Skessuhorn - 29.03.2006, Qupperneq 23
ggKSSIigifKSM
MIÐVIKUDAGUR 29. MARS 2006
23
Axel og Byrd mikilvægir í
rimmunni gegn Keflavík
Á laugardaginn sl. fór fram
fyrsti leikur Skallagríms og Kefla-
víkur í undanúrslitum lceland Ex-
press deildarinnar en hann end-
aði með sigri Keflavíkur 97-82
sem þar með náði 1-0 forystu í
einvíginu. Atkvæðamestur í liði
Skallagríms var George Byrd með
31 stig og 13 fráköst en einnig
voru Jovan Zdravevski og Pálmi
Sævarsson að spila vel. Stiga-
hæstur í liði Keflavíkur var A. J.
Moye en hann skoraði 26 stig og
hirti 11 fráköst.
Stórleikur í fyrrakvöld
Þá hittust liðin í Borgarnesi í
fyrrakvöld í öðrum leik liðanna og
þurftu Skallagrímsmenn heldur
betur að taka á því til að eiga
möguleika á úrslitasæti. Borgnes-
ingar höfðu yfirhöndina allan tím-
ann og sigruðu örugg-
lega 94 - 76. Banda-
ríski miðherjinn í liði
Skallagríms, George
Byrd lék vel að vanda
og réðu varnarmenn
íslandsmeistaraliðs
Keflavíkur lítið við hinn
stóra og stæðilega
leikmann. Þá var Axel
Kárason „sjóðheitur"
þar sem öll skot hans
virtust rata rétta leið í
körfuna en hann skor-
aði alls 22 stig. Staðan
í einvíginu er því 1 - 1
en það lið sem fyrr
vinnur þrjá leiki kemst Það hefur reYnt mi°9 °9 mun reyna á George Byrd
í úrslit keDDninnar á 1 nmmunn' v,ð Keflvíkinga. Hér slakar kappinn á
móti KR eða Njarðvík. meðan anrfstæðingarnir tóku víti.
Þriðji leikur liðanna fer fram í efa mjög spennandi.
Keflavík á morgun og verður án KOO
Skallagrímur leikur
í Jako búningum
Knattspyrnudeild Skallagríms,
Borgarsport í Borgarnesi og
Namo ehf. hafa gert með sér
samstarfssamning sem gildir til
ársins 2009. Hann felur meðal
annars í sér að knattspyrnulið
Skallagríms mun nota Jako bún-
inga og íþróttavörur og Borgar-
sport verður með ýmsar Jako
vörur til sölu í verslun sinni. Auk
búninga mun Namo leggja knatt-
spyrnudeildinni til ýmsar vörur og
verðlaun vegna starfsemi deildar-
innar á næstu árum. HJ
Jóhanna Þ. Björnsdóttir í Borgarsporti, Jóhann Guðjónsson frá Namo ehf. og Val-
geir Ingólfsson formaður knattspyrnudeiidar Skallagríms undirrita samstarfs-
samninginn.
Slæmt tap gegn Val í
deildarbikarnum
Valsmenn kipptu Skagamönn-
um niður á jörðina þegar liðin
mættust í Egilshöllinni í deildar-
bikarkeppninni á sunnudags-
kvöldið. Leikurinn var markalaus
þar til um stundarfjórðungur var
eftir. Á síðustu fimmtán mínútum
leiksins skorðuðu Valsmenn þrjú
mörk án þess að Skagamönnum
tækist að svara fyrir sig.
Lið lA er sem fyrr í efsta sæti 2.
riðils A-deildar deildarbikar-
keppninnar með 11 stig eftir 6
leiki. í öðru sæti riðilsins er lið
Keflavíkur með 10 stig eftir fjóra
leiki og í þriðja sæti er lið Víkings
með 9 stig eftir fjóra leiki. Liðin í
öðru og þriðja sæti geta því
komist upp fyrir Skagamenn.
Síðasti leikur (A í riðlinum fer
fram gegn Keflavík 20. apríl á
Ásvöllum í Hafnarfirði.
HJ
Snæfellingar komnir í frí
Eins og fram kom í síðasta tölu- bænum að kvöldi þriðjudags í skoraði 17 stig og átti 14 fráköst
blaði Skessuhorns börðust Snæ- síðustu viku, endaði með sigri en maðurinn á bak við sigur KR-
fellingar við KR - inga í oddaleik KR-inga 67 - 64 sem þýðir að inga var Fannar Ólafsson sem
um síðasta sætið í undanúrslitum leikmenn Snæfells eru komnir í spilaði frábæra vörn og skoraði
lceland Express deildarinnar. sumarfrí. Igor Beljanski, leikmað- flest sín stig á afar mikilvægum
Leikurinn, sem fram fór í Vestur- ur Snæfells, átti góðan leik og augnablikum. KÓÓ
Starfsmann vantar í sumarafleysingu húsvarðar / sjúkraflutningsmanns við
Heilsugæslustöðina frá 10. júlí til og með 7. september nk. 100% starfshlutfall.
Krafist er réttinda sjúkraflutningamanns og staðarþekkingar.
Umsóknarfrestur er til 21. apríl n.k.
s Launakjör skv. kjarasamningi Kjalar.
? Upplýsingar í síma 437-1400, Guðrún
Umsóknir sendist til: Framkvæmdastjóri Heilsugæslustöðvarinnar
Borgarbraut 6 -310 Borgarnesi
(..... .............. " -----------N
ój2, Áiijpjm ®
62. ársþing íþróttabandalags Akraness verSur
haldið fimmtudaginn ó. apríl kl. 18:30
í IþróttamiðstöÖinni Jaðarsbökkum.
Dagskrá ársþingsins verður samkvæmt lögum ÍA.
1 #
| Framkvæmdastjórn iA
L______________________________________)
Eric Clapton
á skjánum í Fossatúní
Híð árlega Clapton-kvöld verður haldíð f Fossatúní
föstudagkvöldíð 31 .mars og hefst kl. 20:30.
Allir áhugainenn um Clapton og hvítan blús velkomnír.
Veitingar á vægu verðí.
Jóhann, Haukur, Steínar og Co
Opnum aftur 1. apríl
(ekki apríl gabb)
Allir alltaf velkomnir.
Veitingastaðurinn Ferstikla, Hugrún
Vilhjálmsdóttir og Olíverslun íslands h.f.
Faxaborg til sölu
Til sölu eru eignir Hestamannafélagsins
Faxa á Faxaborg.
Um er að ræða m.a. óeinangrað bárujárnshús (byggt
1991) með steyptu góifi, gamall veitingasalur með
eldhúsi og bakherbergi.
Upplýsingar veitir Þorkell Fjeldsted,
Ferjukoti í síma 437-0082.
'MM/eVi
í sal Fjölbrautaskólans fóstud. 7. apríl2006
• Húsið opnar kl. 19:30
• Matur • Tískusýning (Litla Búðin og Ozone)
• Listmunauppboð • Happdrætti • Glens og gaman^
• Veislustjóri: Björgvin Franz
■
fflm V
éMaUeðiír
Marineraður skelfiskur * Grafinn lax með sinnepsósu
Humar * Sjávarréttar paté með hvítvínssósu
Hvítlauks- og basilkryddaður þorskur * Orlyfiskur með
laukhringjum • Rœkjur í mexíkanskri sósu
Pönnusteiktur karfii með hnetu og karamellusósu
Dádýralundir ala Ragnar * Koníakslegnar nautalundir með
mildri rjómapiparsósu ásamt góðu meðlœti