Mánudag 16. janúar
Námskeið hefst: Enska fyrir byrjendur, í Fjölbrautaskólanum á Akranesi.
30 kennslust. (40 mín) 13 skipti. Lengd: 30 klst.
Borgarfjörður - Mánudag 16. janúar
Námskeið hefst: Enska III í Grunnskólanutn í Borgamesi. Mán. og mið.
kl. 19:30 til 21:00. Lengd: 30 klst.
Akranes - Mánudag 16. janúar
Námskeið hefst: Jóga fyrir karla, í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akra-
nesi. Miðvikudagskvöld kl. 18:15 til 19:15. Lengd: 14 klst.
Borgarfjörður - Mánudag 16. janúar
Námskeið hefst: Þjáist þú af verkjum eða þreytu í líkama og vöðvum. I
sal ájarðhæð í safnahúsinu í Borgamesi. Mán. kl. 19:30 til 20:30 og
mið. kl. 17:30 til 18:30. Lengd: 12 klst.
Snæfellsnes - Mánudag 16. janúar
Námskeið hefst: Framhaldsnámskeið i tölvunotkun í Grunnskólanum í
Stykkishólmi. Mán. ogmið. kl. 19:30 til 21:00. Lengd: 18 klst.
Akranes - Mánudag 16. janúar
Námskeið hefst: Jóga, í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Mán. og
mið. kl. 17:00 til 18:00. Lengd: 26 klst.
Snæfellsnes - Þriðjudag 17. janúar
Námskeið hefst: Byrjendanámskeið í tölvunotkun í Grunnskólanum í O-
lafsvík. Þri ogfim. kl. 17:50 til 19:20. Lengd: 18 klst.
Akranes - Þriðjudag 17. janúar
Námskeið hefst: Byrjendanámskeið í tölvunotkun í Grundaskóla á Akra-
nesi. Þri. ogfim. kl. 19:30 til 21:00. Lengd: 18 klst.
Akranes - Miðvikudag 18. janúar
Kyrrðarstund - Ihugun um frið. A Akranesi. A miðvikudagskvóldum kl
20:30 bjóða bahá’íar á Akranesi, þeim sem áhuga hafa, upp á Kyrrðar-
stundir þar sem lesnar verða stuttar ritningar úr ýmsum helgiritum trú-
arbragða heimsins. Nánari upplýsingar í síma 896-2979. Bahá,íar
Akranesi.
♦
v
4
NýfœMr Vestlaingœr
embokirvelkmnirí
heiminn m leið
ognjbökukm
hminguóskir
4. janúar. Drengur. Þyngd: 3710 gr. Lengd:
S2 cm. Foreldrar: Kristín Guðmundsdóttir
og Þorvaldur Bjömsson, Hvammstanga.
Ljósmóðir: Helga Höskuldsdóttir.
4. jamíar. Stúlka. Þyngd: 3120 gr. Lengd:
50 cm. Foreldrar: Dagný Osk Halldórsdóttir
og Guðmundur Reynir Georgsson, Akranesi.
Ljósmóðir: Helga Höskuldsdóttir.
8. janúar. Stúlka. Þyngd: 3860 gr. Lengd:
52 cm. Foreldrar: Svanhildur Hall og Þórir
Magnús Lárusson, Hellu. Ljósmóðir: Hafdís
Rúnarsdóttir.