Skessuhorn - 06.12.2006, Page 15
■yMMiH..:
MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 2006
15
A meðfylgandi mynd er teikning af fyrirhugnðu verslunarhúmœði Hagkaupa í Reykjaneshæ sambœrileg þeirri sem reisa á í Borgamesi
Ný tegund Hagkaups-
verslunar í Borgamesi
Eins og fram kom í frétt Skessu-
horns fyrir skömmu hefur Hag-
kaup ákveðið að opna nýja tegund
verslunar í Bogarnesi nú á vor-
mánuðum. Framkvæmdir við
grunn verslunarinnar í Borgarnesi
eru hafnar en það verður byggt við
nýlegt hús Bónuss við Digranes-
götu. Sambærileg verslun mun
einnig opna í Reykjanesbæ um
svipað leyti. Verslanirnar munu
bjóða uppá sérvörur Hagkaupa
ásamt snyrtivörum. Þar verður á
boðstólnum fatnaður, leikföng,
heimilisvörur ásamt skemmti- og
afþreyingarefni. I tilkynningu frá
fyrirtækinu segir að með tilkomu
Hagkaupa muni framboð sérvöru á
þessum markaðssvæðum aukast til
muna. „Ibúar á Vesturlandi og í
Reykjanesbæ munu því geta notið
þess vöruúrvals sem Hagkaup
bjóða uppá á góðu verði til hags-
bóta fyrir íbúa þessa landsvæða.
Framkvæmdir eru hafnar og er
stefnt á að verslanirnar muni opna
í byrjun vors,“ segir í fféttatil-
kynningu frá Hagkaupum.
MM
FRJLSI
Grunnskólinn í Stykkishólmi í samvinnu við Tónlistarskóla Stykkishólms æfir um
þessar mundir söngleikinn Frelsi. Frelsi er samið af Gunnari Sturlu Flervarssyni
og Flosa Einarssyni, kennurum á Akranesi. Um 40 ungiingar taka þátt í uppfærslunni,
10 í hljómsveit og 30 sem koma að teiklistinni. Verkefnið er bæði stórt og metnaðarfultt
af ekki stærra samfétagi, en þetta erí þriðja sinn á jafnmörgum árum sem grunnskótinn
ræðst í Leikverkefni af futtri tengd. Flljómsveitarstjóri og útsetjari er
Martin MarkvoLL tóntistarkennari en teik- og söngstjórar eru sem fyrr Auður Rafnsdóttir
og Lárus Ástmar Hannesson grunnskólakennarar.
Sýnt verður á Hótel Stykkishólmi
Frumsýning 7/12, kl 18:00 - uppselt
2. sýning 8/12, kl 18:00
3. sýning 10/12, kl 20:00
4. sýning 12/12, kl 20:00
5. sýning 17/12, kl 18:00
6. sýning 19/12, kl 19:00 - uppselt
Miðaverð: 1500 kr. fyrir fullorðna
1000 kr. fyrir börn í grunnskóla
Miðapantanir i síma, 433-8177 og 866-2858
Auglýsing um deiliskipulag á Akranesi
Akraneskaupstaður
Tillaga að deiliskipulagi
Skógahverfis 2. áfanga á Akranesi
Með vísan til 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst eítir
athugasemdum við tillögu að deiliskipulagi Skógahverfis 2. áfanga á Akranesi.
Skipulagssvæðið er um 21 hektara íbúðasvæði, þar sem gert er ráð fyrir 322 íbúðum,
aðallega einnar- og tveggja hæða sérbýlishúsum og tveggja og þriggja hæða
fjölbýlishúsum. Hámarks ökuhraði í hverfinu verður 30 km/klst.
Tillagan, ásamt frekari upplýsingum, liggur frammi á skrifstofu tækni- og umhverfissviðs
að Dalbraut 8, Akranesi, frá 7. desember 2006 til og með 4. janúar 2007.
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera skriflegar
athugasemdir. Frestur til að skila inn athugasemdum er til og með 18. janúar 2007 og
skulu þær berast á bæjarskrifstofur Akraneskaupstaðar, Stillholti 16-18, 3. hæð.
Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna innan tilskilins
frests teljast samþykkir henni.
Akranesi 1. desember 2006
sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs Akraneskaupstaðar
Þorvaldur Vestmann
VILJIR ÞÚ DREKKA, ÞÁ ER ÞAÐ
ÞITT MÁL
VILJIR ÞÚ HÆTTA,
ER ÞAÐ 0KKAR
HRINGDU í AA-SAMTÖKIN í SÍMA 615 1935
SUÐURGÖTU 108, AKRANESI
www.kjolur.is
Sími 525 8383
Sýslumaðurinn í Borgarnesi
UPPOÐÁ
HROSSUM
Föstudaginn 15. desembernk. kl. 15.00, í
girðingarhólfi í landi Miðhúsa í Hvalfjarðarsveit,
verða boðin upp eftirtalin hross, að beiðni
sveitarstj ómar Hvalfj arðarsveitar,
hafi beiðnin ekki verið aflturkölluð fyrir þann tíma:
1. Steingrá hryssa, 8 vetra, örmerkt
968000001403678.
2. Rauð hryssa, með folaldi, u.þ.b. 10 vetra,
eymamerkt: gagnbitað hægra og fjöður aftan
vinstra.
3. Rauðjarpur hestur, u.þ.b. 7 vetra, eymamerktur:
hægra alheilt gagnbitað vinstra
Borgarnesi 4. desember 2006
Sýslumaðurinn í Borgarnesi
J ólastemning
Norska hússins
í Norska húsinu í Stykkishólmi er jólastemningin
alisráðandi og húsið hefur verið skreytt með jólaskrauti
sem tengist liðnum jólum og er sannkallað ævintýri fyrir
börn á öllum aldri.
í Krambúð hússins er ævintýraleg jólakrambúðarstemning
og boðið er upp á heitan epladrykk og piparkökur. Og
væna flís af feitum sauð má hugsanlega nálgast í eldhúsinu.
Hin sérstaka jólastemning hússins gerir ferð í Norska húsið
í Stykkishólmi að ógleymanlegri upplifun á aðventunni.
Norska húsið er opið alla aðventuna
þriðjudaga til sunnudaga kl. 14.00-18.00
og auk þess á llnvmtudagskvölduni kl. 20.00-22.00