Skessuhorn - 11.04.2006, Blaðsíða 21
SaESSiffiKKBIM
ÞRIÐJUDAGUR 11. APRIL 2006
21
Smá auglýsi i igci r Smá aug Jýsi i igci i
ATVINNA í BOÐI
Knattspymuþjálfari óskast
Knattspyrnudeild Skallagríms ósk-
ar eftir að ráða þjálfara fyrir 5. og 3.
flokk félagsins. Um er að ræða
tímabundna ráðningu. Upplýsingar
gefur Valgeir í heimasíma 437-
1791 og gsm 894-3613.
BÍLAR/VAGNAR/KERRUR
Gamall en góður
Til sölu Wagoneer jeppi árg 73. Vel
gangfær og í þokkalegu standi. Vél-
in er 258 amc og þriggja gíra kassi.
Mótorinn góður með nýjum blönd-
ung og fl. Bíllinn er ekki mikið
ryðgaður. Slatti af varahlutum fylg-
ir. Eg óska eftir tilboðum. Uppl í
síma 846-3334, Albert.
Ódýr fjölskyldubíll
Renault Megane Break (station) árg
2000 til sölu. Beinsk, 107 hö, ekinn
71 þús. með dráttarbeysli. Verð 640
þús stgr. Uppl. í síma 431-5007 og
898-1007.
Jálkur 1
Mazda 323 Wagon 4WD árgerð
1995 til sölu. Þarfnast smá lagfær-
ingar. Verð Kr. 25,000- Upplýsing-
ar gefur Tryggvi í síma 897 9243.
Varahlutir
Er að rffa mmc lancer 97. Uppl. í
síma 690-2074.
Flottur bíll
Honda civic ‘98 Vetc 1600 sedan.
Ekinn 125 þús. km. Fallegur bíll í
góðu standi, nýjar bremsur að
framan, hjólalegur, reyklaus ofl. Á-
hugasamir hafi samband í síma
895-6601.
Góður bíll
Toyota Carina E árg.'97 til sölu.
Ekinn 150 þús. Fæst á á 390 þús.
Sími 699-1516.
Flottur Yaris á aðeins 650 þús
Toyota Yaris Terra með 1000 vél tdl
sölu. 5 gíra, ekinn 96 þús., 3ja dyra,
sk '07, Airbag, cd og nagladekk. A-
sett verð er 770 þús. Tilboð á 650
þús stgr. Allar nánari upplýsingar í
síma 897-2425.
Frábær bíll
Mazda 626 árg ‘96 til sölu. Sjálf-
skiptur með öllu, þ.á.m. glertopp-
lúga, cruise control, ABS bremsur
og geislaspilari. Ekinn 115.000 km.
Verð 490.000 (má prútta). Uppl. í
síma 698-7310.
Til sölu
Dodge Ram 250 Húsbíll ‘84 og
Suzuki Vitara '96 með sumar og
vetrardekkjum. Gott verð. Sími
431-2010 og 692-1077.
100% lán og 20 þús. í peningum
Daewoo Nubira W, árg 00 til sölu.
Ekinn 72 þús., sjálfsk. Sk'07, ný
tímareim, rafm. í rúðum og spegl,
airbag, cd. Asett 650 þús, en fæst á
yfirtöku á 470 þús. kr. láni auk 20
þús. í peningum. Greiðsla af láni er
12 þús. á mánuð í 48 mán. Uppl. í
síma 661-8197.
Alfelgur Óskast
Óska eftir 14“ álfelgum, 4ra gata,
undir mmc lancer 4x4 árg 98’.
Verða að líta vel út. Uppl. í síma
897-0144 .
VW vento til sölu
Til sölu vw vento árg. 1995 ekinn
113 þús. Agætis bíll í sæmilegu
standi fyrir utan smá beyglu á fram-
bretti. Bíllinn fæst fyrir sanngjart
verð. Upplýsingar í síma 898-6157.
Pickup (pallbíll) til sölu
Til sölu er Mazda E2000 árg. ‘93.
Ekinn 120 þús. góður bryggjubíll
eða í hesthúsið. Uppl. í síma 893-
7050.
Flottur Yaris
Toyota Yaris Terra með 1000 vél til
sölu. 5 gíra, ekinn 96 þús., 3 ja dyra,
sk '07, airbag, cd og nagladekk. A-
sett verð er 770 þús. Tilboð, 650
þús. stgr. Sími 897-2425.
Ford explorer xlt 1993 módel
Skoðaður grænn til 04 ‘06. Gott
kram, góð vél og sjálfskipting. Þarf
að skipta um hjörulið að framan og
skipta um bremsuklossa. Synd að
henda honum og vil skipta á eða
upp í bát.vél eða seglbát sem má
þarfnast viðhalds, riffil, gúmmíbát,
kayak, utanborðsmótor eða eitt-
hvað slíkt. Upplýsingar í síma 820-
6428, Pétur.
Haugsuga óskast
Vantar haugsugu til kaups. Uppl. í
síma 847-7784.
Hjólhýsi
Hobbý Hjólhýsi til sölu. Árg 2005.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar
í síma 899-5004.
Til Sölu Bjöllur
WV-Bjöllur ár '70 og '72 til sölu.
Stutt síðan að önnur þeirra var á
númerum. Nánari upplýsingar í
síma 899-5004.
íslenskur fjárhundur
Til sölu er hreinræktaður íslenskur
fjárhundur (tík). Tilbúin til afhend-
ingar. Allar nánari upplýsingar í
síma 892-2484.
Búr fyrir naggrís
Eg óska eftir stóru gæludýrabúri
fyrir naggrís og ég mundi vilja að
það fylgdi með Hús fýrir naggrís.
A.T.H á sama stað er fullt af flottu
og vel með förnu Bratz dóti.
Nánari upplýsingar í síma 431-
2716 og 692-9642.
Gári í búri til sölu
Gári í búri til sölu, aldur óviss, en
er mjög hress. Verð ca. 4999,- eða
tdlboð. Nánari upplýsingar í síma
431-4333.
Tveir gárar til sölu og búr
Tveir gárar til sölu. Annar er 1 .árs
og hinn 8 mánaða. Báðir kk. Matur,
böð, dót, sandpappír og fl. fylgir
með. Geta farið í sitthvoru lagi en
betra að þeir fari saman. Set á þetta
allt saman 15.000. Upplýsingar í
síma 849-2799.
FYRIR BORN
Til sölu kerruvagn
Til sölu lítið notaður BASSON
kerruvagn. Vel með farinn og sára-
lítið notaður vagn. Hann er á loft-
dekkjum. Upplýsingar í síma 844-
5731, Sigurrós.
Brio kerruvagn
Til sölu Brio kerruvagn með burð-
arrúmi og kerrupoka á 10 þúsund.
Barnakerra með skermi og svuntu á
7 þús. Barna ferðarúm á 4 þús. Bíl-
stóll fýrir 9-15 kg börn á 5 þús.
Uppl. í síma 438-6997 og 860-
7369, eftir hádegi.
Rúm til sölu og gefins
Hef til sölu stækkanlegt rúm úr
Rúmfatalagernum notað af einu
barni, selst á aðeins 7000 kr. Einnig
fæst gefins rúm með pullum og
skúffu undir gegn því að vera sótt.
Nanari upplýsingar eru gefhar í
síma 865-0870.
Bratz dót
Eg er að selja heilan helling af vel
með förnu Bratz dóti því ég er hætt
að leika mér með það. Þetta eru
dúkkur, snyrtistofa, 2 bílar og föt.
Ef þið hafið áhuga endilega hringið
í síma 431-2716 eða 692-9642.
HÚSBÚNAÐUR/HEIMiLIST.
Til sölu stórt rúm
Til sölu 200x220 rúm með króm
grind og vel með farinni dýnu á 15
þús. Boxerrúm á bogafótum,
90x200, fæst á 8 þús. Dýnuhlífar
geta fylgt. Einnig fæst sjónvarps-
skápur m / gler hurð, brúnn á lit, á
4 þús. Símastóll með brúnni
gerfigæru á 5 þús. Einnig furuskrif-
borð á 6 þús. Upplýsingar í síma
690-1796.
Svefnherbergishúsgögn
Til sölu húsgögn í svefnherbergið
frá Miru. Rúmgafl fyrir rúm sem er
160 cm hornskápur og frístandandi
spegill. Selst allt saman eða í sitt
hvoru lagi. Upplýsingar í síma 431-
2716 eða 692-9642.
Bókahillur / fatahengi
Óska eftir að ódýrum bókahillum,
kommóðu og fatahengi (t.d. fjöl
með snögum). Er á Akranesi. Sími
694 8686.
Homsófi og sófáborð
Hornsófi 2 + 3 frá TM húsgögnum
til sölu. Lausir púðar með Inka
mynstri. Litur á sófa er rauðbrúnn.
Einnig sófaborð m / tveim skúffum.
Stærð; lengd: 130, breidd; 80, hæð
55. Litur kirsuber. Uppl. í síma
891-9468, eftir kl.17.
LEIGUMARKAÐUR
Óska efrir 4 herbergja íbúð
4 herbergja íbúð óskast til leigu í
nágrenni við Bifröst. Erum þrjú í
heimili. Upplýsingar hjá Önnu
Maríu í síma 693-5303.
310 Borgames
Fjölskylda óskar eftir rúmgóðu 4-5
herb. húsnæði í Borgarnesi frá og
með 1. júní n.k. Vinsaml. hafið
samband í síma 661-8494.
Ibúð óskast
Par með eitt barn óskar eftir 3 til 4
herbergja íbúð á Akranesi frá 1 maí.
Langtímaleiga, greitt í gegnum
greiðsluþjónusm. Uppl í síma 690-
9882.
Sárvantar leiguhúsnæði í lang-
tímaleigu
Við emm 5 manna fjölskylda og
okkur sárvantar nógu stóra íbúð
(+/- 4 herberja) í Borgamesi sem
allra fyrst. Heitum skilvísum
greiðslum og góðri umgengni. Sími
699-0565.
ÓSKAST KEYPT
Óska eftír rafmagns trommusettí
Óska eftir að kaupa rafmagns
trommusett. Uppl. gefur Sigurður í
síma 868-2727.
Lyftíngabekkur og lóð
Óska eftir að kaupa notaðan lyft-
ingabekk og lóð. Upplýsingar í
síma 893-4982.
TAPAÐ - FUNDIÐ
Budda/veski tapaðist á Akranesi
Eldri kona á Akranesi tapaði buddu
með seðlum á leið frá bankanum.
Buddan er svört og lögð saman.
Finnandi vinsamlegast hringi i síma
861- 2264 eða 568-8943. Fundar-
launum heitið
Landbrukets Ordbog
Afi minn, Jón Hannesson í Deild-
artungu, átti danskt alfræðirit um
landbúnað, Landbrukets Ordbog
(1912). Bókin er í fjómm bindum
en eitt er fyrir löngu glatað. Mér
datt í hug að einhver hefði fengið
það lánað fyrir áratugum síðan. Ef
þú kannast við að hafa séð bókina
máttu endilega hafa samband í síma
862- 1061.
TIL SÖLU
Málverk til sölu
Til sölu málverk af Snæfellsjökli.
Það er ca. 80 x 200 cm á stærð.
Þarfnast smá viðgerðar. Upplýsing-
ar í síma 822-5353, Óli Sæm.
Gardínur
Til sölu pluss stofugardínur. Upp-
lýsingar í síma 861-4031.
ÝMISLEGT
Dekk fást gefins v /tíltektar
13“, 14“ og 33“ með eða án felgna /
nelgd og ónelgd. Einnig hurðir. Br.
70 með körmum og gereftum.
Þarfnast endur-hressingar. Hring-
húnar. Einnig fæst 90x200 gamalt
rúm gefins. Upplýsingar í síma
690-1796.
Brýnum bitjám
Brýnum flestar gerðir bitjárna.
Uppl. símar 861-6225 og 894-
0073.
Settu þína
smáauglýsingu inn á
www.skessuhorn.is
og hún birtist hér
/. 1 •• /■% •
A aojmm
Smefellmes - Miðvikudag 12. apríl
Bœnastund kl 18:00 í Olafsvíkurkirkju. Vtkulegar banastundir verða baldn-
ar í Ólafsvtkurkirkju fram á vorið. Fyrirbænum og bœnaefnum má koma til
sóknarprests ísíma 436-1101 / 861-2218 eða á netfangið
srtnagnus@simnet.is Allir ávallt velkomnir. Sóknarprestur
Borgarfjörður - Miðvikudag 12. apríl
Sveyk - skopleg stríðsádeila. Kl 21:00 í félagsheimilinu Brautartungu,
Lundarreykjadal. Miðapantanir ísíma 551-6866 og 435-1316
Smefellsnes - Fimmtudag 13. apríl
Messa ogferming kl 14:00 í Ingjaldshólsktrkju.
Akranes - Fimmtudag 13. april
Kirkja Unga Fólksins. Kl 20:30 að Skagabraut 6. Alfa-námskeið Jýrir ung-
linga.
Snafellsnes - Föstudag 14. apríl
Krossljósastund. Kl 18:00 í Ingjaldshólskirkju.
Borgarfjörður - Laugardag 15. apríl
Sveyk - skopleg stríðsádeila. Kl 21:001 félagsheimilinu Brautartungu,
Lundarreykjadal.
Miðapantanir í síma 551-6866 og 435-1316
Sruefellsnes - Laugardag 15. apríl
Bjórmót í Fákaborg. Gaðingamót fyrir fullorðna.
Sruefellsnes - Sunnudag 16. apríl
Guðsþjónusta í Ingjaldshólskirkju. Morgunkaffi í boði safnaðarins eftir guðs-
þjónustu. Konur eru hvattar til að nueta íþjóðbúningum til kirkju ápáska-
dagsmorgun.
Borgarfjörður - Mánudaginn 17. apríl
Sveyk - skopleg stríðsádeila. KI 21:00 í félagsheimilinu Brautartungu,
Lundarreykjadal.
Miðapantanir ísíma 551-6866 og 435-1316
Sruefellsnes - Mánudag 11. apríl
Messureið í Fákaborg. Riðið að Helgafelli og setin þar messa.
Borgarfjörður - Miðvikudag 19. apríl
Tónleikar í Reykholtskirkju kl 20.30. Karlakórinn Lóuþrælar, var stofhaður
1985. Sönggleðin er ífýrirrúmi. Söngstjári er Guðmundur St. Sigurðsson og
undirleikari Elinborg Sigurgeirsdóttir. Lagaval er fjöUrreytt, innlendir og er-
lendir höfundar. Með Lóuþralum er Sönghópurinn Sandlóur, kvennakór alls
14 félagar, sem er að mestu skipaður mökum kárfélaga. Sandlóur syngja vin-
sæl létt lög. Undirleikari á harmonikku er Þorvaldur Pálsson.
Borgarfjörður - Miðvikudaginn 19. apríl
Sveyk - skopleg stríðsádeila. Kl 21:001 félagsheimilinu Brautartungu,
Lundarreykjadal.
Miðapantanir ísíma 551-6866 og 435-1316 - SÍÐASTA SÝNING
Njfœdiir Veámin^ar m hokir
vdkmniríhénimumtí
og nýiiökkmfmUnm mfœrkr
3. apríl. Stúlka. Þyngd: 3580 gr. Lengd: 52
29. mars. Stúlka. Þyngd: 3960 gr. Lengd: cm. Foreldrar: Elmborg Guðmundsdóttir og
53,5 cm. Foreldrar: Ragnheiáur Stefánsdótt- Kjartan S. Þorsteinsson, Akranesi. Ljósmóðir:
ir og Benedikt Helgason, Akranesi. Ljósmóð- Lóa Kristmsdóttir. Með á myndinni er
ir. Soffía Þórðardóttir. Thelma Björk Jónsdóttir stóra systir.
7. aprtl. Stúlka. Þyngd: 4475 gr. Lengd: 54 9. aprtl. Stúlka. Þyngd: 2700 gr. Lengd: 47
cm. Foreldrar: Barbara Ósk Guðbjartsdóttir cm. Foreldrar: Þórdts Gurmarsdóttir og
og Viðar Guðmundsson, Borgamesi. Ljós- Magni Þór Harðarson, Fáskrúðsfirði. Ljós-
móðir: Helga Höskuldsdóttir. móðir: Sara Hauksdóttir.