Morgunblaðið - 27.07.2019, Page 37

Morgunblaðið - 27.07.2019, Page 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 2019 „GRÍPTU SMALABÖKUNA ÞÍNA. HÚN ER FJÓRÐA FRÁ TOPPINUM.” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ... þegar hún laðar fram þitt innra skáld. GLEÐILEGAN MÁNUDAG! ÞETTA ER BESTI DAGURINN Í SÖGUNNI! OG EF ÞAÐ SKYLDI HAFA FARIÐ FRAMHJÁ ÞÉR, ÞÁ ER ÞETTA KALLAÐ „KALDHÆÐNI” Í HVERJU FELST „ÓVISSUFERÐ KOKKSINS” Í DAG?” HANN ER Í GÓÐU SKAPI! „ÞETTA ER EKKI HELDUR EINANGRAÐ TILVIK. SUMAR ÁSAKANIRNAR KOMU FRAM FYRIR LÖÖÖNGU SÍÐAN.” Ágúst Einarsson, f. 18.8. 1948, d. 24.12. 2011. Foreldrar Mörtu: Guðjón Þ. Andrésson, f. 29.3. 1933, d. 13.5. 2011, ökukennari og forstöðumaður í Reykjavík, og k.h., Árna Steinunn Rögnvaldsdóttir, f. 5.5. 1932, hús- móðir í Reykjavík. Marta Guðjónsdóttir Guðjón Vigfússon b. á Raufarfelli, af Selkotsætt, bróðursonur Sveins Jónssonar í Selkoti, langafa Höllu Margrétar Árnadóttur óperusöngkonu og langalangafa Evu Maríu Jónsdóttur dagskrárgerðark. Þorbjörg Jónsdóttir húsfr. á Raufarfelli Marta Guðjónsdóttir húsfr. í Berjanesi Andrés Andrésson b. í Berjanesi undir Eyjafjöllum Guðjón Þ. Andrésson ökukennari og forstöðum. í Rvík Andrés Pálsson b. í Steinum Árni Þorkelsson skipstj. í Rvík. Ingveldur Þorkels- dóttir húsfr. í Rvík. Oddgeir Þorkelsson b. í Ási í Garðahreppi. Geir Arnar Gunnlaugs- son fv. framkv.stj. Marels Guðmundur Björnsson læknaprófessor Vigdís Hansdótt- ir húsfr. í Rvík. Laufey Árnadóttir húsfr. í Rvík. Helena Eyjólfsdóttir söngkona á Akureyri. Steinunn Sigurðar- dóttir fatahönnuður og borgarlistakona Páll Jensson prófessor Jónína Guðmundsdóttir húsfr. í Hafnarfi rði Sesselja Helgadóttir húsfr. í Hafnarfi rði Hörður Sigurgests- son forstj. Eimskipa Sigurður Árnason fv. skipherra hjá Gæslunni Sigurrós Oddgeirs- dóttir póst- afgreiðsluk. í Hafnarfi rði Sigurbjörg Jónsdóttir húsfr. í Hafnarfi rði. Sigríður Jónsdóttir húsfr. í Hafnarfi rði Katrín Magnúsdóttir húsfr. í Steinum Þórður Tóm- asson fv. safnvörður í Skógum Jóhanna Magnúsdóttir húsfr. í Steinum Tómas Þórðar- son b. í Vallatúni Guðbrandur Ormsson b. í Sælingsdalstungu, af Ormsætt Guðfríður Sólmundardóttir húsfr. í Sælingsdalstungu Rögnvaldur Guðbrandsson verkstjóri í Rvík Steinunn Þorkelsdóttir húsfr. í Rvík Ingveldur Jónsdóttir húsfr. í Lambhaga, dóttir Jóns, ættföður Setbergs- ættar Guðmundssonar, ríka í Miðdal, bróður Einars, langalangafa Errós og Vigdísar Finnbogadóttur Þorkell Árnason b. í Lambhaga, af Bergsætt, bróðir Guðrúnar, langömmu Víg- lundar Þorsteinssonar forstjóra Úr frændgarði Mörtu Guðjónsdóttur Árna Steinunn Rögnvaldsdóttir húsfr. í Rvík Gátan er sem endranær eftirGuðmund Arnfinnsson: Orðið merkir iður kálfs. Einnig mætir stíg til hálfs. Flytur bát um fjarðarál. Felur í sér prett og tál. Harpa á Hjarðarfelli svarar: Iður kálfsins eru vél. Á ég stígvél nokkuð há. Bátinn drífur bensínvél. Brugga vélráð ekki má. Eysteinn Pétursson á þessa lausn: Vél má finna kálfs í kvið. Kært er mönnum stígvélið. Vélbát ei er vert að rugga. Vélráð þrjótar kargir brugga. Sigmar Ingason leysir gátuna þannig: Á stígvélum ég stíg í mýri og vélbát mínum vænum stýri. Vélin úr kálfinum víst má borða – veslingum frá hungri forða – Vélráð brugga ég og augun píri. Helgi Seljan svarar: Kálfsiður má kalla vél. Klofstígvélin ágæt tel. Áfram vélin bátinn ber, búin prettum vélráð hér. Helgi R. Einarsson á þessa lausn: Til mergjar brotin vísan var varð svo ljós, sem forðum. Eftir vangavelturnar vél er uppi á borðum. Sjálfur skýrir Guðmundur gátuna þannig: Kálfsiður má kalla vél. Krakkar stígvél þekkja vel. Flytur bátinn vél um ver. Vélabrögðin forðast ber. Þá er limra: Er blés á flautuna Frans með feikna elegans stökk naðra ein, sem ekki var sein, upp úr stígvéli hans. Og síðan er ný gáta eftir Guð- mund: Gátunum er gaman að, gjarnan set ég þær á blað, afar snúna, eða hvað? eina sendi nú af stað: Áfram gengur ekki sá. Upp á hestinn stíga má. Afturflötur er það víst. Orðheldinn mun vera síst. Rósberg G. Snædal orti um unga stúlku sem hrasaði: Fótagleið með gleðiþrá, guða reiði slegin, – flannaskeiði fór hún á fram á breiða veginn. Páll Ólafsson orti eftir sprettinn: Undan Sleipni Ótrauður alltaf fór á skeiði svo hann Björn varð sótrauður svartur og blár af reiði. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Gildrur eru gjörðar til véla Landsins mesta úrval af settum FOSSBERG Dugguvogi 6 • 104 Reykjavík • www.fossberg.is • 5757600 Topplyklasett 1/4”og 1/2” Vörunr. BHS95 Verð áður: 41.916 kr. Verð nú: 35.629 kr. Verkfærasett, lyklar, bitar og 1/2” toppar Vörunr. BHS87+7 Verð áður: 43.679 kr. Verð nú: 37.128 kr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.