Morgunblaðið - 27.07.2019, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 2019
Náms- og starfsráðgjafi
Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga
auglýsir stöðu náms- og starfsráðgjafa lausa
til umsóknar. Um er að ræða 100% starf.
Starfssvið:
Náms- og starfsráðgjöf í grunnskólunum á
Snæfellsnesi, þátttaka í þverfaglegu starfi
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands
íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.
Skrifleg umsókn er tilgreini menntun, starfsferil,
umsagnaraðila ásamt prófskírteinum, starfsleyfi
og sakavottorði berist undirrituðum sem jafnframt
veitir frekari upplýsingar.
Umsóknarfrestur er til 20. ágúst 2019
Sveinn Þór Elinbergsson, forstöðumaður
Klettsbúð 4, 360 Snæfellsbær
sveinn@fssf.is; s. 430 7800, 861 7802
Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga
kopavogur.is
Deildarstjóri
sérúrræða í Álfhólsskóla
Í Álfhólsskóla eru um 640 nemendur í 1. til 10. bekk og um 120 starfsmenn. Skólinn byggir á langri
hefð fyrir framsæknu og árangursríku skólastarfi þar sem áhersla er lögð á þátttöku í þróunarverk-
efnum. Í Álfhólsskóla er skapandi starf með ölbreyttum kennsluháttum og nám við hæfi hvers og
eins. Í skólanum eru starfrækt sérhæfð námsver fyrir einhverfa nemendur. Einkunnarorð skólans eru:
menntun – sjálfstæði - ánægja.
Deildarstjóri sérúrræða er millistjórnandi sem ber ábyrgð á verkstjórn u.þ.b. 30-35 starfsmanna.
Deildarstjóri hefur umsjón með skipulagi og faglegu starfi í sérúrræðum nemenda í samráði við kenn-
ara og skólastjórnendur. Hann er þátttakandi í stoðteymi skólans, stýrir teymisfundum og tilheyrir
stjórnendateymi skólans. Hann fylgist með nýbreytni og þróun í kennslufræðum og er leiðandi aðili í
faglegu starfi skólans og innleiðingu stefnu um menntun fyrir alla ásamt öðrum stjórnendum.
Menntunar- og hæfniskröfur
· BEd, Kennsluréttindi og/eða BA í þroskaþjálfafræðum
· Viðbótarmenntun sem nýtist í starfi er æskileg
· Reynsla af sérkennslu eða starfi við stoðþjónustu grunnskóla
· Reynsla af stjórnun æskileg
· Hæfni í mannlegum samskiptum
· Stundvísi, samviskusemi og skipulögð vinnubrögð
Umsóknarfrestur til og með 5. ágúst.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.
Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að gefa heimild til að afla upplýsinga úr sakaskrá
Upplýsingar gefur Sigrún Bjarnadóttir skólastjóri sigrunb@kopavogur.is.
Baadermaður óskast
!" #$%&
msókr sedst eað
rs
' (() "
* +,$ -$%,
Álnabær
Verslunarstarf
Starfskraftur óskast í verslun okkar
í Síðumúla 32, Reykjavík.
Vinnutími frá kl. 10-18 eða kl. 13-18
alla virka daga.
Áhugasamir sendi umsókn á
ellert@alnabaer.is
Fyrsti vélstjóri
Fyrsti vélstjóri óskast á skuttogarann
Múlaberg SI 22 sem gerður er út frá
Siglufirði. Óskað er eftir réttindamanni í
starfið en aðalvél skipsins er 1325 kW.
Upplýsingar veittar í síma 8620069 og á ragnar@rammi.is
Ráðgjafar okkar búa
capacent.is
Við gætum
verið með næsta
starfsmann
mánaðarins á skrá