Morgunblaðið - 25.07.2019, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 25.07.2019, Qupperneq 59
DÆGRADVÖL 59 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 2019 Á palli: VIÐAR Smágrár Opið : 8-18 v i r ka daga, 10-14 laugardaga • S ími 588 8000 • s l ippfe lag id. i s Á grindverki: VIÐAR Húmgrár Viðarvörn „ÉG HEF ALLTAF VERIÐ UPPTEKIN AF ÞVÍ AÐ GERA ÖÐRUM TIL GEÐS. ÉG HEF BARA ALDREI VERIÐ GÓÐ Í ÞVÍ.” „EF ÞÚ BORGAR OKKUR 2000 KRÓNUR PÖSSUM VIÐ AÐ BÍLNUM ÞÍNUM VERÐI EKKI RÚSTAÐ Á BÍLASTÆÐINU HJÁ OKKUR.” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... enn eitt árið saman. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann Á HVAÐ ERT ÞÚ AÐ GLÁPA?! ÞAÐ VÆRI AUÐVELDARA AÐ FYLGJAST MEÐ LÍFINU EF GLUGGINN VÆRI EINSTEFNU VIÐ GJÖRSIGRUM ÓVINI OKKAR … EN SIGUR ER GOLDINN DÝRU VERÐI! ÉG EYÐI FORMÚU Í AÐ SENDA KORT OG BIÐJAST AFSÖKUNAR! KÓRRÉTT! f. 2008, og b) Tómas Kristjánsson, f. 2011, 4) Guðbjörg Þóra Þorsteins- dóttir húsmóðir í París, f. 16. febrúar 1980, maður hennar er Guðjón Valur Sigurðsson handboltamaður og börn þeirra a) Dagbjört Ina Guðjóns- dóttir, f. 1999, b) Jóna Margrét Guð- jónsdóttir, f. 2003, og c) Jason Valur Guðjónsson, f. 2013. Bræður Þorsteins eru 1) Jóhann Geirsson slökkviliðsmaður, f. 23. des- ember 1947, og 2) Sigurður Grétar Geirsson bifvélavirki, f. 23. mars 1954. Foreldrar Þorsteins eru Geir Guð- mundsson, f. 4. september 1912 í Sigluvík, Vestur-Landeyjahreppi, d. 1966, var iðnverkamaður á Seltjarn- arnesi, og Guðbjörg Þóra Þorsteins- dóttir, f. 21. júní 1917 í Tjarnarkoti í Þykkvabæ, d. 22. september 2004, var húsmóðir á Seltjarnarnesi. Þorsteinn Geirsson Margrét Jónsdóttir vinnukona í Suður-Nýja- bæ, Háfssókn, Rang. Felix Pétursson vinnumaður í Suður-Nýjabæ, Háfssókn, Rang. Jóhanna Felixdóttir húsfreyja í Tjarnarkoti, Oddasókn Þorsteinn Þorsteinsson vinnumaður í Borgar- túni, Háfssókn, bóndi í Tjarnarkoti, Oddasókn Guðbjörg Þóra Þorsteinsdóttir var í Tjarnarkoti, Oddasókn, síðast bús. á Seltjarnarnesi Guðbjörg Guðmundsdóttir húsfreyja í Tjarnarkoti, Oddasókn, Rang. Þorsteinn Einarsson bóndi í Tjarnarkoti, Háfssókn Anna Pálsdóttir húsfreyja á Bala Erlendur Benediktsson bóndi á Bala, Rang. Sigríður Erlendsdóttir húsfreyja í Sigluvík í Vestur-Landeyjum Guðmundur Hildibrandsson bóndi í Sigluvík í Vestur- Landeyjum Sigurveig Einarsdóttir bústýra í Vesturholti, Háfssókn Hildibrandur Finnsson bóndi í Vesturholtum í Þykkvabæ Úr frændgarði Þorsteins Geirssonar Geir Guðmundsson iðnverkamaður, var í Sigluvík, Vestur-Landeyj- arhreppi, síðast búsettur á Seltjarnarnesi Kötturinn í sekknum“ skrifarHelgi R. Einarsson mér og bætir við: „Upp á síðkastið hefur mikið verið rætt um lúsmý og önnur kvikindi. Þegar tengdasonur minn varð fyrir fólskulegri árás varð þetta til“: Með hinum í sólinni sit, þau sögðu ég fengi þá lit, en uppskorið hef uppbólgið nef og ótal mörg flugnabit. Og síðan yrkir Helgi „Sögu frið- arsinnans“: Að hamingju leitum við löngum, en ljúfsára stundum víst föngum. Svo riðlist ei friður rennum við niður, og restina’ úr tönnunum stöngum. Guðmundur Arnfinnsson skrifar „Grafskriftir“: Hérna er grafinn Hannes klerkur. Hann var aldrei í trúnni sterkur. Hérna er grafreitur gömlu frú Millu. Hún gleypti of stóra heilsupillu. Á legsteini Jóns, sem var alltaf á iði, er áletrun þessi: Hvíldu í friði. Á legstein Jóns hlaupara’ er helgan reit gistir er höggvið: Þeir síðustu verða fyrstir. Og hér yrkir Guðmundur um „óvæntan gest“: Veðrið er dásamlegt, sumar og sól og svífandi’ á vængjunum þöndum hingað kom gestur á gullfögrum kjól, glitlóa sunnan úr löndum. Á hagyrðingamótinu á Þórshöfn var Birni Ingólfssyni gert að skera úr um hvor þeirra Gunnarsstaða- bræðra væri betri, Jóhannes eða Steingrímur J., og gerði Björn það á eins diplómatískan hátt og honum var unnt: Ég lagði í dóminn metnað minn og málið var skoðað frá öllum hliðum: Þeir eru báðir betri en hinn og bera af hvor öðrum á flestum sviðum. Ármann Þorgrímsson yrkir „Af enskum“: Enskir kusu æðsta strump, sá afgerandi stuðning hlaut. Mörgum finnst hann minna á Trump, mun hans bíða erfið þraut. Og enn yrkir Pétur Stefánsson um veðrið: Sólin skín á gróðurgerði golan vaggar stráum blítt. Ætla má að veðrið verði virkilega gott og hlýtt. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Af ketti, grafskriftum og óvæntum gesti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.