Skessuhorn - 17.05.2006, Qupperneq 8
8
MIÐVIKUDAGUR 17. MAI 2006
g'&ESSIIiiöSKÍ
Lýsuhólsskóli þátttakandi í Evrópuverkefiii
Hópur hala, staifsfólks Grunnskóla Snœfellsbœjar, Lýsubólsskóla ásamt Sveini Þ. Elinbergssyni skólastjóra og Kristni Jónassyni bcejar-
stjóra jyrirfi-aman Hótel Biíðir en hótelið styrkti Lýsuhólsskóla rausnarlega mei hádegisverði þann 1. maí. I þakklatisskyni ætla nem-
endur og starfsfólk Lýsuhólsskóla að hjálpa til vii umhverfishreinsun á Búðmn einn góðan veðurdag í maí. Myndina tók Guiný Heií-
björt Jakobsdóttir, formaður skólanefndar Sncefellsbæjar en hún snaddi einnig með hópnum.
Starfsfólk og nemendur Grunn-
skóla Snæfellsbæjar, Lýsuhólsskóla
fengu góða gesti um síðustu mán-
aðamót. Þar voru á ferð sjö kenn-
arar frá þremur skólum á Italíu en
skólarnir tengjast gegnum
Comeniusarverkefni sem Lýsu-
hólsskóli hóf þátttöku í síðastliðið
haust. Verkefnið fjallar um daglegt
líf barna í Evrópu. Comeniusar-
verkefni eru styrkt af Evrópusam-
bandinu með það að markmiði að
styrkja samstarf milli evrópskra
skóla og þar á meðal heimsóknir
kennara til samstarfsskóla sinna en
markmið kennaranna frá Italíu var
einmitt það að kynnast íslenska
samstarfsfólki sínu betur og skoða
skólastarf í Lýsuhólsskóla.
Tveir af ítölsku samstarfsskólun-
um eru í norðvesturhluta Italíu, í
bænum Susa og þorpinu Gi-
aglione, sá þriðji er á eynni Sardin-
íu í bænum Carbonia. Tveir
franskir skólar eru með í verkefn-
inu, einn í frönsku Olpunum ná-
lægt bænum Briancon og annar í
Mið Frakklandi í þorpinu Cham-
bon sur Cisse.
Heimsóknin var smtt, eða dag-
ana 30. apríl til 2. maí, en gestgjaf-
arnir nýttu tímann vel og sýndu
gestunum sunnanvert Snæfellsnes
með viðkomu á nokkrum stöðum.
Auk þess dvöldu gestirnir einn dag
í skólanum. Gestunum fannst mik-
ið til koma um sköpunargleði
nemenda og vilja nú skipuleggja
heimsókn kennara og nemenda
Lýsuhólsskóla til Susa á Italíu með
það í huga að halda þar sýningu á
verkum nemenda. „Tíminn leiðir í
ljós hvað úr því verður. Þeir gáfu
okkur margar góðar gjafir og voru
afar ánægðir með ferðalag sitt. Það
er mikil lyftistöng fyrir skólastarf
að taka þátt í verkefnum sem þess-
um og víkka þannig sjóndeildar-
hring nemenda og starfsfólks. Við
erum Itölunum afar þakklát fyrir
heimsóknina og öllum sem hjálp-
uðu okkur og styrktu til að taka vel
á móti þeim,“ sagði Rósa Erlends-
dóttir, deildarstjóri Grunnskóla
Snæfellsbæjar, Lýsuhólsskóla.
RE
Ingólfúr Amason stjómarformaður Skagans og Einar K Guðfmnsson sjávarútvegsráð-
herra í sýningarbás Skagans á sjávarútvegssýningunni í Brússel.
Fulltrúar samstarfaðila í aftari röð en fyrirframan frá vinstri eru: Hákan Rodhe, Svtþjóð, Stefán Freyr Einarsson, ráðgjafi hjá Alta,
Felix Mensah-Yeboah Ghana, Sandra Lopez Kólumbíu, Lisa Isles Astralíu og Ana Shubitidze, Georgíu.
Dýrafóður og fleira úr ffárennsli
sjávarútvegsfyrirtækja
Skaginn á
sjávarútvegssýningu
í Briissel
í aprílmánuði dvöldu í Grundar-
firði fjórir meistaranemendur frá
Alþjóðlegu umhverfisstofnuninni
við Lundarháskóla í Svíþjóð ásamt
kennara sínum. En ráðgjarfýrirtæk-
ið Alta sem rekur útibú í Grundar-
firði átti ffumkvæðið að því að
koma á samvinnu sjávarútvegsfyrir-
tækja og sveitarfélags um skoðun
meistaranemanna á frárennslismál-
um í Grundarfirði. Nemarnir skil-
uðu síðan skýrslu í Sögumiðstöð-
unni fyrir skömmu og settu þar
ffam ýmsar hugmyndir um lausn
ffáveitumála. Meðal helstu niður-
staðna nemanna má nefna að æski-
legast væri að aðskilja fráveitu ffá
fiskvinnslu ffá veitu sveitarfélagsins
til að draga úr umfangi skólp-
hreinsistöðvar. En magn skólps ffá
Rannsóknasetur um lífríki
Breiðafjarðar var formlega stofnað
um síðustu helgi. Við Rannsókna-
setrið verður fyrsta einkarekna
rannsóknastöðin á sviði sjávarút-
vegs hér á landi og verða höfuð-
stöðvarnar í Olafsvík. Eins og
fiskvinnslu er gróflega áætlað
a.m.k. fjórfalt magn húsaskólps. Þá
fjölluðu nemarnir um möguleika á
nýtingu líffæns úrgangs til ffam-
leiðslu ýmissa aukaafurða, svo sem
dýrafóðurs, einnig var mælt með
því að skoða nánar möguleikann á
nýtingu slíks úrgangs t.d. í jarðgerð
og eða gerjun til framleiðslu á
metangasi. Hugmyndum háskóla-
nemanna var vel tekið af samstarfs-
fyrirtækjunum í Grundarfirði en
þau voru auk Grundarfjarðarbæjar,
Djúpiklettur ehfi, Fisk - Seafood
hfi, Guðmundur Runólfsson hfi,
Soffanías Cecilsson hf. og Sægarp-
ur ehf. en SSV þróun og ráðgjöf
lögðu til aðstoð starfsmanns við
verkefnið.
Að sögn Stefáns Freys Einars-
greint hefur verið ffá í Skessuhorni
hefur Dr. Erla Björk Ornólfsdóttir,
sjávarlíffræðingur verið ráðin sem
forstöðumaður setursins og kemur
hún til starfa í byrjun júlí. Fjórir
aðrir starfsmenn verða ráðnir til
viðbótar Erlu Björk. Rannsóknar-
sonar, ráðgjafa hjá Alta er æskilegt
að skoða sérstaklega hvort og
hvernig hægt sé að beita fýrirbyggj-
andi aðgerðum í matvælaiðnaði, til
að draga úr umfangi sameiginlegrar
skólphreinsunar og þar með kostn-
aði sveitarfélaganna við að uppfýlla
opinberar kröfur. Að hans mati er
mikilvægt að samstarf sé milli sveit-
arfélaga og iðnaðar við mótun
lausna í fráveitumálum og væri
ánægjulegt hve samstarfið hefði
gengið vel í þessu verkefiii. Þá gæti
verið hagkvæmt með tilliti til nú-
verandi samstarfs sveitarfélaga á
Snæfellsnesi með Green Globe
verkefnið, að skoða sameiginlegar
lausnir varðandi ffáveitu og með-
höndlun lífræns úrgangs.
setrið er stofiiað að frumkvæði bæj-
arstjórnar Snæfellsbæjar, en sveita-
félögin við Breiðafjörð og útgerð-
armenn ásamt sjávarútvegsráðu-
neytinu leggja til stofnféð alls um
15 milljónir króna.
SO
Skaginn ehf. var með sýningar-
bás á sjávarútvegssýningunni í
Briissel á dögunum. Þar sýndi fýr-
irtækið vatnsskurðarvél sem það
ffamleiðir og hefur reyndar verið
kynnt áður. Hinsvegar er búið að
þróa vélina mikið síðan og bæta
forritun fýrir stýringar þar sem
hægt er að forrita mismunandi
skurði effir því hvaða fisktegund er
verið að vinna. Einnig voru Skaga-
menn að kynna ffysta, kæla og
krapavélar sem þeir ffamleiða.
Sjávarútvegssýning í Briissel er
stærsta fagsýning í heimi á sviði
sjávarútvegs og tóku meira en 1600
fýrirtæki, ffá um 70 löndum þátt í
henni. Um 30 íslensk fýrirtæki
kynntu starfsemi sína á sýningunni.
Einar K. Guðfinnsson sjávarút-
vegsráðherra sótti sýninguna og
skoðaði hvað fýrirtækin hafa ffam
að færa og hvaða nýjungar voru til
kynningar að þessu sinni. Meðal
annars tók Ingólfur Árnason hjá
Skaganum á móti sjávarútvegsráð-
herra í sýningarbás fýrirtækisins.
Fleiri hundruð Islendingar ffá öll-
um landshornum og flestum grein-
um sjávarútvegsins sóttu sýninguna
sem og fólk úr öllum heimshom-
um. Einnig hitti sjávarútvegsráð-
herra að máli umsvifamikla erlenda
kaupendur íslenskra vara.
Samstarf við Scanvægt
Skaginn á í miklu samstarfi við
fýrirtækið Scanvægt og hafa fýrir-
tækin undirritað samstarfssamning
sín á milli. Scanvægt er með 18
söluskrifstofur um allan heim og
era umboðssöluaðilar fýrir Skag-
arm en Skaginn er umboðssöluaðili
fýrir Scanægt á Islandi. Skaginn
sérhæfir sig aðallega í ffamleiðslu á
tækjabúnaði til fiskvinnslu en
einnig hefur fýrirtækið verið að
ffamleiða kjúklingafrysta fýrir einn
stærsta kjúklingaframleiðanda í
Bandaríkjtmum.
I viðtali við Skessuhorn sagði
Grímur Garðarsson, ffamkvæmda-
stjóri Skagans að sýningin hafi
heppnast vel og að samingurinn við
Scanvægt væri gríðarlega mikil-
vægur, bæði fýrir Skagann og Scan-
vægt. Skaginn er nú að fjölga
starfsfólki og vantar fólk í flestar
deildir fýrirtækisins.
SO
GK
Stofiiun Rannsóknaseturs
um lífiríkí Breiðaíjarðar