Skessuhorn - 06.12.2006, Síða 21
^BUSUItK^. I
MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 2006
21
Smáauglýsiitgar Smáaugl ýs i ugar
BÍLAR/VAGNAR/KERRUR
Ath skiptí!
Toyota Landcruiser 70, 86 árg.,
38”breyttur, 2,4 bensín flækjur, 2,5”púst,
gormar allan hringinn, ek. 208 þús á vél.
Bílnum var breytt 2004 og þá ryðbættur
og sprautaður. Mikið yfirfarinn. Gott
eintak. Ásett verð 480.000 þús. Ath
skipti á fellihýsi / tjaldvagn / krossari /
fjórhjól. Upplýsingar í síma 696-1412
eða 554-6587.
VWCaddy
Til sölu VW Caddy árg'01 eldnn 87 þús.
Dráttarbeisli, mjög snyrtilegur og vel
umgenginn bíll. Upplýsingar gefur Haf-
þór í súna 849-9605.
Drauma fjölskyldubíll!
Auðveld kaup: Opel Zalira Comfort
Artic Edition, Árg 08 / 01, ekinn 83 þús,
5 gíra, 7 manna, Abs, Airbag, 1800,
rafm. í rúðum og speglum. 1 eigandi, ný
tímareim. Ásett verð 1.150 þús. 100%
lán 1.095 þús. Uppl. í síma 820-0151.
Rúmgóður fjölskyldubill
Ford Focus station, árg. 2000 til sölu.
Ekinn 112 þús., 5 gíra, Abs, Airbag, sk
07, rafmagn í rúð og spegl, samlæsingar,
rúmgóður fjölskyldubíll. Fæst á láni 635
þús., 18 þús pr. mán. Upplýsingar í síma
661-8197.
Einn góður á súperkjörum
Suzuki Jimny Jlx, árgerð 06 / 04, elánn
45 þús, 1300 vél,5 gíra, sk 07, Abs, Air-
bag, cd, hiti í sætum, rafin í rúðum og
speglum, smurbók. Tbppeintak. Fæst á
láni 1.130 þús. 897-2425.
4X4 Toyota 4runner
Toyota 4runner til sölu, árg. '92 4runn-
er V6 ekin 192 þús km. beinskiftur, sól-
lúga, dráttarkrókur, skoðaður 07, heil-
legur og sterkur bíll. Upplýsingar í síma
899-6633.
Subaru Legacy '92
ODYR, sjálfskiftur station. Uppl. í síma
899-6633.
Til sölu Opel Astra Stw
Opel astra til sölu, árg. '98, ekinn 152
þús. km. Dráttarkúla, skoðaður 07.
Nánari upplýsingar eru gefiiar í síma
899-6633.
Bíll fyrir þig
Mjög góður og lítið ekiim Daihatsu
Charade til sölu. 5 dyra, árg. '94, ekinn
aðeins 58 þús. km., smurbók, nýleg
nagladekk og sumardekk. Bflhnn lítur
mjög vel út jafnt að innan sem utan.
Verð aðeins 290 þús. Upplýsingar í síma
825-2205.
Toyota Corolla wagon
Til sölu Tbyota corolla wagon 2003 ek-
inn 63.000 sjalfsk. Fæst á láni 1.120.000.
Uppl. í síma 898-6105.
Til sölu Patrol „93
Til sölu Patrol 1993. Er með dökkum
rúðum. 7 manna. Er á 33“ dekkjum. 3“
púst. Töluvert búið að endurbæta hann.
Uppl. sfmi 897-2171.
Hestur til sölu eða skiptí á bfl
Til sölu brúnstjömóttur 8 vetra alhliða
hestur. Fínn reiðhestur, mjög snyrtileg-
ur, stór og fallegur. Er á húsi núna. Verð
300-350 þús. Er til í að skipta á góðum
bfl, Golf eða Yaris 5 dyra, má vera eitt-
hvað dýrari ca 100-150 þús. Sími 699-
8813 eða stellal@intemet.is.
Oska eftír bfl tíl kaups
Oska eftir bfl, helst dísel lítið keyrðum
rúmgóðum fjölskyldubfl, t.d. Avensis
Wagon, Patrol eða eitthvað sambæri-
legt, gegn yfirtöku á láni með góðum af-
slætti. Ekki hærri en 33“ og verður að
vera krókur. Uppl. í sfina 699-8813 eða
Stella 1 @intemet.is.
Vetrardekk á felgum til sölu
Til sölu 4 dekk 205 / 70 / 15 á stálfelg-
um. Ekki mikið efdr af nöglum en
munstur mjög gott. Passa t.d. undir
Legacy og Forester. Verð 15.000. Uppl.
840-6997.
Til sölu felgur
Fjórar þrettán tommu felgur á 6000 þús.
og fjórar fimmtán tommu felgur undan
toyota avensis. Uppl. í síma 847-7863.
M Benz C320 árg 2001
Til sölu er dökkblár Benz C320 á flott-
um 18“ álfelgum, sjálfskiptur, ABS, xen-
on, hraðastillir, ESP stöðugleikakerfi,
cd, lúga, rafdrifin hituð leðursæti. Verð
3,7 mkr. Áhv. 2,6 mkr. Mikill stað-
greiðsluafsláttur. Upplýsingar í síma
896-3867.
DYRAHALD
Jámhundabúr
Hundabúr nánast ónotað, svipað Alpine
búrunum fæst fyrir 7500.- kostaði á sín-
um tíma 15.000.- Upplýsingar í sífna
864-6668.
Fuglabúr
Fuglabúr f mjög góðu ástandi til sölu.
Stærð 82 x 58 x 32. Hentar vel fyrir gára,
finkur eða dísapáfagauka. Mikið af fylgi-
hlutum. Nýtt kostar ca.16 þús, selst á 7
þús. Sími 436-1424 eftir kl 14, Karolina.
FYRIR BORN
Vantar þig dagforeldra?
Sæfir foreldrar. Vantar ykkur pössun fyr-
ir krflið ykkar eftir hádegi, frá 13:00-
17:00, Hafdís. S: 431-2857 og 848-1668.
HUSBUNAÐUR/HEIMILIST.
21“ ROADSTAR sjónvarp
3 ára 21 tommu Roadstar sjónvarp til
sölu á 5000 kr. Nánari upplýsingar í síma
868-6090 eða 868-7474.
3 sófar til sölu
Til sölu 3 sófar á 4000 kr. stykkið. Einn
er tvíbreiður með lausu áklæði sem er
auðvelt að þvo - hentugt á bamaheimil-
in. Hinir tveir em stærri, gott að sitja í
þeim og jafiivel hægt að sofa í. Nánari
uppl. í símum 868-6090 og 868-7474.
Sófaborð
Sporöskjulaga svart sófaborð með gler-
plötu til sölu. Selst á kr. 5.000,- Uppl. í
síma 894-3010 og 431-3010, Hilmar.
Gefins homsófi
2 + hom + 3. Hægt að raða saman á mis-
munandi vegu. Sófinn fæst gefins gegn
því að verða sóttur, þarf að losna við
hann sem fyrst. Upplýsingar í síma 898-
7573 eða 437-2073.
Bókahillur gefins
Einfaldar og léttar bókahillur ffá Ikea
fást gefins gegn því að vera sóttar, er í
Borgarnesi. Uppl. í síma 847-7853.
Barkalaus þurrkari
Barkalaus þurrkari, Hoover, til sölu.
Selst ódýrt. Nýyfirfarinn. S: 847-7853.
Matar-og kaffistell
Fahegt, gamalt og nær ónotað 12 manna
matar-og kaffistell til sölu. Mynd af
bleikum blómum og gyhing á brún.
Súputarína, steikarföt o.fl. Upplýsingar í
síma 847-7853.
Gefins borðstofústólar
Sex eldri borðstofústóla með tauáklæði
vantar nýtt heimili. Uppl. í síma 898-
7508, Hafdís.
Þvottavél og þurkari
Þvottavél og þurkari til sölu, yfirfarið.
Upplýsingar í síma 892-8276.
Hjónarúm til sölu
Hjónarúm til sölu, Queen size stærð
Amerískt. Upplýsingar í síma 892-8376.
LEIGUMARKAÐUR
Hjálp!
Fjölskylda með gæludýr óskar effir
ódým leiguhúsnæði út skólaárið. Uppl. í
síma 868-1293.
Oska effir bílskúr til leigu
Oska effir bflskúr til leigu á Akranesi má
vera hitalaus. Uppl. sími 696-9589.
Leiguíbúð óskast
Par óskar effir lítílli íbúð til leigu í lengri
tíma. Greiðslugeta 35-55 þús pr.mán.
Skilvísum greiðslum og snyrtimennsku
heitið. Sími 866-9081, Amþór.
Ibúð á Akranesi til leigu
Ibúð á Akranesi til leigu. Um er að ræða
3herbergja íbúð um 100 fin á besta stað
við skóla og íþróttahús. Áhugasamir hafa
samband í síma 869-3241 eða 869-3941.
íbúð, íbúð, íbúð
Vantar sárlega íbúð tíl leigu á Akranesi
ffá áramótum. Langtímaleiga!! Reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið.
Upplýsingar í síma 659-2343.
Til leigu stór íbúð á Hehissandi
Th leigu er 102 m2 íbúð að Snæfehsási 1
efri hæð, Hellissandi. Fjögur svefhher-
bergi. Leiga 68.000. Laus strax. Upplýs-
ingar í síma 896-3867.
Stór íbúð með bflskúr á Rifi
Th leigu er 109 m2 íbúð að Hárifi 13,
ásamt 32 m2 bflskúr. Leiga kr 65.000,
laus strax. Upplýsingar í síma 896-3867.
OSKAST KEYPT
Góð þvottavél
Óska effir að kaupa notaða góða þvotta-
vél, 1200 snúninga eða meira. Upplýs-
ingar í síma 865-2790.
Steinaslípivél óskast
Mig vantar steinash'pivél, með tveim til
þrem tromlum. Verður að vera heil og
ekki kosta voða mikið. Kolbrún 861-
6225. PS: endilega skoðið hvort ekld
leynist ein í geymslunni.
Odýrt eða gefins
Notuð þvottavél og ísskápur m/ffysti-
hólfi óskast. Á sama stað er til sölu borð-
plata á innréttingu í hnotulit, er vínkh-
löguð. Tilb., skipti. Sími 437-1214.
TAPAÐ FUNDIÐ
Tapaðar hliðgrindur
Tapast hafa tvær galv. hhðgrindur, 2
metra, sem voru við gamla Akrafjahsveg-
inn. Finnandi hafi samb. við Bjama í s.
692-4528 eða lögreglu í s. 431-1166.
TIL SOLU
Skenkur, borðstofúborð
Til sölu hihusamstæða úr beiki. Einnig
til borðstofúborð, sex stólar og skenkur.
Upplýsingar í síma 692-3169.
Skautar 2 pör
Skautar til sölu, svartir no 36 og hvítir
no 8. Verð 1.500 kr parið. S: 690-1796.
Hannonika
Tvær ítalskar harmonikur th sölu. Upp-
lýsingar í síma 616-2705.
Eldvamarhurðir
Tvær ónotaðar eldvamarhurðir úr eik til
sölu. Uppl. í síma 699-6171, effir kl 17.
Jólakort
Einstök böm smðningsfélag bama með
sjaldgæfa alvarlega sjúkdóma kynnir: ný
jólakort með mynd efiir Björk Jóhanns-
dóttir. Uppl. í s. 899-6920, Sædís og
699-2661, Helga. www.einstokbom.is.
ÝMISLEGT
Brýni flestar tegundir bitjáma
Brýni flestar tegundir bitjáma, hnífa,
skæri, hakkavélahnífa og gataplötuna og
fl. Kolbrún 861-6225, Ingvar 894-0073.
NjfÆir IMeniingar n hokir velkmnir í kimimi m W
og njbökémjmlérm mifaér hamingmskk
27. nóvember. Stúlka. Þyngd: 3400 gr.
Lengd: 53 cm. Foreldrar: Bergþóra Björkjó-
hannsdóttir og Olafur Geir Oskarsson, Akra-
nesi. Ljósmóðir: Sojfía G. Þórðardóttir.
29. nóvember. Drengur. Þyngd: 3570 gr.
Lengd: 52 cm. Foreldrar: Agnes Hlíf Andrés-
dóttir og Bárður Om Gunnarsson, Kópavogi.
Ljósmóðir: Helga R. Höskuldsdóttir.
1. desember. Drengur. Þyngd: 4640 gr.
Lengd: 55 cm. Foreldrar: Anna Lárajó-
hannesdóttir og Greipur Gísli Sigurðsson,
Hafnarfirði. Ljósmóðir: Lóa Kristinsdóttir.
s
A aojmiu
Borgarfjör&ur - Fimmtudag 7. desember
Jólamarkaður Ullarselsins kl 16.00-19.00 í Ullarselinu á Hvanneyri. Jósefína Morrel og
Steinunn Eiríksdóttir koma meó list og handverk. Böm úr Andakilsskóla selja jólakort úr
smióju sinni. Danskrakkar selja brodd, lukkupoka, kökur og kruðerí og verða meó jlóamark-
aö. Gott í gogginn aó hcetti bússins ogjólastemming.
Borgarfjörður - Fimmtudag 7. desember
Maóur í mislitum sokkum kl 21:00 í Félagsheimilinu Brún í Bœjarsveit. Þetta ersíðasta sýn-
ingin á leikverkinu Maöur í mislitum sokkum sem leikdeild Ungmennafélagsins Islendings
hefur hajt á jjölunum sl. mánuð. Ekki missa afþessari góðu sýningu. Miðapantanir í síma
437-0018, Solla og 437-0031, Halli, eftirklukkan 19:30.
Akranes - Fimmtudag 7. desember
Jólamúsikjiindur 11, kl 18:13 ásal Tónlistarskólans á Akranesi. Nemendur skólans leika Jjöl-
breytta tónlist. Allir velktymnir.
Borgarjjörður - Föstudag 8. desember
Kátt er umjólin! KL 20:30 í Reykholtskirkju. Jólaskemmtun með Freyjukómum ög ungu tón-
listafólki úr Borgarfirði. Fjöttrreytt jólatónlist og smáuppákomur. Frumfluttur verður íslensk-
urjólatexti! Stjómandi Zsuzsanna Budai, kynnir Unnur Halldórsdóttir. 1800 krfullorðnir
og 300 kr böm. Veitingar í boði.
Smefellsnes - Föstudag 8. desember
Sex í Sveit kl 20:30 í Félagsheimilinu Klifi. Leikfélag Olajsvtkur jrumsýning.
Akranes - Föstudag 8. desember
Jólatónleikar í leikskólanum Vallarseli. Jólatónleikar í Vallarseli fyrir foreldra og gesti. Kaffi
á deildum á efiir. Nánari tímasetning augl. á hverri deild.
Borgarfiörður - Föstudag 8. desember
Félagsvist á Borgarbraut 63A. Félagsvist verður í félagsstarfinu fostudaginn 8. desember
kl. 13:30, Bónus gefur verðlaunin. Ferða- og skemmtinejhd F.E.B.B.
Smefellsnes - Laugardag 9. desember
Létt leikfimi jyrir heldri borgara kl 12:001 íþróttahúsi Smefellsbcfiar í Ólajsvík, t.d. Botsia
og hringjakast. Verum hress, hreyfum okkur og mætum vel!!
Borgarfiörður - Laugardag 9. desember
Jólatré, valið ogfellt afjjölskyldunni kl 11:00 til 13 í Danielslundi. 9.desember nk. verðafé-
lagar úr Björgunarsveitinni Brák t Daníelslundi í samvinnu við Skógræktatfélag Borgar-
jjarðar meðjjölskyldudag þar semjjölskyldan getur ktmið og átt saman skemmtilega stund og
valið sittjólatré, kakó og meðlæti, jólasveinamir á leið til byggða.
Smefellsnes - Laugardag 9. desember
Sex í Sveit kl 20:30 í Félagsheimilinu Klifi. Leikfélag Olajsvíkur.
Akranes - Sunnudag 10. desember
Jólagjafir handa bágstöddum bömum, kl 14:00 - 16:00 í Rauða kross húsinu, Þjóðbraut 11.
RKI Akranesdeild gengstjýrir söfnun jólagjafa handa bágstöddum bömum sem dreifi verður
áAkranesi t'samvinnu við Fjölskyldusvið Akraneskaupstaðar fyrir jólin.
Akranes - Sunnudag 10. desember
Hvítasunnukirkjan Akranesi kl 11:00 að Skagabraut 6. Almenn samkoma. Ræðumaður er
Hjalti Skaale Glúmssm. Bamakirkja er á sama tíma. Léttur bádegisverður að samkomu lok-
inni. Alttr eru velkomnir.
Akranes - Sunnudag 10. desember
Jólatánleikar Grundartangakórsins kl 20:00 t Tónlistarskóla Akraness. Einnig koma fram
Tindatríóið og Smárakvartett auk einsöngvara. Létt, enjafnframt hátíðleg, dagská uvdtr
stjóm Atla Guðlaugssonar. Boðið verður upp á kaffi og smákökur eftir tónleika. Aðgangseyr-
irerkr. 1.800,-
Borgarfiörður - Sunnudag 10. desember
Jólatréssala kl 13-18 við Landnámssetur Islands. Sunnudaginn lO.desember verðu jólatrés-
sala Björgunarsveitarinnar Brákar opinjrá kl. 13-18. Björgunarsveitin Brák, í samvinnu
við Skógræktarfélag Borgarjjarðar og Landnámssetur Islands.
Borgatfiörður - Sunnudag 10. desember
Danssýning á Kleppjámsreykjum samkvæmt venju við lok árvissrar danskennslu Asrúnarfrá
Dansskóla Jóns Pétur og Köru. Alttr nemendur skólans hafa notið kennslunnar nú síðustu
vikumar.
Smefellsnes - Mánudag 11. desember
Jólatónleikar Tónlistarskóla Stykkishólms kl 18:00 í sal skólans. Nemendur tónlistarskólans
leika jólatónlist úrýmsum áttum. Einleikur ogsamspil. Alttr hjartanlega velkomnir.
Borgarfiörður - Mánudag 11. desember
Jólatánl. kl 20:30 í Þingbamri Varmalandi. Nemendur Tónttstarskóla Borgarjjarðar flytja
tónttst úrýmsum áttum. Notalegjólastemmning á aðventunni. Allir velkomnir!
Smefellsnes - Mánudag 11. desember
Jólatónleikar tónlistarskóla Stykkishólms kl 18:00 á sal tónttstarskólans. A þessum fyrstu
jólatónleikum leika nemendur úr öllum deildum jólatónlist ogjleira. Einleikur og samleikur.
Tónleikamir hejjast kl. 18. Alttr bjartanlega velkomnir.
Borgarfiörður - Mánudag 11. desember
Jólatónleikar kl 18:00 í sal Tónlistarskóla Borgatfiarðar Borgarbraut 23. Nemendur flytja
tánlist úrýmsum áttum. Notalegjólastemmning á aðventunni. Allir velkomnir!
Snafellsnes - Mánudag 11. desember
Jólafimdur leikskólans Sólvalla kl 16:00 í leikskólanum Sólvöllum. Arlegt jólafimdur For-
eldrafélags Leikskólans verður haldið mánudaginn 11. desember 2006. Hefst kl. 16.00 og
stendur eitthvað fram undir kl. 18.
Akranes - Þriðjudag 12. desember
Kirkja Unga Fólksins kl 20:30 að Skagabraut 6. Samverustund jýrir ungtfólk með spum-
ingar um ttfið og tilveruna.
Sruefellsnes - Þriðjudag 12. desember
Jólatónleikar tánlistarskóla Stykkishólms kl 18:00 á sal tónttstarskólans. A þessum tónleikum
leika nemendur úr óllum deildum skólans jólalög og fleira. Einleikur og samleikur. Tónleik-
amir hejjast kl. 18. Allir hjartanlega velkomnir.
Borgarfiörður - Þriðjudag 12. desember
Jólatónl. kl 20:30 í Þinghamri Varmalandi. Nemendur Tónlistarskóla Borgarfiarðar flytja
tónlist úrýmsum áttum. Notalegjólastemmning á aðventunni. Allir velkomnir!
Stuefellsnes - Þriðjudag 12. desember
Jólatónleikar Tónlistarskóla Stykkishólms kl 18:001 sal skólans. A þessum jólatónleikum leika
nemendur úr öllum deildum skólans jólatónlist úrýmsum áttum. Einleikur og samspil. Allir
hjartanlega velkomnir.
Borgarfiörður - Þriðjudag 12. desember
Jólatónleikar kl 18:001 sal Tónlistarskóla Borgarjjarðar Borgarbraut 23. Nemendur flytja
tónlist úrýmsum áttum. Notalegjólastemmning á aðventunni. Alttr velkomnir!