Skessuhorn - 29.03.2006, Page 9
ÖÍSESSUH0Í2K
MIÐVIKUDAGUR 29. MARS 2006
9
Blaðamaður
á Skessuhorn
Vegna aukinna verkefna óskum við
eftir að ráða blaðamann í fullt starf.
í boði er krefiandi en skemmtilegt starf fyrir réttan
aðila. Skilyrði er að viðkomanaí hafi gott vald á
íslensku og rituðu máli, sé snöggur að vinna,
hafi reynslu af hliðstæðum störfum
og haldgóða menntun.
Viðkomandi þarf að hafa gott fréttamat og
mikinn áhuga a mannlífi líðandi stundar, jafnt
atvinnulífi sem mýkri málefnum.
Skilyrði er að viðkomandi sé eða verði búsettur á
Vesturlandi. Ráðið verður í starfið sem fyrst.
Umsóknir, ásamt ferilsskrá, sendist Skessuhorni
ehf, Kirkjubraut 54-56, 300 Akranesi, eða á
tölvupósti: skessuhorn@skessuhorn.is fyrir
I 1. apríl nk. Nánari upplýsingar veitir Magnús
| Magnússon i síma 894-8998.
Umhverfisskipulas (landslassarkitektúr)
Búvísindi/sarðyrkja
Náttúru- os umhverfisfræði
Skósfræði os landsræðsla
Kynntu þér námsleiðir við LBHI
við bjóðum srunn að framtíð.
www.lbhi.is
Laí idbúnaðarháskóli Isíands
Hvanneyri »311 Borgarnes • s. 433 5000 • www.lbhi.is
T0UQT
R080TIC MASSACE CHAiS
Human Touch Tachnology®. Eins og nafnið vísar til hefur interactive health
náð griðarlegum árangri i þröun nuddstóla sem nálgast mannlegt handbragð
sjúkraþjálfara og nuddara, hvort sem er til siökunar eða lækninga.
Með einfaldri snertingu á hnappa stjórnborðsins hefst meðferð sem
endurnýjar llkama og sál.
Þessi margþatia einkaleyfisframleiðsla Human Touch Technology® likir
eftir laskningartækni sem notuð er við bak og hryggjameðferðir sérfræðinga.
Stólarnir eru hannaðir til að fyigja eftir náttúrulegri legu hryggjarins og
mýkja stifa og stirða vöðva llkamans.
Human Toueh Teehnology® nuddstólarnir likja eftir fjórum óiikum
nuddaðferðum sem geta farið vitt og breytt um bakið.
Þinn eigin nuddari atltaf til staðar allan sólarhringinn.
Ameriski Humart Touch Technology® nuddstóllínn hliðír óskum þlnum
með nuddi frá hálsi, niöur i káifa og iljar. Þú aðlagar hverja hreyfingu
að þlnum eigin þörfum eða stillir á fyrirfram uppsettar nuddmeðferðir.
Hágæða framieiðsla og glæsileg hönnun.
•VERZLUNI
rStMI 431 »07
KALMANSVÖLLUM
AKRANESI
Vélvirkjar, bifvélavirkjar, raMrkjar
-áhugaverð störf!
Norðurál óskar eftir að ráða:
• Vélvirkja / vélfræðinga og bifvélavirkja til starfa
á verkstæði í dagvinnu. Um erað ræða störfsem
eru laus nú þegar.
• Rafvirkja í vaktavinnu.
% Starfsmenn til sumarafieysinga í viðhaldsdeild.
í þau störfkemur til greina að ráða nema sem eru
að læra vétvirkjun og bifvélavirkjun. Þeirþurfa að
hefja störf í byrjun júní.
Umsækjendur þurfa að hafa sveinspróf í faginu og
a.m.k. tveggja ára starfsreynslu. Æskilegt er að um-
sækjendur séu búsettir á Vesturlandi.
Hvenær þurfum við að fá umsókn þína?
Vinsamlega sendu okkurumsókn þína fyrir 6. apríl n.k.
Þú getur sótt um á vef fyrirtækisins, www.nordural.is,
sent umsókn þína á netfangið umsókn@nordural.is
eða póstlagt umsóknina, merkta: Atvinna.
Trúnaður
Við förum með umsókn þína og allar persónulegar
upplýsingar sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður
svarað.
Upplýsingar
Nánari upplýsingar má fá í síma 430 1000.
Jafnrétti
Áhersla er lögð á jafna möguleika karla og kvenna til
að starfa hjá Norðuráli.
Norðurálá Grundartanga ereinn afstærstu vinnustöðum á Vesturlandi og fyrirtækið
skipar öflugan sess í samfélaginu. Noröurál leggur ríka áherslu á öryggismál og er
ströngum öryggisreglum fylgt á öllum sviðum starfseminnnar. Um þessar mundir
er unnið að stækkun Norðuráls sem felur í sér að framleiðslugeta álversins verður
aukin úr 90.000 tonna ársframleiðslu í 220.000 tonn á þessu ári.
ÍMORÐURÁL
CenturyAiuMiNUM
Grundartanga • 301 Akranesi • Sími 430 1000 • Fax 430 1001 • nordural@nordural.is • www.nordural.is