Skessuhorn


Skessuhorn - 06.12.2006, Síða 13

Skessuhorn - 06.12.2006, Síða 13
■■Krjinnu.. MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 2006 13 Ein glæsilegasta hestamiðstöð landsins Ný og glæsileg reiðhöll var vígð sl. laugardag að Mið Fossum í Anda- kíl að viðstöddu fjölmemii úr héraði og fleiri góðum gestum. Húsið er byggt úr límtréssperrum og Jdætt yleiningum frá Lfrntré - Vímeti hf. Séra Olafur Skúlason biskup bless- aði húsið og starfsemina þar, þeir Guðni Agústsson, landbúnaðarráð- herra og Agúst Sigurðsson, rektor Lbhí fluttu ávörp og ýmsir fleiri kváðu sér hljóðs. Sveinbjöm Eyj- ólfsson stýrði samkomnnni af rögg- semi. Söngbræður tóku nokkur lög, Snorri Hjálmarsson á Syðstu Foss- um söng svo undir tók í höllinni og ýmislegt fleira var til gamans gert enda dagurinn stór í huga hesta- manna í Borgarfirði. Guðni Agústs- son sagði m.a. í ávarpi sínu fagna svo glæsilegri uppbyggingu sem nýttist vel hestafólki og ekki síður íslenska hestinum sem sannarlega ætti allt það besta skilið í aðbúnaði og um- hirðu. Hann beindi orðum sínum einnig til Armanns Armannssonar, eiganda Miðfossa og sagði ljóst að fiskurinn hefði gert hann ríkan, en hesturinn hefði gert hann ham- ingjusaman. I upphafi vígsluathafnarinnar sýndu hestamenn úr héraði góða takta en í lokin sýndu reiðkennarar skólans, þeir Reynir Aðalsteinsson og Reynir Om Pálmason skemmti- lega munsturreið en þeim til aðstoð- ar vom þeir Einar Reynisson, sonur Reynis og tengdasonur hans Pálmi Ríkharðsson. Eftir formlega vísluathöfh reið- hallarinnar var gestum boðið að skoða aðstöðuna og þiggja ríkulegar veitingar af hálfú húsráðenda. Aðstaða eins og hún gerist best Nýja reiðhöllin og önnur aðstaða í hestamiðstöðinni Mið Fossum verður nýtt í þágu kennslu og rann- sókna við Landbúnaðarháskóla Is- lands á Hvanneyri og staðfesti land- búnaðarráðherra formlega samning þar að lútandi við vígsluna. Auk þess stendur félögum í hestamannafélag- inu Faxa aðstaðan til boða án endur- gjalds fýrir starfsemi sína, og flyst nú alfarið keppnishald frá gamla sam- komustaðnum á Faxaborg á bökkum Hvítár til Mið Fossa. Húsakostur hestamiðstöðvarinnar er þar með kominn í 2760 fermetra að flatarmáli imdir þaki. Þar af er nýja reiðhöllin 1650 ferm. með að- stöðu fýrir áhorfendur. Aðstaða er fýrir 80 hross á fóðrum á Mið Foss- GuSni Agústsson staSfestir samninginn um afnot Lbhl af adtöSinni á MiS Fossum. Hjá honum standa þeir Agúst SigurSsson, rektor Lbhl og Armann Armannsson eigandi MiS Fossa. Ljósm. MM * 3 BANKI Hestamenn úr héraSi sýndu góSa takta á vígsluathöfninni. Ljósm. AÞ um og em flest þeirra í einstak- lingsstíum. Þá er kennslustofa, eldhús og geymsla en úti er f u 11 k o m i n n keppnisvöllur og gerði til þjálfún- ar. Þá má geta þess að byrjað er að leggja reið- leiðir um Mið Fossa jörðina og stendur til að halda þeirri upp- byggingu áfram. Óhætt er að fullyrða að hvergi á lands- byggðinni sé eins góð aðstaða fýrir hross og tamn- ingar og nú er risin á Mið Foss- um. Eigendur og rekstraraðilar hestamiðstöðv- arinnar era hjón- in Armann Ar- mannsson og Húsfyllir var á samkomunni og áhorfendasieti - og staSi þétt skipuá. Lára Friðberts- A aS giska 500 manns sóttu vígsluathöfnina. Ljósm.AÞ dóttir. Ráðs- mennska á staðn- um er í höndum þeirra Helga Gissurarsonar og Rósu Emilsdótt- ur sem vissulega hafa í nægu að snúast enda starfsemin vax- andi með hverj- um deginum og efdr því sem að- staðan batnar. MM Ólafur Skúlason, biskup blessaSi mannvirkin. Með breyttu sniði!! Björgunarsveitin Brák verður að þessu sinni með sína árlegu jólatréssölu í samvinnu við Landnámssetríð í Borgarnesi og verður hún staðsett við húsnæði þess. Fjölskyldunni þinni er boðið með okkur því að.......... Laugardaginn 9.desember n.k frá klukkan 11:00 tiL 15:00 munu félagar úr Bjsv. Brák verða í Daníelslundi í samvinnu við SkógræktarféLag Borgarfjarðar að velja og feLLa jóLatré. Þennan sama dag verður fjöLskyLdudagur í DaníeLsLundi þar sem fjöLskyldan getur komið og átt saman skemmtilega stund, vaLið og höggvið sitt eigið jóLatré. Kakó og fleira góðgæti verður á boðstóLum. Ekki er Loku fyrir það skotið að jóLasveinarnir verði á ferðinni tiL byggða. Verð kr. 4.000.- á fjölskyldu. Innifalið jólatré, veitingar og leiðsögn. Afgreiðslutími jólatréssölu verður sem hér segir. Sunnudaginn lO.desember verður saLan opin frá kL. 13:00 tiL 18:00. Föstud[. 15.desember tiL föstud. 22.desember verður opin frá ki 13:00 til 18:00. Á þorLáksmessu 23. desember er jólatréssalan opin frá kl. 13:00 til 20:00. Með jólakveðju. Björgunarsveitin Brák, Borgarnesi - Skógræktarfélag Borgarfjarðar - Landnámssetur íslands ( ; ^ Einbýlishús til leigu á Akranesi Endurbyggt hús (190 m2) með góða sál við Suðurgötu til leigu frá jan. 2007. Uppl. í s. 694 9513 e. kl. 17. V_________________________________________) Vinningshafi í afmælisleik Bjargs í tilefni 40 ára afmælis verslunarinnar Bjarney Guðbjörnsdóttir hlaut 1. vinning Aðrir sem dregnir voru út eru: Hlíf Björnsdóttir Petronella Kristjánsdóttir Heiðar Logi Sigtryggsson Anna D.Tryggvadóttir Margrét Þóroddsdóttir Halldóra Böðvarsdóttir Hugrún Vilhjáimsdóttir Ingibjörg Ingólfsdóttir Ásta Huld Jónsdóttir V JólatónMkar Grundartangakórsins Grundartangakórinn, ásamt einsöngvurum, tríói (Tindatríóið) og kvartett (Smárakvartettinn), heldur jólatónleika í sal Tónlistarskólans á Akranesi sunnudaginn 10. desember n.k. kl. 20:00. Stjórnandi Atli Guðlaugsson. Undirleikur á píanó Flosi Einarsson. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá. Miðaverð kr. 1.500,- Boðið verður upp á kaffi og smákökur eftir tónleika.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.