Morgunblaðið - 27.07.2019, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 2019 33
Raðauglýsingar 569 1100
Ofanflóðavarnir Patreksfirði –
Urðir, Hólar og Mýrar
ÚTBOÐ nrR. 21039
Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Vestur-
byggðar og Ofanflóðasjóðs, óskar eftir tilboðum í
verkið: Ofanflóðavarnir Patreksfirði – Urðir, Hólar
og Mýrar. Verkið skal framkvæma í samræmi við
útboðsgögn eins og þeim er lýst í grein „0.3.1
Útboðsgögn“.
Verkið felst í gerð snjóflóðavarnargarða ofan við
byggðina á Patreksfirði. Í verkinu felst einnig flutn-
ingur trjágróðurs, mótun yfirborðs skeringa
flóðmegin við garða, gerð vinnuvega, varanlegra
slóða, gangstíga og tröppustíga og áningarstaða,
gerð drenskurða, táskurða og lagning ræsa, form-
un vatnsfarvega, jöfnun yfirborðs og frágangur og
fleira. Þá felst einnig í verkinu að færa hitaveitu-
lögn Orkubús Vestfjarða (OV), vatnslögn sveitar-
félagsins og strengi í eigu OV og Mílu.
Helstu magntölur:
Gerð tá- og drenskurða 1.300 m
Mótun lækjarfarvega 1.700 m
Vegræsi 10 stk.
Losun klappar 10.000 m³
Fyllingar 280.000 m³
Uppsetning styrkingarkerfis 10.600 m²
Jöfnun yfirborðs 100.000 m²
Þökulögn 5.000 m²
Hellulögn 200 m²
Grjóthleðslur 350 m²
Gerð göngustíga og vegslóða 4.600 m
Lagning hitaveitu 270 m
Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en
1. desember 2023.
Nánari upplýsingar og útboðsgögn verða
aðgengileg í rafræna útboðskerfinu TendSign, á
vefslóðinni https://tendsign.is/, frá og með
mánudeginum 29. júlí. Ekki verður haldinn
hefðbundinn opnunarfundur. Tilboðum skal skilað
rafrænt í útboðskerfinu fyrir kl. 14:00,
27. ágúst 2019.
Fyrirspurnarfrestur er til 19. ágúst 2019
Skilafrestur tilboða (rafrænt í gegnum TendSign)
fyrir kl. 14:00, 27. ágúst 2019.
Opnun tilboða (rafrænt) 27. ágúst kl. 14:10.
Reykja vík ur borg
Innkaupaskrifstofa
Borgartún 12-14, 105 Reykja vík
Sími 411 1042 / 411 1043
Bréfsími 411 1048
Netfang: utbod@reykjavik.is
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Esjumelar – Fyrsti áfangi. Gatnagerð og
stofnlagnir, útboð nr. 14617
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
ÚTBOÐ
Bókaveisla
50% afsláttur
af bókum hjá
Þorvaldi í Kolaportinu.
Allt á að seljast
Til sölu
Tilboð/útboð
Ríkiskaup
Allar útboðsauglýsingar eru birtar á
utbodsvefur.is
Utbodsvefur.is er sameiginlegur auglýsingavettvangur opinberra
útboða. Á vefsvæðinu eru birtar auglýsingar og eða tilkynningar
um fyrirhuguð innkaup opinberra aðila sem falla undir lög og
reglugerðir um opinber innkaup.
ÚTBOÐ
FJÖLNOTA ÍÞRÓTTAHÚS
Á SELFOSSI, JARÐVINNA
Fyrir hönd Mannvirkja- og umhverfissviðs Árborgar
er óskað eftir tilboðum í framkvæmdina, Fjölnota
íþróttahús á Selfossi, jarðvinna.
Um er að ræða jarðvinnu vegna fyrirhugaðrar
framkvæmdar á fjölnota íþróttahúsi á lóð ung-
mennafélagsins UMFS við Engjaveg, 800 Selfoss.
Um er að ræða uppgröft á svæði auk þjöppun
fyllingar. Með verkinu fylgir lagning og frágangur á
jarðvatnslögnum, frárennsli og aðveitulögnum fyrir
neysluvatn og hita sem liggja undir fyrirhuguðum
undirstöðum íþróttahúss.
Jarðvinnu er skipt niður í áfanga og er gert ráð
fyrir eftirfarandi dagsetningum fyrir skil á hverjum
áfanga fyrir sig:
Áfangi 1: Áfanga skal lokið fyrir 15.11.2019 þannig
að byggingarverktaki geti hafist handa við að slá
upp mótum og steypa undirstöður.
Áfangi 2: Áfanga skal lokið fyrir 15.1.2020.
Áfangi 3: Áfanga skal lokið fyrir 20.5.2020.
Áfangi 4: Áfanga skal lokið fyrir 15.7.2020 þannig
að unnt sé að gera hlé á framkvæmdum á meðan
unglingalandsmóti UMFÍ fer fram.
Áætluð verklok eru 1.8.2021 þegar verktaki af-
hendir bygginguna til notkunar.
Helstu magntölur eru:
• Gröftur á jarðvegsmönum 4.150 m³
• Uppgröftur 14.400 m3
• Gröftur fyrir lögnum 860 lm
• Fyllingar 14600 m3
• Vökvunarkerfi (lagnir) 140 m
• Frárennslislagnir ( í jörðu) 950 m
Gert er ráð fyrir að hægt verði að nýta eitthvað af
uppgröfnu efni á svæðinu sem fyllingarefni.
Útboðsgögn verða afhent með rafrænum hætti
frá og með 29.7.2019. Senda skal ósk um gögn á
tölvupóstfang verkis.selfoss@verkis.is með nafni
fyrirtækis, heimilisfangi og síma.
Kynningarfundur verður haldinn 6. ágúst kl. 14:00
á fyrirhuguðum byggingarstað.
Tilboðum skal skila inn til Ráðhúss Árborgar, Austur-
vegi 2, 800 fyrir kl. 11:00, 16. september 2019, en
þá verða þau opnuð að viðstöddum fulltrúum verk-
kaupa og þeim bjóðendum sem þess óska.
ÚTBOÐ
FJÖLNOTA ÍÞRÓTTAHÚS Á
SELFOSSI, BYGGINGARVINNA
Fyrir hönd Mannvirkja- og umhverfissviðs Árborgar
er óskað eftir tilboðum í framkvæmdina, Fjölnota
íþróttahús á Selfossi, Byggingarvinna.
Verkið felur í sér reisingu á fjölnota íþróttahúsi
á íþróttasvæði UMFS, Engjavegi, 800 Selfoss.
Húsið sem um ræðir er stálgrindarhús á steyptum
undirstöðum, flokkað sem hálfupphitað hús eða 10
- 18 °C að undanskyldum fylgirýmum við hús sem
eru fulleinangruð fyrir fullupphitað hús. Aðkoma
og aðstaða vallarstarfsmanna að húsi er bæði á
norður- og suðurhlið, sem og snyrtingar, ræsting
og sjúkraaðstaða. Snyrtingar eru alls 5 í húsinu,
þar af 2 með aðgengi fyrir hreyfihamlaða. Útveggir
íþróttahúss og fylgirýmis eru klæddir með grjót-
fylltum grjótgrindum úr stáli upp í 4 metra hæð.
Gaflar íþróttahúss eru klæddir með láréttri hvítri
bárujárnsklæðningu upp í 4 metra hæð og mjólkur-
lituð 3-föld ylplata þar fyrir ofan. Þak er klætt með
gráum PVC þakdúk og þakkantar með sléttri hvítri
álklæðningu.
Framkvæmdatími hefst þegar verkkaupi hefur með
formlegum hætti tekið tilboði verktaka.
Áætlað er að verktaki afhendi bygginguna til
notkunar þann 1.8.2021. Sjá nánari lýsingu á
áfanga skiptingu verksins í útboðsgögnum.
Helstu magntölur eru:
• Mót 6.110 m2
• Járnbending 130 tonn
• Steypa 1.150 m3
• Stálvirki 416 tonn
• Þakfrágangur íþróttahúss 6.451 m2
• Grjótgrindaveggir 960 m2
• Yleiningar 1.286 m2
Útboðsgögn verða afhent með rafrænum hætti
frá og með 29.7.2019. Senda skal ósk um gögn á
tölvupóstfang verkis.selfoss@verkis.is með nafni
fyrirtækis, heimilisfangi og síma.
Kynningarfundur verður haldinn 6. ágúst kl. 14:00
á fyrirhuguðum byggingarstað.
Tilboðum skal skila til Ráðhúss Árborgar, Austur-
vegi 2, 800 fyrir kl. 11:00, 16. september 2019,
en þá verða þau opnuð að viðstöddum fulltrúum
verkkaupa og þeim bjóðendum sem þess óska.
Ertu að leita að sérfræðingi?
hagvangur.is