Morgunblaðið - 09.07.2019, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 09.07.2019, Blaðsíða 26
26 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 2019 Pepsi Max-deild karla FH – Víkingur R ...................................... 1:0 Staðan: KR 12 9 2 1 23:11 29 Breiðablik 12 7 1 4 23:15 22 ÍA 11 6 2 3 17:12 20 Stjarnan 12 5 4 3 19:16 19 Valur 12 5 1 6 21:18 16 FH 11 4 4 3 16:17 16 Fylkir 11 4 3 4 18:20 15 Grindavík 11 2 6 3 7:9 12 KA 11 4 0 7 16:19 12 HK 11 3 2 6 13:15 11 Víkingur R. 11 2 5 4 15:18 11 ÍBV 11 1 2 8 9:27 5 Pepsi Max-deild kvenna Keflavík – Valur ...................................... 1:5 Staðan: Valur 9 8 1 0 33:7 25 Breiðablik 8 7 1 0 22:7 22 Þór/KA 8 4 2 2 13:13 14 Selfoss 8 3 1 4 8:13 10 Stjarnan 8 3 1 4 5:13 10 ÍBV 7 3 0 4 13:11 9 Fylkir 7 2 1 4 7:16 7 Keflavík 8 2 0 6 14:17 6 HK/Víkingur 7 2 0 5 5:12 6 KR 8 1 1 6 7:18 4 Inkasso-deild kvenna Tindastóll – Grindavík............................ 4:3 Staðan: FH 7 5 1 1 20:9 16 Þróttur R. 7 5 0 2 23:6 15 Tindastóll 7 4 0 3 19:17 12 ÍA 6 3 2 1 8:5 11 Grindavík 7 3 2 2 11:9 11 Afturelding 7 3 1 3 9:9 10 Augnablik 6 3 0 3 6:6 9 Fjölnir 7 2 2 3 10:13 8 Haukar 7 2 0 5 8:9 6 ÍR 7 0 0 7 2:33 0 2. deild kvenna Hamrarnir – Völsungur.......................... 0:0 Staðan: Völsungur 6 5 1 0 12:6 16 Grótta 6 4 1 1 13:4 13 Fjarð/Hött/Leikn. 7 4 0 3 24:7 12 Álftanes 6 3 0 3 15:10 9 Hamrarnir 6 2 1 3 6:8 7 Sindri 6 2 0 4 7:15 6 Leiknir R. 7 0 1 6 2:29 1 Norðurlandamót U17 stúlkna Leikur um bronsverðlaun: Svíþjóð – Ísland................................ (2:2) 7:6  Eftir vítaspyrnukeppni. KNATTSPYRNA KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV – Selfoss .................. 18 Kópavogsvöllur: Breiðablik – Fylkir .. 19.15 Meistaravellir: KR – Stjarnan ............ 19.15 Í KVÖLD! áttum eftir þetta kjaftshögg. Kefla- víkurstúlkur vörðust vel eftir þetta og sóknarleikur Valsliðsins var hug- myndasnauðar framan af leik. „Pét- ur var svo sem ekkert sérstaklega sáttur við okkur í hálfleik,“ sagði El- ín Metta Jensen, leikmaður Vals, að- spurð um hálfleiksræðuna hjá þjálf- ara sínum Pétri Péturssyni. En þau orð sem Pétur hefur valið fóru vel ofan í leikmenn Vals því Keflavík áttu aldrei möguleika í seinni hálf- leik og mörkunum rigndi inn allt frá annarri mínútu hálfleiksins til loka. Þegar yfir lauk höfðu Valskonur skoraði fimm mörk gegn Keflvík- ingum. Þar sást berlega hve mikill getumunur er á liðunum tveimur en ofan á allt virtust nokkrar Keflavík- urstúlknanna vera langt komnar á þolinu undir lok leiksins. Þrátt fyrir þetta var Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður Keflavíkur, kokhraust í lok leiks. „Við eigum eftir að spila við þær aftur í sumar og vinnum þær bara þá,“ sagði Sveindís í leikslok. Valur hnyklaði vöðvana í seinni hálfleik  Valur tyllti sér á toppinn í Keflavík Ljósmynd/Þórir Tryggvason Efstar Valskonur eru á toppi deildarinnar með 25 stig og eru með þriggja stiga forskot á Breiðablik sem fær Fylki í heimsókn í kvöld. Í KEFLAVÍK Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Topplið Vals hélt suður með sjó til Keflavíkur og atti þar kappi við ný- liða Keflavíkur í níundu umferð Pepsi Max-deildarinnar á Nettóvell- inum í Keflavík í gær. Í síðustu tveimur leikjum Keflavíkurliðsins hafði liðið leikið við hvurn sinn fing- ur og gjörsigrað mótherja sína þannig að fyrirfram mátti búast við athyglisverðum leik. Eftir af hafa sýnt hetjulega baráttu í fyrri hálf- leik urðu Keflvíkingar að játa sig sigraða að lokum og niðurstaða kvöldsins 5:1 sigur Vals og óhætt að segja að það hafi verið nokkuð verð- skuldað. Nýliðarnir byrjuði vel og komust yfir snemma leiks en smá heppn- istimpill var yfir markinu. Þetta virt- ist koma Valsstúlkum nokkuð á óvart og voru þær smá tíma að ná Bandaríski körfuknattleiksmaðurinn Kyrie Irving hefur verið formlega kynntur til leiks sem nýr leikmaður Brooklyn Nets í NBA-deildinni en fé- lagið hefur samið við hann til fjög- urra ára. Irving hefur leikið með Boston Celtics undanfarin tvö ár en þar áður sex ár með Cleveland Caval- iers. Irving er 27 ára og varð meistari með Cleveland 2016, hefur sex sinn- um verið valinn í stjörnulið NBA og hefur jafnframt orðið heims- og ól- ympíumeistari með landsliði Banda- ríkjanna en hann var kjörinn besti leikmaður HM á Spáni árið 2014. Irving kominn til Brooklyn Nets AFP Brooklyn Kyrie Irving er búinn að semja til fjögurra ára við Nets. 1:0 Sjálfsmark 13. 1:1 Fanndís Friðriksdóttir 47. 1:2 Margrét Lára Viðarsdóttir 54. 1:3 Margrét Lára Viðarsdóttir 60. 1:4 Dóra María Lárusdóttir 71. 1:5 Málfríður Anna Eiríksdóttir 88. I Gul spjöldSophie Groff (Keflavík) Dómari: Helgi Ólafsson, 7. Áhorfendur: 220. KEFLAVÍK – VALUR 1:5 M Elín Metta Jensen (Val) Margrét Lára Viðarsdóttir (Val) Dóra María Lárusdóttir (Val) Elísa Viðarsdóttir (Val) Fanndís Friðriksdóttir (Val) Hallbera Guðný Gísladóttir (Val) Natasha Anasi (Keflavík) Sveindís Jane Jónsdóttir (Kefl) Kristrún Ýr Hólm (Keflavík) Vestfjarðaliðið Vestri verður á meðal þátttökuliða í efstu deild karla í blaki á komandi keppnistímabili og þar með fjölgar liðum deildarinnar úr fimm í sex. Blaksamband Íslands gaf út niðurröðun fyrir Íslandsmótið 2019-20 í gær og á heimasíðu sambandsins kemur fram að þátttökulið á mótinu verði samtals 108. Þar af eru 76 kvennalið sem leika í sjö deildum og 32 karlalið sem leika í fjórum deildum. Liðin fimm sem léku í efstu deild karla í fyrra verða öll með áfram en það eru Íslandsmeistarar KA ásamt HK, Aftureldingu, Álftanesi og Þrótti frá Neskaupstað. Í efstu deild kvenna fækkar hinsvegar liðum úr sjö í sex þar sem Völ- sungur færist niður í 1. deild. Í efstu deild leika því Íslandsmeistarar KA ásamt HK, Aftureldingu, Þrótti úr Reykjavík, Álftanesi og Þrótti frá Nes- kaupstað. vs@mbl.is Vestri með lið í efstu deild Bryndís Rut Haraldsóttir reyndist hetja Tindastóls þegar liðið vann ótrúlegan 4:3- sigur gegn Grindavík í 6. umferð 1. deildar kvenna í knattspyrnu á Sauðárkróksvelli á Sauðárkróki í gær. Grindavík komst 2:0-yfir í leiknum en áður en Jacqueline Altschuld kom Tindastól yfir með marki á 78. mínútu. Shan- non Simon jafnaði metin fyrir Grindavík á 86. mínútu með sínu öðru marki í leiknum áður en Bryndís Rut tryggði Tindastóli sigur, tveimur mínútum síðar. Tindastóll fer með sigrinum upp í þriðja sæti deildarinnar í 12 stig og er nú aðeins fjórum stigum á eftir toppliði FH. Grindavík er í fimmta sætinu með 11 stig en bæði lið hafa leikið sjö leiki. bjarnih@mbl.is Dramatíkin var í hámarki á Króknum Morgunblaðið/Hari Markaskorari Murielle Tiernan skoraði í gær. Albert Ólafsson og Sveinbjörg Rósa Sumarliðadóttir í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi settu tvö heims- og Evrópumet á heimsbik- armóti í Berlín sem lauk í gær. Metin voru fyrir blandaða liða- keppni 50 ára og eldri. Þau fengu 104 stig í undankeppninni og settu heimsmet og bættu það svo um tíu stig í útsláttarkeppninni. Það er keppt í opnum flokki á heimsbikarmótum en þar sem keppt er á sömu vegalengdum í opnum flokki og í 50+ flokki. Þetta er í fyrsta sinn sem Ísland setur heimsmet og/eða Evrópumet í greininni. Parið setti metin á þriðjudaginn og miðvikudaginn í síðustu viku en staðfesting á fyrsta metinu frá heimssambandinu barst í gær. Þess má geta að þetta er fyrsta alþjóðlega mótið þeirra og parið byrjaði fyrir rúmu ári. Parið heldur svo á European Master Games (Öld- ungaleikana) í lok þessa mánaðar. sport@mbl.is Settu tvö heimsmet í Berlín Ljósmynd/archery.is Einbeittur Albert Ólafsson úr Bog- anum miðar til sigurs í Berlín.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.