Skessuhorn - 26.07.2006, Qupperneq 19
MIÐVIKUDAGUR 26. JULI2006
19
SíéSSHMöBH
Héðan og þaðan úr liðinni viku
Dósakista þessi stendur viS Hymuna í Borgamesi ogþjónar smi
söfnunartankurfyrir einnota drykkjarumbúðir í Borgamesi. Agóðinn
rennur síðan til Skallagrírm. Nokkur vanhöld hafa verið á að kista þessi
hafi verið tœmd ogfheða þvipokar með tómum ílátum gjaman allt í
kringum hana, því allir viljajú styrkja Skallagrím. Ljósm. MM
A miklum umferðarhelgum myndast gjaman langar biðraðir við gjald-
skýli Hvalfjarðarganganna þegar ökumenn bíða eftir að geta greittfyrir
ferðina. A fóstudögum getur róðin náð niður í göng en á sunnudögum,
eins og þegar þessi mynd var tekin, náði röðin uppundir Grundartanga
afbílum sem voru á suðurleið. Ljósm: MM
Þessir hressilegu krakkar voru að veiða marglyttur ífótu þegar Ijósmynd-
ari átti leið um Langasand sl. fimmtudag. Ljósm. SO
Vngir Skagamenn freista þess he'r að ná sér í soðið niður á bryggju.
Ljósm: SO
Þessir herramenn hafa haft húfuskipti.
Myndina tók Sverrir Karlsson i Grundarfirði fyrir skömmu.
Ný dœlustöð ÓB á Akranesi var tekin í notkun í liðinni viku og verður
formlega vígð innan skamms. Þar sem tankar ÓB voru verður nú komið
upp hraðdæluaðstöðu til að stærri bílar geti komist betur að og verið
fljótir að d<tla. Ljósm: SO
Rofabörð sem þessi eru ekki se'rlega algeng nú til dags. Sauðkindin hefur
sérstakt dálœti á að nudda sér utan íþau og liggur þar oft í skjóli í hlýrri
moldinni. Ullarlagðamir, eða reifin, liggja eftir hana í hrúgum allt í
kringum rofabörð sem þessi, eins og sést á myndinni. Ljósm. BHS.
Það var rólegt yfirbragð niður á höfn í útgerðarbcenmn Borgamesi sl.
ftmmtudag, hérumbil allurflotinn bundinn við bryggju. Ljósm: SO
Jarðýtan sem hér sést var að ýta í nágrenni goljvallarins í Stykkishólmi
fyrir nokkrum dögum þegar hún lenti á hmrandi kafi í mýri. Skurð-
gröfú afstærstu gerðþurfti til að náflykkinu upp úr mýrinni.
Ljósm: Sveirir
Þessi virðulega álftafjólskylda var á vappi á Arnarvatnsheiði í liðinni
viku. Athygli vekur hversu litlir ungamir eru miðað við hversu langt er
liðið á sumar. Greinilega hefur álftin orpið seint aðþessu sinni eins og
reyndar á við margar aðrar júglategundir í sumar, eins og t.d. kríuna.
Ljósm: MM
Veðrið til heyskapar hefur verið með allra besta móti undanfama viku
enda eni margir bændur nú langt komnir eða búnir meðfyrri slátt. Hér
er vinnumaðurinn á Ytra Hólmi I að snúa heyi sl. fimmtudag.
Ljósm: SO
A bikarleik ÍA og Keflavíkur sl. sunnudag létufélagar í Skagamörkun-
um og aðrir stuðningsmenn heimamanna vel í sér heyra. Ljósm: MM