Skessuhorn - 04.10.2006, Síða 1
VIKUBLAÐ Á VESTURLANDI 40. tbl. 9. árg. 4. október 2006 - Kr. 400 í lausasölu
Síðastliðinn mánudag var formlega tekin í notkun stiekkun álvers Norðuráls á Gnmdartanga og er gert ráðfyrir að framleiðslugeta
verksmiðjunnar verði komin í 220 þúsund tonnfyrir nœstu áramót. A myndinni eru stjómendurfyrirtœkisins ásamtjóni Sigurðssyni,
iðnaðar- og viðskiptaráðherra sem allir klipptu á borða og vígðu stækkunina formlega. A myndina vantar Gtsla S Einarssm, bæjarstjóra
Akraneskaupstaðar sem einnig mundaði skærin við þetta tækifieri. Sjá nánar bls. 8. Ljósm. MM
Kannaður möguleild á
stofiiun félags til kvótakaupa
Ljósm. MM
Meðal
efnis:
• Kjarnorkukonan Olla í
Nýjabæ....bls. 12-13
• Stækkun
Norðuráls....bls. 8
• Guðjón Þórðarson snýr
aftur........bls. 23
• Ferðasaga frá
Malawí.......bls. 7
• Ellefu berjast í
prófkjöri....bls. 6
• Tónlistarfélag í
sveiflu......bls. 16
• Fiskbúð opnar á
Skaganum.....bls. 15
• Bændur óttast tillögur
Samfylkingarinnar
.............bls. 10
• Dæla án
starfsleyfis.bls. 24
• Réttir á ýmsum
stöðum.......bls. 22
v y
Banaslys í
Dölum
Maður á níræðisaldri lést eftir
að hann féll af hesti sínum sl.
laugardag. Hann var við smala-
mennsku ásamt syni sínum og er
talinn hafa látist samstundis af
völdum höfuðáverka sem hann
fékk við fallið. Talið er að hest-
urinn hafi hnotið um þúfu eða
stein með fyrrgreindum afleið-
ingum. Sonur mannsins reyndi
lífgunartilraunir en án árangurs.
Sfysið sást ffá nálægum bæ og
var þegar í stað hringt á aðstoð.
Maðurinn hét Eyjólfur Jóns-
son og var hann bóndi á Sáms-
stöðum í Laxárdal. Hann var
fæddur árið 1924. Hann lætur
eftir sig eiginkonu og uppkomin
böm.
-KÓP
ATLANTSOLIA
Dísel *Faxabraut 9.
Bæjaryfirvöld á Akranesi hafa að
imdanförnu hvatt til umræðu tun
stofnun félags til kaupa á aflaheim-
ildum. Frekari þungi komst í um-
ræðuna eftir að þrír smábátar vom
seldir ffá Akranesi á dögunum. Bæj-
arstjórinn á Akranesi segir þróunina
skelfilega og spoma þurfi við henni
með öllum tiltækum ráðum.
A undanfömnum vikum hafa
samkvæmt heimildum Skessuhorns
þrír smábátar verið seldir ffá Akra-
nesi með tæplega 260
þorskígildistonna kvóta. Um er að
ræða Sigrúnu AK-71, Bresa AK-101
og Valdimar AK-15. I lögum um
stjórn fiskveiða er sveitarfélögum
tryggður forkaupsréttur við sölu
skipa ffá viðkomandi sveitarfélagi en
við sölu áðurnefndra báta voru
hlutafélög sem eiga bátana seld og
þegar þannig er í pottinn búið hefur
sveitarfélag ekki forkaupsrétt.
Gísli S. Einarsson bæjarstjóri á
Akranesi segir það skelfilega þrótrn
að bátum sem gerðir em út ff á Akra-
nesi fækki og dapurlegt að sveitarfé-
Frá nýju smábátahöjhinni á Akranesi.
lagið geti ekki komið að sölu afla-
heimilda nema að takmörkuðu leyti.
Hann segir ekki við eigendur þeirra
báta sem nú hafa horfið úr skipastól
bæjarbúa að sakast. Þeir hafi barist
lengi í sinni útgerð og kosið að
breyta til og gert það eins og lög
heimila. Gísli, sem er fyrrverandi
formaður félags smábátaeigenda á
Akranesi, segir bæjaryfirvöld hafa
rætt þróun mála í útgerð að undan-
fömu og hvatt til þess að útgerðir í
bænum hugleiði stofnun félags um
kaup á aflaheimildum og sú hug-
mynd sé nú til skoðunar hjá
nokkram aðilum. Hann segir það
vilja núverandi meirihluta að styðja
slíkt félag með ráðum og dáð þrátt
fyrir að engin formleg ákvörðun hafi
verið teldn rnn hugsanlega aðkomu
kaupstaðarins að því máh.
HJ
NV-kjördæmi
veikasta vígi
Samfylkingar-
innar
Samfylkingin mælist með
18% fylgi í Norðvesmrkjör-
dæmi. Kemur þetta fram þjóð-
arpúlsi Capacent, sem áður hét
IMG-Gallup, fyrir októbermán-
uð. Þar má finna tölur yfir fylgi
flokkanna á landsvísu, sem og
eftir landshlumm. Kemur þar
ffam að Sjálfstæðisflokkurinn er
stærsti flokkurinn í Norðvesmr-
kjördæmi með 34%, Vinstri-
hreyfingin - grænt ffamboð
mæhst með 23%, Samfylkingin
18% eins og áður sagði, Fram-
sóknarflokkurinn 16% og
Frjálslyndi flokkurinn 9%. Þetta
er minnsta fylgi Samfylkingar-
innar á landsvísu, en mest fylgi
hefur flokkurinn í Suðurkjör-
dæmi 31%.
Þá er þetta hæsta fylgi sem
Vmstri grænir hafa ásamt Norð-
austurkjördæmi og Reykjavíkur-
kjördæmi norður. Framsóknar-
flokkurinn mælist aðeins hærri í
Norðausmrkjördæmi þar sem
hann fær 20% og Frjálslyndi
flokkurinn er með mest fylgi í
Norðvesmrkjördæmi ef marka
má könnunina.
Mjög litlar breytingar era á
fylgi stjómmálaflokka á lands-
vísu. Samfylkingin hefur bætt
við sig tæplega tveimur pró-
senmstigum ffá síðasta mánuði
og er fylgi hennar nú 27%, en
fylgi Vinstri grænna hefur að
sama skapi lækkað um tvö pró-
senmstig og mælast þeir nú í
25%. Fylgi annarra flokka er
nær óbreytt frá síðasta mánuði.
Smðningur við ríkisstjómina er
nú 52%. Liðlega fimmtungur
svarenda tók ekki afstöðu eða
neitaði að gefa hana upp og tæp-
lega 5% sögðust myndu slrila
auðu eða ekki kjósa ef kosningar
færa fram í dag. Vakin er athygli
á því að úrtakið í könnuninni var
2584 og náði til landsins alls.
Svarhlutfall var 61%. Spurt var
31. ágúst til 28. september.
KÓP
II III III III