Skessuhorn


Skessuhorn - 03.01.2007, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 03.01.2007, Blaðsíða 21
 MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 2007 21 Smáaimýsingar Smáauglýsingav ATVINNA OSKAST Vinna óskast 35 ára kona óskar eftir vinnu ná- lægt Hvanneyri. Er vön sveita- vinnu, eldhússtörfum ofl . Uppl í síma 821-6477, Kristín. BI'LAR/VAGNAR/KERRUR Drauma fjölskyldubill Opel Zafira Comfort Artic Ed- ition til sölu. Arg 08/01, ekinn 83 þús. km., 5 gíra, 7 manna, Abs, Airbag,1800, rafm. í rúðum og speglum, 1 eigandi, ný tímareim. Asett verð 1.150 þús., 100% lán 1.095 þús. Uppl. í síma 897-2425. 4x4 jeppi á topp kjörum Suzuki Jimny Jlx til sölu. Argerð 06/04, ekinn 45 þús., 1300 vél, 5 gíra, sk 07, Abs, Airbag, cd, hiti í sætum, rafmagn í rúðum og spegl- um, smurbók. Toppeintak, fæst á láni 1.130 þús. Ath öll skipti. Sími 897-2425. Suzuki rmx í toppstandi Til sölu er suzuki rmx 50 skellinaðra í toppstandi árgerð 2000. Ásett verð 140 þúsund. Skoða skipti á vélsleða. Upplýs- ingar í síma 892-2484. Rúmgóður fjölskyldubill Ford Focus Station til sölu. Árg 2000, ekinn 112 þús, 5 gíra, Abs, Airbag, sk 07, rafmagn í rúðum og speglum, samlæsingar, rúmgóður fjölskyldubíll. Fæst á láni 635 þús, eða 18 þús. pr mán. Uppl. í síma 661-8197. Þennan er gott að eiga allt árið! Subaru Legacy, árg. 00, ekinn 120 þús., 5 gíra, Abs, Airbag, cd, sk 07, álfelgur, ný tímareim, krókur, smurbók, hiti í sætum, rafm. í rúð- um og speglum. Fæst á láni 875 þús. Sími 820-0151. Frábær kaup á diesel Jeppa Nissan Terrano Luxury til sölu. Árg 07/03, ekinn 59 þús. ssk, sk08, Abs, lúga, Airbag, cd, 7 manna, hiti í sætum, smurbók, flottur jeppi. Fæst á 100% yfirtöku 2.230 þús., eða 37 þús. pr mánuð. Uppl. í síma 661-8185. Opel Vectra Til sölu Opel Vectra station, ár- gerð 2000. 2.000 vél, dökkgrænn, ekinn 207.000, einn með öllu, 1 eigandi ffá upphafi, gullfallegur bíll sem á mikið eftir, aðallega keyrður langkeyrslu og hefur fengið gott viðhald, þjónustubók fýlgir. Góður bíll á góðu verði og kjörum. Uppl. í síma 893-4009. Golf Til sölu Golf gl með 1600 vél. 5 gíra, árgerð 1997, ekinn 103.000. vínrauður, álfelgur, sumar- og vetrardekk, samlæsingar, vökva- stýri, litað gler, nýtt púst, nýtt í bremsum, flottur bíll á góðu verði. upplýsingar í síma 893-4009 eða 868-7913. DYRAHALD Til sölu hestur Mjög góður reiðhestur, ekki fyrir óvana til sölu. 8 vetra brúnn m/- stjörnu F.Sólon frá Hóli og M. undan Penna frá Árgerði. Er á járnum núna. Upplýsingar í sími 699-8813. Hesthúspláss í Borgamesi Hef til leigu pláss fyrir 4 hesta. Upplýsingar gefur Sæmi í síma 8650-0656 eftir kl:16:00. Glæsilegir Chihuahua hvolpar Eg hef stórkostlega Chihuahua hvolpa tilbúna til afhendingar núna. Þeir eru allir hreinræktaðir og seljast á 150.000 ,- . Nánari upplýsingar fást í síma 825-7702. Sjá mynd hérna: www.mbl.is/- smaugl/big/57/186957.jpg FYRIR BORN Vantar þig dagmömmu? Ef þig vantar dagmömmu þá er ég með laus pláss allan daginn. Sími 431-2857 og 848-1668, Hafdís. Gefins! Sporöskjulaga stórt og sterklegt eldhúsborð með stækkunarplötu fæst gefins gegn því að verða sótt. Á sama stað fæst barnabílstóll 0-9 kg einnig gefins. Blár með skermi og svuntu. Uppl. í síma 868-2373. LEIGUMARKAÐUR íbúð til leigu á Akranesi Um 100 fm íbúð til leigu á Akra- nesi. Ibúðin er með 2 svefnher- bergjum og á góðum stað í bæn- um, stutt í íþróttahúsið og í mið- bæinn. Áhugasamir hafi samband í síma 869-3241 eða habbabk518@hotmail.com Laust fljótlega Herbergi í Borganesi losnar fljót- lega. M/aðgang að wc/sturtu og þvottavél/þurrkara. I eldhúsi eru flest tæki og áhöld til. I herbergj- um er sér ísskáp, fataskáp, hillur, rúm. 1 og 2 manna herbergi. Þráðlaus adsl og í sameign pc tölva, 21“ tv með skjáinn, dvd, video. Uppl. í síma 690-1796. Einbýlishús í Borgamesi Til leigu 5 herb einbýlishús í Borgarnesi frá og með 5. jan 2007. Fólk með gæludýr kemur ekki til greina. Uppl gefur Rikki í síma 862-2717. Til Ieigu Til leigu 4 básar í hesthúsi í Borg- arnesi með fóðri. Uppl. síma 847- 4103, Rannveig. OSKAST KEYPT Borðtennisborð Borðtennisborð (Stiga), saman- leggjanlegt á hjólum, óskast. Uppl. gefur Evjólfur í síma 898- 8933. TAPAÐ/FUNDIÐ Hanski týndist I rokinu 22 des. tapaði ég kvenn leðurhanska með 3 smellum á fýr- ir utan Samkaup eða Bónus í Borgarnesi. Ef einhver hefur fundið hann vinsamlega hringið í síma 897-3385. TIL SOLU Til Sölu Toyota Yaris Til sölu Toyota Yaris árg.2000. Ssk. ekinn 100 þús. Uppl. sími 893-2775, ag@mmedia.is YMISLEGT Al-anon Borgamesi Er áfengi eða önnur fíkn vandamál í þinni fjölskyldu eða ertu kannski meðvirk/ur. Fundir alla miðviku- daga kl.20:30 í Skólaskjólinu Gunnlaugsgötu. Settu smáauglýsinguna þína inn á www.skessuhorn.is Þrettándabrenna BORGARNES: Haldin verður brenna og flugeldasýning á Sel- eyri sunnan Borgarness á þrett- ándanum, laugardaginn 6. janú- ar. Brennan er haldin í samvinnu Borgarbyggðar og björgunar- sveitarinnar Brákar. Kveikt verður í brennunni klukkan 18:00 og fyrir flugeldasýninguna mun sönghópur unglinga syngja nokkur jóla- og áramótalög undir stjórn og við undirleik Steinunnar Árnadóttur. Brennustjóri er Halldór Sig- urðsson hjá HS-Verktaki en flugeldasýningin er haldin með sérstökum tilstyrk Sparisjóðs Mýrasýslu. -mm Jóladópið náðist AKRANES: Lögreglan á Akra- nesi handtók mann skömmu fyr- ir jól sem hún grunaði um fíkni- efhamisferli. Við leit á heimili mannsins fundust 3 gr. af ætluðu amfetamíni og yfir 30 gr. af ætl- uðu hassi. Maðurinn viður- kenndi eigu sína á fíkniefnunum og sagði þau til eigin neyslu. Eftir yfirheyrslu hjá lögreglu var manninum sleppt og telst málið upplýst. -mm 49 einstaklingur létust í slysum árið 2006 Fjöldi látinna í umferðarslysum í hverjum mánuði árið 2006 TT“UlH ■ y ^ & 4^ & ■<ý' 'o1^ J * ^ ° fyö* <f A myndinni má sjáfjölda þeirra sem létust í slysum í umferöinni á liðnu ári. Allt frá ár- inu 1928 hefur Slysavarnafé- lagið Lands- björg, áður Slysavarnafé- lag Islands, skráð banaslys í landinu. I upphafi voru eingöngu sjó- slys og drukknanir skráð en allt ffá árinu 1941 hefur félagið skráð öll banaslys og birt í Árbók sinni. Árið 2006 létust 49 einstaklingur í slysum hér á landi samanborið við 31 árið 2005 og skýrist aukningin aðallega af fjölda banaslysa í um- ferðinni, þar sem létust 30 manns í 27 slysum. Næstflest urðu slysin í flokknum heima- og frítímaslys þar sem létust sjö og þar á eftir í vinnu- slysum þar sem sex létust. Lang- flest slysin urðu í ágúst þar sem 10 létust og þar á eftir október þegar sjö létust. 37 karlmenn létust og 12 konur þar af eitt barn yngra en 14 ára. I tilkynningu frá Landsbjörgu segir að þessar tölur séu þó ekki endanlegar þar sem enn sé ekki ljóst hvort andlát tveggja aðila hafi verið af slysförum eður ei. MM s A aojnnn Srurfellsn.es - Fimmtudag 4. janúar Leikskóli í Grundarfirði í 30 ár. Þann 4. janúar árið 2001 eru 30 ár síðan fyrst var opnaður leikskóli í Grundarftrði. Afþví tilefni verður opið hús í leik- skólanum Sólvöllumfrá kl. 14:00 - 16:00. Gestum verður boðið upp á að skoða leikskólann ogþiggja veitingar. Akranes - Fimmtudag 4. janúar Körfubolti kl 19:30 í Iþróttamiðstöðinni Jaðarsbókkum. ÍA - Breiðablik B Borgarjjörður - Fös. - sun. 5. jan - l.jan Námskeið: Uppbygging kynbótahrossa (ein helgi) kl. 11:00 á Mið-Fossum í Borgarfirði. Þetta námskeið er hugsaðfyrir þá sem vilja sjálfir koma að upp- byggingu og undirbúningi hrossa sinna með kynbótasýningu í huga. A fyrstu helgi er fiarið yfir fyrstu handtökin þar sem lögð er áhersla á að vanda alla frumnálgun við hestinn. Leiðb. Reynir Aðalsteinsson og Sigurður Torfi Sig- urðsson. Uppl. í síma 433-5000. Borgarfjörður - Laugardag 6. janúar Þrettándabrenna og flugeldasýning kl 18:00 á Seleyri. Þrettándabrenna og flugeldasýning á Seleyri í samvinnu Borgarbyggðar og Bjórgunarsveitarinnar Brákar. Akranes - Sunnudag l.janúar Hvítasunnukirkjan Akranesi kl 11:00 að Skagabraut 6. Almenn samkoma. Ræðumaður er Erla Björk Bergsdóttir. Bamakirkja er á sama tíma. Léttur há- degisverður að lokinni samkomu. Allir eru hjartanlega velkomnir. Akranes - Miðvikudag 10. janúar Mömmumorgnar-fræðsla kl 10:00 í Hvíta húsinu við Skólabraut. Slysavam- ir-skyndihjálp. Nýfdlir Veshdingar eru iéiir velkmnir í herninn m W og nýtökukmfmMm erufœrtkrbmingjmskir l.janúar. Stúlka. Þyngd: 3940 gr. Lengd: 53 cm. Foreldrar: Hafdís Böðvarsdóttir ogAmaldur Loftsson, Garðabæ. Ljósmóðir: Soffía G. Þórðardóttir. 27. desember. Drengur. Þyngd: 4470 gr. Lengd: 55 cm. Foreldrar: Eyrún Einarsdóttir og Sigurður Reynisson, Akranesi. Ljósmóðir: Sara B. Hauksdóttir. 21. desember. Drengur. Þyngd: 3060 gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Stefanía Sarajón- asdóttir og Elías Viktor Lárusson, Hellissandi. Ljósmóðir: Erla Björk Olafsdóttir. 25. desember. Drengur. Þyngd: 4065 gr. Lengd: 55 cm. Foreldrar: Ingibjörg Ospjúlí- usdóttir og Aðalsteinn Davíð Jóhannsson, Akranesi. Ljósmóðir: Erla Bjirrk Olafsdóttir. 25. desember. Drengur. Þyngd: 3800 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Kristrún Matthías- dóttir og Ulfar Ingvarsson, Akranesi. Ljós- móðir: Erla Björk Olafsdóttir. 26. desember. Drengur. Þyngd: 4240 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Helga Dís Heiðars- dóttir og Kristinn Aron Hjartarson, Akranesi. Ljósmóðir: Hafdís Rúnarsdóttir. 27. desember. Drengur. Þyngd: 3705 gr. Lengd: 53 cm. Foreldrar: Katrín Rós Bald- ursdóttir og Reynir Leósson, Akranesi. Ljós- móðir: Helga R. Höskuldsdóttir. 4t >

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.