Skessuhorn - 29.03.2006, Síða 17
MIÐVIKUDAGUR 29. MARS 2006
17
Arshátíð Grunnskólans
Claptonkvöld í Fossatúni
MMmamm
rslunarstjóri
iorgarnesi
WBBMBkBBSBÍ
Samkaup hf leitar að öflugum verslunarstjóra
til starfa í Samkaup úrval Hyrnutorgi.
Starfssvið
■ Ábyrgð á daglegum rekstri verslunar-
innar
K Vöruval, birgðastjórnun, innkaup og
framsetning
Stjórnun starfsfólks, starfsþjálfun og
hvetjandi markmiðasetning
Menntun og hæfniskröfur
Menntun og /eða reynsla sem nýtist í
starfi sem þessu
Hæfni í mannlegum samskiptum
Reynsla af verslunarstjórn æskileg
Áhugi fyrir þjónustustörfum og smá-
söluverslun
Í5 Metnaður og drifkraftur
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is. Númer starfs er 4100.
Umsóknarfrestur er til 2. apríl nk.
Upplýsingar veita Þórir Þorvarðarson og Baldur G. Jónsson.
Netföng: thorir@hagvangur.is og baldur@hagvangur.is
HAGVANGUR
- við ráðum
Skógarhlíð 12 * 105Reykjavik
Sími 520 4700 * Fax 520 4701
www.hagvangur.is
sitfur sfzartcfripir
Æermimfarúrfyrir
dömur oy Áerra.
■ SKARTGRIPÍR - GJAFAVÖRUR
íuðmundur <S%annah
ÚRSMIÐUR
Suðurgötu 65 - Akranesi - Sími 431 1458
j Samkaup hf rekur 3 tegundir af verslunum.
j Samkaup úrval, Samkaup strax, Nettó og
! Kaskó. Stórmarkaðirnir eru undir merkjum
\ Samkaup úrval, hverfaverslanir eru undir
j merkjum Samkaup strax og lágvöruverðs-
! verslanir undir merkjum Nettó og Kaskó.
j Verslanir Samkaupa hf. eru í dag 36 talsins
j víðsvegar um landið.
; Hjá Samkaupum hf. starfa nú um 700
j starfsmenn og meðalstarfsaldur er hár hjá
\ fyrirtækinu. Markmið Samkaupa er að
; þjónusta fólkið í landinu með úrvals vörur á
j góðu verði.
í Búðardal
Árshátíð Grunnskólans í Búðardal
I Borgarfirði hefúr undanfarin misseri
verið starfandi svokallaður Clapton
klúbbur. Klúbbur þessi var stofnaður af
nokkrum tónlistaráhugamönnum og að-
dáendum Eric Claptons á fimmtugsaf-
mælisdag hans 30. mars 2005. Meðhmir
hafa síðan komið reglulega saman í
kringum aftnæhsdag tónhstarmannsins.
Næsti fundur Clapton - klúbbsins
verður haldinn í Fossatúni föstudaginn
31. mars n.k. og verður hann opinn öllu
tónlistaráhugafólki og er aðdáendum
Claptons boðið sérstaklega. Ekki verð-
ur um formlega dagskrá að ræða frekar
heldur ætla klúbbfélagar að hittist til að
deila áhugamáli sínu, fræðast og hlusta
á góða tónlist auk þess sem hægt verður
að fá léttar veitingar og drykki.
Stórt tjald og afbragðs hljómburður
er til staðar í húsinu. Til stendur m.a. að
horfa á mynd sem framleidd er af þeim
mikla tónlistaráhugamanni og leikstjóra
Martin Scorsese. Myndin heitir Red,
White & Blues og þar tjá nokkrir helstu
frumkvöðlar breskrar blústónlistar s.s.
Eric Clapton, John Mayall, Jeff Beck,
Van Morrison o.fl. sig um áhrifavalda
sína auk þess sem áhrifavaldamir segja
frá því hvernig þessir bresku strákar
endurlífguðu blúsinn sem var á undan-
haldi í Bandaríkjunum. Einnig verður
skoðuð ný hljómleikamynd af endur-
komu Cream í Royal Albert Hall á síð-
asta ári. Þá hefur verið sett upp í Fossa-
túni aðstaða með plötuspilara og
(vinyl)plötusafiii ábúanda. Þar er að
finna ýmsar áhugaverðar og sjaldséðar
plötur sem brugðið verður á fónin.
Tónlisaráhugafólk er hvatt til þess að
mæta og eiga góða stund með góðri
tónlist. Húsið opnar kl. 20 og áætlað er
að hefja myndsýningu kl. 20.30.
MM
Héraðsmót HSH í kvennablaki
Héraðsmót HSH í blaki kvenna
var haldið í Iþróttahúsi Snæfellsbæj-
ar mánudagskvöldið 27. mars sl.
Kepptu þar um það bil 60 snæfellsk-
ar konur sem skiptust í 8 hð í 1. og
2. deild. 11. deildinni sýndu Reyn-
iskonur yfirburði en þær unnu alla
sfna leiki og stóðu uppi sem Héraðs-
meistarar með 6 stig. Víkingur,
UMFG og Snæfell skildu öll jöfn
með 2 stig þar sem innbirgðis viður-
eignir þeirra enduðu allar með jafri-
tefli.
Keppnin í 2. deildinni var jöfit og
spennandi. Keppt var um héraðs-
meistaratitilinn af mikilli hörku og
var það síðasta hrinan sem skildi
lið UMFG og Reynis að. UMFG
varð héraðsmeistari í 2. deildinni
en vann með diggri aðstoð úr 1.
deildinni 25-24 á móti Reyni.
Varð því röðin eftirfarandi;
UMFG 5 stig, Reynir 4 stig, Snæ-
fell 2 stig og Víkingur I stig.
Blakkonur á Snæfellsnesi hafa ver-
ið duglegar að sækja mót víðsvegar
um landið og er næsta mót sem
þær taka þátt í Islandsmót öldunga
í Blaki sem fram fer helgina 28,-
30. apríl í Snæfellsbæ og Grundar-
firði. Héraðssamband Snæfells-
ness- og Hnappadalssýslu hvetur
blakáhugafólk sem og aðra félaga
til að fylgjast með og hvetja konum-
ar okkar og karlana á því móti. Sjá
nánar um Islandsmót Oldunga í
blaki sem haldið verður á Snæfells-
nesi www.snb.is/blak/snb_blak/
MM
tdjíœ&iíegt úrvaf
Sjóveikir víkingar hjá 10. bekk.
efhið var það sem kom fram í hverj-
um leikþætti fyrir sig svona til árétt-
ingar.
Dalamenn fjölmenntu á sýning-
ima og höfðu bæði gagn og gaman
af. Nemendur og starfsmenn leggja
mikið á sig til þess að gera þessar
sýningar sem bestar og það er ljóst
að þessi hluti skólastarfsins skilar sér
til nemenda í formi aukinnar þekk-
ingar sem og það að koma ffarn fyr-
ir fullum sal af fólki hlýtur að auka
sjálfstraust þeirra. Effir sýninguna
var síðan glæsilegt kaffisamsæti í
boði nemenda. Tértur og brauð sem
gestir gerðu góð skil. Frábær dagur
var að kvöldi kominn og hefðbund-
ið skólastarf tók aftur við. ÞC
var haldin laugardaginn 11. mars
síðastliðinn í Félagsheimifinu Dala-
búð í Búðardal. Þessi skemmtun var
með nokkuð breytm sniði ffá und-
anförum árum en sú nýbreytni virð-
ist hafa fallið flestum vel í geð. I það
minnsta var gerður góður rómur af
sýningu barnanna í lok hennar.
Þema árshátíðarinnar var víkingar
og fjölluðu öll leikverkin 7 einmitt
um víkinga í einhverri mynd þó með
einni undantekningu. Fyrsti bekkur
tók fyrir landvættina og fjallaði tun
þá út frá samnefhdu ljóði Þórarins
Eldjáms. Aðrir hópar trnnu verk sín
upp úr sögu Dalasýslu með áherslu á
Laxdælu og sögu Eiríks rauða. Það
var síðan 10. bekkur sem tók fyrir
„nýfundinn“ kafla úr Laxdælu þar
sem fjallað var um áður óþekkt skáld
„Þrasa hinn þvera“. Flutt vora lög
og textar á milli þátta af hljómsveit
og kór skólans þar sem umfjöllunar-
Fyrsti bekkur syngur hér um landvœttina.
kiafi
Grundartanga, 301 Akranes
Sími: 433 8850,
Fax: 433 8820
Netfang: klafi@klafi.is
Þjónustustjóri hjá Klafa
Klafi ehf, sem er ört vaxandi þjónustufyrirtæki vió Grundartangahöfn vill ráða
í starf þjónustustjóra sem fyrst. Þjónustustjóri stýrir framkvæmd daglegra
verkefna á starfssviði fyrirtækisins og er staðgengill framkvæmdastjóra.
Við teitum að starfsmanni sem hefur eftirfarandi eiginteika:
• Reynstu af stjórnun og mannahatdi
• Getu tit að vinna sjátfstætt og skiputega
• Góða samskiptahæfni
• Sýnir frumkvæði í starfi
• Góða ensku- og tötvukunnáttu.
Æskitegt er að viðkomandi hafi meirapróf og vinnuvétaréttindi
og menntun á sviði véta eða tækni
: Athugið að búseta á svæðinu frá Akranesi tit Borgarness er sett sem skityrði.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Smári V. Guðjónsson,
framkvæmdastjóri, i símum 433 8850 og 899 7380.
Umsóknir skulu sendar til Klafa ehf, Grundartanga, 301 Akranes, merktar
"Þjónustustjóri" og skulu þær berast fyrir 4. april n.k.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og ötlum verður svarað.
DYRFINNA TORFADOTTIR
FINNUR ÞÓRÐARSON
gullsm. - skartgripah.
Safnasvæöinu Görðum
Akranesi
Sfmi 464 3460 - 862 60®)