Skessuhorn - 26.07.2006, Page 7
^atssunojK.
MIÐVIKUDAGUR 26. JULI2006
7
Allir krakkar á aldrinum 14-16 ára sem leggja
launin sín inn á reikning hjá SPM og SPA í sumar
fara í skemmtilega óvissuferð í sumarlok
mmm f Verið í startholunum,
f*-' fimmtudaginn
Þeir sem eiga eftir að skrá sig endilega
• PT«- - Sl hafið samband i/ið þjónustufulltrua
Sparisjóður Mýrasýslu, Borgarnesi
Sparisjóðurinn Akranesi
www.skessuhom.is
Fagnað verður 10 ára
vígsluafmæli kirkjunnar
Hátíðarmessa
sunnudaginn 30. júlí kl. 14.00
Steindir gluggar Valgerðar Bergsdóttur
prýða nú kirkjuna
<yt/lin Aýaj*tante(jii/
oef/tonmu*
Sígild tónlist í sögulegu umhverfi 28. - 30. júlí 2006
Opnunartónleikar föstudaginn 28. júlí kl 20.00
Tónlist eftir W.A. Mozart. Meðal flytjenda er hljómsveitin Virtuosi di Praga. Stjórnandi Oldrich Vlcek.
Miðdegistónleikar laugardaginn 29. júlí kl 15.00
Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur íslensk og ítölsk lög og óperuaríur. Steinunn Birna Ragnarsdóttir leikur með á píanó.
Tríótónleikar laugardaginn 29. júlí kl 20.00
Trio Polskie flytja verk eftir Beethoven, Brahms, Haydn og Shostakovich.
Lokatónleikar sunnudaginn 30. júlí kl 16.30
Virtuosi di Praga flytja m.a. verk eftir Respighi, Dvorak og Samuel Barber. Einnig verður flutt Adagio og Rondo eftir
Schubert.
fD«HðTEL
Tónleikamir verða haldnir í Reykholtskirkju.
Miðapantanir í síma 891-7677.
Miðasala við innganginn. n
samhljomur@internet.is • www.vortex.is/festival S&m ]°mui