Skessuhorn - 31.10.2006, Qupperneq 24
V
Láitu ekki vandræðin
verða til vandræða
íbúðalánasjóður
www.ifs.is
www.skessuhorn.is
Daglegar ferðir
Landf/utningar
Opnunartímarvirka daga 8-12 og 13-17.
Engjaás 2 • 310 Borgarnes • Sími: 458 8880
landflutningar@landflutningar.is • www.landflutningar.is
SAMSKIP
Auka þarf fjárveitingar til að
skógræktarmarkmið náist
Skógarbændur á Vesturlandi hafa boðar þenslufjárlög vegna fyrirsjá-
ekki setið auðvun höndum í sumar. Á
vegum Vesturlandsskóga er nú búið
að planta ríflega 800 þúsund plönt-
um í sumar og leggja 25 kílómetra af
nýjum skjólbeltum. „Við getum ekki
hrósað veðurfarinu í vor og sumar
en mikil seinkun varð af þeim sökum
á afhendingu skógarplantna til
bænda,“ segir Sigríður Júlía Bryn-
leifsdóttir svæðisstjóri hjá Vestur-
landsskógum í samtali við Skessu-
horn. Hún segir að nú hafi verið
gerðir 122 samningar um skjólbelta-
rækt í landshlutanum, en ekki hafi
allir hafið ffamkvæmdir enn. Sama
má segja um skógræktarsamningana,
en alls eru 106 misvirkir bændur
og/eða landeigendur þátttakendur í
skógræktarstarfi á vegum Vestur-
landsskóga.
Fjárveitingar þurfa
að aukast
Sigvaldi Ásgeirsson, fram-
kvæmdastjóri Vesturlandsskóga seg-
ir að fjárveitingar til starfseminnar
árið 2006 séu tæplega 65 milljónir
króna en fyrir árið 2007 sé fjárveit-
ingin tæplega 70 milljónir. „Skógar-
bændum þykir skjóta skökku við að
fjárveitingar voru ekki auknar um-
ffam verðbólgu vegna áranna 2005
og 2006 nú þegar fjármálaráðherra
anlegs samdráttar í efnahagslífinu á
næsta ári, skuh fjárveitingar til skóg-
ræktarverkefna á landsbyggðinni
ekki hækka umffam verðbólgu. Lög
um landshlutabundin skógræktar-
verkefni gera ráð fyrir að 5% lág-
lendis verði ræktað skógi á næstu 40
árum (frá árinu 2000). Til þess að
það markmið náist þurfa árlegar
fjárveitingar að minnsta kosti að tvö-
faldast frá því sem nú er,“ segir Sig-
valdi.
Margþættur tilgangur
Eins og þekkt er gefur skógræktin
af sér ýmis verðmæti. Þar má nefna
tirnbur til iðnaðarnota í ffamtíðinni.
Ekki er þó minna tun vert að skóg-
ræktin stuðlar að margs konar um-
hverfisbótum. Sigríður nefhir fleira
sem skógurinn gefur fólki og skóg-
rækt getur jafnvel treyst búsetu:
„Verðmæti kolefnisbindingarinnar
eitt og sér fer langt með að greiða
þann kostað sem ríkissjóður hefur af
skógræktinni. Onnur umhverfisgæði
verða síður rnetin til fjár. Nefna má
stóraukið útivistargildi landsins
(bætt lýðheilsa), vamsmiðlun, aukna
fiskgengd í ár og vötn, jarðvegs-
vernd og fleira. Skógræktin er bemr
fallin en flest annað til að treysta bú-
sem í hinum dreifðu byggðum. Sá
Skógræktarfólk á námskeiði í Reykbolti um
yndisarður sem skógarbóndinn hef-
ur af verkum sínum verður seint
metinn til fjár því má ætla að skóg-
ræktin auki ekki síður vistfesti í
dreifbýlinu en sauðfjárræktin," segir
Sigríður.
Ný stjórn
Nú á haustdögum var ný stjórn
Vesturlandsskóga kosin. Nokkrar
breytingar hafa orðið á henni, þar
sem ný lög voru sett um landshluta-
bundin skógræktarverkefni á sumar-
þingi. Fækkað var í stjóm úr fjómm
síóustu helgi. Ljósm. SJB
í þrjá. Stjórnin er skipuð af landbún-
aðarráðherra; einn fúlltrúi án til-
nefningar, einn tilnefhdur af Skóg-
rækt ríkisins og einn tilnefndur af
Félagi skógarbænda á Vesturlandi.
Skúli Alexandersson heldur áfram
sem formaður stjórnar, Birgir
Hauksson skógarvörður hjá Skóg-
rækt ríkisins á Vesmrlandi heldur
áffam í stjóm. Hulda Guðmunds-
dóttir ffá Fitjum gekk úr stjórn en í
hennar stað kom Þórarinn Svavars-
son, Tungufelli, fulltrúi Félags skóg-
arbænda á Vesturlandi. MM
Vill endur-
heimta
hraða-
hindranir
Ibúi í Borgamesi hefur sent
byggðaráði Borgarbyggðar bréf
þar sem hann óskar eftir því að
hraðahindranir verði strax settar
upp aftur við Hrafnaklett. Eins
og fram kom í fjölmiðlum fyrir
nokkra var hraðahindranum á
þessum stað stohð. I bréfi íbúans
segir að þrátt fyrir að talsmaður
sveitarfélagsins hafi rætt um mál-
ið í gamansömum tón í fjölmiðl-
um á sínum tíma geti bréfritari
ekki litið málið sömu augum því
þarna sé um að ræða öryggisat-
riði fyrir íbúa. Hraðahindranir
vora á þessum stað við biðskýli
„þar sem börn allt niður í sex ára
aldur þurfa að mæta í skólabíl-
inn,“ segir í bréfinu.
Þá segir bréfritari að sam-
kvæmt svörum frá tæknideild
sveitarfélagsins sé ekki komin
nein dagsetning á hvenær hraða-
hindranir verði settar aftur á sinn
stað og krefst hann þess að þeim
verði strax komið fyrir aftur. HJ
ii ■ n 1LJ I ' Vju
iftiWUÉÍfi ICELANDAIRHOTELS
J H A M A R R,lV, j tL ' . ( J
Ww N:
llmur afjt
IMII
Jólamatseðill frá 17. nóv. til 16. des. á Hótel Hamri
»1111
V Hátíðarfordrykkur.
* Þrjár tegundir af jólasíld að hætti hússins
v Kryddlegnar rjúpur með marineruðum gráfikjum og perum.
* Bláberjagrafinn lax með hunangskexi og ristuðum furuhnetum.
* Jarðaberja og mintusorbet.
Val um einn aðalrétt:
1. Andabringa með hindberjagljáa, kanillegnum kartöflum og
púrtvínslagaðri hindberjasoðsósu.
2. Hvítvíns- & salvíubrasseraður kalkúnn með valhnetu
eplafyllingu og sætri kartöflustrudel.
Lambahryggjarvöðvi með rósmarinengifer, borinn fram með
rauðlaukssultu og kartöflu-sveppa "sauté”.
3.
v Hlaðborð með freistandi og girnilegum eftirréttum
* Kaffi og te.
Jólaseðill og fordrykkur
kr. 6.800 á mann
Gisting, morgunverðarhlaðborð
og jólaseðill
Verð kr. 11.250 nóttin á mann
miðað við tvo í herbergi.
Verð kr. 3.500 á mann
fyrir auka nótt.
Tilboð fyrir hópa, upplýsingar
í síma: 433 6600 eða
hamar@icehotels.is
Hótel Hamar - Borgarnesi - sími 433 6600 - hamar@icehotels.is
Á.