Skessuhorn


Skessuhorn - 15.11.2006, Side 9

Skessuhorn - 15.11.2006, Side 9
jkUsunúbJ i MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 2006 9 Um 200 manns á leiöinni á opnun stöövarinnar. Til mikils var aö vinna því Orkan hét á göngufólk að 500 krónur rynnu til félagsmið- stöðvarinnar á staönum fyrir hvem göngugarp. Orkan komin í Grundaríjörð Sannkallaður „Orkudagur" var í Grundarfirði sl. laugardag. Yfir 200 manns þrömmuðu í sunnanstrekk- ingi og kafaldshríð frá Fjölbrauta- skóla Snæfellinga inn að sjálfsaf- greiðslustöð Orkunnar, sem opnuð var við austanverðan bæinn. Slík ganga útheimti að sjálfsögðu tölu- verða orku því gengið var mót sunn- an vindinum. Það var Ragnar Haraldsson bif- reiðastjóri og einn eigandi vöru- flutningastöðvarinnar Ragnar og Ásgeir ehf sem dældi fyrstu dropun- um á nýjasta Volvovörubílinn í flot- anum. Orkan hafði heitið á félagsmiðstöð unglinga, Eden, að greiða 500 krón- ur fyrir hvem þann sem mætti í skrúðgönguna íklæddur einhverju bleiku. Því varð einhverjum að orði að jafnvel í sumar- veðri á 17. júní mættu ekki jafnmargir í skrúðgöngu. A eftir var öllum viðstödd- Ragnar Haraldsson dældi fyrstur manna úr nýju um boðið í kakó og vöfflur Orkudælunum. í samkomuhúsi Grundfirðinga þar síðan um kvöldið fyrir 18 ára og sem ffarn fóru skemmtiatriði og eldri og var þar boðið upp á orku- kraftakeppni. Orkudansleikur var drykki. GK Upplifðu allt verkefiiið gefur forskot Á aðalfundi ferðaþjónustuklasans All Senses Group - Upplifðu allt á Vesturlandi í síðustu viku, kom ffam að samstarf ferðaþjónustuað- ila á svæðinu væri að skila rikuleg- um árangri, bæði innanlands og er- lendis. Er almennt talið að slíkt samstarf geti gefið gott forskot í harðri samkeppni á heimsvísu. Mikið starf sé hins vegar eftir óunnið í ferðamálum en með ffek- ari samvinnu, kynningarstarfi og fagmennsku geti spennandi mögu- leikar verið í boði. Hansína B. Einarsdóttdr, hótel- stýra á Hótel Glymi fór yfir stöðu mála en verkefnið All Senses Group - Upplifðu allt á Vestur- landi, er að ljúka sínu öðru tímabili. Það hófst í apríl 2005 og innan samstarfsins eru nú 17 ferðaþjón- ustufýrirtæki á Vesturlandi sem ákváðu að vinna saman að markaðs- og gæðaverkefiium. Það kom fram í máli Hansínu að í tengslum við þær kynningar sem hópurinn hefur þegar staðið fyrir, hafi komið ffam að Vesturland hafi verið lítt þekkt fyrir. Einnig væri ljóst að svæðið skorti alvarlega gott og samræmt kynningarefhi til þess að geta unnið betur faglega og keppt við aðra landsfjórðunga. Hansína sagði að það kynningarefni sem hóp- urinn væri búinn að gera og koma ffá sér væri að vekja verðskuld- aða athygli. T.d. bolir, sem eru orðnir eins konar einkennisflík hópsins, kynningarbæk- lingar, auglýsingaborð- ar, heimasíða og fleira. Einnig hefur hópurinn staðið fyrir fjölmiðla- fundum, bæði hér heima og erlendis. Þeir hafa þótt takast mjög vel og vakið sérstaka at- hygli. Almenn ánægja er með samstarf ferðaþjónustuaðil- mennsku verði það svæðinu til anna á svæðinu. heilla að vinna saman. Miklir og Niðurstaða hópsins er sú að mik- spennandi tímar séu ffamundan og ið starf sé effir óunnið í ferðamál- margir möguleikar séu fyrir grein- um á Vesturlandi, en með frekari ma í landshlutanum að efla sig. samvinnu, kynningarstarfi og fag- ÁH Auglýsing um starfsleyfi Samkvœmt ákvœðum 24. gr. reglugerðar nr. 785/1999 um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er hér með lýst eftir athugasemdum við tillögur að starfsleyfi fyrir Bensínorkuna ehf, sem hyggstsetja niður bensínstöð við Hreðavatnsskála, Borgarbyggð. Um er að rœða sjálfsafgreiðslustöð, sem staðsett verður við þjóðveg 1. Starfsleyfistillögur liggja frammi á skrifstofu Borgarbyggðar að Borgarbraut 14 á skrifstofutíma, frá 16. nóvember til 14. desember 2006. Þá er hœgt að nálgast tillögurnar á skrifstofu Heilbrigðiseftirlits Vesturlands. . Athugasemdum við tillögurnar skal skila á skrifstofu Heilbrigðiseftirlits | Vesturlands að Borgarbraut 14, 310 Borgarnes, í seinasta lagi 15. I desember 2006 og skulu þær vera skriflegar. Heilbrigðisnefnd Vesturlands Snæþvottur - Besta Grundargötu 61 • Grundarfirði Hjá okkur getur þú komið með jólafötin í hreinsun og sængurnar, yfirdýnurnar, rúmteppið, jólagardínurnar og rúmfötin í þvott. Einnig getur þú fengið allt til þrifa, jólaseriur, jólapappír, jólaföndur og fleira. Hjá okkurfærð þú það ný þvegið.,. Þvottahús & fatahreinsun Fagurhólstún 2 Grundaríirði Sími: 438 6500 Gsm: 849 9552 Umboðsaðilar eru: Sjávarborg Stykkishólmi Verslunin kassinn Ótafsvík Hraðbúð Esso Hetlissandi tuglýsíng yrrt ver fnastyrki til menningarstarfs á Vesturland 2007 Menningarráð Vesturlands auglýsir eftir umsóknum um styrki á grunni samnings sveitarfélaga á Vesturlandi, Menntamálaráðuneytisins og Samgönguráðuneytisins frá 28.október 2005, um menningarmál. Veita á styrki til menningarstarfs á Vesturlandi. Einstaklingar, félagasamtök, fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög á Vesturlandi geta sótt um styrk til margvíslegra menningarverkefna, en skilyrði er að umsækjendur sýni fram á mótframlag. Menningarráð Vesturlands hefur ákveðið að árið 2007 hafi þau verkefni sem uppfylla eitt eða fleiri eftirtalinna atriða forgang á styrki: • Aðkoma ungs fólks að listum og menningu, sérstaklega þeirra sem hafa stundað listnám eða lokið því. • Samstarf milli tveggja eða fleiri aðila, byggðarlaga eða listgreina. • Nýsköpun á sviði lista og menningarstarfs. Sérstakt vægi fá verkefni sem miða að fjölgun starfa. • Verkefni sem draga fram sérstöðu hvers svæðis. • Verkefni sem gera sögustaði, listaverk og aðra menningartengda staði sýnileg. • Menningartengd ferðaþjónusta sem talin er laða að ferðamenn. Umsóknarfrestur er til og með 5. janúar 2007. Póststimpill gildir. Umsóknir skal senda í tölvupósti menning@vesturland.is eða í ábyrgðarpósti, til Menningarráðs Vesturlands, Bjarnarbraut 8.310 Borgarnes. Eyðublöð er hægt að nálgast á heimasíðu Menningarráðs www.menningarviti.is . Þar er einnig hægt að nálgast úthlutunarreglur og stefnu sveitarfélaga á Vesturlandi í menningarmálum. Þá má nálgast umsóknareyðublöð á skrifstofum sveitastjórna á Vesturlandi. Umsækjendur athugið að vanti einhverjar þær upplýsingar sem óskað er eftir á umsóknarblöðum eða að Menningarráðið telur umsóknina ekki uppfylla þær kröfur sem gerðar eru áskilur það sér rétt til þess að taka ekki viðkomandi umsókn til afgreiðslu og verður henni því hafnað. Ekki verður unnt að gera breytingar eða viðbætur á umsókn eftir að umsóknafrestur er liðinn. Menningarfulltrúi verðurtil viðtals í Búðardal 21. nóvember, Akranesi 22. nóvember og í Stykkishólmi 23. nóvember. Sjá nánar auglýst á skrifstofum sveitarfélaganna. Menningarfulltrúi, Elísabet Haraldsdóttir, er staðsett í Borgarnesi Bjarnarbraut 8, sími 8925290 netfang menning@vesturland.is Menningarfulltrúi Vesturlands

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.