Skessuhorn


Skessuhorn - 17.05.2006, Síða 22

Skessuhorn - 17.05.2006, Síða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 17. MAI 2006 „^r.i.iDhw,. Ungmennafélagið Islendingur - öflugt félag í sókn! Aðalfundur HoUvinasamtaka Þórðar Síðastliðinn laugardag héldu Hollvinasamtök Þórðarfrd Dagverðará fyrsta aðalfimd sinn, en samtökin voru stofimð 1. mars á sl. ári. Fundurinn fór fram á Lýsuhóli og mœttu um 20 manns á hann. Eftir adalfundarstörffór hópurinn í kirkjugarðinn á Hellnum og vottaði þar þremenningunum Þórði, Dieter Roth og Kristni Kristjánssyni virðingu sína en þeir hvíla allir í garðinum. Eftir heim- sókn í kirkjugarðinn var haldið að Dagverðará þar sem œttingjar Þórðar héldu þeim veislu. Sntefellsjökullinn og umhverfið allt á Snxfellsnesi skartaði sínu fegursta í sumarblíðunni. MM Tölt barna: 1. Úrsúla Hanna Karlsdóttir á Fagra Blakk frá Langárfossi. 2. Þórdís Fjeldsted á Gjafar frá Kilju- holti. 3. Svandís Lilja Stefánsdóttir á Demanti frá Skipanesi. Fjórgangur Opinn flokkur: 1. Heiða Dís Fjeldsted á Þrumu frá Skáney. 2. Helgi Gissurarson á Gný frá Reykjar- hóti. 3. Svavar Jóhannsson á Fálka frá Múlakoti. Fjórgangur Unglinga: 1. Valdís Ýr Ólafsdóttirá Kolskegg frá Ósi. 2. Flosi Ólafsson á Marsibil frá Skrúð. 3. Heiðar Árni Baldursson á Safír frá Múlakoti. Tölt Unglinga: 1. Valdís Ýr Ólafsdóttir á Kolskegg frá Ósi. 2. Flosi Ólafsson á Marsibil frá Skrúð. 3. Heiðar Árni Baldursson á Safír frá Múlakoti. Fjórgangur Ungmenna: 1. Guðbjartur Þór Stefánsson á Mána frá Skipanesi. Tölt Opinn flokkur: 1. Jakob Sigurðsson á Nykur frá Ytra- Nesi. 2. Jón Ólafsson á Svaðilfara frá Báreks- stöðum. 3. Svavar Jóhannsson á Fálka frá Múlakoti. Fimmgangur Opinn flokkur: 1. Jakob Sigurðsson á Freyði frá Haf- steinsstöðum. 2. Svavar Jóhannsson á Nasa frá Múla- koti. 3. Oddur Björn Jóhannsson á Hera frá Steinum. Verðlaunaknapar Firmakeppninnar ásamt formanni hestamannafélagsins Dreyra. Unglingaflokkur: 1. Valdís Ýr Ólafsdóttir og Kolskeggur - Skaginn 2. Ásta Marý Stefánsdóttir og Glymur - Skipanes 3. Jón Ottesen og Spýta - Kjarnabor- un Hafsteins Daníelssonar Kvennaflokkur: 1. Karen Líndal Marteinsdóttir og Efl- ing - ÞÞÞ 2. Belinda Ottósdóttir og Skvísa - Sauðfjárbúið Ytra-Hólmi 3. Bryndís Gylfadóttir og Eitill - Byko Karlaflokkur: 1. Ingibergur Jónsson og Bónus - Sveinn Brandsson Vinnuvélar 2. Smári Njálson og Örk - Olís 3. Gylfi Karlsson og Galsi - Raftækja- vinnustofa Ármanns Ármannsonar Á meðfylgjandi mynd má sjá pá verðlaunahafa sem voru viðstaddir, frá vinstri: Guðmundur Þorsteinsson (f.h. Gauta Jóhannessonar), Lára Lárusdóttir, Birgir Þór Sverrisson, Davíð Guðmundsson og Sverrir Heiðar Júlíusson. kenningar fyrir frábæran árangur í sundi. Birgir Þór Sverrisson hlaut viðurkenningu fyrir knattspyrnu og Lára Lárusdóttir fékk viður- kenningu fyrir flest stig á innan- héraðsmótum UMSB auk þess sem hún fékk viðurkenningu fyrir góðan árangur í frjálsum 14 ára og yngri. Gauti Jóhannesson hlaut titilinn íþróttamaður ársins. Þá hlaut Sverrir Heiðar Júlíusson fé- lagsmálabikarinn fyrir vel unnin störf fyrir félagið á árinu 2005. Kristján Ingi Pétursson var kjör- inn formaður félagsins, en Haukur Þórðarson lét af formennsku og voru honum þökkuð vel unnin störf. Með Kristjáni í stjórn eru þau Sólrún Halla Bjarnadóttir og Haraldur Örn Reynisson. Margt bar á góma á aðalfundin- um. Fundarmenn rómuðu fram- sýni sveitarstjórnar Borgarfjarðar- sveitar og ákvörðun um að byggja sparkvöll við Andakílsskóla í sam- starfi við KSÍ. Hvanneyri er ört vaxandi samfélag og fjölgun íbúa er hvergi örari í Borgarfjarðarsveit. Áhugi á íþróttum í samfélaginu er afar mikill og yrði hann enn meiri með bættri aðstöðu. Því vantar bara nútímalegt íþróttahús! Mikil íþróttastarfsemi hefur á undangengnum árum farið fram á vegum Ungmennafélagsins - helst á sviði blaks, frjálsra íþrótta og knattspyrnu. Inniaðstaða mætti vera betri, þó hefur félagið boðið upp á leikjanámskeið, krakkablak og glímukennslu í hinu rúmlega níræða leikfimihúsi Lbhí, en sú aðstaða er eðlilega afar þröng og stenst ekki nútímakröfur um aðbúnað. Nýtt hús yrði því mikil lyftistöng fyrir starf þessa öfluga ungmennafélags, auk þess sem aðstaða til íþróttakennslu við Grunnskóla Borgarfjarðarsveitar yrði betri. Þá stækkar háskóla- samfélagið á Hvanneyri ört og þar er vaxandi hópur ungs fólks sem bíður eftir slíkri aðstöðu á skóla- staðnum. SHB Kepptu á sundmóti Grettis sterka Um síðustu helgi fóru 28 krakkar frá Sundfélagi Akraness til loknu. Opið íþróttamót hestamanna- félagsins Faxa var haldið á Mið- fossum laugardaginn 6. maí sl. ( blíðskaparveðri. Úrslitin eru eftir- farandi. Fjórgangur barna: 1. Svandís Lilja Stefánsdóttir á Demanti frá Skipanesi. 2. Þórdís Fjelsted á Gjafar frá Kiljuholti. 3. Úrsúla Hanna Karlsdóttir á Fagra Blakk frá Langárfossi. Húsmótið - fyrsta mót sumarsins á Garðavelli Á dögunum var aðalfundur Ungmennafélagsins íslendingur haldinn. Auk venjulegra aðalfund- arstarfa voru veittar viðurkenning- ar fyrir árangur á síðasta ári. Sundbikar 12 ára og yngri hlaut Davíð Guðmundsson auk viður- Hluti henna efnilegu Skagastelpna. Hvammstanga þar sem þau kepptu á sund- móti Grettis sterka. Krakk- arnir eru á aldr- inum 8-11 ára og kepptu við á annað hundrað keppendur sem komu víðsvegar að af landinu. Það er skemmst frá því að segja að krakkarnir stóðu sig afar vel og voru félagi sínu til sóma. Þau unnu einnig til fjölda verðlauna og Ijóst að bjart er yfir sundæskunni á Skaganum. MM Firmakeppni hestamannafé- lagsins Dreyra fór fram 1. maí síð- astliðinn. Á völlinn mættu glæsi- legir fákar og knapar þeirra í góðu veðri og var þátttakan góð. Dóm- arar mótsins voru Heimir Fannar Gunnlaugsson, formaður Golf- klúbbsins Leynis, Heiðbjört Krist- jánsdóttir, formaður Sundfélgs ÍA og Ólöf Guðmundsdóttir, formað- ur Þjóts. Að sögn Dóru Líndal for- manns Dreyra fór mótið vel fram og var þetta frábær dagur hjá knöpum og áhorfendum. Fjöl- menni var í kaffiveislu að mótinu 2. Rasmus Christensen á Háfeta frá Eskiholti. 3. Hans Sonne Lund á Mósart frá Eski- holti. Tölt Ungmenna: 1. Sæunn Kolbrún Þórólfsdóttir á Veigar frá Egilsstaðakot. 2. Rasmus Christiansen á Halastjörnu frá Egilsstaðabæ. 3. Guðbjartur Þór Stefánsson á Mána frá Skipanesi. Úrslit voru þessi: Barnaflokkur: 1. Svandís L. Stefánsdóttir og Máni - Sparisjóður Akraness 2. Þorsteinn M. Ólafsson og Sproti - Blikksmiðja Guðmundar Hallgríms- sonar 3. Arnór H. Sigurðarson og Glaður - Eystra-Miðfell Úrslit í Húsmótinu urðu þessi með forgjöf: 1. Sigurður K. Ragnarsson 69 högg 2. Jóel Þorsteinsson 70 högg 3. Sigurbjörg Halldórsdóttir 71 högg 4. Hörður Kári Jóhannesson 71 högg 5. Valdís Þóra Jónsdóttir 71 högg. Besta skor án forgjafar átti Helgi Dan Steinsson, 75 högg. Veitt voru verðlaun fyrir næst holu á öllum par 3 holunum: 3. hola: Birgir Birgisson 154 cm. 8. hola: Kristján Ólafsson 396 cm. 14. hola: Bjarki Jóhannesson 320 cm 18. hola: Bjarni B. Sveinsson 37 cm (næstum þvíhola íhöggi...) Fyrsti heimaleikur Skaiiagríms Fyrsti heimaleikur Skallagríms, mfl. karla í knattspyrnu verður í Borgarnesi fimmtudaginn 18. maí og hefst leikurinn klukkan 20:00. Skallagrímur tekur þá á móti Aftur- eldingu í annarri umferð Vísa-bik- arsins. Skallagrímur bar sigur úr bítum er þeir léku á móti GG í Grindavík og fór leikurinn 1-2 með mörkum þeirra Finns Jónssonar og Hilmars Hákonarsonar. SO Alls tóku 49 kepp- endur þátt í Hús- mótinu sem fram fór á Garðavelli 1. maí sl. Veður var Ijóm- andi gott framan af degi en suttu eftir að síðustu keppendur komu í hús gerði slydduskúr. Leikið var inn á sumarflatir í tilefni fyrsta golf- móts sumarsins. Það var verslunin MODEL á Akranesi sem var bakhjarl Húsmótsins. Mynd: Verðlaunahafar f.v. Sigurður K. Ragnarsson, Valdís Jónsdóttir, Sigurbjörg Halldórsdóttir og Helgi Dan Steinsson. Firmakeppni Dreyra

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.