Skessuhorn


Skessuhorn - 31.10.2006, Side 5

Skessuhorn - 31.10.2006, Side 5
MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 2006 5 sbessuiíöbm Fuiidað um forvamamál á Akranesi Sproti laumar sér meö í farandhópinn , og syngur, dansar og skemmtir börnunum 'aö sögusýningunni lokinni. Síðastliðinn fimmmdag var hald- inn á Akranesi samráðsfimdur xnn málefni ungs fólks. Fundurinn var haldinn á sal Fjölbrautaskólans og sátu hann rúmlega 30 manns frá skólastofnunum í bæjarfélaginu, lögreglu, íþróttafélögum, foreldra- félögum, bæjaryfirvöldum og ýms- um stofnunum. Markmið fundarins var að huga að stöðu forvama á Akranesi, leita eftir nýjum hug- myndum og stilla saman strengi þeirra sem láta sig málefnið varða. Farið var yfir gögn um heilsufar, líð- an og áhættuþætti hjá unglingum á Akranesi og kynnt árangursríkt starf að forvamamálum sem imnið hefur verið í Hafnarfirði, en þar hefur náið Samtök neta- leigutaka stofnuð í Borgarfirði Forráðamenn bergvatnsáa í Borgarfirði hafa stofnað með sér samtök sem kallast Samtök neta- leigutaka í Borgarfirði, skammstaf- að SNB. Félagar geta þau veiðifé- lög orðið sem starfa við bergvatns- ár á vatnasvæði Hvítár í Borgarfirði. Félagið hefur eingöngu eitt hlut- verk og það er að stuðla að langtíma samkomulagi um leigu á réttindum til laxveiði í net á vatnasvæði Hvítár og einnig að gæta sameiginlegra hagsmuna aðila út á við, í friði og spekt við alla sem hlut eiga að máli. Enda segir í samþykktum félagsins að ef markmiðum þess verið náð, skuli leggja það niður. BGK Smalahunda- keppni á Snæfellsnesi Deild Félags smalahimda í Snæ- fellsness- og Hnappadalssýslu mun halda sína árlegu smalahunda- keppni á sunnudaginn kemur. Keppnin verður haldin að Mýrdal í Kolbeinsstaðahreppi. Keppt verð- ur í A, B og unghundaflokkum og er keppnin opin öllum sem vilja keppa og hefst hún kl 14. Aðgang- ur er ókeypis og er fólk hvatt til að koma og fylgjast með keppninni. (fréttatilk.) samstarf sveitarfélagsins og lögreglu gefið góðan árangur. Fram kom að staða mála á Akra- nesi er þokkaleg miðað við lands- meðaltal. T.d. er þátttaka unglinga í íþróttum meiri en að meðaltali yfir landið. Einnig benda kannanir til að líðan nemenda í efstu bekkjum gunnskóla og ánægja þeirra með eigið líf séu betri en landsmeðal- talið. Neysla áfengis, tóbaks og hass meðal nemenda í unglingadeildum grunnskóla á Akranesi hefúr verið minni en landsmeðaltal frá 2002 til 2005 en á þessu ári virðist síga á ógæfuhhðina, samkvæmt könnun- um sem kynntar voru á fundinum. Nú er neysla þessara eiturefna með- al ungmenna á Akranesi komin upp í landsmeðaltal. Eins og ffam hefur komið í frétt- um Skessuhorns hefur Akranes- kaupstaður ákveðið að ráðið verði í stöðu forvamafulltrúa. Stefnt er að því að starfsmaður verði ráðinn og taki til starfa um áramótin næstu. Meðal verkefna hans verður að efla og samhæfa starf að forvamamálum í bænum. Ráðgert er að forvama- fúlltrúi bæjarins hafi náið samstarf við Fjölbrautaskólann. MM Hluti fundarfólks. Ljósm. KOO Farandleikhús Landsbankans HÁTÍÐARSTEMNING HR NG NN I KR NGUM LANDIÐ

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.