Morgunblaðið - 25.07.2019, Page 52

Morgunblaðið - 25.07.2019, Page 52
52 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 2019 Sæbýli ehf. Tæknistjóri Hæfniskröfur • Menntun á sviði vélfræði / vélstjórnunar / verkfræði / pípulagna / raflagna eða sambærilegt nám sem nýtist í starfi. • Starfsreynsla nauðsynleg. • Reynsla af stjórnun æskileg. • Góð tölvufærni og kunnátta í ensku, rituðu og töluðu máli. • Frumkvæði, jákvæðni, sjálfstæð vinnubrögð og góð samstarfshæfni er mikilvæg. Helstu verkefni • Verkefnastjórnun og vinna við uppsetningu á eldiskerfum. • Áætlanagerð og eftirlit með verktökum. • Daglegur rekstur eldiskerfa, uppfærsla og endurbætur. • Upplýsingagjöf og utanumhald. Óskum eftir að ráða kraftmikinn og útsjónarsaman tæknistjóra með reynslu af stjórnun og upp byggingu pípu og raflagna lagnakerfa. Um er að ræða uppsetningu og rekstur á hátæknieldiskerfum fyrir botnlæg sjávardýr. Tæknistjórinn þarf að hafa búsetu á Suðurlandi í nágrenni við Eyrarbakka. Dagleg starfsstöð er Búðarstígur 23, 820 Eyrarbakka. Í boði er framtíðarstarf hjá mjög áhugaverðu nýsköpunarfyrirtæki sem býður upp á skapandi starfsumhverfi og góðan og skemmtilegan starfsanda. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ásgeir Guðnason, framkvæmdastjóri og skal senda umsóknir ásamt ferilskrá rafrænt á asgeir@saebyli.is, merkt; „tæknistjóri“ Sæbýli er hátæknifyrirtæki sem framleiðir sæeyru með nýrri lóðréttri eldisaðferð sem hönnuð hefur verið í félaginu á síðustu árum. Sæeyru eru með verðmætasta sjávarfangi sem upp úr hafinu kemur. Saksóknarfulltrúar Brennur þú fyrir lögfræðilegum áskorunum, krefjandi verkefnum og skemmtilegum vinnustað. Við leitum að tveimur framúrskarandi lögfræðingum í störf saksóknarfulltrúa hjá embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum. Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Stéttarfélag lögfræðinga hafa gert. Starfið er dagvinna með bakvöktum. Sækja skal um stöðuna með rafrænum hætti á vef Starfatorgs, www.starfatorg.is þar sem nánari upplýsingar er að finna. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að vanda umsóknir sínar. Kynningarbréf og ferilskrá fylgi umsókn. Starfshlutfall er 100%. Umsóknarfrestur er til og með 29.07.2019 Helstu verkefni og ábyrgð Saksóknarfulltrúar sem ákærendur eru lögreglustjóra til aðstoðar við framkvæmd ákæruvalds. Hlutverk þeirra er að tryggja, í samvinnu við lögreglu, að þeir sem afbrot fremja verði beittir lögmætum viðurlögum. Sjá nánar um hlutverk ákærenda: https://www.rikissaksoknari.is/um-akaeruvaldid/um-akaeruvaldid/ Hæfnikröfur Skilyrði: - Embættis- eða meistarapróf í lögfræði frá viðurkenndri menntastofnun - Hreint sakavottorð og jákvæð bakgrunnsskoðun lögreglu - Málflutningsréttindi fyrir Héraðsdómi Kostir: - Viðbótarnám sem nýtist í starfi - Góð þekking á lögreglukerfinu LÖKE - Reynsla af saksóknarstörfum - Víðtæk reynsla af lögmannsstörfum eða störfum innan stjórnsýslunnar - Þekking á störfum lögreglu og rannsóknum mála Mikilvægir eiginleikar: - Sjálfstæði í vinnubrögðum - Færni í mannlegum samskiptum - Góðir skipulagshæfileikar - Nauðsynlegt að geta unnið undir miklu álagi - Frumkvæði, réttsýni og ábyrgðarkennd - Nákvæm, fagleg og traust vinnubrögð - Jákvæðni og stundvísi Lögreglustjórinn á Suðurnesjum Ráðgjafar okkar búa                   capacent.is         – erum við með réttu manneskjuna Við ráðum WWW.RADUM.IS | 519 6770 | RADUM@RADUM.IS Stjórnendaleit Reynsla og gott tengslanet sérfræðinga Ráðum skilar árangri þegar finna þarf æðstu stjórnendur eða fólk í stjórnir fyrirtækja. Ráðningar millistjórnenda og sérfræðinga Góður gagnagrunnur, gott tengslanet og ára- löng reynsla á ráðningarmarkaði eykur líkurnar á því að finna hæfasta einstaklinginn í starfið. Almennar ráðningar á markaði Öflun umsækjenda í almenn störf er ein helsta áskorun fyrir tækja í dag. Þekking á markaðnum er því mikilvæg og þar skiptir reynslan miklu máli. Með leit í gagna grunni eða aug lýsingu í viðeigandi miðlum aðstoðar Ráðum fyrirtæki við að finna hæfasta ein staklinginn í starfið. Sveigjanleg nálgun Sérstaða Ráðum liggur í sveigjanlegri nálgun á ráðningar verkefnið. Fyrir utan að sjá um allt ráðningar ferlið komum við til móts við þarfir fyrir tækja með því að sjá um hluta þess ef þörf krefur, t.d. bakgrunns kannanir, hæfnis mat eða starfs tengdar æfingar. Matstæki Ráðum notast við nýjustu aðferðir við að meta hæfni og persónuleikaþætti sem geta skipt sköpum í ráðningum. Ráðum er í sam starfi við banda ríska mannauðs lausna fyrirtækið CEB sem er í farar broddi í persónu leika prófum og öðrum mats tækjum sem eru sér stak lega hönnuð til að greina sérstöðu og hæfileika ein staklinga áður en ráðning fer fram. Þannig er hægt að finna hæfasta einstaklinginn með talsverðri ná kvæmni. Persónu leika matið OPQ32 og DSI (Dependa bility & Safety Index) skimunar prófið hafa t.d. verið stöðluð og staðfærð að íslenskum markaði. Ráðgjöf við starfslok Viðskilnaður fyrirtækis við starfsmann skiptir höfuð máli þegar fyrirtækið á frum kvæðið að starfs lokum. Ráðum býður upp á við tal við ráð gjafa sem felur m.a. í sér upplýsingar um atvinnu markaðinn, ráðgjöf varðandi starfs- ferilskrá og kynningarbréf og hagnýt atriði varðandi starfs leit og atvinnu viðtöl. Ráðum býður upp á ráðgjöf og ráðningar þjónustu sniðna að þörfum viðskiptavinarins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.