Morgunblaðið - 26.07.2019, Side 16

Morgunblaðið - 26.07.2019, Side 16
16 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ 2019 VINNINGASKRÁ 12. útdráttur 25. júlí 2019 206 9377 18597 27220 39344 48940 58786 70383 294 9620 18621 27371 39516 49067 59008 70543 549 9710 18684 27797 39814 49882 59856 71119 699 10056 18703 27848 40008 49917 60201 71170 984 10074 19221 28401 40289 50331 60279 71565 2050 10088 19344 28553 40575 50391 60825 71621 2238 10139 19612 28683 40822 50652 60982 72879 2333 10172 19738 28821 40865 50719 61664 72981 2607 10458 19838 28981 41125 50777 61800 73571 2892 10634 20346 30182 41382 50824 61971 73635 2901 10817 20379 30692 41825 51289 61994 73782 3275 11360 20458 30721 42039 51697 62776 73921 3438 11472 20889 30960 42471 51755 63408 74051 3730 11493 20961 31276 42897 51800 63534 74526 3858 11575 21082 32840 42971 52007 64213 75065 3966 11797 21435 32843 43271 52077 64277 75076 4281 12016 21761 32921 43294 52267 64897 75286 4625 13110 21793 33508 43365 52664 65063 75474 4647 13611 22266 33903 43557 52893 65169 75544 4753 14501 22442 34015 44086 53133 65243 75803 5041 14730 22804 34217 44090 53173 65336 76036 5226 14731 23083 34487 44139 53530 65372 76232 5357 15433 23212 35115 45070 54272 65682 76460 5382 15488 23451 35774 45384 54438 65729 77268 5541 15546 23732 36285 45571 54460 65961 77403 5663 15639 24176 36460 45615 54691 66044 77607 5789 16111 24567 36809 45667 54870 66760 77735 5959 16250 24618 37191 46794 55001 66807 77785 6029 16632 24992 37355 46985 55508 68009 77856 6295 16785 25893 37959 47187 56002 68266 79430 7079 17072 26028 38080 47745 56176 68301 79762 7289 17102 26244 38246 47799 56487 68450 7535 17309 26341 38305 48161 56527 68859 8029 17647 26578 38447 48460 57099 69023 8709 18062 26592 38708 48509 57328 69537 8836 18388 26774 38997 48752 57429 69832 9149 18398 26901 39241 48850 58661 70162 468 10804 19930 29106 41539 54340 64067 72366 663 11443 20568 29492 42539 55401 64183 72806 1793 13160 21306 29789 43222 56245 65011 73127 2197 13344 22046 31281 43635 57483 65610 74110 4421 14010 22161 31846 47068 57510 66743 75003 4823 14863 23123 31979 47382 57993 67148 75183 5603 15504 23339 33308 47750 60693 68644 75652 6987 15580 24107 34273 47770 60829 69290 75904 8462 16079 24641 35749 50555 61561 69330 79516 8644 16635 24860 36308 52033 61806 70194 9194 18828 25769 36456 52086 63101 70516 9736 18848 25886 36925 52313 63570 70597 10026 19400 27342 37715 53865 63834 71567 Næsti útdráttur fer fram 1. ágúst 2019 Heimasíða: www.das.is Vinningur Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 2783 17041 41441 53393 70871 Vinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 2172 11325 22261 35322 40076 50104 4166 12526 25076 38276 44894 64832 5926 12940 30041 38904 45690 66447 11203 18436 32769 39481 48078 75138 Aðalv inningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 5 4 0 8 3 HURÐIR Tunguháls 10, 110 Reykjavík, sími 567 3440, vagnar@vagnar.is, vagnar.is • Stuttur afhendingartími • Hágæða íslensk framleiðsla • Val um fjölda lita í RAL-litakerfinu • Vindstyrktar hurðir Bílskúrs- og iðnaðarhurðir Iðnaðarhurðir Iðnaðarhurðir með gönguhurð Bílskúrshurðir Hurðir í trékarma Tvískiptar hurðir Smíðað eftir máli Fyrsta flokks þjónusta og ráðgjöf Það hefur eflaust snert einhverja að sjá vel upplýst Alþingi taka um það ákvörðun á Þingvöllum í fyrra- sumar að gefa Haf- rannsóknastofnun nýtt rannsóknarskip. Merkilegust verður ákvörðunin í ljósi þess að 100 ár voru liðin frá frostavetrinum mikla 1918, sem lagði grunninn að stærsta þorsknýliða- árgangi sem stofnunin hefur nokk- urn tímann mælt en það er 1920- árgangurinn svokallaði, kenndur við hrygningarár en mældur 1923 og síðar og metinn um ein milljón tonn eða milljón milljón nýliðar það ár. Frostaveturinn mikli kunni ekkert í nútímafiskifræði og verður því að álykta að hann hafi gert þetta óvart og hugsanlega með að- stoð hafíss og kaldsjávar og jafnvel með nágrönnum sínum í tímatal- inu. Segja má að hann hafi lagt rauða dregilinn fyrir verðlauna- árganginn með því að hindra ár- angur hrygningar eða eyða ungviði og smáfiski í stórum mæli. Jafnvel kann að vera að allur þorskstofn- inn hafi orðið fyrir barðinu á hon- um en það kom ekki að sök því það þarf ekkert stóran hrygningarstofn til að búa til stóran nýliðaárgang. Þvert á móti hafa litlir hrygning- arstofnar oft skilað af sér mikilli nýliðun svo fremi að mikið veiði- álag á smáfiski og millifiski fylgi í kjölfar hrygningarinnar. Menn hafa þrjú ár til að draga úr afráni og samkeppni frá ofaná- liggjandi árgöngum. Þessi aðferð er í sam- ræmi við þekkingu skíðishvalanna sem eru stærstu dýr sem þessi veröld hefur alið og útbúið, þ.e. að nýta lífræna orku eins ná- lægt sólinni og hægt er. Étin fæða (afli) tekur engum öðrum náttúrulegum afföllum auk þess sem grisjunin minnkar afföll og samkeppni þeirra sem eftir lifa og eftir koma og náttúran fyllir hratt og örugglega í skörð þeirra smáu og ungu með vexti og endurnýjun. Um það leyti sem kvótakerfið og vísindaleg fiskveiðiráðgjöf voru að taka til sín allsherjarvald í fisk- veiðum Íslendinga fengum við að heyra marga gullmolana. Dæmi: „Það eru ekki til svo dýr lán í ver- öldinni að ekki borgi sig að taka þau til að geta ávaxtað fiskinn í hafinu.“ Hvílíkt bull. Hið rétta er að fiskur kostar því meira í lífrík- inu því eldri sem hann verður. Ég vil leyfa mér að efast um að þorsk- stofninn við Ísland hafi nokkurn tímann í heila öld komist í þá stöðu að skortur á framleiðslu hrogna ógnaði nýliðun hans. Hins vegar sýnist mér að góðir nýliðaárgangar komi eftir mikið veiðiálag og grisj- un sem er eðlilegt því þeir eru jú allir að berjast um stöðu í sama vistrýminu. Draumur Hafrann- sóknastofnunar um gríðarlega stóran hrygningarstofn er tálsýn eða öllu heldur illframkvæmanlegir órar, eitthvað svipað og að reyna að koma Dettifossi í gegnum 10 mm trekt. Það hlýtur að vera sárt og þungbært að sjá tilraun sína til að auka nýliðun í 30 ár leiða til verulega minnkaðrar meðalnýlið- unar. Ég vil því leggja til við þig, Kristján minn, að þú beitir þér fyr- ir því á næsta ári, 100 ára afmæli metárgangsins, að breyta velupp- lýstu Þingvallaákvörðuninni á þann veg að í stað rannsóknarskips verði keypt skemmtiferðaskip og ör- þreyttum starfsmönnum Hafrann- sóknastofnunar og Fiskistofu verði boðið að dvelja í nokkur ár endur- gjaldslaust á fullum launum í Mið- jarðarhafinu þar sem þeir gætu dundað sér í tómstundum við að klára fjölstofnalíkanið. Þetta gæti skapað þjóðarbúinu mikla fjármuni ef réttir aðilar fengjust til að stjórna fiskveiðunum á meðan. Virðingarfyllst. Opið bréf til sjávarútvegs- ráðherra – stórafmæli Eftir Sveinbjörn Jónsson » Það þarf ekkert stóran hrygningar- stofn til að búa til stóran nýliðaárgang. Sveinbjörn Jónsson Höfundur er sjómaður og ellilífeyrisþegi. svennij@simnet.is Þulirnir á Gömlu gufunni og Rás 2 eru yfirleitt skýrir í máli og prýði- legir þegar um er að ræða kynn- ingar og afkynningar á dagskrár- efni. Þau fara nú kannski ekki alltaf í fötin hinna gömlu meistara, Péturs Péturssonar, Jóns Múla, Jónasar Jónassonar, Helga Hjörv- ar og þeirra kumpána. En samt valda þau vel sínu verkefni yfir- höfuð. Sum frábær. Eftirfarandi dæmi skal þó nefna sem vel mætti skoða í sambandi við afkynningar útvarpsfólks. Þeir gömlu hefðu trúlega aldrei klikkað á þessu! En sínum augum lítur hver silfrið. Þetta var þátturinn Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sá um þáttinn = 10 orð. Væri ekki ein- faldara að segja: Illugi Jökulsson sá um þáttinn Frjálsar hendur = 7 orð. Þarna heyrðum við í sigurveg- ara söngvakeppninnar = Við heyrðum í sigurvegara söngva- keppninnar. Þetta voru Passíusálmarnir. Mörður Árnason las = Mörður Árnason las Passíusálmana. Fjög- ur orð í stað sex. Þarna heyrðist í Jóni Jónssyni = Rætt var við Jón Jónsson. Auðun vestfirski. Þetta var og þarna var Þulir Það er kostur að fólk á ljós- vakamiðlum sé skýrt í máli. Allt um sjávarútveg Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.