Morgunblaðið - 27.07.2019, Blaðsíða 35
DÆGRADVÖL 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 2019
Frekur er hver til fjörsins er málsháttur og kemur þegar fyrir í fornritum. Merkir: sérhverjum er annt um líf
sitt, hverjum manni er lífið kærast; fjör þýðir hér líf. Hann er stundum notaður alveg út í hött, eins og það að
vera frekur til fjörsins merki að vera fyrirferðarmikill, vilja láta að sér kveða.
Málið
5 6 1 3 4 8 9 7 2
4 2 7 9 6 1 5 3 8
8 3 9 7 5 2 6 4 1
6 8 3 5 2 4 1 9 7
7 1 5 8 3 9 2 6 4
2 9 4 6 1 7 8 5 3
1 7 6 4 8 5 3 2 9
9 5 8 2 7 3 4 1 6
3 4 2 1 9 6 7 8 5
3 1 6 2 9 7 8 5 4
4 8 7 6 3 5 1 2 9
2 9 5 4 1 8 7 3 6
5 4 3 8 6 1 9 7 2
6 7 8 9 5 2 4 1 3
1 2 9 3 7 4 5 6 8
7 6 4 1 2 9 3 8 5
8 3 1 5 4 6 2 9 7
9 5 2 7 8 3 6 4 1
9 7 1 6 5 2 4 3 8
4 3 5 1 9 8 2 7 6
8 2 6 7 4 3 9 5 1
2 9 8 4 1 7 5 6 3
1 5 3 8 6 9 7 4 2
7 6 4 2 3 5 8 1 9
3 8 2 5 7 6 1 9 4
6 1 7 9 8 4 3 2 5
5 4 9 3 2 1 6 8 7
Lausn sudoku
Krossgáta
Lárétt:
1)
7)
8)
9)
12)
13)
14)
17)
18)
19)
Rætur
Rót
Þurs
Stó
Skökk
Miski
Pilt
Útlit
Lyf
Sinna
Trúss
Ónæði
Ekkja
Óði
Tað
Rúmið
Gusts
Sek
Sóa
Gæs
2)
3)
4)
5)
6)
10)
11)
14)
15)
16)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Öskur 4) Bæti 6) Allmikla 7) Ask 8) Miskunn 11) Afferma 13) Gól 14) Valkyrja
15) Stór 16) Lömuð Lóðrétt: 1) Ölvaða 2) Kvak 3) Röltir 4) Beiska 5) Talan 8) Merkur 9)
Smyrsl 10) Nálægð 12) Flatt 13) Garm
Lausn síðustu gátu 458
6 3 7
6 1 8
8 3 7 5 6 4
8
7 3
4
7 6 4 3 2
4 1
2 1 8 5
1 9 7
4
9 5 7 3
6 1 9
8 9 5 1
8
6 8
8 3 1 6 7
6
9 7 6
8 2
7
9 1
5 8 2
7 6 4 2 5 9
2 5 6
9 4 5
6 8
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita
lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Meistari að störfum. S-Allir
Norður
♠ÁDG10
♥K10
♦82
♣D9865
Vestur Austur
♠97652 ♠84
♥Á ♥986532
♦KG9543 ♦Á76
♣2 ♣KG
Suður
♠K3
♥DG74
♦D10
♣Á10743
Suður spilar 5♣ dobluð.
Við skulum tylla okkur fyrir aftan
vestur og fylgjast með Geoff Hampson
að störfum í úrslitaleik bandarísku bik-
arkeppninnar. Makker Hampsons er
Haig Tchamitch, en mótherjarnir John
Hurd og Joel Wooldridge. Hurd var gjaf-
ari og opnaði á Standard-laufi. Hvað
myndi lesandinn segja á spil vesturs?
Hampson sagði 1♦. Spaðinn er
hæsti liturinn og hann má melda síðar
ef tilefni gefst til. En ekki í þetta sinn,
því Wooldridge í norður sagði 1♠.
Tchamitch hækkaði í 2♦ og Hurd pass-
aði. Hvað á vestur nú að gera?
Hampson stökk í 4♦ og setti með
því þunga pressu á Wooldridge, sem
stóðst ekki mátið með sína 12 punkta
og doblaði. Þegar Wooldridge breytti
svo 4♥ makkers í 5♣ var komið að
Hampson að dobla! Hann lagði niður
hjartaás og uppskeran var 800 fyrir
þrjá niður.
Hinum megin dóu sagnir út í 4♣
ódobluðum, tvo niður.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. c4 c6 2. Rf3 d5 3. g3 Rf6 4. Bg2
dxc4 5. 0-0 Rbd7 6. Dc2 Rb6 7. a4 a5
8. Ra3 Be6 9. Re5 g6 10. d3 cxd3 11.
Rxd3 Bg7 12. Rc5 Dc8 13. Rxb7 Rfd5
14. Rc5 Rb4 15. De4 Bd5 16. De3 h5
17. Re4 Db8 18. Rc3 Be6 19. De4
R6d5 20. Bg5 0-0 21. Hac1 He8 22.
Rd1 Rb6 23. Rc3 Bb3 24. Bf4 e5 25.
Be3 f5 26. Dh4 e4 27. Dg5 He6 28. f3
exf3 29. Bxf3 R4d5 30. Rxd5 Bxd5 31.
b3 Bxf3 32. Hxf3 Rd5 33. Bc5 De8
34. Hf2 Rf6 35. Df4 Re4 36. Hf3
Staðan kom upp í lokuðu alþjóðlegu
móti sem lauk fyrir skömmu í Netanya
í Ísrael. Ísraelski stórmeistarinn
Maxim Rodshtein (2.685) hafði svart
gegn rússneska kollega sínum, Peter
Svidler (2.737). 36. … Be5! 37. De3
hvítur hefði einnig tapað eftir 37. Dh6
Rxc5 38. Hxc5 Bd4+. 37. … Rxc5 38.
Dxc5 Bd6! og hvítur gafst upp enda
liðstap óumflýjanlegt. Opna Xtracon-
mótinu á Helsingjaeyri lýkur á morg-
un.
Svartur á leik.
D F A A N H V O K N D M B S Z
O T T L E S S I N G I I L I S
D N S R D S F Z B S N Ö N L B
Í D R E C Q N W I K K N A F M
L N Æ N H S M R T K Á Ð P I Y
Ó U T G L G F S V R A A U T H
T D S Y E O I I K F K W A S Z
T G G N C T B S Á U R H K A Q
U Z N I T Ú S J A N A G U K V
H M A E N L R V E Æ M Y R S K
S B L A Á K Y E A R A P Ö I M
U F Ð M S Q C F W T Ð N V E W
W U T L Z Z T G Z Ú F K I B X
R I H G W X O L Z J R R A F B
R Q B O L Z H S Y L E Q C I E
Beiskasti
Dílóttu
Erfðamark
Flettist
Langstærsta
Lessing
Ofrisi
Ritmálsskránni
Skrjáfað
Slökkvibúnaður
Vörukaupa
Útrænu
Orðarugl
Lykilorðagátan Fimmkrossinn
Er hægt að búa til tvö
fimm stafa orð með því
að nota textann neðan?
Já það er hægt ef sami
bókstafur kemur fyrir
í báðum orðum. Hvern
Staf má nota einu sinni.
Lausn lykilorðagátu fyrra dagsStafakassinn
Þrautin er að fylla í
reitina með sex þriggja
stafa orðum og nota
eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Lausnir á fyrri þrautum
Lykilorðagáta
emmessis.is