Skessuhorn


Skessuhorn - 06.12.2006, Síða 2

Skessuhorn - 06.12.2006, Síða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 2006 ■ .^r-1-.liMw. Æskulýðs- fulltrúi í Hvalfjarðar- sveit Æskulýðs- og menningar- málanefnd Hvalfjarðarsveitar hefur ákveðið að auglýsa efrir æskulýðsfulltrúa til að starfa fýrir sveitarfélagið. Að sögn Rögnu Kristmundsdóttur, formanns nefridarinnar er eiginlega um brautryðjenda starf að ræða hjá Hvalfjarðarsveit. Auglýst verður eftir umsækjendum sem hafa áhuga á æskulýðsstarfi og reynslu af því að starfa með ungu fólki ásamt því að vera til í að móta og þróa starfið í samvinnu við heimamenn. Gott væri ef nýr starfsmaður væri búinn að taka nám í Kennaraháskólanum á þessu sviði eða jafrivel í slíku námi, en starfið verður líklega ekki nema um 25% til að byrja með. „Vonandi gengur þetta vel hjá okkur,“ sagði Ragna, „það eru ekki mörg böm á þessum aldri í sveitinni, en við vitum ekki hvemig gengur nema prófa.“ BGK Til minnis Við minnum bílstjóra á að fara var- lega í umferðinni og umfram allt að aka eftir aðstæðum. Á þessum skammdegisdögum, þegar er allra veðra er von og ísing á vegum get- ur myndast fyrirvaralaust, er nauð- synlegt að sýna ítrustu varkárni. j Vectyrhorftfr Það eru búnir að vera fagrir vetrar- dagar að undanförnu og líkur á að svo verði eitthvað áfram en spáin hljóðar upp á hálfskýjað og þurrt að kalla sunnan- og vestanlands næstu daga, með hita á bilinu 0 til 4 stig við ströndina, en vægt frost í inn- sveitum. Á laugardaginn er gert ráð fyrir austlægri átt, 5-10 m/s, en vax- andi vindur sunnan- og vestantil síðdegis. Skýjað með köflum og úr- komulítið, en fer að rigna sunnantil um kvöldið. Hiti breytist lítið. Á sunnudaginn verður hvöss austlæg átt og rigning eða slydda, hiti 0 til 5 stig. Samkvæmt veðurstofunni lítur svo út fyrir norðanátt á mánudag- inn, úrkomulítið en kólnandi veðri. Spfyrniruj viKnnnar Lesendur Skessuhorns voru spurðir að því í síðustu viku á www.skessuhorn.is hvar þeir ætl- uðu að gera jólainnkaupin og til láns og lukku fýrir vestlenska kaup- menn, þá ætlar góður hluti þeirra að gera þau í heimabyggð, eða um 35,6%. Hinsvegar ætla 25,4% þeirra að bruna á höfuðborgar- svæðið og kaupa inn þar. 10% ætla að taka flugið út og versla er- lendis en aðeins 4% ráðgera engin jólainnkaup yfirleitt. Sú spuming sem brennur á okkur hér á Skessuhorni og verður spurð í þessari viku er: „Hvað telur þú að jólin í ár muni kosta á þínu heimili?" Svaraðu án undanbragða á www.skessuhorn.is Vestlenduujtyr viKtynnar Vestlendingar vikunnar eru kon- urnar í Mæðrastyrksnefnd sem vinna í sjálfboðavinnu af mikilii óeigingirni og hafa það eitt að markmiði að láta gott af sér leiða og koma fólki í neyð til aðstoðar. Frá frœðslufundinum áAkranesi 28. nóvember síSastliðinn. Almannavamir skerpa á boðleiðum Fræðslufundur um viðbúnað vegna hugsanlegs heimsfaraldurs af völdum fuglaflensu var haldinn á vegum Almannavarna í björgunar- sveitarhúsinu á Akranesi þriðjudag- inn 28. nóvember síðastliðinn. Fundinn sátu sýslumenn, starfsfólk úr heilbrigðisgeiranum, yfirlög- regluþjónar, fulltrúar Rauða kross- ins og björgunarsveita af Vestur- landi. Almannavarnadeild ríkislög- reglustjóra og sóttvarnalæknir landlæknisembættisins, Haraldur Briem, boðaðu til frindarins til að kynna viðbúnað og skerpa á boð- Meirihluti fjárlaganefndar Al- þingis hefur lagt til að fjárframlög til Veiðimálastofriunar verði aukin frá því sem gert var ráð fyrir í fjár- lagafrumvarpi ársins 2007. Nemur upphæðin 20 milljónum. Eins og fram kom í fréttum Skessuhorns fyrir skömmu var gert ráð fyrir 14 Samfýlkingin hefur tapað miklu fýlgi í Norðvesturkjördæmi á und- anförnum vikum samkvæmt þjóð- arpúlsi Gallup sem greint var frá á vef RUV. A sama tíma hefur Frjálslyndi flokkurinn aukið fýlgi sitt verulega í kjördæminu. Frá því að könnun var síðast birt í kjör- dæminu í byrjun nóvember hafa framboðslistar Samfýlkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins verið ákveðnir í kjördæminu. Einnig fór fram póstkosning innan Fram- sóknarflokksins um skipan efstu sæta ffamboðslista þeirra. Samkvæmt könnuninni fengi Framsóknarflokkurinn nú 16% at- kvæða eða sama fýlgi og fýrir mán- uði. Sjálfstæðisflokkurinn fengi 35% atkvæða í kjördæminu sem er einnig það sama og fýrir mánuði. Frjálslyndi flokkurinn fengi nú 14% greiddra atkvæða en fýrir Okumenn á Lögreglumenn frá Akranesi stöðvuðu á föstudagsmorgun akstur biífeiðar sem þeir mældu á 165 km. hraða á klukkustund. Gerðist þetta á Vesturlandsvegi í Kollafirði. Sam- kvæmt reglugerð um sektir og við- urlög vegna brota á umferðarlögum sem tóku gildi sama dag, getur öku- maðurinn reiknað með 90 þúsund leiðum milli viðbragsaðila, auk þess að kynna sér sjónarmið aðila í hér- aði ef svo skyldi fara að inflúenslu- faraldur næði útbreiðslu hérlendis. Farið var yfir hlutverk sóttvama- læknis sem samkvæmt sóttvarnar- lögum gegnir veigamiklu hlutverki við opinberar sóttvarnaráðstafanir þegar hætta er á að farsóttir berist til landsins eða nái hér útbreiðslu. Og er lögreglu skylt að aðstoða sóttvarnalækni en lögreglustjóri stýrir ekki aðgerðum líkt og þegar önnur vá steðjar að eins og eldgos, snjóflóð og fieira. milljóna króna niðurskurði í fjár- framlögum til stofinmarinnar, sem jafrivel var talið að myndi leiða til þess að útibú hennar í Borgarfirði yrði lagt niður. Sigurður Guðjónsson, forstjóri Veiðimálastofnunar segir þessa aukningu líta vel út en minnir á að mánuði mældist hann einungis með 6% fýlgi. Samfýlkingin fengi nú 15% atkvæða en í byrjun nóv- ember mældist flokkurinn með 25% fýlgi. Vinstri-grænir fengju nú 20% greiddra atkvæða en höfðu 18% í byrjun nóvember. Fylgi Framsóknarflokksins í NV-kjördæmi er það næstmesta sem flokkurinn fengi í einstökum kjördæmum. Mest fengi hann í NA-kjördæmi eða 18%. Aðeins í króna sekt og sviptingu ökuleyfis í tvo mánuði. Vert er að geta þess að ökumaður var aðeins á eins km. hraða frá því að hækka sektina í 110 þúsimd krónur og hljóta sviptingu ökuleyfis í þrjá mánuði. Aðeins nokkrum míriútum eftir að afgreiðslu þessa máls lauk, mæld- ist hraði annarrar biffeiðar 116 km. Sóttvarnalæknir á Vesturlandi er heilsugæslulæknir á Heilsugæsl- unni á Akranesi. Hann sér um gerð viðbragsáætlunar í héraði og er sú vinna langt komin. Komi til farald- urs skipuleggur hann viðbrögð við útbreiðslu og aðhlynningu sjúkra í samráði við lækna og almannavarn- ir í héraði, auk Rauða krossins og björgunarsveita. Ljóst er að komi til faraldurs þurfa yfirvöld að reiða sig á góða samvinnu við borgarana og mikilvægt að þeim ráðstönunum verði hlýtt sem ætlaðar yrðu til að hefta útbreiðslu farsótta. BGK áður hafi verið búið að leggja til ríf- legan niðurskurð þannig að raunaukning sé ekki nema 6 millj- ónir króna. „Þetta verður til þess að við lifum. Utibúin verða starfrækt áfrarn, en ekkert meira en það,“ sagði Sigurður. NA-kjördæmi fengi Sjálfstæðis- flokkurinn minna fýlgi en í NV- kjördæmi og í Reykjavíkurkjör- dæmi norður eða 31%. Höfuðvígi Frjálslynda flokksins er sem fýrr í NV-kjördæmi en í Reykjavík er fýlgið að verða jafn mikið. Fylgi Samfýlkingarinnar er hvergi lægra en í NV-kjördæmi. Aðeins í NA- kjördæmi fá Vinstri-grænir meira fýlgi en í NV-kjördæmi, eða 25%. HJ á klukkustund á sama stað. Öku- maður þeirrar bifreiðar var hinsveg- ar handtekinn þar sem af honum lagði áfengisþef og öndunarpróf gaf til kynna að hann væri ölvaður. Hann var færður til yfirheyrslu og úr honum tekið blóðsýni áður en hann fékk að fara bíllaus frjáls ferða sinna. KH Líðan efdr atvikum BORGARNES: Líðan manns- ins sem slasaðist illa við Svigna- skarð á sunnudag í síðustu viku er eftir atvikum. Að sögn að- standenda er ástand hans stöðugt. Hann liggur á gjör- gæslu og er haldið sofandi. Eins og ffarn hefur komið í fréttum Skessuhoms slasaðist maðurinn þegar hann var að æfa notkun dráttarsegls, sem meðal aimars skíðamenn og sjóskíðamenn nota til þess að draga sig áffam í góðum byr. -bgk Sameining samþykkt STAK: Félagsmenn í Starfs- mannafélagi Akraness sam- þykktu með yfirgnæfandi meiri- hluta atkvæða sameiningu fé- lagsins við Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar í kosningu sem ffam fór meðal félagsmanna á fimmtudag og föstudag. A kjörskrá vom 319 félagsmenn en aðeins 130 þeirra tóku þátt í kosningunni eða um 40% fé- lagsmanna. Samþykkir samein- ingunni vora 116 eða 89% og nei sögðu 12 eða 10,8%. Tveir seðlar vom auðir. Boðað hefur verið til auka aðalfundar í Starfsmannafélagi Reykjavíkur- borgar og átti ffmdurinn að fara ffam í gærkvöldi, eða eftir að blaðið fór í prentun. Þar átti að leggja fram tillögur um laga- breytingar þannig að félögin gætu sameinast. Verði þær til- lögur samþykktar mun samein- ingin taka gildi um næstu ára- mót. Valdimar Þorvaldsson, formaður Starfsmannafélags Akraness sagðist ánægður með niðurstöðu kosningarinnar og sérstaklega hversu skýr vilji fé- lagsmanna var. -hj Ljósin liína við DALABYGGÐ: Kveikt verður á jólatrénu í Dalabyggð, fimmtudaginn 7. desember n.k. kl. 18:00 við Félagsheimilið Dalabúð. Kaffi og kökur vei-ða í boði fyrir gesti og gangandi í Dalabúð að athöfri lokinni og era Dalamenn hvattir til þess að mæta og upplifa jólaandann saman. -kh Svæðisfulltrúi UMFÍ VESTURLAND: Ungmenna- félag Islands auglýsti fýrir nokkru stöðu Svæðisftilltrúa Vesturlands hjá félaginu og er ráðgert að viðkomandi verði staðsettur í Stykkishólmi. Svæðisfulltrúar heyra undir landsfulltrúa UMFI og með starfinu er ráðgert að efla starf- semi þeirra á milli enn frekar og skapa öfluga tengingu, en ekki hefur verið starfandi svæð- isfulltrúi á Vesturlandi fyrr. I samtali við Sæmund Runólfs- son, framkvæmdastjóra UMFI kom fram að Stykkishólmsbær hefði leitað eftir samstarfi við félagið og því hefði verið ákveðið að starfsmaðurinn yrði staðsettur þar. Sæmundur sagði marga hafa sýnt auglýsingunni áhuga og nokkrar umsóknir hefðu borist en ekki væri búið að fara í gegnum þær, þar sem að umsóknarfrestur rann út sl. föstudag. -kh Utibúi Veiðimálastofimnar borgið BGK Samfylkingin tapar mildu fylgi í NV-kjördæmi ofsahraða og einn ölvaður

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.