Skessuhorn - 04.10.2006, Blaðsíða 7
gSESSiíliöBKl
MIÐYIKUDAGUR 4. OKTÓBER 2006
7
Fréttapunktar frá Malawi
Böm á bamaheimili.
Fyrir nokkru raddi Skessuhom við
ungan hjúkrunarfraðingfrá Akranesi,
Fríðu Björk Skúladóttur, sem þá var í
þann mund að stíga upp íflugvél ásamt
tveimur stallsystrum sínum, áleiðis í
ferðalag og til starfa í Malawi. Fríða
og félagar hafa nú sent Skessuhomi
fyrsta hluta ferðasögu þeirra, eins og
rætt var um á sínum tíma. Þær eru nú
komnar til starfa og hafa þegar kynnst
mannlífinu íþessu fátæka Afríkuríki.
Eftir tveggja sólarhringa ferðalag
komum við að lokum til Lilongwe,
höfuðborgar Malawi. Til að halda
kostnaði við ferðina sem lægstum
flugum við efrir talsverðum króka-
leiðum og tókum alls fimm flugvélar
á ferð okkar. Við lentum því þreytt-
ar en fullar eftírvæntingar hér í
Malawi 13. september sl. Við höfum
síðan fengið ágætis aðlögunartíma
héma til að kynnast landi og þjóð og
aðlagast nýrri menningu. Hér er
ýmislegt öðravísi en við eigum að
venjast. Vlð búum í þorpi sem heitir
Madisi og er í Dowa héraði norður
af höfuðborginni. Dowa er fátækasta
héraðið í Malawi og sá hluti þess
sem við búum í er einn sá fátækasti.
Við búum í einbýlishúsi með þrem-
ur svefnherbergjum og höfum raf-
magn en hins vegar erum við ekki
með rennandi vam. Við þurfum að
fá vam úr brunni hér stutt frá og það
er síðan geymt í síldartunnu á eld-
húsgólfinu hjá okkur. Þetta gerir það
að verkum að við þurfum að sjóða
vam til allra nota t.d. uppvasks,
þvotta, baðs o.fl. Þar sem við eram
ekki með vatn erum við að sjálf-
sögðu ekki með hefbundið klósett,
heldur erum við með kamar fyrir
aftan hús, sem er einfaldlega djúp
hola. „Sturtan“ okkar er einnig í
kofa og er í raun aðeins bali með
soðnu vatni sem við ausum yfir okk-
ur úr. Hér verður einnig off raf-
magnslaust, símasamband er stopult
og engar nettengingar. Næst okkur
búa flestir í leirkofum með stráþaki,
fæstir hafa rafrnagn og engir renn-
andi vam. íbúarnir virðast vera sátt-
ir við sitt þó okkur finnist þá skorta
margt.
Við höfum nú hafið störf á heilsu-
gæslu sem rekin er af lúthersku
kirkjunni og á henni starfar aðeins
einn hjúkrunarffæðingur. I Malawi
er mikill skortur á fagfólki og hefur
ekki fengist læknir eða fleiri hjúkr-
unarffæðingar til starfa á heilsugæsl-
una eins og er. Okkar starf er því að
aðstoða hjúkranarfræðinginn og af-
greiða lyfin. Ut ffá heilsugæslunni er
einnig rekin Mobile Clinic sem er
nokkurs konar heilsugæsla á hjólum
og sinnir fátækum og munaðarlaus-
um bömum um allt land. Við kom-
um einnig til með að fara í þess kon-
ar ferðir sem eru tvær til þrjár vikur
í senn. Við tökum einnig þátt í verk-
efhi sem kallast „Home Based Care“
sem er smðningur við fólk í þorptm-
um hérna í kring. Þorpin sem verk-
efhið styður era 170 talsins og það
felst í því að hjálpa fólki að tryggja
afkomu sína. Ibúamir hafa val um að
taka þátt í verkefnunum og tekur um
það bil helmingur þeirra þátt. í byrj-
un fær þorpið gefins t.d. 7 geitur
sem þeir eru ábyrgir fyrir og þegar
geitumar hafa náð ákveðntun fjölda
er þeim skipt á milli þátttakendanna
og þeir sjá þá um sína hjörð. Sami
háttur er hafður á með ræktun svína,
fugla, býflugna og fiska. Einnig fá
þeir gefins ffæ til að rækta grænmeti
og tré. Grafnir hafa verið brunnar
sem eru lokaðir svo húsdýr komist
ekki í neysluvam. Einnig er verið að
leggja vamsdælur til að vökva akrana
ril að tryggja uppskeru allt árið.
Þorpin fá að velja hvað af þessum
verkefhum þau vilja taka þátt í og
eru þau komin mislangt á veg með
verkefhin.
Home Based Care rekur einnig
dagheimili fyrir munaðarlaus böm
sem misst hafa foreldra sína úr
eyðni. Dagheimilin eru opin tvo
daga í viku þar sem börnin koma á
morgnana og fylgja ákveðinni dag-
skrá sem felst í fræðslu og stuðningi
hvort við annað. Þar sem að næring-
arástand bamanna er slæmt fá þau
næringarríkan maísgraut að borða,
sem bætt hefur ástand þeirra. Dag-
heimilin styðja einnig við eldri böm
sem fara í skóla með því að aðstoða
við kaup á skólabúningum og rit-
föngum. Við höfum heimsótt nokk-
ur þessara dagheimila þar sem böm-
Dæmigert hús í einu þorpanna í Malaví.
in hafa sungið og dansað fyrir okkur
í rifhtun og skítugum fötum. Þau
virðast hamingjusöm þrátt fyrir
stöðu sína. Bamaheimilin eru rekin í
moldarkofum og skortir nánast allt
nema glöð böm. Þar em engir stól-
ar, borð eða leikföng. Börnin koma
meira að segja með sína eigin diska
að heiman til að borða grautinn í há-
deginu.
Þegar við höfum heimsótt þorpin
hafa íbúamir allsstaðar tekið vel á
móti okkur. Þeir hópast í kringum
okkur; syngja, dansa og gefa okkur
Coke og Fanta í gleri til að sýna
þakklæti sitt. Það er þessu fólki mik-
il hvatning að fá hvítt fólk í heim-
sókn til að sýna þeim afrakstur erfið-
isins og hvemig stuðningurinn hefur
nýst þeim. Okkur líst vel á þau verk-
efni sem við höftun séð og hlökkum
til að takast á við þau.
Með kíerri kveðju,
Fríða Björk Skúladóttir
Asta Rut Ingimundardóttir
Bjamheiður Böðvarsdóttir
Glöð höm.
ÞAÐ BORGAR SIG AÐ
VERA í GULLVILD
GULLVILD Glitnis skarar fram úr annarri vildarþjónustu.
Vaxtakjör GULLVILDAR eru í öllum tilfellum hagstæðari
en vaxtakjör hinna bankanna og munar allt að 2 prósentu-
stigum samkvæmt samanburði á vaxtatöflu bankanna.*
SAMANBURÐUR A VILDARÞJONUSTU
BANKANNA
Þjónusta
Yfirdráttar- Innláns-
vextir vextir
Glitnir - GULLVILD 20,25% 9,00%
KB Banki - Gullkjör 22,25% 8,00%
Landsbankinn - Varðan 22,20% 8,30%
SPM-Gull 21,70% 7,25%
' Vaxtakjör miðast við einstakling rneð 200.000 kr. innstæðu eða ytirdrátt
þann 3. október 2006
FJÁRHAGSLEG VELGENGNI ÞÍN ER
OKKARVERKEFNI
^VINNINGUR GULLVILDAR '
HN0TSKURN:
. Enn hagstæðari vaxtakjör
poo fríar debetkortafærslur a
’ GreiðsluÞiónustaGlitnís-ÓkevP
. Netbanki Glitnis - ÓkevP'S
.GuUdebetkort-^átturafárgialdi
, Gulikreditkor - J P;ddum vöxtum
. 6% * um ^s,an)
skuidabrefa (a ekki